Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1987.
37
■ Atvirinuhúsnæói
Til leigu við Ármúla verslunarhúsnæði,
114 fm, og samliggjandi lager eða
þjónustuhúsnæði, 170 fm. Uppl. í síma
31708.
Til leigu nýuppgert 80m2 húsnæði i
miðbænum. Hentar fyrir teiknistofur
eða léttan iðnað. Uppl. í síma 39299
eftir kl. 18.
Ódýrt skrifstofuherbergi vantar, helst á
svæði 101 eða 105, lítill umgangur
fylgir rekstrinum. Góðri umgengni
heitið. S. 28386 á dag., 39149 á kvöld.
Bjart og gott húsnæði til leigu í Borg-
artúni, ca 100 fm. Uppl. í síma 622877.
■ Atvinna í boði
Vantar hressan strafskraft við aðstoð í
eldhúsinu okkar. Gæða-mat, Skúta-
hrauni 17 D, sími 53706 r.'illi kl. 12
og 14, 53618 milli kl. ' 8 og 20.
Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur
óskast strax, vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás, Laugarásvegi 1.
Veitingastaður. Starfskraftur óskast á
veitingastað til ýmissa starfa. Uppl. í
síma 26969 eftir kl. 21.
Verktakafyrirtæki óskar að ráða vöru-
bílstjóra og gröfumann. Uppl. í símum
72281 og 985-20442.
Óskum að ráða starfskraft til ræstinga
á skrifstofu og kaffistofu hjá litlu fyr-
irtæki í bænum, tvisvar í viku. Uppl.
í síma 616645. Zinkstöðin hf.
Óskum eftir aö ráða starfskraft við
vinnu við ljósritun, frágang o.fl. Bíl-
próf nauðsynlegt. Uppl. í EMM offset,
Skipholti 35.
Kvöldvinna. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk í uppfyllingu í matvöru-
deildum í verslunum okkar, Skeifunni
15 og í Kringlunni. Einnig starfsfólk
til verðmerkinga á sérvörulager. Unn-
ið er á kvöldin aðra hvora viku.
Lágmarksaldur 18 ár. Nánari uppl. á
starfsmannahaldi Hagkaups (ekki í
síma), mánudag og þriðjudag kl. 16-
18. Umsóknareyðublöð á staðnum,
eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Hagkaup, starfsmanahald, Skeifunni
15.
Sólbaðsstofa óskar eftirsnyrtilegri,
duglegri og áreiðanlegri stúlku,
vinnutími frá 13-19 ca, og um helgar
eftir samkomulagi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4077.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
söluskála í Reykjavík, vaktavinna.
Um er að ræða bæði föst störf og auka-
vinnu. Uppl. frá kl. 8-16 á mánudag í
síma 83436.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Aðstoð óskast á skrifstofu í miðborg
Reykjavíkur. Vélritunar- og bókhalds-
kunnátta æskileg ásamt vandvirkni
og samviskusemi. Tilboð sendist DV,
merkt „Strax 787“.
Hagkaup óskar eftir að ráða starfsfólk
á sérvörulager að Skeifunni 15 við
verðmerkingar o.fl., vinnutími 8-16.30
Æskilegt er að umsækjendur séu ekki
yngri en 18 ára. Nánari uppl. veitir
starfsmannastjóri mánudag og þriðju-
dag kl. 13-16. Umsóknareyðublöð
liggja frammi hjá starfsmannahaldi.
Hagkaup, starfsmannahald, Skeifunni
15.
Frá 10. júlí til 15. ágúst vantar okkur
starfskraft til þess að hella upp á
könnuna og þurrka af í verslun okkar
á meðan starfsstúlka er í sumarfríi.
Vinnutími frá 9-5 á daginn. Laun fyr-
ir tímabilið kr. 42.226 + orlof og
lífeyrissjóðsgjöld. Hringið í síma
681199 og pantið viðtal.
Veitingastaður óskar eftir starfsfólki til
margvíslegra starfa. Um er að ræða
störf í sal, við smurbrauð, uppvask og
aðstoð við matreiðslumenn. Vakta-
vinna. Ekki er um hlutastörf að ræða.
Viðkomandi þurfa að geta að byrjað
strax. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4052.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Atvinna. Vegna mikilla anna óskum
við eftir röskum starfskröftum til
verksmiðjuvinnu, unnið eftir bonus
kerfi, góð laun fyrir gott fólk. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4051.
Fyrirtæki vantar strax menn vana múr-
verki, verkamenn og 15-16 ára ungl-
ing til viðgerða og viðhalds utanhúss.
Góð laun í boði fyrir duglega og sam-
viskusama menn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4085.
Stilling - keyrsla. Vanur starfskraftur
óskast til stillingar og keyrslu á iðn-
aðarvélum hjá stóru iðnfyrirtæki í
Reykjavík. Gott mötuneyti er á staðn-
um. Þeir sem hafa áhuga hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-4072.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
söluskála í Hafnarfirði, vaktavinna.
Um er að ræða bæði föst störf og auka-
vinnu. Uppl. frá kl. 8-16 á mánudag í
síma 83436.
Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft vanan afgreiðslu, verður að geta
byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4075.
Bifvélavirkja eða mann vanan bílavið-
gerðum vantar nú þegar á nýtt bíla-
verkstæði í vesturbænum. Uppl. í
símum 611190 og 621451.
Blikksmiðir. Viljum ráða blikksmiði
og menn vana skyldum iðnaði, mikil
vinna, góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma
54244. Blikktækni hf., Hafnarfirði.
Fiskbúð. Duglegur, þrifinn og áreiðan-
legur starfskraftur óskast til starfa í
fiskbúð, verður að geta starfað sjálf-
stætt. tippl. í síma 77544.
Karlmaður óskar eftir atvinnu. Hefur
háskólapróf í endurskoðun, reynslu í
viðskiptum og ritvinnslu á tölvum
ásamt töflureikni og forritun. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-4047.
Traktorsgröfumaður. Óska eftir vönum
gröfumanni á gamla Ford 4550 gröfu,
þarf að geta unnið sjálfstætt. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4076.
Vanan mann vantar á traktorsgröfu í
1-2 mánuði í nágrenni Reykjavíkur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4068.
Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs-
kraft? Látið okkur sjá um ráðninguna.
Aðstoð - ráðgjöf, ráðningarþjónusta.
Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími
91-623111.
Ráðskona óskast i sveit í 2 mánuði.
Uppl. í síma 38381 eftir kl. 19.
Starfskraftur óskast til verslunarstarfa.
Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224.
Starfskraftur óskast til að sjá um heim-
ili í 2 mánuði. Uppl. í síma 54661.
Óska eftir stúlku og dreng, 14-15 ára
gömlum í sveit. Uppl. í síma 93-4772.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur, ath. Höfum ýmsa
starfskrafta á skrá hjá okkur, sparið
tíma og fyrirhöfn, látið okkur sjá um
ráðningu. Opið frá kl. 9-17. Lands-
þjónustan hf., Skúlagötu 63, sími
91-623430.
Vantar vana ræstitækna í vinnu á veit-
ingastað.Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4079.
Ræstingar. Okkur vantar starfskraft
til að ræsta skrifstofu og verslun.
Byggingavöruverslun Þ. Þorgrímsson
& Co, Armúla 16, Rvk.
2 vanir sjómenn óska eftir vinnu, hvar
sem er á landinu á sjó eða í landi.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
96-21102.
Ung kona óskar eftir vinnu hálfan dag-
inn, er með skírteini frá snyrtivörufyr-
irtæki í Bandaríkjunum. tippl. í síma
72445 eftir kl. 18.
Vinna óskast á lítilli skrifstofu (50-
75%) með gott kaup. Er vön ritara-
störfum og símavörslu, góð ensku- og
dönskukunnátta. S. 39934 á kvöldin.
M Sport_____________________
Til sölu er Sailboard 315 seglbretti
ásamt góðu segli, þurrbúningi og ýms-
um aukahlutum, skemmtilegt og vel
með farið bretti. Uppl. í síma 5Ó297.
■ Bamagæsla
Get tekið börn í pössun frá aldrinum 0
til 2ja ára. Hef tilskilin leyfi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4078.
Óska eftir 13-15 ára unglingi til að
passa 2ja ára stúlku, frá og með 7.
júlí, erum í vesturbænum í Kópavogi.
Uppl. í sima 42955 mánudag.
12-13 ára unglingur óskast til að gæta
ársgamallar stúlku á Suðurlandi.
Uppl.í síma 99-5127.
Óskum eftir barnfóstru í júlímánuði, til
að gæta 2ja ára barns í sveit. Uppl. í
síma 30169 eftir kl. 17.
+ NÁMSKEIÐ í
SKYNDIHJÁLP
Reykjavíkurdeild RKÍ heldur námskeið í
skyndihjálp. Það hefst þriðjud. 7. júlí kl. 20
í Armúla 34 (Múlabæ) og stendur yfir 5
kvöld.
Skráning er í síma 28222. Námskeiðsgjald
er kr. 1000. Leiðbeinandi verður Guðlaugur
Leósson. Öllum heimil þátttaka.
+-----------------------------------
Beocom síminn er hannaður af hinu heims-
þekkta fyrirtæki Bang og Olufsen og uppfyllir
því ströngustu kröfur um útlit og gæði.
Beocom er léttur og meðfærilegur, hefur 11 númera
minni, átta mismunandi hringingar; háar, lágar,
hraðar og hægar. Hann hefur einnig sjálfvirkt
endurval, hentuga minnisplötu,
skrá yfir númer í minni og
fjölda annarra góðra kosta.
Beocom er sími sem nútíma-
k kann vel að meta; hönnunin
, möguleikarnir ótalmargir og
isvo kostar hann aðeins kr.7.946.-
Þú færð nýja Beocom símann í Söludeildinni í Kirkju-
stræti og póst- og símstöðvum um land allt.
PÓSTUR OG SÍMI
SÖLUDEILD REYKJAVÍK, SfMI 26000 OG PÓST- OG
SlMSTÖÐVAR UM LAND ALLT
Falleit'hönniui
0....mögnlei
fjrir iuícins
kr. 7.946-
HAGKVÆM
IAUSN
SEM
ENDIST
ÞOL er einstök þakmálning, sem ver
bökin betur gegn veðri og vindum.
I nýja litakortinu okkar getur þú valið úr
24 litum. Veldu ÞOL á þakið.
Þol gegn veðri
og vindum
afslóttur
í júní og júlí veitum við
15% staðgreiðsluafslátt af
öllum bremsuklossum
í Volksvagen, Mitsubishi
og Range Rover bifreiðar.
Kynntu þér okkar verð,
það getur borgað sig.
SÍMAR:
91-695500
91-695650
91-695651
HEKLAHF