Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1987.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Muiruni
meinhom
' Sjáðu, Sólveig, þessi mynd er örugglega
skemmtileg, ættum við að fara og sjá hana?
AG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470.
Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt,
Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út
japanska bíla, Sunny, Cherry,
Charade, station og sjálfskipta.
Tilboðsverð kr. 850,- á dag og kr. 8,50
á km. Traust og góð þj., hs. 74824.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Athugið þetta! Til leigu Nissan Sunny
’87, Subaru 4x4 og bílaflutn.vagn. Frá-
bærir bílar á góðu verði. Bílaleigan
ÓS, Langholtsv. 109, s. 688177.
Bónus. Japarskir bílaleigubílar,
’79-’87, frá 890 kr. á dag o_g 8,90 km.
Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9.
Sími 19800.
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
Sendibflar
Sendibifreið til sölu, Chevrolet Van
’79; mælir, talstöð, leyfi og hlutabréf
fylgja, sæti fyrir 8—11 manns. Uppl. i
síma 43722.
Ford D 910 til sölu með lyftu og leyfi.
Til sýnis á Bílasölu Matthíasar. Uppl.
í síma 30610.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
AMK 220 stgr. Óska eftir lítið eknum
Japana, ca árg. ’84-‘86, t.d. Subaru eða
Sunny, má vera sjálfsk. Peugeot 505
504 varahl. til sölu á sama stað. S.
42297
Óska eftir amerískum eða Mercedes
Benz í skiptum fyrir Saab 96 ‘77 ásamt
70 nýlegum videospólum. Einnig til
sölu Datsun ‘78 1600 SSS eða í skiptum
fyrir amerískan. Uppl. í síma 73447.
Jeppar óskast. Óska eftir að kaupa
jeppa, t.d Bronco. Range Rover og
Blazer. Mega þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 72336 eða 36528.
Vil kaupa lítinn, helst japanskan, bíl
sem þarfnast viðgerðar. verður að
vera á mjög góðu verði miðað við ald-
ur og ástand. Sími 44370.
Oska eftir góðum bil á mánaðargr. á
verðinu 50-70 þús.. helst Skoda, ekki
nauðsynl., óska einnig eftir reiðhjóli
fvrir3jaára. Símar 79435 eða 74336.
Óska eftir 2ja dyra bil, árg. ‘83-’84, er
með Citroen Axel ‘86 og 150.000 stað-
greitt á milli. Uppl. í síma 93-8274 og
93-8330, Gunnar.
Óska eftir BMW 315, 316 eða 318i,
‘81—‘83. Er með Mözdu 626. 2.0, ‘80 og
staðgreiðslu á milli. Uppl. í síma 74981
eftir kl. 18.
Videospólur. Óska eftir bíl sem má
borga með góðum videospólum. Uppl.
í síma 99-2721 í dag og næstu daga.
■ Bflar til sölu
Loftpressur. Vantar þig loftpressu? Við
eigum v-þýskar eins fasa pressur á
verði sem enginn stenst. Pressa á hjól-
um með 40 1 kút sem dælir 400 1 á
mínútu, útbúin rakaglasi, þrýstijafn-
ara og turbokælingu, kostar aðeins
kr. 32.010 án söluskatts. ATH. Ef þú
þarft greiðslukjör þá er gott að semja
við okkur. Markaðsþjónustan, Skip-
holti 19, sími 26911.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Trabant árg. 1987 til sölu af sérstökum
ástæðum, verð kr. 80.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 50333.
VW Passat 77 til sölu, þarfnast við-
gerðar á blöndung, selst ódýrt. Uppl.
í síma 641569.
Volvo station árg. 70 til sölu, þokkaleg-
ur bíll, verð kr. 25.000 stagreitt. Uppl.
í síma 19084 eftir kl. 20.