Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1987. 47 Útvarp - Sjónvarp Sjónvarpið kl. 21.30: Mynd og umræður um Alzheimersjúkdóminn Joanne Woodward leikur Barböru, vinsælan háskólakennara, í bandarísku sjónvarpsleikriti, Manstu liðnar stundir? sem sýnt verður í kvöld í sjónvarpinu og er eftir Vickie Patik en leikstjóri er Jeff Blenckner. Barböru virðist ganga allt í haginn, bæði heima og í vinnunni. Þá fær hún vitneskju um að hún sé haldin hrömunarsjúkdómi sem kenndur er við Alz- heimer. Manstu liðnar stundir? segir írá því hvemig hún bregst við sjúkdómnum og lærir að lifa með hann. Að myndinni lokinni stjómar Ingimar Ingimarsson umræðuþætti í sjónvarps- sal þar sem rætt verður um Alzheimer sjúkdóminn og aðra þá sjúkdóma sem læknavísindin fá ekki ráðið við þrátt fyrir örar framfarir. í harðbakkann slær er eiginkonan kemst að því að eiginmaðurinn bruggar launráð. Stöð 2 kl. 21.40: RUV, rás 1, kl. 17.05: Vladimir Ashkenazy ein- leikari og stjómandi Á síðdegistónleikum Ríkisútvarpsins er Vladimir Ashkenazy, íslandsvinurinn, í aðalhlutverki. Hann er jafnt í hlutverki einleikara og stjómanda. Ashkenazy leikur fjögur verk. í fyrstu fáum við að heyra allegro-þátt úr Só- nötu númer 14 í cís-moll opus 27 númer 2 eftir Ludwig van Beethoven, Allegro- þáttur úr Píanókonsert númer 1 í b-moll opus 23 eftir Pjotr Tsjaíkovskí þar sem Ashkenazy leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna, Uri Segal stjómar. Að því búnu verður flutt Scherzo og tríó úr sónötu númer 5 í F-dúr opus 24 fyrir fiðlu og píanó eftir Beethoven. Itzhak Perlmann og Ashkenazy leika þar saman. I lokin verður fluttur Egmont forleikur opus 84 eftir Beethoven, hljómsveitin Fílharmonía leikur og stjómandi er Ashkenazy. Trúnaðarmál Trúnaðarmál eða „Best kept secret" segir frá konu lögreglumanns í Arizona sem lifir venjulegu lífi, heimsækir konur lögreglumanna í grennd, starfar við kirkjuna og fleira. Hana dreymir eins og flestar hinar um ást og öryggi í fram- tíðinni. Hún kemst að því að kirkjan sem hún starfar við er í leynilegri rannsókn hjá lögreglunni í bænum, af pólitískum ástæðum. í reiði sinni kemst hún í skýrslur lögreglumannanna og hún kemst í mikinn vanda vegna upplýsinga sem geta reynst henni hættulegar. Hún sá meira en hana langaði að sjá. í ljós kem- ur að margir lögreglumenn em flæktir í málið, þar á meðal eiginmaður hennar sem þiggur mútur fyrir hjálpa yfirvöldum. Annað hvort kemur hún þessu áleiðis í fjölmiðla verður hún að horfast í augu við þá staðreynd að hún er að bregð- ast manni sínum og mörgum vinkonum sfnum eða hún þegir og lætur þetta viðgangast. Myndin er að sjálfsögðu bandarísk og frá 1984. í henni leika Patty Duke Astin og Frederic Forrest. Mánudagur 6. juli ___________Sjónvarp__________________ 18.30 Hringekjan (Storybreak) - Ellefti þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. SögumaðurValdimarÖrn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo 23). Attundi þáttur. Italsk- ur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Setið á svikráðum (Das Rátsel der Sandbank). Sjötti þáttur. Þýskur myndaflokkur í tíu þáttum. Aðalhlut- verk: Burghart Klaussner, Peter Sattmann, Isabel Varell og Gunnar Möller. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Manstu liðnar stundir? (Do You Remember Love?). Bandariskt sjón- varpsleikrit eftir Vickie Patik. Leikstjóri Jeff Bleckner. Aðalhlutverk: Joanne Wookward og Richard Kiley. Barbara er vinsæll háskólakennari og virðist allt ganga henni í haginn, bæði heima og heiman. Þá fær hún vitneskju um að hún er haldin hrörnunarsjúkdómi þeim sem kenndur er við Alzheimer. Þýðandi Hrafnhildur Jónsdóttir. 23.05 Hvers erum við megnung? Um- ræðuþáttur um Alzheimer-veikina og aðra þá sjúkdóma sem læknavísindin fá ekki ráðið við þrátt fyrir örar fram- farir. Umræðunum stýrir Ingimar Ingimarsson. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Milli steins og sleggju (Having it all). Bandarisk kvikmynd frá árinu 1982 með Dyan Cannon, Barry New- man, Hart Bochner og Sylvia Sidney i aöalhlutverkum. Tvær nýfráskildar konur. Önnur hallar sér að flöskunni en hin skiptir óspart um elskhuga. Sagt er frá viðleitni þeirra til að skapa sér betra lif sem veitir þeim raunveru- lega lífsfyllingu. 18.30 Börn lögregluforingjans (Inspector's kids). Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Nokkrir krakkar taka að sér að leysa erfið sakamál og lenda i ýmsum ævintýrum. 19.05 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út i loftið. Stefán Axelsson kjötiðn- aðarmaður stundar köfun í tómstund- um sfnum. Umsjónarmaður þáttarins, Guðjón Arngrimsson, slæst í för með Stefáni og fer með honum í köfunar- ferð í Soginu við Steingrimsstöð. 20.25 Bjagvætturinn (Equalizer). Banda- rískur sakamálaþáttur með Edward Woodward i aðalhlutverkum. Ung kona biður McCall um aðstoð við að finna nýfæddan son sinn sem hvarf af spítalanum. 21.10 Fræðsluþáttur National Geographic. Fylgst er með fallhlífarstökksmönnum sem hafa þá atvinnu að slökkva skóg- arelda. Einnig er fylgst með hóp af leðurblökum sem hafast við og ala upp ungviði sitt djúpt inni í hellum í Texas I Bandaríkjunum. Þulur er Baldvin Halldórsson. 21.40 Trúnaöarmál (Best Kept Secrets). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1984 með Patty Duke Astin og Frederic Forrest í aðalhlutverkum. Laura Dietz er eiginkona lögreglumanns, hún kemst í mikinn vanda þegar hún upp- götvar leynilegar skýrslur með upplýs- ingum sem geta reynst hættulegar. _ 23.05 Dallas. Pam fær hræðilegar fréttir og framtið hennar með Mark virðist ekki björt og JR kemur Katherine i klípu. 23.50 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Spennandi og hrollvekjandi þáttur um yfirnáttúrleg fyrirbæri sem gera vart við sig í Ijósaskiptunum. 00.20 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Réttarstaða og fé- lagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördis Hjartardóttir. (Þátturinn verður endur- tekinn næsta dag kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (15). 14.30 islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. „Ég skal sýna þér mann sem syngur er hann grætur." Fyrri hluti. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri) (Endurtekin þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Vladimir Ashkenazy einleikari og stjórnandi. a. Allegro-þáttur úr Sónötu nr. 14 í cís-moll op. 27 nr. 2 eftir Lud- wig van Beethoven. b. Allegro-þáttur úr Pianókonsert nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaíkovski. Vladimir Ash- kenazy leikur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna: Uri Segal stjórnar. c. Scherzo og trió úr Sónötu nr. 5 í F- dúr op. 24 fyrir fiðlu og pianó eftir Ludwig van Beethoven. Itzhak Perl- man og Vladimir Ashkenazy leika. d. „Egmont", forleikur op. 84 eftir Lud- wig van Beethoven. Hljómsveitin Filharmonía leikur; Vladimir Ash- kenazy stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn. Valborg Bentsdóttir fyrrverandi skrif- stofusjóri talar. 20.00 Samtimatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 Viðtalið. Ásdís Skúladóttir ræðir við Sigurveigu Guðmundsdóttur. Fyrri hluti. Síðari hlutinn er á dagskrá nk. fimmtudag kl. 13.30. (Áður útvarpað 25. júní sl.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufl" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gegn vilja okkar. Síðari þáttur um afþrotið nauðgun í umsjá Guðrúnar Höllu Tuliníus og Ragnheiðar Margr- étar Guðmundsdóttur. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20). 23.00 Sumartónleikar i Skálholti 1987. Pró- fessor Hedwig Bilgram frá Múnchen leikur á orgel og sembal. a. prelúdía í g-moll eftir Dietrich Buxtehude. b. „Jesú, heill mins hjarta", sálmapartíta eftir Johann Gottfried Walter. c. Frönsk svíta nr. 6 í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. d. Prelúdía og fúga í a-moll eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir Anna Ingólfsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll. með Knúti R. Magnússyni. (endurtekinn þáttur frá laugardegi). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvazp rás II 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vitt og breitt. Andrea Jónsdóttir kynnir tónlist frá ýmsum löndum. 22.05 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Barðasgn. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt útvarpsins Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00. Svæðisútvarp Akureyri____________ 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Tómas Gunnarsson. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpiö með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfl rásar tvö. Bylgjan FM 98,9 07.00 Pétur Stelnn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttum megin fram- úr með tilheyrandi tónlist. Isskápur dagsins? Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Sumarpoppið allsráðandi, afmæl- iskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er i fréttum og leikur létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14. 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik síödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Isskápur dagsins end- urtekinn frá morgninum. Fréttir kl. 17. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist eftir það til kl. 20.30. Síminn hjá Önnu er 61 11 11. Fréttir kl. 19. 20.30 Útsending frá Laugardalshöll. Hljómsveitin Europe heldur tónleika i Laugardalshöll í kvöld og verður Bylgj- an á staðnum og fylgist með hverju fótmáli sænsku drengjanna. 22.00 Sumarkvöld á Bylgjunnl með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00 Sálfræðingur Bylgjunnar. Sigtrygg- ur Jónsson sálfræðingur spjallar við filustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánu- dagskvöldum miklli klukkan 20.00 og 22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. AlfaFM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. Stjaman FM 102,2 12.00 Pla Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferð- armál, sýningar og fleira. Góðar upplýsingar i hádeginu. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sinum stað milli klukkan 5 og 6, siminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutiminn. The Shadows, Fats Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul Anka. . . Ókynntur klukkutimi með þvi besta, sannkallaður Stjörnutimi. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi, með hressilegum kynningum, þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 23.00 Stjörnufréttir. 23.00 Pia Hansson. Á sumarkvöldi. 24.00 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist. Sem sagt tónlist fyrir alla. AGOÐUVERÐI - SIUR AC Delco Nr.l BiLVANGURsf? HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veður í dag verður hæg breytileg átt sunnan- lands en austangola eða kaldi norðan- lands. Víðast verður dálítil rigning eða súld með köflum. Hiti 8-12 stig. Akureyrí alskýjað 10 Egilsstaðir súld 8 Galtarviti rigning 8 Hjarðarnes súld 8 Keílavíkurflugvöllur súld 10 Kirkjubæjarklr.ustur alskýjað 9 Raufarhöfn rign/súld 8 Revkjavík súld 10 Sauðárkrókur rigning 9 Vestmannaevjar súld 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 14 Helsinki skýjað -c Ka upmannahöfn þokumóða 7 Osló skýjað '7 Stokkhólmur léttskýjað 17 Þórshöfn rigning 11 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve þokumóða 22 Amsterdam léttskýjað 24 Aþena léttskýjað 25 Barcelona léttskýjað 26 Berlin léttskýjað 23 Chicago mistur 25 Feneyjar heiðskírt 29 (Rimini/Lignano) Frankfurt heiðskírt 25 Glasgow léttskýjað 21 Hamborg léttskýjað 23 LasPalmas léttskýjað 24 (Kanaríeyjar) London léttskýjað 25 LosAngeles hálfskýjað 21 Luxemborg heiðskín 23 Miami hálfskýjað 32 Madrid hálfskýjað 32 Malaga alskýjað 28 Mallorca heiðskírt 29 Montreal léttský-jað 26 Xew York skýjað 28 Xuuk skýjað 7 París heiðskírt 27 Vin léttskýjað 20 Winnipeg léttskýjað 26 Valencia léttskýjað 29 Gengið Gengisskráning nr. 123-6. júli 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollaei'y Dollar 39,060 39.180 39,100 Pund 63,004 63.197 62,630 Kan. dollar 29,412 29.502 29,338 Dönsk kr. 5,5882 5,6054 5,6505 Norsk kr. 5,8034 5,8213 5,8310 Sœnsk kr. 6,0879 6,1066 6,1228 Fi. mark 8,7412 8,7680 8,7806 Fra. franki 6,3704 6.3900 6,4167 Belg. franki 1,0236 1,0267 1,0319 Sviss. franki 25,5211 25,5995 25.7746 Holl. gyllini 18,8491 18,9070 19,0157 Vþ. mark 21.2283 21,2935 21,4012 ít. líra 0,02932 0.02941 0,02952 Austurr. sch. 3,0196 3,0289 3,0446 Port. escudo 0,2720 0.2728 0,2731 Spó. peseti 0,3069 0,3079 0,3094 Japansktyen 0,26198 0,26279 0,26749 írsktpund 56,879 57,054 57,299 SDR 49,9124 50,0659 50,0442 ECU 44,0538 44,1892 44.3316 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaöinúr: Hafnarfjörður í gær seldust alls 57,3 tonn á fisk- markaðnum i Hafnarfirði. Magní Verð í krónum tonnum hæsta lægsta meðal tarckur 33,1 33,10 25 32,45 Ýsa 0,84 55.80 55,90 55,84 Karfi 16.5 16,00 13,00 15,71 Hlýri 3.1 13,50 12,60 12,77 Ufsi 2,5 16,80 13,20 16,55 Koli 0.93 18,00 15,00 15,75 Lax 0,126 251,20 251,20 251,20 Uppboð alla daga næstu viku kl. 15, 1-200 tonn á dag. Á mánudag eru áætluð 200 tonn af karfa, ufsa og ýsu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.