Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1987, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1987, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 169. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1987. Hestaatið á ekki að vera ógeðslegt - og kemur hrytlingi ekkert við - sjá bls. 2 Fékk upp- hringingu frá David Bowie - sjá bls. 4 Er salmonella í nautakjöti? - sjá bls. 7 ÍR-ingar í toppsætið - sjá bls. 33 Eldvamir í sumarbúðum - sjá bls. 7 Málaferii vegna lóðar í Sæbólslandi - sjá bls. 5 Halldór Svanbergsson, sjómaður á Olafi bekk, sér um golfvöllinn á Olafsfirði. Synirnir, Bjarni Heiðar, 1 árs, og Svanberg, eru þar fastagestir. Svanberg var ekki nema 6 mánaða þegar hann skreið um grínin og kannaði aðstæður. DV-mynd JGH DV á Ólafsfirði: Sex mánaða golfari Jón G. Hauksson, DV, Akureyri; Halldór Svanbergsson, sjómaður á Ólafi bekk frá Ólafsfirði, bíður eftir að togarinn komi úr klössun frá Póll- andi. Á meðan sér hann um golfvöllinn á Ólafsfirði. Þetta er níu holu völlur. Með honum þar eru oftar en ekki syn- imir, Bjami Heiðar, eins árs, og Svanberg, 5 ára. „Bjami er þegar farinn að skríða um grínin og kanna aðstæður," segir Halldór. „Annars var eldri bróðirinn, Svanberg, ekki nema 6 mánaða þegar hann fór að leika sér bér á golfvellin- um með hvítu kúluna." Að sögn Halldórs em margir Ólafs- firðingar með golfbakteríuna. „Það sem stendur íþróttinni þó mest fyrir þrifúm er að enginn kennari skuli vera hér. Golfið rýkur upp á þeim stöð- um þar sem golfkennarar eru." Umferðar- menning fer batnandi - sjá bls. 7 Fjöldi íslenskra presta í frímúrararegl- unni - sjá bls. 5 Kattadrápin á Neskaupstað - sjá bls. 4 Kötturtefur Flugleiðaflug - sjá bls. 4 Aquino í stórræðum - sjá bls. 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.