Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1987, Blaðsíða 17
16 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1987. Iþróttir UrslH 400 m skriðsund stúlkna: l.Hugrún Ólaksdóttir HSK........4,36,45 2.1ngibjörg Arnardóttir Ægir.:..4,38,95 3.Heba l'riðriksdóttir UM1''N...4,49,99 400 m skriðsund pilta: 1. Hannes Már Sigurðs. Bolv.....4,16,93 2. Davíð Jónsson Ægir...........4,28,93 3. Karl Pálmason Ægir...........4,29,88 100 m skriðsund meyja: l.HólmMður Aðalsteinsd. HSÞ.....1,29,67 2.Sigríður L. Guðmundsd.-KR.....1,30,68 S.Jóhanna B. Gísladóttir Á......1,30,76 100 m bringusund sveina: 1. Örlygur Eggertsson USVH.......1,30,8 2. Þór Pétursson Vestri..........1,31,6 3. Bjöm Þórðarson KS.............1,33,8 100 m skriðsund telpna: 1. Bima Bjömsdóttir Óðinn........1,02,8 2. Ama Þórey Sveinbjömsd. Ægir....l.03,4 3. Elin Sigurðard. SA............1,01,0 100 m skriðsund drengja: 1. Þorsteinn H. Gíslason Á......0,58,93 2. Ársæll Þ.. Biamason ÍA.......0,59,80 3. Gunnar Á. Ársælsson ÍA.......1,00,14 50 m skriðsund hnáta: l.Ingibjörg fsaksen Ægir........0,35,30 2. Hrefna Sigurgeirsd. Bolv.....0,37,30 3. Eygló Tómasdóttir UMFN.......0,37,52 50 m skriðsund hnokka: 1. Elvar Damelsson USVH.........0,32,92 2. Jón S. Guðmunds. Bolv........0,35,96 3. Þorsteinn Sigurðsson Gretti..0,37,12 100 m baksund stúlkna: 1. Hugrún Ólafsdóttir HSK.......1,12,28 2. Lóa Birgisdóttir Ægir........1,13,77 3. Heba Friðriksdóttir UMKN.....1,14,39 100 m baksund pilta: 1. Eyleifur Jóhannesson ÍA......1,05,58 2. Hannes Már Sigurðs. Bolv.....1,06,00 3.Svavar Þór Guðmunds. Óðinn ....1,06,10 200 m fjórsund telpna: 1. Bima Bjömsdóttir Óðínn.......2,35,19 2. Ama Þórey Sveinbjöms. Ægir....2,36,31 3. Björg Jónsdóttir UMFN........2,41,16 200 m fjórsund drengja: 1. Þorsteinn H. Gíslason Á......2,25,98 2. Guðmundur Amgríms. Bolv......2,36,31 4x50 m skriðsund meyja: 1. A-sveit Ægis.................2,15,96 2. A-meyjasveit KK..............2,16,60 3. A-meyjasvoit UMSB.......'.....2,19,66 4x50 m skriðsund sveina: l.A-sveit USVH..................2,15,54 2.Sveinasveit óðins.............2,17,31 3.Sveinasveit Bolv..............2,19,96 200 m bríngusund pilta: l.Hannes Már Sigurðs. Bolv......2,39,80 2.Símon Þór Jóns. Bolv........ ,2,41,52 3.Rögnvaldur Ólafs. Bolv........2,42,68 200 m bringusund stúlkna: 1. Pálína Bjömsdóttir Vestri....2,49,09 2. Afda Þ. Viktorsdóttir ÍA.....2,55,54 3. Hugrún Ólafsdóttir HSK............2,56,64 50 m bringusund sveina: 1. Jón S. Guðmunds. Bolv..........44,06 2. Elvar Daníelsson USVH..........44,93 3. Baldvin Jón Hallgrims. HSÞ.....47,72 50 m bringusund meyja: l.Ingibjörg ísaksen Áigir.........45,02 2.Svavu Magnúsd. Óðinn.............45,45 3.Eygló Tómasdóttir UMFN..........46,31 50 m baksund sveina: 1. Hlynur Þór Auðuns. UMSB........36,18 2. Benedikt Sigurðsson Bolv.......37,70 3. Þór Pétursson Vestri...........38,37 50 m baksund meyja: 1. Jóhanna B. Gíslad. Á...........39,03 2. Kristjana Jensen USVH...........39,60 3. EIisa Sigurðard. ÍBV...........39,61 100 m ílugsund drengja: 1. Þorsteinn H. Gíslason Á.....01,06,20 2. Gunnar Ársælsson fA..........1,06,61 3. Ársæll Þ. Bjamason ÍA........1,11.63 100 m flugsund telpna: 1. Ama Þ.Sveinbjömsd. Ægir......1,10,73 2. Bima Bjömsd. Óðinn...........1,11,81 3. Björg Jónsd.....UMFN..........1,15,82 50 m baksund sveina: 1. Elvar Dam'ols USVH.............42,42 2. Viðar Ö. Sævarsson HSÞ.........44,95 3. Baldvin J. Hallgríms. HSÞ......49,14 50 m baksund meyja: l.lngibjörg ísaksen Ægir..........43,72 2.Hrefha Sigurgeirsd. Bolv........44,34 J.Björk Tómasd. HSK................44,52 50 m flugsund sveina: 1. fllynur Þ. Auðuns. UMSB........34,29 2. Ómar Ámason Óðinn..............36,14 3. Bjöm Þórðarson KS...............36,65 50 m flugsund meyja: 1. Ema Jónsdóttir Bolv............34,81 2. Jóhanna B. Gíslad Á............35,81 3. Hildur Einarsd. KR..............36,35 100 m skriðsund pilta: 1. Hannes M. Sigurðs. Bolv........55,68 2. Jón Valur Jónsson UMSB..........56,82 3. Karl Pálmason Ægir.............57,09 100 m skriðsund stúlkna: 1. Hugrún Ölafsdóttir HSK.......0,59,97 2. Pálína Bjömsdóttir Vestra.....1,00,93 3.1ngibjörg Amardóttir Ægir.....1,02,94 4x100 m skriðsund drengja: 1. A-drengjasveit ÍA............4,16,89 2. A-sveit Ægis..................4,24,18 3. Drengjasveit Vestra...........4,39,10 • Mikill hópur foreldra var mættur á keppnistaðinn í Eyjum og efldu hvatningarhróp þeirra margan kappann til dáða. DV-mynd ÓG 4x100 m skriðsund telpna: l.Sveit Bolungarvíkur.!.............4,32,07 2. A-sveit Ægis..................4,35,55 3. A-sveit ÍBV.........;........4,342,27 200 m fjórsund stúlkna: 1. Hugrún Ólafsdóttir HSK.......2,30,76 2. Pálína Bjömsdótir Vestri 2,35.07 3. Heba Friðriksd. UMFN.........2,35,38 200 m íjórsund pilta: l.Hannes Már Sigurðs. Bolv......2,17,60 2.Svavar Þ. Guðmunds. Óðinn.....2,21,18 3.Jón V. Jónsson UMSB...........2,24,74 50 m flugsund hnokka: 1. Elvar Daníelsson USVH..........39,71 2. Jón S. Guðmunds. Bol...........43,34 3. Bragi f. Gíslasson UMSB........44,87 50 m flugsund hnáta: lJngibjörg ísaksen Ægir...........42,04 2. Hrefna Sigurgeirsd. Bolv.......42,78 3. Hafdís Baldursdóttir USVH......45,58 100 m bringusund telpna: l.Bima Bjömsd. Óðinn............1,21,25 2.Sigurlín Garðarsd. HSK........1,22,76 3.Heiðrún Guðmunds. Bolv........1,22,82 100 m bringusund drengja: 1. Þorsteinn H. Gíslason Á......1,16,96 2. Guðmundur Amgríms. Bolv......1,17,86 3. Óskar Ó Guðbrandson ÍA.......1,18,47 100 m flugsund stúlkna: l.Hugrún Ólafsdóttir HSK..... 2.1ngibjörg Amardóttir Ægir..„ 3.Kristgerður Garðarsd. HSK.. 100 m flugsund pilta: l.Hannes Mór Sigurðs. Bolv.... 2.Svavar Þ. Guðmunds. Óðinn 3.Karl Pálmason Ægir. 100 m skriðsund meyja: l.Jóhanna B. Gísladóttir Á. 2.Sólvoig Á Guðmundsd...... 3.Ema Jónsdóttir Bolv.......... 100 m skriðsund sveina; 1. Hlynur Þ. Auðunsson UMSB 2. Benedikt Sigurðson Bolv..... 3. Bjöm Þórðarson KS........... 100 m baksund telpna: 1. Björg Jónsdóttir UMFN 2. Elín Sigurðard SH...... 3. Diana Hlöðversd. UMFN 100 m baksund drengja: 1. Ársæll Þ. Bjamason ÍA..... 2. Guðmundur Amgríms. Bolv. 3. Amar F. Ólafs. HSK........ 4x100 m fjórsund stúlkna: 1. A-sveit HSK.............. 4,47,96 2. A-sveit Ægis.................4,54,00 3.Sveit UMFN...,................4,54,65 ..1,08,38 ..1,09,07 ..1,12,36 ..1,01,52 ..1,03,59 ..1,05,63 1,08,90 1,09,52 1,10,87 ..1,06,00 ..1,08,91 ..1,10,85 .1,12,52 ..1,12,72 .1,15,50 „1,07,61 ..1,09,15 ..1,10,91 Flugsyndir Bolvíkingar sigraðu öragglega - á aldursflokkamótðnu í sundi. 400 keppendur maettir til leiks í Eyjum Það var mikið líf og fjör í Vestmanna- eyjum um síðustu helgi þegar aldurs- flokkamótið í sundi fór þar íram. Rúmlega 400 þátttakendur voru mættir til leiks víðsvegar af landinu. Tókst framkvæmd mótsins hið besta hjá Vest- mannaeyingum eins og þeirra var von og vísa. Árangur var ágætur í flestum greinum og mátti sjá nokkur Islandsmet. Elvar Daníelsson frá Hvammstanga var þar fremstur í flokki en hann setti þrjú ís- landsmet í hnokka flokki. Metin komu í 50 m flugsundi, 50 m skriðsundi og 50 m baksundi - sannarlega mikið efiii þar á ferð. Þá setti Hannes Már Sigurðsson frá Bolungarvík met í 50 m flugsundi pilta en hann átti mikilli velgengni að fagna á mótinu. Jón Steinar Guðmunds- son setti íslandsmet í 50 m bringusundi hnokk og Björg Jónsdóttir UMFN setti met í 100 m baksundi stúlkna. Þá voru sett fjögur met í boðsundunum. Bolvíkingar sigruðu í mótinu en þeir hafa átt mikilli velgengni að fagna á þessu móti á undanfómum árum og var þetta þeirra þriðji sigur en það má telj- ast með ólíkindum að svo lítill staður sem Bolungarvík skuli geta haldið uppi jafh öflugu sundliði. Röð efstu sveita varð annars þannig: 1. Bolungarvík...............311 2. Ægir......................260 3. HSK.....................150,5 4. UMFN......................147 5. UMSB......................125 6. ÍA........................124 7. Vestri..................122,5 -SMJ • Stúlknasveit ÍA sem hafnaði í 4. sæti f 4x100 m fjórsundi. DV-mynd ÓG • Hörð keppni var í boðsundunum og hér stingur ein sundkonan sér glæsilega. DV-mynd ÓG MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1987. 33 Iþróttir Hörkukeppni í öllum flokkum - á íslandsmótinu í golfi á Akureyri Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Hörkukeppni er fyrirsjáanleg í flestum flokkum hér á Islandsmótinu í golfi og þá ekki síst í 2. flokki karla. Þar munar aðeins þremur höggum á fyrsta bg sjötta manni. Staðan í þeim flokkum sem hafa hafið keppni er annars þannig: 3. FLOKKUR KARLA Hjörvar Jensson, GE........170högg Ámi K. Friðriksson, GA........175 - Haraldur Júlíusson, GA........176 - Oddur Jónsson, GA.............176- Bjami Ásmundsson, GA..........177- 2. FLOKKUR KARLA Júlíus Jónsson, GS............ 81 Jóhanrt P. Andresen, GG.........81 Guðmundur Siguijónsson, GA......82 Rúnar Gíslason, GR..............83 Tryggvi Þ. Tryggvason, GS.......84 Gunnar Gunnarsson, GA...........84 1. FLOKKUR KARLA Jóhann Öm Sigurðsson, GR........75 Haraldur Ringsted, GA...........76 Halldór Birgisson, GHH..........78 Jón Þór Rósmundsson, GR.........78 Kristján Ástráðsson, GR.........78 Viðar Þorsteinsson, GA..........78 1. FLOKKUR KVENNA Björk Ingvarsdóttir, GK...........88 Jónína Pálsdóttir, GR.............91 Erla Adolísdóttir, GG.............95 Aðalheiður Jörgensen, GR..........98 Andrea Ásgrímsdóttir, GA.........100 Guðbjörg Sigurðardóttir, GK......101 2. FLOKKUR KVENNA Ámý L. Ámadóttir, GA.............182 Hildur Þorsteinsdóttir, GK.......188 Sólveig Birgisdóttir, GA.........191 Rósa Pálsdóttir, GA..............196 Kristine Eide, NK................197 • I 3. flokki karla og 2. flokki kvenna hafa verið leiknar 36 holur en fyrsti keppn- isdagurinn í öðrum flokkum var í gær. Meistaraflokkar karla og kvenna hefja keppni í dag. • Björgúlfur Lúðvíksson, framkvæmda- stjóri Golfklúbbs Reykjavíkur, er ekki viðstaddur íslandsmótið í golíi að þessu sinni en hann hefur látið af starfi liðs- stjóra GR. Björgúlfur hefur fylgt liði GR gegnum þykkt og þunnt í fjöldamörg ár en ákvað að taka sér frí að þessu sinni. • Ólaíúr Bjarki Ragnarsson, faðir Ragnars Ólafssonar meistaraflokksmanns í GR, varð 53 ára í gær en hann tók íyrst þátt í íslandsmótinu árið 1952, þá 17 ára að aldri. Varð að veita honum undanþágu til að fá að vera með vegna aldurs. Ólafur Bjarki, GR, leikur í 1. flokki og var á 91 höggi í gær. DV-lið 11. umfeiðar ViðarÞorkels- son, Fram (2), varnarmaður Halldór Halld- órsson, FH, markvörður maður lan Fleming, FH, vamar- maður Hilmar Sig- hvatsson, Val (2), miðjumað- ur Halldór Áskelsson, Þór (6), sókn- armaður Pétur Ormslev, Fram (6), miðjumaöur Sigurður Már Harðarson, KA, sóknar- maður Guðni Bergs- son, Val (6), vamarmaður Sveinbjöm Hákonarson, ÍA (2), miðju- maðxir Þorvaldur örlygsson, KA, sóknar- maður ':5h .;■;■/ < ■ ' 'WÍ * .<:, .. " ' •• - - . 4 DV-mynd Brynjar Gauti • Hart barist í leik Víkings og ÍR í gærkvöldi á Valbjarnarvelli. - ÍR sigraði Viking, 1-0. Fjórði tapleikur Víkings í röð ÍR-ingar skutust í efsta sæti 2. deild- ar íslandsmótsins í knattspymu í gærkvöldi er þeir sigruðu Víkinga, 1-0, á Valbjamarvellinum i Laugar- dal. Ósigur Víkinga i leiknum í gærkvöldi var þeirra flórði ósigur í röð og greinilegt á öllu að liðið þarf að taka sig verulega á ef liðið ætlar sér upp þegar yfir lýkur. Leikur liðanna einkenndist af mik- illi baráttu en þó sáust inn á milli ágætis samleikskaflar. Eina mark leiksins kom þegar um þrjátíu mínútur vom liðnar af fyrri hálfleik. Knöttur- inn barst inn í víteig Víkinga og þar náði Páll Rafhsson boltanum og lagði hann fyrir félaga sinn Heimi Karlsson sem ekki var i vandræðum með skora af stuttu færi. í seinni hálfleik vom Víkingar öllu meira með knöttinn án þess þó að skapa sér verulega hættuleg tækifæri. Vöm ÍR varðist af miklum krafti og tók hraustlega á móti sóknarmönnum Víkings þegar þeir nálguðust mark þeirra. ÍR-ingar áttu þó hættulegar skyndisóknir en ekki urðu mörkin fleiri. Athygli vekur að þau tvö lið sem komu upp úr þriðju deild á síðasta ári em í efsta sætinu. ÍR hefur hlotið 20 stig og Leiftur sem er í öðm sæti er með 19. Hafa skal í huga að Leiftur hefur leikið tveimur leikjum minna en ÍR. Línur skýrast enn frekar í kvöld en þá fara fram fjórir leikir. -JKS Nær Þór 1. sætinu af Val? Þrír leikir í 1. deild íslandsmótsins í kvöld Tólfta umferð í 1. deildinni i knatt- spymu hefst í kvöld og verða þá leiknir þrír leikir. Keppnin í deildinni hefur sjaldan verið eins jöfh og spenn- andi og í ár. Liðin í neðri hluta hafa verið að vakna til lífsins og hafa verið sigra lið í efri hlutanum að xrndan- fömu. Þetta hefur hrint af stað mikilli spennu í mótið. • Valsmenn, sem tróna á toppnum, mæta KA á Hlíðarendavelli og má eflaust búast við skemmtilegri viður- eign. Valsmenn sigmðu Keflvikinga í síðustu umferð og KA tók Víði í kennslustund fyrir norðan. Leikur lið- anna hefst kl. 20.00. • Á Skipaskaga mæta Akumesing- ar liði Völsungs frá Húsavík. í síðustu umferð gerðu Akumesingar jafiitefli við Fram í besta leik íslandsmótsins til þessa. Akumesingar em til alls lík- legir en hafa verður í huga að Völs- ungar hafa komið mjög á óvart á mótinu. Þeir verða því engin lömb að leika við í leik liðanna í kvöld sem hefst kl. 19.00. • Keflvíkingar halda norður yfir heiðar og leika gegn Þór á Akureyrar- velli kl. 20.00. Þessi sömu lið áttust við á bikarkeppninni í síðustu viku ogþurfti vítaspymukeppni til að knýja fram úrslit þar sem Þór vann sigur. Þór er í öðm sæti deildarinnar og veita Valsmönnum harða keppni. Keflvíkingar em ömgglega á þeim buxunum að láta úrslitin frá síðasta leik endurtaka sig en staða liðsins orðin allt önnur en glæsileg í deildinni. • Fjórir leikir fara fram í 2. deild í kvöld og hefjast þeir allir kl. 20.00. Efsta liðið, Leiftur frá Ólafsfirði, leikur á móti Selfyssingum á Ólafsfirði. KS frá Siglufirði leikur gegn Þrótti á Siglufirði. Breiðablik og Vestmanna- eyingar leika í Kópavogi og á ísafirði leika ÍBÍ og Einherji. -JKS AUGLYSENDUR ATHUGIÐ! kemur ekki út laugardaginn i. ágúst nk. Helgarblað DV fylgir fostudagsblaði 31. júlí. Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að auglýsa í því blaði, hafl samband við auglýsingadeild DV sem fyrst, í síðasta lagi fyrir kl. 17 miðvikudaginn 29. júlí. AUGLÝSINGAR, ÞVERHOLTI 11 - SÍMI 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.