Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1987, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1987. 35 dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Seglbretti - þurrbúningar. Við seljum seglbretti á verði frá kr. 30.()00 og allt fyrir seglbrettafólkið á góðu verði. Froskköfunarþurrbúningar með ventlum á kr. 19.800. Góð greiðslu- kjör. Sendum um land allt. Sæljónið, Hverfisgötu 108, Rvík, sími 91-21179. Opið virka daga frá kl. 11-18. Sólaðir hjólbarðar, ónotaðir, til sölu. 145 X 10, 4 stk. 175/70X13, 4 stk. 185/70X13, 1 stk. 155X13, 4 stk. 175X13, 2 stk. Verð 1000 kr. pr dekk. Nánari uppl. í síma 45454. Til sölu Jugga, 2 m á hæð, eldhúsborð og 2 stólar, blómaborð úr furu, BMX barnahjól, hlaupagrind og baðborð, í síma 666470 e. kl. 16. Einnig til sölu fataskápur og Singer saumavél í síma 4*6360 e. kl. 16.____________________ Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf- um ýmis efni gegn þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað- urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Póstkröfur. Opið laugard. í sumar. Rýmingarsala á VHS videospólum, 300 kr. stk. Teiknimyndir - bíómyndir. Þú horfir á myndina og getur síðan tekið yfir hana. Myndbandaleigan Miðbær, Strandgötu 19, sími 651410. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. V/flutninga er til sölu: bátur, alhliða "Askeladden" m/seglum, utanborðs- mótor, veiðiútbúnaði o.fl. Einnig nýr geislaspilari (Sony), notað sófasett o. fl. Hringið, spyrjið. S. 623275, 31583. Verölækkun á ölium sóluðum hjól- börðum. Mikið úrval af jeppadekkjum og fyrir Lödu Sport. Hjólbarðasólun Hafnarfjarðar hf., símar 52222 og 51963._______________________________ Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Barnakerra, rimmlarúm og lítill barnastóll með rólugrind til sölu, einnig nýleg eldavél. Uppl. í síma 54528 eftir kl. 19. Bílasími og hvolpur. Mobira Talkman bílasími með öllu til sölu. Á sama stað fæst gefins hvolpur af blönduðu kyni. Uppl. í síma 72935 eftir kl. 17. Fiskbúðir og mini fiskhús Til sölu gott kælikerfi fyrir 10 m3 klefa og einnig kæliborð í góðu lagi, 270 cm langt. Uppl. í síma 92-68286. Góðir álstigar og tröppur fyrir fagmenn og heimili, einnig ýmis vönduð verk- færi og búsáhöld úr plasti. Vektor sf., sími 687465. Karlmannsreiðhjól, stereohátalarar og gamalt útvarpstæki til sölu. Á sama stað óskast píanó og létt harmóníka, helst Victoría. Sími 11668. Leiktölva og dekk. Til sölu Sinclair Spectrum leiktölva + segulband og mikið af leikspólum. Einnig 2 10" ný dekk á felgum. Sími 34799 eftir kl. 20. Litsjónvarp, 14 tommu, til sölu v/flutn- inga, rafmagnsofn, 2000 kr., hljóm- plötur, íslenskar þjóðsögur, kr. 5 þús., eldhúsborð, og fleira. Sími 42446. Til sölu vegna flutnings búslóð, þ.á m. furusófasett og borð, rúm, 2x1,05 m, þvottavél o.m.fl. Uppl. á daginn í vs. 23715 og hs. 79147 á kvöldin. V/flutnings er til sölu sófasett, 3 + 2, hjónarúm m/dýnu og náttborðum, ís- skápur, bambusstóll, tvö bambusgler- borð, skrifborð o.m.fl. S. 651738. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Mjög góður farsími, nýja gerðin, til sölu, einnig Sharp videotæki. Uppl. í síma 41079. 5 ára Candy þvottavél til sölu, selst ódýrt vegna flutnings. Uppl. í síma 12314 og 611960. Baðsett til sölu, baðkar, vaskur, sturtubotn, wc og blöndunartæki. Uppl. í síma 52823 eftir kl. 18. Brúnkan farin? Til sölu Super Sun ljósabekkur, kr. 50 þús. Uppl. í síma 11815. Golfsett til sölu. Til sölu golfsett, með poka og kerru, ódýrt. Uppl. í síma 93-12096 eftir kl. 13. ísvél. Til sölu tvöföld Taylor íssvél fyrir söluturna. Uppl. í símum 685450 og 671377 á kvöldin. 9 ■ Oskast keypt Notuð skrifstofuhúsgögn óskast, skrif- borð, stólar, skjalaskápur, bókahilla og rafmagnsritvél. Vinsamlega hring- ið í síma 24829 eftir kl. 19. Tjöld óskast. Mig vantar 4ra manna tjald með himni og fortjaldi, einnig vantar mig 2ja manna tjald. Uppl. í síma 13732. Þvottavél og græjur. Notuð þvottavél, helst Candy, má vera biluð og ster- íógræjur, mega þarfnast lagfæringar óskast. Uppl. í síma 35368. Óska eftir að kaupa tæki fyrir grill- stað, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4462. Fataskápur óskast til kaups, má vera gamall, þarf að vera lítill og ódýr. Uppl. í síma 689335. Ferðafélag íslands óskar að kaupa tvo farsíma. Uppl. í síma 11798. Mig vantar litið, ódýrt sjónvarp til að tengja við tölvu. Uppl. í síma 666074. ■ Verslun Sumarefnin í ár. 100% bómullarjogg- ing í pastellitum, 170 cm br., verð aðeins kr. 446 m. Pólíesterefni í sömu litum, U5_cm br., verð kr. 498 m. Póst- sendum. Álnabúðin, Byggðarholti 53, Mosfellssveit, sími 666158. Kópavogsbúar ath. Stórútsala, allar vörur á 30 til 70% afslætti, verslunin er að hætta. Gerið góð kaup. Verslun- in Hlíð, Hjallabrekku 2, sími 40583. ■ Fatnaður Vantar stóran herra, sem vill kaupa tískujakka nr. 58, úr þunnu ullarefni og fóðraður. Uppl. í síma 41052. ■ Fyiir ungböm Burðarrúm, stóll o.fl. Burðarrúm á hjó; lagrind og ungbarnastóll til sölu. Á sama stað óskast furusófasett, sófa- borð og hornborð. Uppl. i síma 671850. Saint Michael kerruvagn til sölu, nýr, kr. 10 þús. Á sama stað bókaflokkur- inn Öldin okkar, öll bindin. Uppl. í síma 12859. Barnavagn til sölu, eins árs gamall, vel með farinn. Uppl. í síma 42827 eft- ir kl. 20.30.______________ Tviburabarnavagn. Vel með farinn og mjög fallegur Scandia tvíburavagn til sölu. Uppl. í síma 73764 eftir kl. 18. ■ Heimilistæki Gamall ísskápur til sölu. Uppl. í síma 666326 eftir kl. 17. ■ Hljóðfeeri Oskum eftir söngvara í danshjóm- sveit á höfuðborgarsvæðinu, æskileg- ur aldur 15-18 ára. Uppl. í síma 651837 e.kl. 19. Óska eftir að komast í samband við gítarleikara og trommuleikara sem hafa áhuga á að stofna hljómsveit. Uppl. í síma 10237 eftir kl. 18. Gamalt, vel með farið píanó óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4480. Marshall gítarbox til sölu. Uppl. í síma 79328. ■ Hljómtæki Technics SL-D202 hálfsjálfvirkur plötuspilari til sölu, 110 W. Selst ódýrt. Uppl. í síma 15267 eftir kl. 18. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjþg góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, skrifborð o.fl. Sækjum heim. Sími 28129 kvöld og helgar. Sófasett 3 + 2 + 1 og borðstofuskenkur úr tekki til sölu, selst ódýrt. Á sama stað óskast frystikista, 200-250 lítra. Uppl. í síma 51658 milli kl. 16 og 19. Húsgögn til sölu. Borðstofusett, eld- húsborð, stólar o.fl. Uppl. í síma 22922 eftir kl. 19. 1 árs gamalt hjónarúm + eitt nátt- borð, úr lútaðri furu, til sölu. Uppl. í síma 71950 eftir kl. 19. Tveir góðir. Til sölu tveir tveggja sæta Ikea sófar, svarbláir með gráum rönd- um. Uppl. í síma 21698 eftir kl. 19. Baststóll og borð til sölu. Nánari uppl. í síma 641467 eftir kl. 17. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Uppl. í síma 23511. Rúm, 120 cm breitt, sem nýtt, til sölu á kr. 6.000. Uppl. í síma 17914. Sófaborð og hornborð í stíl, sem nýtt, til sölu. Verðtilboð. Uppl.í síma 75434. Sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll. Uppl. í síma 38186. ■ Antik Borðstofuhúsgögn, bókaskápar, skrif- borð, borð, stólar, speglar, málverk, ljósakrónur, silfur, postulín og sæng- ur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Tölvui Til sölu dBASE III plus, gagnagrunnur fyrir PC vélar og Omnis 3 plus fyrir Macintosh, verð á hvoru forriti fyrir sig 10 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4476. Amstrad 128K með diskettudrifi til sölu með nokkrum leikjum og tölvu- borði, lítið sem ekkert notuð. Uppl. í síma 28086 eftir kl. 20. Ódýr tölva. Sinclair QL tölva til sölu. Uppl. í síma 73588 milli kl. 17 og 19. ■ Sjónvöip_____________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. ■ Dýiahald______________ 4ra mánaða Golden retriever tík til sölu á 25.000 kr. Uppl. í síma 93-81435 eftir kl. 19. 6 vikna, svartir kettlingar óska eftir góðu heimili. Uppl. í síma 622117 eftir kl. 16. 3ja mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 92-13597. Angóra kettlingur óskast á gott heim- ili. Uppl. í síma 13312. Ullarkanínur til sölu. Uppl. í síma 93- 13228. ■ Hjól_______________________ Hænco auglýsir! Hjálmar, leðurfatnað- ur, leðurskór, lambhúshettur, regn- fatnaður, tanktöskur. Fyrir cross: brynjur, bolir, skór, enduro, töskur o.m.fl. Bremsuklossar, olíusíur, inter- com o.fl. Metzeler hjólbarðar fyrir götu-, enduro-, cross- og létt bifhjól. Ath. umboðssala á notuðum bifhjól- um. Hæncó, suðurgötu 3a, s. 12052- 25604. Póstsendum. Hænco auglýsir: Vorum að taka upp nýja sendingu af öryggishjálmum fyrir biflijól, enduro, cross og fjórhjól. Verð frá kr. 2950. Einnig leðursamfestinga, keðjubelti, ferðahnífa, hengirúm, leð- urfeiti o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052-25604. Póstsendum. Fjórhjólaleigan Hjólið, Flugumýri 3, Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki fjór- hjól, LT-230, LT-250R Quad-Racer og LT-300. Góð hjól - gott svæði - toppað- staða. Opið frá 17-22, um helgar frá 10-22. Sími 667179 og 667265. Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út 32 ha vatnskæld leiktæki og 25 ha ferðahjól. Örugg og einfóld í meðförum. Kortaþj. S. 673520/75984. Kawasaki 650 Z '81 til sölu í góðu ástandi, ekið 18 þús. km, verð 120 þús. Uppl. í síma 18155 milli kl. 9 og 13 og 83366 milli kl. 18 og 03. Óska eftir fjórhjóladrifnu Suzuki hjóli í skiptum fyrir Suzuki LT-F 230. Aðeins vel með farið hjól kemur til greina. Uppl. í síma 95-4834. Götu- og torfæru Suzuki Dakar 600cc árg. '87 til sölu. Uppl. í síma 7430ÍV allan daginn. Honda óskast. Óska eftir að kaupa Hondu MT eða MTX í góðu lagi. Uppl. í síma 99-8323. Suzuki 250 DR '86 enduro til sölu, sem nýtt. Uppl. í símum 99-8187 og 99-8351 eftir kl. 18. Sigurjón. Yahama XT 600 árg. '85 til sölu, hugs- anleg skipti á Mözdu. Uppl. í síma 72603. Lítið notað Suzuki LT 230 fjórhjól til sölu. Uppl. í síma 99-3362. ■ Vagnar Hjólhýsi - hjólhýsi. Alvöru hjólhýsi. Getum afgreitt af lager ódýru hjól- hýsin vinsælu, verð með fortjaldi og öllum búnaði kr. 229 þús. Sýningarhús á staðnum. Einnig til sýnis hjá Knúti Gunnarssyni, Vestursíðu 6, Akureyri, sími 96-26146. Vélaborg, Bíldshöfða 8, sími 686655. Sýnum og seljum hollenska tjaldvagna m/fortjaldi, 3 hólfa gaseldavél, vaski, 13" dekkjum og hemlabúnaði. Einnig fortjöld og hliðarglugga í 3 stærðum í húsbíla. Sumarstólar á góðu verði. Opið kl. 16-19 daglega. Laugard. kl. 10-16. Fríbýli sf., Skipholti 5, s. 622740. 3 ára tjaldvagn til sölu, 13" dekk, sjálf- virkir vökvahemlar, handbrems?ft dýnur, eldavél og vaskur. Vagninn er 2 herb. og eldhús. Simi 616727 e. kl. 19. Smiða dráttarbeisli undir flesta fólks- bíla og fólksbílakerrur. Uppl. í síma 44905. Combi Camp 2002 tjaldvagn til sölu, upphækkaður, á 10" dekkjum, verð kr. 100.000. Uppl. í síma 671890. ■ Til bygginga Mótatimbur, ca 1000 m, og þokkalegur vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 77574 eftir kl. 19. ■ FLug Flugáhugafólk. Fjölskylduflugkoma* F.M.Í. verður haldin dagana 1.-3. ágúst (verslunarmannahelgina) í Múlakoti Fljótshlíð, verið velkomin. ■ Veiðbiéf Skuldabréf óskast keypt. Þurfa ekki að vera með fasteignatryggingu. Tilboð sendist DV, fyrir 4. ágúst merkt „ verðbréf 777“. ” F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast vek Ennfremur höfum við fyrirliggj- ,-2-, . andi sand og möl af ýmsum gróf- ';XÍA leika' - SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 G röf u þjón usta Case traktorsgrafa 580 G4x4 Gísli Skúlason s. 685370,985-25227 Míni grafa, hentug í öll smærri verk Guðmundur sími 79016. Vinnum á kvöldin og um helgar! GLERMASSI Tökum að okkur að hreinsa kísil og önnur óhreinindi af handlaugum, sturtubotnum, baðkerum og blöndunartækjum. Uppl. hjá Gulu línunni, simi 623388. SNÆFELD E/F - SÍMI 29832 Steypusögun - múrbrot - fleygun - trakt- orsgrafa - jarðvegsskipti - niðurrif og hreinsun - jarðvegsvinna - hellulagnir - gróðurmold. Snæfeld E/F 29832. Euro-Visa Þjónustuauglýsingar Ofl pau Beltasagir Borðsagir Fleigvélar Handfræsarar Höggborvélar Hæðarmælar Jarðvegsþjöppur Kverkfræsarar Loftpressur Nagarar Háþrýstiþvottatæki Naglabyssur Heftibyssur Hjólsagir Pússibeltavélar Rafmagnsheflar Réttskeiðar Stigar Stingsagir Slípivélar (harðslípun) Sprautukönnur Tröppur Vatnsdælur Vibratorar Vinnupallar Vinskilskífur VÉLA- OC RALLALEICAN Fosshálsi 27 simi 687160

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.