Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1987, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1987. Sjónvarpið kl. 21.05: Banda- rískur örlaga- vefur Testimony of Two men eða Örlaga- vefur er framhaldsmyndaílokkur í sex þáttum buggður á sögu Taylor Cald- well sem er saga læknis og fjölskyldu hahs. Hún segir frá starfi hans sem læknis og baráttu hans við að kynna nýtt lyf á markaðnum. Hann á einnig við einkamálavandamál að stríða þar sem unnusta hans hleypur frá honum til ríks hefðarmanns. Sagan hefst árið 1860 á tímum þræla- stríðsins. Martin Eaton er nýkominn heim úr stríðinu og uppgötvar að unn- usta hans er hlaupin á brott en hún er eina konan í hans lífi. Hryggbrotinn og djúpt særður gengur hann að eiga aðra konu sem hann elskar ekki og þau taka að sér unga stúlku sem misst hefúr foreldra sína. I millitíðinni eign- ast fyrrverandi æskuunnusta hans tvö höm með hefðarmanninum og nokkr- um árum seinna deyr hann. Martin fréttir af dauða hans og hugsar sér gott til glóðarinnar. Hann hefúr aldrei hætt að elska hana. Með aðalhlutverk fara David Bir- ney, Barbara Parkins og Steve Forr- est. Útvarp - Sjónvarp Stöð 2 kl. 23.10: Glugg- inn á bak- hliðinni - AHred Hitchcock leikstýrir Glugginn á bakhliðinni fær þijár stjömur í kvikmyndahandbókinni enda er hér á ferðinni ein af betri myndum Alfred Hitchcock og fara þau Grace Kelly og James Stewart á kost- um í myndinni sem aðalleikarar. Sagan að baki er eftir Comell Wo- olrich. Myndin segir frá fréttaljósmyndara sem lendir í slysi og fótbrýtur sig. Hann þarf því að dveljast inni við og situr ávallt við gluggann sökum þess hve heitt er úti. Einn dag er hann sit- ur sem fyrr við gluggann sér hann morð framið í íbúð á móti, hinum megin garðsins. Hann ákveður í fyrstu að rannsaka málið upp á eigin spýtur, án þess að láta lögregluyfirvöld vita, en er fram líða stundir em fáir sem trúa að verkn- aðurinn hafi verið framinn svo að James Stewart leikur fótbrotna fréttaljósmyndarann í Rear Window. hann verður að leysa málið sjálfúr. Midvikudagur 29. júlí ____________Sjónvarp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þáttur frá 26. júlí. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Hver á að ráða? (Who's the Boss? 117) - 17. þáttur. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Líðan eftir atvikum. Þáttur sem Far- arheill '87 hefur látið gera um afleið- ingar umferðarslysa en vert er að hugsa til þeirra nú fyrir mestu umferðarhelgi ársins. M.a. verður ræu við fólk sem hefur lent í slysum og lækna sem ann- ast fórnarlömb umferðarinnar. Um- sjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.05 Örlagavefur (Testimony of Two Men). Nýr, bandarískur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir skáldsögu eftir Taylor Caldwell. Aðal- hlutverk David Birney, Barbara Parkins og Steve Forrest. Sagan hefst á tímum þrælastríðsins er ungur maður kemur heim af vígvellinum og kemst að því að æskuunnusta hans hefur gengið að eiga ríkan hefðarmann. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Pétur mikli. Fimmti þáttur. Fjölþjóða framhaldsmyndaflokkur I átta þáttum, gerður eftir sögulegri skáldsögu eftir Robert K. Massie um Pétur mikla, keis- ara Rússlands (f. 1672, d. 1725). Aðalhlutverk Maximilian Schell, Lilli Palmer, Vanessa Redgrave, Laurence Olivier, Omar Sharif, Trevor Howard, Hanna Schygulla, Ursula Andress, Elke Sommer og Mel Ferrer. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.50 Fréttir frá fréttastofu Útvarps. Stöð 2 16.45 Flækingurinn (Raggedy Man). Bandarísk kvikmynd frá 1981 meö Sissy Spacek, Eric Roberts og Sam Shepard I aðalhlutverkum. Myndin er um unga konu í smábæ I Texas og tvo syni hennar og baráttu þeirra við að lifa mannsæmandi lífi. Leikstjórn: Jack Fisk. 18.30 Það var lagiö. Nokkrum tónlistar- myndböndum brugðið á skjáinn. 19.00 Benji. Myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina. Tvifara Youbis er rænt en Benji og Zax kunna ýmislegt fyrir sér. 19.30 Fréftir. 20.00 Viðskipti. Þáttur um viðskipti og efnahagsrr.ál innanlands og utan. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. 20.15 Allt í ganni. Júlíus Brjánsson rabbar við Magnús Magnússon og Sigurgeir Jónsson frá Vestmannaeyjum um þjóðhátið í Eyjum og ýmsar hefðir tengdar undirbúningi hennar. 20.50 Þræðir II (Lace II). Bandarísk sjón- varpsmynd i tveim hlutum. Seinni hluti. Klámmyndadrottningin, Lili, er tilbúin að leggja allt i sölurnar til þess að fá vitneskju um uppruna sinn. Aðal- hlutverk: Phoebe Cates, Brooke Adams, Deborah Raffin og Arielle Dombasle. Leikstjóri er Billy Hale. 22.20 Loretta Lynn. Þáttur þessi er gerður til heiðurs kántrísöngkonunni Loretta Lynn. I honum koma fram m.a. Crystal Gayle, Sissy Spacek og fjölmargir aðr- ir leikarar og söngvarar. Þátturinn er tekinn bæði á heimili söngkonunnar og í hinu fræga Grand Old Opry I Nashville. 23.10 Glugginn á bakhliðinni (Rear Window). Bandarísk kvikmynd gerð af meistara hrollvekjunnar, Alfred Hitc- hcock. Blaðaljósmyndari neyðist til að dvelja heima við vegna meiðsla. Til þess að drepa tímann tekur hann að fylgjast með nágrönnunum i sjónauka. Með aðalhlutverk fara James Stewart og Grace Kelly. 01.05 Dagskrárlok. Útvazp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Börn og bóklestur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 8.35). 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir“ eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (32). 14.30 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Fjölmiðlarannsóknir. Umsjón: Ólaf- ur Angantýsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Fuglafjarðar Gentukór syngur á tón- leikum i Langholtskirkju 1. júli i fyrra. Stjórnendur: Frits Johannesen og Jógvan á Lakjunni. Eyðun á Lakjunni leikur á píanó, Heðin Kambsdal á org- el og Kenneth McLeod á trompet. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verð- ur endurtekinn nk. laugardag kl. 9.15). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Haraldur Ólafsson spjallar um mannleg fræði, ný rit og viðhorf í þeim efnum. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Tón- leikar Tónlistarskólans i Reykjavík í Háskólabíói 28. maí í vor. Hljómsveit Tónlistarskólans leikur. Stjórnandi: Mark Reedman. Einsöngvarar: Hrafn- hildur Guðmundsdóttir og Kolbrún Arngrímsdóttir. Einleikarar: Þórarinn Stefánsson og Þórhildur Björnsdóttir. a. Píanókonsert í a-dúr K.488 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. „Deh, per questo", arla Sextusar úr óperunni „La clemenza di Tito” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. „O mio fern- ando", aría úr óperunni „La Favorita" eftir Gaetano Donizetti. d. „Una voce poco fa", aría úr óperunni „Rakaranum frá Sevilla" eftir Gioacchino Rossini. e. „Che faro", aría úr óperunni „Orf- eusi og Everdís" eftir Christoph Willi- bald Gluck. f. „Condotta ll'era in ceppi", aria úr óperunni „II Trova- dore" eftir Giuseppe Verdi. g. „Erda's Warnung an Wotan" úr óperunni „Rheingold" eftir Richard Wagner. h. Pianókonsert I Des-dúr eftir Aram Kat- sjatúrían. Kynnir: Erna Guðmunds- dóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni I umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Utvaip iás II 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Ingólfur Hannesson, Samúel Örn Erlingsson og Georg Magnússon. 22.05 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón: Ólaf- ur Þórðarson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00. 19.00, 22.00 Og 24.00. Svæðisútvaip Ækureyn_________________________ 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem er ekki I fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Þorgrímur Þráinsson. 24.00 Næturdagskrá Byigjunnar. Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Stjaman FM 102^ 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, bók- menntir... kynning á nýjum og gömlum bókum og rabbað við unga sem gamla rithöfunda. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrítónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á ein- um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi, með hressilegum kynningum, þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 23.00 Stjörnufréttir. 22.00 Inger Anna Aikman. Fröken Aikman fær til sin 2 til 3 hressa gesti og málin eru rædd fram og til baka. Þetta er þáttur sem vert er að hlusta á. 24.00 ' Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist. Semsagt tónlist fyrir alla. Vedur Framan af degi verður hægviðri, skýj- að en þurrt veður um mest allt landið. Síðdegis léttir heldur til norðanlands og austan en undir kvöld fer að rigna á Suðvestur- og Vesturlandi. Hiti 12-16 stig norðaustanlands síðdegis en annars yfirleitt 9-14 stiga hiti. Akureyri alskýjað 8 Egilsstaðir hálfskýjað 8 Galtarviti hálfskýjað 8 KeflavíkurflugvöIIur skýjað 9 Kirkjubæjarklaustur þokuruðn- 11 mgar Raufarhöfn alskýjað 7 Reykjavík skýjað 10 Sauðárkrókur alskýjað 8 Vestmannaeyjar hálfskýjað 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 11 Helsinki hálfskýjað 14 „ Kaupmannahöfn rigning 12 Osló léttskýjað 13 Stokkhólmur skýjað 13 Þórshöfn súld 10 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 26 Amsterdam skýjað 16 Aþena heiðskírt 30 Berlín skúrir 15 Feneyjar heiðskírt 25 (Rimini/Lignano) Frankfurt alskýjað 15 Glasgow rigning 16 Hamborg skýjað 14 LasPalmas heiðskírt 28 (Kanaríevjar) London skýjað 22 Lúxemborg mistur 21 Madrid heiðskírt 33 Malaga heiðskírt 27 Mallorca léttskýjað 25 Montreal skvjað 18 New York léttskýjað 30 Nuuk alskýjað 10 París skýjað 19 Vín skýjað 18 Winnipeg léttskvjað 30 Valencia skýiað 26 Gengið Gengisskráning nr. 140 - 1987 kl. 09.15 29. júlí Eining kl. 12.00 Kaup Sala’Tollgengi Dollar 39,190 39,310 39,100 Pund 62,704 62,896 62,630 Kan. dollar 29,399 29,489 29,338 Dönsk kr. 5,5695 5,5866 5,6505 Norsk kr. 5,7738 5,7915 5,8310 Sænsk kr. 6,0609 6,0795 6,1228 Fi. mark 8,7166 8,7433 8,7806 Fra.franki 6,3527 6,3722 6,4167 Belg. franki 1,0196 1,0228 1,0319 Sviss. franki 25,5309 25,6091 25,7746 Holl. gvllini 18,7485 18.8059 19,0157 Vþ. mark 21,1341 21,1988 21,4012 ít. líra 0,02921 0.02930 0,02952 Austurr. sch. 3,0054 3,0146 3,0446 Port. escudo 0.2700 0,2708 0,2731 Spá. peseti 0,3092 0.3101 0,3094 Japanskt ven 0,26083 0,26163 0,26749 írskt pund 56,630 56,803 57,299 SDR 49.6318 49,7837 )0,0442 ECU 43,8712 44.0056 14.3316 Símsvari vegna gengisskráningar 221! Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 29. júlí seldust alls 10,9 tonn. Magn i tonnum Verö i krónum meðal hæsta lægsta Karfi 1,1 17,00 17,00 17,00 Skarkoli 9.8 40.17 40,50 40.00 Steinbitur 0,120 12,00 12.00 12,00 Svipað magn verður boðið upp á ntorg- un. Hafnarfjörður 28. júlí seldust alls 203 tonn. Magn í tonnum Verð i krónum meðal hæsta lægsta Steinbitur 32.6 12,00 12,00 Keila 56,17 12,00 Ýsa 10.2 55,56 66,00 48,00 Undirmf. 7,8 14.81 18,10 13,00 Ufsi 6.2 24,49 24,60 24,40 Lúða 0,182 102,21 110,00 40,00 Langa 0,474 23,00 24,00 14,70 Koli 0,371 23,00 23,00 Hlýri 0,1870 14,90 15,40 12,00 Þorskur 94,90 35,34 38,00 33,00 Karfi 63,0 18,25 19.00 16.50 Grálúða 19.1 22,67 24,40 18,00 29. júli verður boðinn upp afii af Dag- stjörnunni: 25 tonn af þorski, 21 tonn af ufsa, 20 tonn af karfa og 5 tonn af steinbit. Hraðfrystihús Þórkötlu- staða: 5 tonn af ýsu og Stefnir KE: 1 'A tonn af karfa, 500 kg af þorski, 2 tonn af kola, 300 kg steinbit og 200 kg af lúðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.