Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Page 9
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987.
9
Utlönd
Ætla að
hressa upp
á friðinn
Utanríkisráðherra Suður-Afríku
átti í gær fund með sendinefnd frá
Mósambík og sagði eftir fundinn að
ríkin tvö hefðu ákveðið að „endur-
vekja“ friðarsáttmála þann sem í orði
kveðnu hefur gilt milli þeirra en sem
hvor aðili um sig sakar hinn um að
hafa brotið.
Samvinnuráðherra Mósambik, Jac-
into Veloso, kom skyndilega til
Höfðaborgar í gær til viðræðna við
s-afríkanska utanríkisráðherrann, Pik
Botha, eftir að utanríkisráðherrann
hafði látið þau orð falla að friðarsátt-
máli ríkjanna, sem gerður var 1984,
væri að verða marklaust plagg.
Suður-Afríka heldur því fram að
Mósambík heimili skæruliðum afríska
þjóðaþingsins að felast innan landa-
mæra sinna. Stjómvöld í Mósambík
saka á hinn bóginn S-Afríkumenn um
að styðja við bakið á hægrisinnuðum
uppreisnarmönnum í landinu, þeim
hinum sömu og sakaðir em um fjölda-
morð í bæjum Mósambík.
Sambúð ríkjanna tveggja hefur verið
á sífelldri niðurleið undanfarin ár og
hefúr aldrei verið verri en undanfam-
ar vikur.
Eftir fundinn í gær tilkynntu ráð-
herramir að ríkin hygðust reyna að
lappa upp á friðinn sín á milli en ekki
var tiltekið með hvaða hætti það yrði
gert.
Samvinnuráðherra Mósambík, Jacinto Belosos, og utanrikisráðherra Suöur-Afríku fundu sér eitthvað að brosa að við
Upphaf fundar SÍnS í gær. Slmamynd Reuter
Geislavirk efhi í borholur Norðursjávar?
Bjoig Eva Ejtendsdóttir, DV, Odó:
Nýlega bárust Norðmönnum fréttir
af því að yfirvöld í Englandi væm
að kanna nýjar aðferðir við að loaa
sig við geislavirk úrgangsefrú. Áætl-
unin var að nýta tómar olíuborholur
langt undir hafsbotni i Norðursjón-
um til þesa að geyma þennan
óhugnanlega vaming. hætta af þeim. Þótti ráðherranum
Yifrvöld í Noregi brugðust illa við þetta fáheyrð ósvífhi af Bretum og
þessum fréttum og Rönbeck um- íofaði að málið yrði tekið upp við
hverfismálaráðhetra sagði í viðtali í þarlend yfirvöld.
sjónvarpinu að þetta gæti orðið til Nú hefúr norskur jarðfræðingur
þess að spiUa sambúð landanna. gagnrýnt umhverfismálaráðherrann
Rönbeck sagði að Bretar gætu . fyrir fljótfæmi. Hann segir að allar
geymt sín eigin úrgangsefni þar sem < rannsóknir bendi til þess að geiala-
nágrannalöndum stafaði minni virkur atómúrgangur sé betur
kominn tmdir sjávarbotni en í holura
uppi á landi. Jarðfræðingurinn telur
hverfandi litlar líkur á því að geisla-
virk efrú geti komist upp úr þessum
holum og út í hafið og mengað fisk
í Norðurajónum.
En Rönbeck og samstarfsmenn
hennar í norska umhverfismála-
ráðuneytinu hafa staðið í harðri
baráttu við Margaret Thatcher, for-
sætisráðherra Breta, út af hennar
pólítík í slíku máli. Mengtm firá
Englandi, súrt regn og slagurinn um
kjamorkuver gefa ekki tilefni til
þess að treysta yfirvöldum í um-
hverfismálum.
Sprengingar á Spáni
Fjórir létuat og átján særðust í gær
þegar gassprenging varð í íbúðar-
húsnæði í úthverfi Madrid.
Tveir lögreglumenn biðu bana í Vit-
oria á Spáni gær í sprengingu sem
skæruliðar Baska stóðu á bak við.
Sprengjunni var komið fyrir við veg
sem tveir lögreglubilar óku um. Kona
er átti leið fram hjá særðist lítillega.
Annar lögreglubílanna sprakk í loft
upp en hinn slapp.
Fyrir þremur vikum var gerð svipuð
árás á þjóðvarðliða í borginni Onate
í Baskahéruðunum. Talsvert hefur
verið um árásir frá því að sprengju
var komið fyrir í stórverslun í Barcel-
ona í júní síðastliðnum en þá fórst
tuttugu og einn viðskiptavinur.
Ibúi hússins, þar sem gassprengingin varð í gær, leitar að eigum sínum.
Simamynd Reuter
DANSARAR!
Já,
þú !
Stofnun íslenskajazz-
ballettflokksins stendur
fyrir dyrum.
samband í síma 40947 frá kl. 17-19 þessa
viku og fáið allar upplýsingar.
Undirbúningsnefndin.