Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Síða 11
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987. 11 Utlönd Bandarikjamenn fjölga jafnt og þétt í flota sinum á Persaflóa og síðar I þessum mánuði bætast að minnsta kosti tveir árásarbátar VÍð. Simamynd Reuter Þingmenn snúa sér til dómstóls George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hélt því fram í gær að engin hætta væri á að Bandaríkin yrðu dregin inn í Persaflóastríðið. Shultz sagði þó að ef Bandaríkjamenn yrðu fyrir árás væri eftir að sjá hver viðbrögðin yrðu. Mikil andstaða er í bandaríska þing- inu gegn veru Bandaríkjamanna á flóanum og hafa hundrað þingmenn úr röðum demókrata farið til dómstóls til þess að fá úrskurð um að þingið hafi rétt til að kalla heim bandarísku hermennina. Shultz kvaðst bjartsýnn á að banda- menn Bandaríkjanna í Evrópu myndu aðstoða við tundurduflaleit á Persaf- lóa þrátt fyrir fyrri neitanir. Flestir bandamenn taka diplómatískar leiðir fram yfir hemaðarlegar til þess að reyna að binda enda á stríðið. Bandaríkjamenn hafa fjölgað tals- vert í flota sínum á Persaflóa frá því í maí er írakar skutu á bandarísku freigátuna Stark, í misgripum að því er sagt er, og drápu þrjátíu og sjö bandaríska sjóliða. Fleiri skip og þyrl- ur em á leiðinni til svæðisins til tundurduflaleitar. Bandarískir þingmenn em óánægðir með að þyrlunum skuli ekki vera leyft að fljúga frá bækistöðvum í vinveitt- um löndum við Persaflóann. Bandarí- skir embættismenn segja að ekki hafi verið farið fram á slíkt. Sé það meðal annars til þess að þau þurfi ekki að svara neitandi. Verið gæti að þau ótt- uðust hefndaraðgerðir írana. Owen hættir formennsku David Owen, leiðtogi flokks sós- íaldemókrata í Bretlandi, skýrði frá því í gær að hann myndi láta af for- mermsku í flokknum eftir að félagar hans samþykktu að binda enda á sex ára sjálfstæða tilveru flokksins og sameinast flokki ftjálslyndra. Atkvæðagreiðsla meðal sósíal- demókrata, sem staðið hefur í rúman mánuð, sýnir að fimmtíu og sjö af hundraði þeirra em fylgjandi því að sameinast fijálslyndum en flokkam- ir tveir buðu frarn sameiginlega í síðustu þingkosningum. Owen sagði í gær að hann myndi láta af formennsku meðan samn- ingaviðræður við fijálslynda stæðu yfír. Hann hafði áður heitið því að halda áfram að starfa sem sósíal- demókrati og koma ekki nálægt sameiningu. Atkvæðagreiðslan undangenginn einn mánuð náði til fimmtíu og átta þúsund félaga í flokki sósíaldemó- krata. Sévardnadze ræðir við Kampelman í Genf Sévardnadze, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, og Kampelman, aðal- samningamaður Bandaríkjamanna í afvopnunarmálum, hittast í Genf í dag til viðræðna um möguleika á samningi stórveldanna um útrýmingu kjama- vopna. Báðir aðilar segja að ekki sé langt í að samningar náist en Sovétmenn vilja að Pershing kjamaoddamir 72, sem Vestur-Þjóðverjar bera ábyrgð á, verði teknir með í samkomulagið. Bandaríkjamenn hafa yfirráð yfir þessum kjamaoddum. Sévardnadze hefúr sagt að deilan um þá standi í vegi fyrir samkomulagi en Kampelman kveðst ekki sömu skoð- unar. Hann stendur fast við þá ákvörðun Bandaríkjanna að semja ekki um kjamaodda Vestur-Þjóðverja eða einhvers annars aðila. Vonast Kampelman til að Atlantshafsbanda- lagið taki málið til athugunar á nýjan leik. Kampelman segist vongóður um að bæði stórveldin fækki kjamavopnum sínum um fimmtíu prósent áður en fimm ár em liðin. Ráðstefna fjörutiu þjóöa um afvopnunarmál er nú haldin í Genf og ávarpaði Sévardnadze ráðstefnugesti í gær. simamynd neuter Suður-Kóreumenn em roiðubúnir til að ganga að tillögimi um að fleiri greinar ólympfuleikanna á næsta ári verði fluttar til Norður-Kóreu en vilja í staðinn fá stjómvöld í Pyongy- ang til þess að hætta að gera það sem þeir kalla óraunhæfar kröfur. :: Aðstoðamtanríkisráðherra S- Kóreu, Park Soo-Oil, sagði við fiéttamenn í gær að stjómvöld í Se- oul, höfuðborg S-Kóreu, væm reiðub\ Kóreu ef þau gengju að tillögum forseta alþjóða ólympíuráðsins, Juan Antonio Samaranch, um skipan leikanna. Samaranch sagði nýverið að kóresku ríkin tvö yrðu að svara tillögum hans fyrir 17. september eða nákvæmlega ári áður en leikamir eiga að hefj- ast. Samkvæmt tillögum hans yrði keppni í borðtennis, bogfimi, knattspymu, blaki kvenna og hjólreiðum karlá haldin að hluta eða fullu í Norður-Kóreu. Sonurinn vill aðgerðir Reza Pahlavi, sonur fyrrverandi íranskeisara, sagði í gær að tími væri til kominn að herða andstöðu- aðgerðir gegn stjómvöldura í Teheran og sameina hina ýmsu flokka útiaga úndir sinni forystu. Pahlavi, sem er tuttugu og sjö ára, sagði á fréttamannafundi í gær að hann: vari nú tilbúinn tii að taka að sér forystuhlutverk eftir að hafa unnið ! kyrrþei að nrálefnum stjóm- arandstöðunnar í íran um átta ára skeið. Kvaðst hann h:da imnið að skipú*' lagi stjpmarandstöðuhópa innan- lands í íran. Eldsprengja í ísrael Tveir ísraelsmenn særðust í gær þegar palestínskir skæruliðar vörpuðu eldsprengju inn í bifreið þeirra á herteknu svæðunum á vesturbakkanum, að sögn heimilda innan ísraelsku lögreglunnar. Sögðu heimildimar að ísraelsk kona hefði hlotið annars stigs bruna og eiginmaður hennar hefði brennst lítiflega á haki í árásinnl Israelskir hermenn settu þegar á útgöngubann á svæðinu og hófú leit að tilræðismönnunum. Skömmu síðar handtóku þeir ungan Palestínumann en ekki var ljóst hvort hann er ábyrgur fyrir sprengjuárásinni. Árás þessi var gerð á svipuðum slóðum og ung ísraelsk kona og fimm ára sonur hennar vom myrt með bensínsprengju í apríl síðastliðnum. Kýla kakkalakka Jap<mir geut nú fengið útrás fyrir óviláígarðyfirmannasinnaánýjan hátt. Hafin er framleiðsla á upp- stoppuðum kakkalökkum, sem hægt er að teikna á andlit hvers sem er. Er leikfangið til þess ætlað að beija á því, svívirða það og á annan hátt £á útrés fyrir ofbeldishneigðar til- finningar á því. Þegar kakkalakkinn er barinn f ; höfúðið skriðurhnnn átram og emj ar eymdarlega. Framleiðendur kakkalakkanna segjast hafa byrjað framleiðslu á ' þeim til að veita þeim sem þrúgaðir om af sumarbitum og kröfum ósann- gjamra yfirmanna útrás. Um tutt- ugu þúsund hafa þegar verið seldir en búist er við að innan skamms verði salan komin í hundrað þúsund stykki. ítalska þingkonan flona Staller, sem betur er þekkt undir nafiúnu Cicciolina, hefúr greinilega ekki í hyggju að láta þingstörf trufla aðal- starfa sinn, æm er að koma fram nakin og sýna kynlífstilburði á sviði. Staller er að auki þekkt fyrir leik sinn í klámkvikmyndum. Þingkonan er nú á ftjrum til Sviss, þar sem hún mun koma fram í kabar- et og hafa þegar verið fest upp auglýaingaspjöld í Lausanna í Svias þar sem sýning hennar er vandlega auglýst. Ekki eru allir ítalir á sama máli um landkynningargildi þess að þing- menn taki þátt í opinberum kynlífs- sýningum og hafa margir hópar reynt að fá því framgengt að Ciccio- lina verði svipt þingsæti sinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.