Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Page 12
12
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987.
Neytendur
Heimilisbókhaldið í júní:
9% hækkun frá því í maí
Undanfarið hafa átt sér stað mikl-
ar umræður um heimilisbókhald DV
og um leið Bryndísar Schram, eigin-
konu fjármálaráðherra. Ekki hefur
öll umræðan verið vinsamleg og
jafnan dregið í efa að niðurstöðutöl-
ur séu réttar. Við höldum hins vegar
áfram með okkar heimilisbókhald
og vonum að fjármálaráðherrafrúin
geri slíkt hið sama.
Tölumar í júnímánuði, sem er sá
sem við reiknuðum út nú síðast, eru
talsvert hærri en í maí, eða hvorki
meira né minna en 9% hækkun. Og
þetta er áður en söluskatturinn kem-
ur á matvælin, sem kemur ekki í
bókhaldið hjá okkur fyrr en seinna
í haust.
Meðaltalskostnaður á mann
reyndist 6461 kr. í júnímánuði. Með-
altalskostnaðurinn í maí var 5.924
kr. á mann.
Þessar tölur eiga ekki við annan
kostnað en matvæli og hreinlætis-
vörur. Þama er ekki reiknað með
ýmsu sem hægt er að kaupa í mat-
vöruverslunum, eins og t.d. kerti,
búsáhöld og ýmislegt fleira.
Einn einstaklingur sendir okkur
upplýsingaseðil og er hann nálægt
meðaltalinu yfir landið en hann var
með 6.563 kr. Einn upplýsingaseðill
var langhæstur en hann var með
rúmlega 13 þús. kr. á mann.
Það gefur augaleið að þeir sem em
með 6500 kr. í meðaltalskostnað á
mann í mat í einn mánuð hljóta að
sýna hagsýni í innkaupum. Þeir láta
trúlega ekki eftir sér að kaupa niður-
sneitt álegg nema þá einstöku
sinnum og reyna að gera hagkvæm
innkaup þegar ákveðnar vömteg-
undir em á tilboðsverði. Þeir hljóta
líka að vera með fisk á borðum
nokkrum sinnum í viku.
Þvi miður hefur það ekki þótt
„fínt“ á íslandi að vera sparsamur,
eða í það minnsta verður að láta lít-
ið á því bera. Mörgum þykir ekki
„fínt“ að hafa fisk í matinn oftar en
einu sinni í viku eða svo. Á dögunum
var vikið að Bryndísi Schram háðs-
glósum fyrir að hún sagðist hafa fisk
í matinn alla virka daga.
Þátttakan í heimilisbókhaldinu
hefur því miður orðið minni á yfir-
standandi ári en varla er hægt að
skilja það öðmvisi en að fólk þurfi
þá ekki að spara. Og það er auðvitað
gott til þess að vita að almenningur
þurfi ekki að hugsa um í hvað hann
eyðir peningunum sínum.
-A.BJ.
Helgarmarkadur
OPIÐ
kl. 10.00 - 16.00 laugard.
9.00 - 20.00 virka daga.
Kíeppsvegi 150 simi 84860
ALLT A
LÁGMARKS-
VERÐI
C/WWKP.
MIÐBÆ GARÐABÆJAR - PÓSTHÓLF 174-210 GARÐABÆ
VERSL. VINBERIÐ
Laugavegi 43 sími 12475
Opið kl. 9.00 - 13.00
laugardaga KRÆKIBERIN
KOMIN 0
Ámcfftimun
Arnarhrauni 21 sími 52999
Hafnarfirði.
OPIÐ
mánudaga-föstudaga 9-21
laugardaga 9-21
sunnudaga 10-21
ATH!
kjötborðið opið alla daga.
NYI-GARÐUR
Leirubakka 36, s. 71290
OPIÐ kl. 9-16 LAUGARDAG
Kl. 10-14 sunnudag
Ódýrar pizzur. Egg aðeins kr. 139,- kg.
Glæsilegt fisk- og kjötborð.
ALLT FYRIR ÞIG OG ÞÍNA
BflBHVlB
Álfaskelð 115 - Hafnartirðj - Sími 52624
OPIÐ
9.00-21.00 alla virka daga,
10.00-21.00 laugardaga og
sunnudaga.
Rauður rabar-
baragrautur
Ef þig langar til að fá rabarbara-
grautinn fallega rauðan er heillaráð
að sjóða nokkrar rauðrófusneiðar með
leggjunum. Það gefur fallega rauðan
lit án þess að notaður sé óhollur mat-
arlitur.
SELJA-
KAUP
Kleifarseli 26, sími 75644
OPIÐ:
Föstud. kl. 9-19.
Laugard. kl. 9-16.
KVÖLD-
SALA TIL
23.30
KJOT 0G FISKUR
Seljabraut 54 símar 74200 og 74201.
0PIÐ - 0PIÐ - 0PIÐ
kl. 10.00-14.00 laugardaga.
verslunin
sími 30420
sími 673673
Starmýri 2
OPIÐ
kl. 9.00-14.00
laugardaga.
Árkvörn 2, Ártúnsholti
OPIÐ
kl. 9.00-16.00
laugardaga.
KJORBUÐ
HRAUNBÆJAR
Hraunbæ 102 sími 672875
VERSLUNIN BAKARÍ
OPIN OPIÐ
kl. 9.00-12.00 kl. 9.00-16.00 laugardaga
laugardaga kl. 10.00-16.00 sunnudaga
TINDASELI 3 - SlMI 76500 - 109 REYKJAVÍK
OPIÐ
9.00-14.00 LAUGARDAGA
V