Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Síða 17
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987.
17
______________________Lesendur
Oliver North fai friö-
arverðlaunin
Friðarsinni skrifar:
Nú nýlega hafa farið fram yfir-
heyrslur í hinu heimsþekkta Iran-
contra máli í Bandaríkjunum þar sem
þingið reynir að krossfesta sannan
útvörð vestrænnar lýðræðisstefriu.
Þannig hyggst Bandaríkjaþing breiða
yfir eigin mistök og aumingjaskap með
þvi að reyna fá Oliver North stimplað-
an sem hvem annan ótindan lögbrjót.
Eins og allir þenkjandi menn vita
getur sú staða komið upp að nauðsyn
brjóti lög. Eftir því sem nayðsynin er
ríkari þeim mun frekar er hveijum
manni skylt að fylgja frekar anda lag-
anna og stjómarskrár heldur en
dauðum lagabókstaf sem settur er við
aðrar aðstæður en upp kunna að koma
er að kreppir.
Oliver North gerði ekkert annað en
það sem nauðsynlegt var til að stuðla
að útbreiðslu frelsis, mannréttinda og
friðar eins og er andi og tilgangur
bandarísku stjómarskrárinnar.
Vopnasalan til íran er bara hliðarmál
og hjálpartæki til að ná hinum göfuga
tilgangi; að styðja lýðræðisöfl í Nic-
aragua. Þrátt fyrir það var vopnasalan
bein friðaraðgerð því með því að
lengja stríð írana og íraka er öðrum
ríkjum við Persaflóa tryggður friður
og öiyggi. Hvomgur styijaldaraðila,
sem báðum er stjómað af valdasjúkum
einræðisherrum, hefði látið staðar
numið ef sigur hefði unnist. Þá hefðu
önnur ríki í nágrenninu verið í hættu
nema þá kannski Sovétríkin.
En vopnasala var aðeins tæki til að
ná tilgangnum. Að styðja lýðræðisöfl
í Nicaragua sem berjast fyrir því að
frelsa þjóðina undan ógnarstjóm kom-
múnista. Ef þessir menn verða skildir
eftir hjálparvana gegn Sovétstyrktum
her sandinista er víst að eftir skamman
tima myndi öll Mið-Ameríka loga í
styrjöld og hættan á útþenslu kom-
múnisma væri ógurleg.
Oliver North tryggði þannig frið,
frelsi og mannréttindi i tveimur heim-
sálfum. Hann er sönn hetja og á meðan
Vesturlönd eiga enn slíka menn þurfa
þau ekki að örvænta gegn rauðu hæt-
tunni þó að stjómmálamennimir
bregðist. Hann á skilið raunvemlega
umbun fyrir erfiði sitt.
KENNARAR, KENNARAR!
Kennara vantar viö grunnskólann í Stykkishólmi.
Kennsla yngri barna. Ódýrt húsnæði í boði. Upplýs-
ingar veita Gunnar Svanlaugsson yfirkennari í síma
heima 93-81376 og vinnu 93-81304 og formaður
skólanefndar, Ríkharður Hrafnkelsson, í síma heima
93-81449 og vinnu 93-81225.
Grunnskólinn Stykkishólmi.
FISKELDI
Bændaskólinn á Hólum óskar eftir sérfræðingi í fisk-
eldi. Verkefni: Kennsla - rannsóknir - leiðbeiningar.
Umsóknir sendist til landbúnaðarráðuneytisins fyrir
1. september nk.
5. ágúst, 1987.
Landbúnaðarráðuneytið.
VERKTAKAR - HÚSBYGGJENDUR
1
CZ_Z1 13
RÉÍÐJAN LMkÍ
LAUFBREKKU 10, DALBREKKUMEGIN
Sími 641710
ÚTIHURÐIR - GLUGGAR -
SÓLSTOFUR - PÓSTKASSAR
Franska sendiráðið við Túngötu.
Franska sendiráðið
Undarieg
afgreiðsla
Ferðalangur hringdi:
Ég fór í franska sendiráðið á dögun-
um til að fá vegabréfsáritun en hún
mun vera orðin nauðsynleg vegna
hræðslu við hryðjuverkamenn.
Þetta kostar peninga og finnst mér
einkennilegt að ætlast skuli til að
menn borgi aðgang að landi.
Og mér fannst undarlega staðið að
þessari þjónustu. Þama neita menn
að taka við ávísunum, neita að gefa
til baka og neita að gefa kvittun.
Ég sneri mér til Neytendasamtak-
anna til að spyija hvort þetta væm
eðlilegir viðskiptahættir en þar áttu
menn erfitt með að trúa því að slíkir
viðskiptahættir viðgengust á slíkum
stað.
Þetta er einkennileg landkynning
en maður hefði haldið að sendiráð
væm nokkurs konar andlit þjóða og
ætti þjónusta þar að vera til fyrir-
myndar en það var ekki raunin þama
og finnst mér líklegt að fólk fælist frá
því að ferðast um ríki sem svo torveld-
ar mönnum aðgang.
Söluskatturinn
hræðilegi
Kona hrhigdi: klukkum virkar því nánast grát-
Ég hafði heyrt mikið talað um broslegt því að í vetur vom felld
þennan söluskatt og fannst hann svo niður gjöld af þessum vörum. Ef ég
seraekkertógurlegurþvíþamaværi man rétt þá vom í leiðinni felldir
verið að leggja á 10% skatt og það niður tollar af skíðavörum og video-
á matvæli sem væm kannski ekki tækjum.
beinar nauðsynjar. Hvers konar hugsun liggur að baki
Það var því eins og köld vatnsgusa þvi að fella niður tolla á slíkum vör-
þegar ég sá að brauðið var inni í um en taka þess í stað upp söluskátt
myndinni. Allt brauð hefúr hækkað á brýnustu nauðsynjar. Þetta er svo
um 10%, allur dósamatur sömuleið- óskiljanlegt öllu venjulegu fólki að
is. Já, bókstaflega allt heíúr verið ég ætla ekki einu sinni að reyna að
hækkað nema landbúnaðarafurðir getamértilumþærhvatirsemliggja
sem margar hveijar em ekkert ann- að baki siíku athæfi.
að en haugamatur. Ég vil bara koma því á framfæri
Það að fá sér göngutúr um mið- við þá sem þessu ráða að ég er á
bæinn og sjá auglýsingu úrsmiða um móti því að bömin mín borði video-
varaniega verðlækkun á úrum og spólur sem væm þær spaghettl
Smiðjuvegi 2B Skólavörðustíg 19 Hringbraut 119
Sími 79866 Sími 623266 Sími 611102