Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Qupperneq 21
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987.
dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Vegna flutninga er til sölu Husquarna
bakarofn, helluborð og nýleg vifta kr.
8.000, gamalt sófasett, fataskápur,
herraskápur, lítið borðstofuborð,
hansahillur, sófaborð og stálvaskur.
Uppl. í síma 36396 og 689628.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Tauþrykkivél, ásamt lager, til sölu (til
áprentunar á boli, húfur og tau), til
greina kemur að taka bíl upp í að
hluta. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5501.
Vel með farinn Silver Cross barnavagn,
Candy þvottavél, hljómflutningstæki
með skáp, Pentax ME myndavél með
zoom linsu, 28-80 mm, til sölu. Uppl.
í símum 75131 og 685891.
Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Góðir álstigar og tröppur fyrir fagmenn
og heimili, einnig ýmis vönduð verk-
færi og búsáhöld úr plasti. Vektor sf.,
sími 687465.
Hitablásarar. Höfum til sölu vegna
breytinga notaða olíuhitablásara.
Hafið samband við söludeild okkar í
síma 21220. Ofnasmiðjan.
Háþrýstiþvottavél, Gerni 110, eins fasa,
lítið notuð, til sölu, kostar ný ca
60.000, fæst á 45.000. Uppl. í síma 42191
eftir kl. 18.
PENTAX Super A body, mjög lítið not-
að, til sölu. 35-105 mm zoom og 50
mm Pentax linsur geta fylgt. Uppl. í
símum 84546 hs. og 24619 vs.
Sófasett, 3 + 2 og tveir stólar og borð,
rúm 195x145, 10 gíra Royal hjól, úti-
grill. Selst ódýrt. Barnabílstóll fæst
gefins. Uppl. í síma 672508.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8+L8 og laugard. kl. 9-16.
Eldavél, vifta. Til sölu Electrolux elda-
vél með blástursofni, einnig vifta, lítið
notað. Uppl. í síma 687947 og 39820.
Vegna brottflutnings til sölu ýmsir bús-
hlutir, svo sem sófasett, hjónarúm,
skápur o.fl. Uppl. í síma 35936.
Glæsilegur bar úr Mahonivið til sölu.
Uppl. í síma 71771.
Toppgrind á Land-Rover til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 83117.
■ Oskast keypt
Billiardborð óskast. Óska eftir að
kaupa notað 10 feta snókerborð, að-
eins gott borð kemur til greina. Uppl.
í símum 97-1858 og 97-1007.
Peningakassi óskast. Uppl. í síma
622265 á daginn og 10315 eftir kl. 18.
■ Verslun
Kópavogsbúar ath. Stórútsala, allar
vörur á 40 til 80% afslætti, verslunin
er að hætta. Gerið góð kaup. Verslun-
in Hlíð, Hjallabrekku 2, sími 40583.
■ Pyrir ungböm
Óska eftir að kaupa vel með farinn
barnavagn, gjarnan Silver Cross, og
einnnig svalavagn. Uppl. í síma 687264
milli kl. 15 og 17, 31940 e.kl. 19.
Barnavagga og burðarrúm til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 52273.
Nýr Silver Cross vagn til sölu. Uppl. í
síma 681924 milli kl. 16 og 20.
■ Hljóðfeeri
Sauter, Steingraeber & Söhne. Úr-
valspíanó og flyglar frá V-Þýskalandi.
Einkaumboð á Islandi. Isólfur Pálm-
arsson, Vesturgötu 17, s. 1198016-19.
M Hljómtækí
1 árs Roadstar bílaútvarp með segul-
bandi og 2 Pioneer hátölurum, 60 w,
til sölu, verð 9.000 kr. Uppl. í síma
673494 eftir kl. 18.
M Teppaþjónusta
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.____________
■ Husgögn
Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn,
þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm-
óður, skápa, skrifborð o.fl. Sækjum
heim. Sími 28129 kvöld og helgar.
Fururúm, 120 cm á breidd, eins árs
gamalt, verð eftir samkomulagi. Uppl.
í síma 73658 eftir kl. 19.
Hvítt hjónarúm til sölu með góðum
dýnum, stærð 2x2 m. Uppl. í síma
12733.
Þarf að selja strax 1 árs hjónarúm úr
furu, vel með farið, kr. 8.500, Uppl. í
síma 42921.
2ja sæta sófi og eldhúsborð til sölu,
verð 18 þús. Uppl. í síma 52603.
Nýleg búslóð til sölu vegna flutninga.
Uppl. í síma 46938 eftir kl. 19.
■ Tölvur
Commodore 64 til sölu ásamt diskett-
urstöð, kassettutæki, mús, 80 diskum,
íjölda forrita, 2-300 leikjum, stýri-
pinnar og kennslubækur. S. 74137.
Elnstaklingar - fyrirtæki: Til sölu
splunkuný, ónotuð, Victor VPC II, 2ja
drifa tölva á gamla verðinu. Hagstætt
tilboð, gott verð. Sími 17558 e.kl. 18.
IBM Portable PC til sölu. Tvö diskettu-
drif + 640 KB innra minni, verð 40
þús. Einnig IDS 560 prentari, selst
ódýrt. Uppl. í síma 29336 e.kl. 18.
Svo til ónotuð Commodore 64 til sölu
með kassettutæki og skerm, skipti á
gítareffektum eða magnara koma til
greina. Uppl. í síma 99-8218.
Viktor PCII tölva til sölu, 5 mánaða
gömul, með 20 MB hörðum diski, Ega-
skjá, korti, mús og fullt af hugbúnaði.
Uppl. í síma 36420 e.kl. 19.
4ra mán Victor PC tölva með 30 mb
hörðum disk og ýmsum fylgihlutum
til sölu. Uppl. í sima 641385.
Amstrad CPC 464 3ja mán. + nýr turbo
stýripinni og leikir, selst á kr. 27 þús.
Uppl. í síma 78587 eftir kl. 17.30.
Óska eftir að kaupa Sinclair Spectrum
tölvu. Uppl. í síma 19154.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Contax 159 MM til sölu, m/Zeiss
50mm/F 1,7, 28mm/F 2,8, Yashica
135mm/F 2,8, Sigma 70-210mm/F 4,5,
Contax winder, Gitzo 226 þrifótur m/
ball 2, Sunpak 30 DX flass og taska
fyrir allt. S. 38323.
Canon kvikmynda- og sýningarvél til
sölu, ný qg ónotuð, ásamt tösku og
fylgihlutum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4550.
■ Dýrahald
Hesthús til leigu á Reykjavíkursvæð-
inu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4583.
Brún átta vetra hryssa til sölu, alþæg,
mjög ganggóð og falleg, þægilega vilj-
ug, hross sem allir eru að leita að.
Uppl. gefur Gísli í Stangarholti, sími
93-71735.
Hey - hagaganga - vetrarfóðrun. Gott
hey til sölu 50 km frá Reykjavík,
Hagaganga og vetrarfóðrun á sama
stað. Uppl. í síma 99-4178.
Vel verkað hey á Reykjavíkursvæðinu
til sölu, gott verð, á sama stað er til
sölu Subaru station ’79 4WD. Uppl. í
síma 672175.
Gott hey til sölu af teig eða úr hlöðu,
flutningur mögulegur í nágrenni Sel-
foss. Uppl. í símum 99-1024 og 99-1059.
Hey til sölu, 3-5 kr. kg., einnig 2ja-3ja
vetra folar og einn reiðhestur, fang-
reistur. Uppl. í síma 99-5547
Hey. Til sölu úrvals hey, um 70 km frá
LReykjavík. Sími 99-3450 í hádeginu og
á kvöldin.
Sjö vetra hálftaminn hestur til sölu
einnig er til sölu Þorvaldarhnakkur.
Uppl. í síma 672508.
7 mánaða Scheffertík til sölu. Uppl. í
síma 50049 e.kl. 20.
Blandaður tveggja mán. hvolpur fæst
gefins. Uppl. í síma 656417 eftir kl. 18.
Gott hey til sölu í nágrenni Reykjavík-
ur. Sími 54176.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
23611.
Shefer hvolpar til sölu. Uppl. í síma
97-6419 eftir kl. 19.
Til sölu vélbundið hey beint af teignum
á kr.4 pr kíló. Uppl. í síma 99-8818.
Úrvals gott hey til sölu. Uppl. í símum
51794 og 54922, Sigurður.
Úrvals hey til sölu, 6 kr. kg. komið að
hlöðu. Uppl. í síma 985-22059.
■ Hjól_________________________
Fjórhjólaleigan Hjólið, Flugumýri 3,
Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki fjór-
hjól, LT-230, LT-250R Quad-Racer og
LT-300. Góð hjól - gott svæði - toppað-
staða. Opið frá 17-22, um helgar frá
10-22. Sími 667179 og 667265.
Enduro Honda XR 500 ’84 til sölu, í
góðu lagi, skipti möguleg á dýrari
amerískum 4x4 pickup. Uppl. í síma
656765 eftir kl. 19.
Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1.
Leigjum út 32 ha vatnskæld leiktæki
og 25 ha ferðahjól. Örugg og einföld
í meðförum. Kortaþj. S. 673520/75984.
Kawasaki Z 650 ’81 til sölu, nýupptek-
inn gírkassi en vantar bremsupedal
fyrir skoðun, ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. í vs. 994299 og hs. 994273.
Honda MCX ’86 til sölu, verð 90-95
þús., gullfallegt hjól. Uppl. í síma 92-
37605 e.kl. 19.
Yamaha 9210 Virago til sölu, mjög fall-
egt Copper hjól. Fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 35606 eftir kl. 18.
Honda MT 50 cub. óskast keypt. Uppl.
í síma 94-3365.
Kawasaki Mojave '87 til sölu. Uppl. í
síma 99-4788.
Óska eftir Hondu MT í góðu ástandi.
Uppl. í síma 96-42020, Ingvar.
■ Vagnar
Smíða dráttarbeisli undir flesta fólks-
bíla og fólksbílakerrur. Uppl. í síma
44905.
■ Til bygginga
Þakjárn og timbur, 2x5 og 2x6, 4x4 og
fleiri stærðir, notað í glugga og hurðir.
Heflað 1x6 mótatimbur, einnig eldavél,
Rafha, wc og handlaug, sturtubotn o.fl.
Simi 32326.
Mótatimbur. Uppistöður til sölu. Uppl.
í síma 672285.
■ Byssur
Óska eftir að kaupa haglabyssu, allar
byssur koma til greina. Hringið í síma
29718.
■ Sumarbústaðir
Á ekki einhver landeigandi smáreit (ca
/i hektara) að selja borgarþreyttu
barnafólki. Okkur langar að reisa
sumarbústað í kjarri vaxinni hlíð við
vatn, staðsett innan við 200 km frá
höfuðborginni. Ef svo er hringdu þá í
síma 78673.
Ný sumarhús frá kr. 365.300. Vönduðu
heilsárs húsin frá TGF fást afhent á
því byggingarstigi sem þér hentar.
Tvær gerðir. Hringið eða skrifið og
fáið sendan myndalista og nánari upp-
lýsingar. Trésmiðja Guðmundar
Friðrikssonar, sími 93-86895.
Sumarbústaðalóðir á fallegum og frið-
sælum stað til leigu í Borgarfirði,
hraun, skógur og grasflatir. Uppl. í
síma 93-51198.
M Fyrir veiðimeim
Veiðimenn. Til sölu nokkrir veiðidag-
ar í ánni Skraumu í Hörðudal,
Dalasýslu. Laxa- og silungsveiði.
Uppl. í s. 30711 eftir kl. 19 næstu daga.
Veiði - veiði. Nýtt veiðisvæði hefur
bæst í hópinn, Norðlingafljót í Borg-
arfirði. Boðið er upp á lax- og/eða
silungsveiði í fallegri á og ákaflega
fallegt umhverfi í nágrenni Húsafells.
Veiðileyfi fást á eftirtöldum stöðugi:
Sveinn Jónsson, s. 84230,
Þorgeir Jónsson, s. 685582,
og í Fljótstungu, Hvítársíðu.
Verð: Laxveiði kr. 5.000 stöngin.
Silungs- og möguleg laxveiði
kr. 1.000 stöngin.
M Fasteignir_______________
Sérhæð í tvibýlishúsi á Grundafirði til
sölu, næg atvinna á staðnum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4590.
M Fyrirtæki
Tauþrykkivél ásamt lager til sölu (til
áprentunar á boli, húfur og tau), til
greina kemur að taka bíl upp í að
hluta. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5500.
■ Bátar
Vandaður sænskbyggður plastbátur til
sölu, smiðaár ’85, sjósettur ’86. Bátur-
inn er útbúinn til línu- og handfæra-
veiða og honum fylgja 4 tölvurúllur
og línuspil. Báturinn er mjög gang-
góður, með 165 ha. Volvo Penta vél.
Eftirf. tæki: lóran og Furano radar,
24 sjómílna, Kodem litadýptarm., 1000
vött, Furano tölvulóran og 2 talstöðv-
ar. Báturinn mælist undir 10 lestum
eftir nýju reglunum. Uppl. í s. 94-7511.
Útgerðarmenn - skipstjórar. EingimTs-
ýsunet, eingimisþorskanet, kristal-
þorskanet, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, flotteinar -
blýteinar. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700.
24 feta Windy hraðskemmtibátur með
170
hö Volvo Penta bensínvél, ásamt
vagni og fleiri fylgihlutum. Uppl. í
síma 34600 og 77322 e.kl. 19.
25 feta hraðfiskibátur frá Mótun til
sölu, talstöð, lóran, dýptarmælir, þrjár
rafmagnsrúllur, gúmmíbátur, eldav.,
vaskur o.fl. Góð kjör. S. 92-12882. <■’
Flugfiskur 22 fet til sölu, með Volvo
Penta bensínvél, ógangfær, dýptar-
mælir o.fl. fylgir, góð innrétting. Uppl.
í síma 97-2391.
Hraðbátur til sölu, 16 feta, 60 hestafla
Evenrudevél, brotið drif, fæst á góðu
verði, skuldabréf koma til greina. Sími
92-46663.
Neta- og línuspil frá Sjóvélum til sölu
með öllum búnaði, sem nýtt, og
Bronco ’71 og '66, seljast sem.einn.
Uppl. í síma 97-3350 eftir kl. 20.
Plastbátakaupendur. Erum að hefja
smíði á 9,5 tonna plastbátum. Báta-
smiðjan sf., sími 652146 og kvöldsími
666709.
Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu
5,7 tonna nýsmíði. Skipasalan Bátár
og búnaður, Tryggvagötu 4, sími
622554.____________________________
Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu
9,5 tonna plastbátur árg. ’82. Skipasal-
an Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4,
sími 622554.
Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu
7 tonna nýsmíði, innfluttur frá Eng-
landi, gott verð. Skipasalan Bátar og
búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554.
Þj ónustuauglýsingar
~FYLLIN G AREFNI
Höfum fvrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþvtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fvrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
fúA
■■■-1 .>
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMl 681833
Gröf u þjónusta
Case traktorsgrafa 580 G4x4
Gisli Skúlason s. 685370,985-25227
Míni grafa, hentug i öll smærri verk
Guðmundur sími 79016.
Vinnum á kvöldin og um helgar!
BAÐLÆKNIR
%
Tökum að okkur að hreinsa kísil og önnur
óhreinindi af handlaugum, sturtubotnum,
baðkerum og blöndunartækjum.
Uppl. hjá Gulu línunni,
simi 623388.
SNÆFELD E/F
- SÍMI 29832
Steypusögun - múrbrot - fleygun - trakt-
orsgrafa - jarðvegsskipti - niðurrif og
hreinsun - jarðvegsvinna - hellulagnir -
gróðurmold.
Snæfeld E/F 29832.
Euro-Visa
og
pau
Beltasagir
Borðsagir
Fleigvélar
Handfræsarar
Háþrýstiþvottatæki
Heftibyssur
Hjólsagir
Höggborvélar
Hæðarmælar
Jarðvegsþjöppur
Kverkfræsarar
Loftpressur
Nagarar
Naglaþyssur
Pússibeltavélar
Rafmagnsheflar
Réttskeiðar
Stigar
Stingsagir
Slípivélar (harðslipun)
Sprautukönnur
Tröppur
Vatnsdælur
Vibratorar
Vinnupallar
Vinskilskífur