Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Side 22
34 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sómi 800 ’85 með 220 ha. Iveko vél til sölu, einn með öllu, tækifæri til að gera góð kaup ef samið er strax. Uppl. í síma 954758 á kvöldin. Óska eftir að kaupa traustan vatnsbát, helst með utanborðsmótor (þó ekki •^hauðsynlegt). Uppl. í síma 14596 á kvöldin.. ■ Vídeó__________________________ Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánudaga, ^þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Videotæki á tilboðsverði til leigu. Allt besta efnið og gott betur. Donald Video v/Sundlaugaveg, s. 82381. Ses- ar-Video, Grensásvegi 12, s. 686474. JVC, nýleg videoupptökuvél, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4580. Splunkuný Sharp videotæki til sölu á frábærum kjörum. Uppl. í síma 30289. VHS videóspólur fást i skiptum fyrir bíl - mikið af góðu efni. Uppl. í síma 17620. ■ Varahlutir ' Sílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Range Rover ’72, Scout ’78, Subaru Justy 10 ’85, Benz 608 ’75, Chev. Cita- tion ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Mazda 626 ’80, Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78, AMC Concord ’79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bilabjörgun við Rauöavatn. Erum að rífa Volvo 244 ’77, Honda Accord ’79, 5 gíra, Honda Civic ’78, Scout ’74, Datsun 120 ’78, Daihatsu Charmant ’78, VW Golf ’76, Passat ’76, Simca Chrysler ’78, Subaru 4x4 ’78, M. Benz 280 S ’71, Escort ’76, Peugeot 504 ’75, Lada Canada ’82, VW rúgbrauð ’73, GMC Astro ’74. Sækjum og sendum. Opið til kl. 23 öll kv. vikunnar. Sími 681442. Daihatsu - Toyota - Mitsubishi. Eigum notaða varahluti í Daihatsu Charade ’79, ’80, ’81, ’82, ’83. Daihatsu Chgr- mant ”77, ’78, ’79, ’80, ’81. Toyota Corolla KE 20 ’70-’78. Toyota Tercel ’78, ’79, ’80, ’81, ’82. Toyota Cressida ’77, ’78, ’79, ’80. Mitsubishi Galant árg. ’80. Óskum eftir bílum af sömu gerð til niðurrifs. Varahlutaval hf., Verið 11 v/Tryggvagötu, sími 15925. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og j.eppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Erum að rífa: Colt ’81, Lanser ’80, Fiestu ’84, Opel Korza ’87, Citroen BX .16 ’84, Fiat Panorama ’85, Mazda 323 ’82, Mazda 626 ’80, Lada st. ’86, Su- baru ’83, Honda Áccord ’80. Eigum einnig varahl. í flestar gerðir bifreiða. Varahlutir, Drangahrauni. 6, Hafnarf. s. 54816 og e.kl. 19, 72417. Manstu eftir Spiro, sem var i flokki Krollis hér áður?’ Hánn útvegaði þetta allt, og biður úti á báti j hér fyrir utan. A MODESTY BLAISE b; PETER 7'DONNELL drlwn b 1 NEVILLE C0LVIN Fyrirgefðu hvað þú [ fékkst skamman tima til undirbúnings, hvernig [ gastu náð í allt þetta dót? 6109 A Læknir! Höndin á Rauðauga er fóst í1 smákökuboxinu. Hvers vegna kemur hann bara ekki hingað og við Flækju- fótur Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri hæð, s. 78225. Varahl., viðgerðarþj. Er að rífa: Audi 100 ’76, Citroen GSÁ ’83, Lödu, Mazda 323, 929 ’79, Peugeot 504 ’77, Subaru ’78-’82, Skoda ’78-’83, Rapid ’83, Suzuki ST 90 ’83, Saab 96, 99, Volvo 142, 144. Opið frá kl. 9-21 og kl. 10-18 laugard. Eigum eitthvað af varahlutum í jeppa, ’Tvélar 351 m, Subaru 1600, 307, Granada 2000, einnig 400 skipting. Kaupum jeppa til niðurrifs. Opið 9-? alla daga. Leigjum út sprautuklefa. Dúbú jeppapartasalan, Dugguvogi 23, sími 689240. Til sölu Land Rover dísilvél ásamt gír- og millikassa. Verð 15 þús. Uppl. í síma 612143.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.