Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Page 23
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mummi
meinhom
Hvutti
Er þetta málverk af manninum þínum?
Já, en hvers vegna spyrðu?
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. lli
Erum aö rífa: Escort ’86, Sunny ’82,
Mazda 323 ’77-’80, 626 ’79, 929 ’79-’81,
Audi 100 ’76-’77, Nova ’74, Lada Sport
1200, 1500, Range Rover ’72, Polonez,
Datsun, Skoda, VW ásamt fleiri bílum.
Sendum um land allt. Aðalpartasalan,
Höfðatúni 10, sími 23560.
Partasalan. Erum að rífa Corolla ’87
og ’84. Carina '81. Galant ’79 og ’80.
Mazda 626 og 929 ’84 og ’80. Accord
’78. Saab 900 ’79. Benz 309 og 608.
Golf, Dodge, Chevy, Ford o.fl. Kaup-
um nýlega tjónbíla. Partasalan,
Skemmuvegi 32m, s. 77740.
Bilgaröur st. Stórhöfða 20. Erum að
rífa: Galant ’82, Tredia ’83, Mazda 626
’79, Daihatsu Charade ’79, Opel Asc-
ona ’78, Toyota Starlet ’78, Toyota
Corolla liftback ’81, Lada 1600 ’80.
Bílagarður sf., sími 686267.
Bílvirkinn, sími 72060. Erum að rífa
Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet ’79,
Subaru ’79, Datsun 180B ’78 o.fl.
Kaupum nýlega tjónbíla. Stað-
greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e,
Kóp., sími 72060.
Notaðir varahlutir til sölu í Range Rov-
er, Bronco, Scout, Land-Rover, Lada
Sport, Subaru ’83, Lancer ’81, Colt ’83,
Audi ’77, Toyota Corolla ’82, Dai-
hatsu, Fiat Uno ’84, Galant 2000 ’81.
Uppl. í síma 96-26512 og 96-23141.
Notaöir varahlutir, vélar, sjálfskiptffig-
ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19
og 13—17 laugard. og sunnud. Bílstál,
s. 54914, 53949. Hellnahraun 2.
Bilverk, nýtt bílaverkstæði að Auð-
brekku 9, Kópavogi. Tökum að okkur
allar almennar bílaviðg. ásamt ásetn-
ingu aukahluta. S. 46696 og 45684 hs.
Notaðir varahlutir í M. Benz 300D ’83,
boddíhlutir, undirvagn o.fl. passar f.
M. Benz 200, 230, 250, 280. Sími 77560
á kvöldin og um helgar.
Varahlutir í Daihatsu Charade ’80 og
stuðari á Fiat Uno ásamt framstuáfl?a
á Galant ’84 og ýmislegt fl. Uþpl. í
síma 652105.
Vélar
Rafsuöuvél - rafstöð. Til sölu Onan
Bug 200 amp. DC rafsuðuvél með 220
V. 2.5 kw rafli. Björn og Halldór, Síð-
umúla 19. sími 36930.
M Bílaþjónusta
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar tegundir bifreiða. Ásetning á
staðnum. Sendum í póstkröfu. Bif-
reiðaverkstæðið Knastás. Skemmu-
vegi 4. Kópavogi, sími 77840.
Vörubílar
Scania og Volvo varahlutir, nýir og
notaðir, vélar. gírkassar. dekk og felg-
ur. fjaðrir. bremsuhlutir o.fl., einnig
boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól-
koppar á vörubíla og sendibíla.
Útvegum einnig notaða vörubíla er-
lendis frá. Kistill hf.. Skemmuvegi 6.
símar 79780 og 74320.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz. MAN. Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
Eigum fyrirliggjandi 3 VI tonns Compa
bílkrana og 500 lítra krabba. Sindra-
smiðjan, Fífuhvammi, sími 641190.
■ Vinnuvélar
Höfum til sölu notaðar traktorsgröfur,
IH 3500 árg. ’79, JCB 3d ’74, JCB 3d-4
‘81, Case 680 G '80 og JCB 3d4 ’82.
Allt vélar í góðu ástandi. Uppl. hjá
Globus hf., Lágmúla 5, sími 681555.
Heykvisl óskast. Vantar heykvísl fram-
an á traktor. Uppl. í símum 78155 og
667149 á kvöldin.
Óska eftir jarðýtu, International TD8 B
II. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4557.
■ SendibOar <
M. Benz 207 D 78 til sölu, mjög góður
bíll, allt nýyfirfarið. Einnig Mazda
1600 E ’82, upptekin vél ’85, góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 92-37768.
Subaru E 10 Deluxe ’86 til sölu, með
sætum fyrir 5, gluggum, talstöð, mælir
og stöðvarleyfi geta fylgt. Uppl. í síma
51869.