Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Page 25
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987.
37
x>v Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir múrurum og/eða mönnum
vönum múrverki til viðgerða og við-
halds utanhúss. Mikil vinna, góð laun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4592.
Óska ettir duglegum, stundvísum og
samviskusömum mönnum í háþrýsti-
þvott o.fl. Mikil vinna. Góð laun fyrir
góða menn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H4591.
Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir,
mikil vinna framundan. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H4574.
2ja mánaða starf. Starfsmann vantar í
2 mánuði við garðyrkjubýli í Reykja-
vík, þarf að hafa bílpróf. Uppl. í síma
672733 og 28343.
Aöstoðarmanneskja óskast á tann-
læknastofu, þarf að geta hafið störf
sem fyrst. Umsóknir sendist til DV,
fyrir 10/8 merkt „Tannsi".
Duglegan og regiusaman mann vantar
nú þegar til starfa í plastiðnaði, góður
vinnutími, góð laun. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4576.
Plastiðnaður. Norm-X vil ráða lagtæka
menn til iðnaðarstarfa, mikil vinna.
Uppl. Suðurhrauni 1, Garðabæ, ekki
í síma.
Smiðir og akkorð. Óskum eftir smiðum,
vönum sænsku handflekakerfi. Uppl.
í símum 77430,985-21148 eða 985-21147
daglega.
Starfsfólk óskast, nr. 1. prjónavélvirki,
2. sníðakona, 3. saumakonur, 4. stúlk-
ur í frágang. Lesprjón hf., Skeifunni
6, sími 685611.
Óska eftir mönnum til jámabindinga,
mikil vinna, einnig kemur til greina
kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma
44902.
Óskum að ráða starfskraft í eldhús, 4
tíma á dag, vinnutími samkomulag.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4578.
Óskum að ráða duglegt og reglusamt
starfsfólk til starfa á veitingastað, 18
ára og eldra. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4597.
Matreiðslumaður óskast ásamt aðstoð-
arfólki á lítinn veitingastað í mið-
bænum. Uppl. í síma 14405.
Matvælaframleiðsla. Starfskraft vant-
ar til vinnu sem fyrst. Uppl. í síma
33020. Meistarinn hf.
Starfskraftur óskast i söluturn annan
hvern morgun frá 8-12. Uppl. í síma
75750.
Starfskraftur óskast til heimilisstarfa
einu sinni í viku í Ártúnsholti. Uppl.
í síma 671944 eftir kl. 20.
Steypubíll til sölu, atvinna fylgir. Uppl.
á Bílasölunni Braut í símum 681510
og 681502.
Vantar mann á handfæraveiðar, van-
an, þó ekki skilyrði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4577.
Vörubilstjóra með meirapróf vantar
strax, einnig verkamenn. Mikil vinna.
Uppl. í síma 46300.
■ Atvinna óskast
30 ára kona óskar eftir hlutastarfi,
hefur áhuga á innheimtu og sölu-
mennsku, hefur bíl til umráða. Uppl.
í síma 76062.
Fótaaögerðardama óskar eltir 50-100%
starfi fljótlega. Uppl. í síma 31992 á
kvöldin.
Tvítug stúlka óskar eftir vinnu í ágúst
og september. Uppl. í síma 685918 til
kl. 18.
Óska eftir bíl í skiptum fyrir VHS videó
spólur - mikið af góðu efni. Uppl. í
síma 17620.
Tvær konur á besta aldri óska eftir
ræstingarstörfum, annað hvort kvölds
eða morgna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4595.
M Bamagæsla
Stúlka óskast á ísafjörö. Barngóð og
umfram allt traust stúlka óskast til
að gæta 2ja barna, 3 og 7 ára, og sjá
um létt heimilisstörf til 22.08., þarf að
geta hafið störf strax, góð laun fyrir
góða manneskju. Uppl. í síma 94-4300
e.h. og á kvöldin í síma 94-4030.
Frá og með mánudegi vantar okkur
systurnar, 2ja og 7 ára, konu til að
koma heim og passa okkur, má hafa
með sér barn, búum í Laugarnesinu.
Uppl. í síma 33479 eða 83360.
■ Tapað fundið
Halló! halló! Sá sem fann svart kven-
mannsveski í Lækjargötu, við stopp-
ist. strætisv. Kópavogs, þ. 6/8 er
vinsaml. beðinn um að hringja í s.
656071.
■ Ymislegt
Heimilishjálp óskast. Kona óskast til
að aðstoða eldri konu frá kl. 13-17
eftir hádegi 3-5 daga í viku eftir sam-
komulagi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4566.
Ég er fluttur að Bankastræti 6, er eins
og fyrr til skrafs og ráðagerðar um
fjármál. Þorleifur Guðmundsson, sími
16223 og hs. 12469.
■ Einkamál
Ég er 24ra ára lagleg en einmana
stúlka og óska eftir að kynnast manni
á aldrinum 24-40 ára með vináttu í
huga. 100% trúnaði heitið. Svör með
mynd sendist DV fyrir nk. fimmtu-
dagskvöld, merkt „Samband 4559“.
Er 34 ára karlmaöur og bráðvantar
skemmtilega konu sem ferðafélaga í
hálfsmánaðar hringferð um landið frá
10. ágúst. Allt frítt, hver verður sú
heppna. Sendið nöfn og síma til DV.
fyrir föstud. Merkt „Hringferð”.
37 ára maður, 188 cm, myndarlegur
og rómantískur, óskar eftir kynnum
við 30-42 ára konu. Svar sendist DV,
merkt „4587“. Full þagmælska.
Fertugur karlmaður óskar eftir að
kynnast konu á svipuðum aldri. 100%
þagmælsku heitið. Svar sendist DV,
merkt„5009“.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningar á ibúðum og stofnun-
um, teppahreinsun og gluggahreins-
un, gerum hagstæð tilboð í tómar
íbúðir. Sími 611955.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Athugið, athugiö. Tökum að okkur að
fjarlægja rusl fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga, fast verð. Uppl. í síma
685102 og 985-20144.
Málningarvinna. Get bætt við mig
málningarverkefnum, úti sem inni,
geri tilboð ef óskað er. Uppl. í síma
76247 og 20880.
Málningarþj. Tökum alla málningar-
vinnu, úti sem inni, sprunguviðg. -
þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 611344 og 10706.
Byggingarmeistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 43620.
■ Ökukermsla
Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626
'86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður
Þór Hafsteinsson, sími 31000.
Ökukennarafélag Islands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla.
Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87. s. 77686,
Sverrir Björnsson, Toyota Corolla ’85. s. 72940,
Jóhann G. Guðjónsson, Lancer 88. s. 21924- 17384,
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86.
Geir P. Þormar, Toyota. s. 19896,
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Sigurður Gíslason, Mazda 626 GLX ’87, bílas. s. 667224, 985-24124.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi,
verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri
verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
Hraunhellur. Útvega hraunhellur,
holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn-
ingu ef óskað er. Uppí. í símum 78899
og 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðslát.tur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Túnþökur.heimkeyrðar eða sóttar á
staðinn. Hagstætt verð, magnafsl.,
greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum,
Olfusi, s. 40364, 611536, 99-4388.
Hellulagning er okkar sérgrein. 10 ára
örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna
verkin. Garðverk, sími 10889.
Hellu- og túnþökulagningar og alhliða
garðyrkjuþjónusta. Uppl. í síma 79932.
Moldarsala. Heimkeyrð gróðurmold,
staðin og brotin. Uppl. í síma 31632.
M Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
Verndiö eignina. Við bjóðum rennur
og niðurföll, leysum öll lekavanda-
mál. Klæðum hús og skiptum um þök.
Öll blikksmíði. Fagmenn. Gerum föst
verðtilb. Blikkþjónustan hf„ sími
27048, (símsvari). Kreditkort.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Húsaviögerðir, sprunguviðgerðir,
steypuskemmdir, sílanhúðun, rennur
o.fl. Föst tilboð, vönduð vinna. R.H.
Húsaviðgerðir, sími 39911.
Byggingafélagiö Brún.Nýbyggingar.
Endumýjun gamalla húsa. Klæðning-
ar og sprunguviðgerðir. Fagmenn.
Símar 15408 og 72273.
Verktak sf„ sími 7.88.22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
Húseigendur. Smiður getur bætt við
sig margs konar verkefnum. Uppl. í
síma 675509 eftir kl. 17.
Sprunguviðgerðir og aðrar steypu-
skemmdir. Múrarar, sími 622251.
■ BOar til sölu
M. Benz 300 D árg. '83, svartur, verð
690.000. Ath. skipti á ódýrari eða
skuldabréf. Uppl. á Bílasölunni Hlíð,
símar 17770 og 29977.
GRUNNSKÓLl
ESKIFJARÐAR
KENNARA
VANTAR
Kennara vantar að Eskifjarðarskóla. Meðal annars er
um að ræða kennslu í eftirtöldum greinum:
* íslensku, dönsku, líffræði og íþróttum.
Skólinn starfar í nýju húsnæði og er vinnuaðstaða
kennara mjög góð. (búðarhúsnæði er útvegað á góð-
um kjörum og einnig kemur greiðsla flutningsstyrks
til greina. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
97-6182.
Skólanefnd.
BRAUTARHOLTI33 -SÍMI695060.
TILBOÐ ÓSKAST
Peugeot 504 bensín, ekinn 112.000 km. Einnig Peuge-
ot 504 dísil, ekinn 122.000 km. Tilboðum skal skila á
Bílasöluna Bjölluna fyrir kl. 18 þann 10. ágúst.
MAOÁÚTOPNUÍ
HELGARBYRJUN!
Stuðhljómsveitin MAO kitlar danstaugar EVRÓPU-
gesta á efstu hæðinni.
EVRÓPA - FJÖR A FJÓRUM HÆÐUM