Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Side 27
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987.
39
Jóhann Sigurjónsson sjávarlífrædingur
Fólk í fréttum
Jóhann Sigurjónsson.
Jóhann Sigurjónsson sjávarlíf-
fræðingur hefur verið í fréttum DV
að undanfömu vegna hvalveiðimáls-
ins. Hann er fæddur 25. október 1952.
Hann lauk stúdentsprófi 1972 og
BS-prófi í lífírseði frá Háskóla ís-
lands 1976. Jóhann lauk cand. real.
prófi frá Oslóarháskóla 1980 og fjall-
aði lokaritgerð hans um rannsóknir
á hrefiiustofhinum. Hann hefur verið
sérfræðingur og í forsvari fyrir
hvalarannsóknum við Hafrann-
sóknastofriunina síðan 1981 og hefúr
meðal annars stjómað hvalarann-
sóknaleiðöngrum á vegum stofiiun-
arinnar undanfarin ár. Jóhann hefur
verið fulltrúi íslands í vísindanefnd
Alþjóða hvalveiðiráðsins síðan 1981
og á ársfundum Alþjóða hvalveiði-
ráðsins síðan 1982.
Kona Jóhanns er Helga Braga-
dóttir arkitekt og eiga þau eitt bam.
Tengdaforeldrar Jóhanns em
Bragi Þorsteinsson, verkfræðingur
og Fríða Sveinsdóttir, jámsmiðs í
Rvík, Guðmundssonar. Fríða er syst-
ir Auðar, konu Halldórs Laxness,
og Ásdísar, konu Sigurðar Thor-
oddsens, verkfræðings.Systkini
Jóhanns em Soffía, meinatæknir,
gift Stefáni J. Helgasyni lækni, Sig-
urður, hdl., Magnús Kjaran, arki-
tekt, Birgir Bjöm, hagfræðingur
launamálaráðs B.H.M., og Ámi,
bókmenntafræðingur.
Foreldrar þeirra em Sigurjón Sig-
urðsson, fyrrv. lögreglustjóri í Rvík.,
f. 16. ágúst 1915, og kona hans Sigríð-
ur, f. 9. febrúar 1919, Magnúsdóttur
Kjaran.
Sigurjón er sonur Sigurðar, bmna-
málastjóra í Rvík., f. 14. mars 1867,
d. 16. mars 1930, Bjömssonar, b. í
Höfhurn á Skaga, Sigurðssonar, b.
þar, Ámasonar. Bróðir Bjöms var
Ámi í Höfhum, faðir Amórs, prests
í Hvammi í Laxárdal, afa Gunnars
Gíslasonar, fyrrv. alþingismanns og
prests í Glaumbæ í Skagafirði, og
listmálaranna Sígurðar og Hrólfs
Sigurðssona.
Bróðir Sigurðar brunamálastjóra
var Ámi, prófastur í Görðum á Álfta-
nesi, og vom þeir bræður svilar.
Ámi í Görðum var afi Ama Sigur-
jónssonar, yfirmanns útlendingaeft-
irlitisins, og langafi Jóns L.
Ámasonar, stórmeistara í skák og
fyrrv. heimsmeistara unglinga, og
Guðmundar Áma Stefánssonar,
bæjarstjóra í Hafnarfirði.
Föðuramnja Jóhanns var Snjólaug
Sigurjónsdóttir, b. og dbrm. á Laxa-
mýri, Jóhannessonar, b. þar, Kristj-
ánssonar, b. á Halldórsstöðum í
Reykjadal, Jósefssonar, b. á Stóm-
laugum í Reykjadal, Tómassonar,
bróður Jónasar, afa Jónasar Hall-
grímssonar skálds. Bróðir Jóhannes-
ar var Jón í Sýmesi, langafi Jónasar
frá Hriflu og forfaðir Karls Kristj-
ánssonar skálds og Jónasar Kristj-
ánssonar, forstöðumanns Ámastofh-
unar. Bróðir Snjólaugar var Jóhann
Sigurjónsson skáld en í móðurætt
vom þau systkini af Krossætt á Ár-
skógsströnd og fóðurætt Jónasar
Hallgrímssonar skálds.
Föðursystkini Jóhanns em Elín,
giftist Ludvig Storr stórkaupmanni,
Snjólaug, móðir Knúts Bmun lög-
fræðings, Ingibjörg, móðir Magnús-
ar S. Magnússonar sjónvarpsmanns,
Jóhanna, giftist Sveini Péturssyni
lækni, Bjöm, læknir í Keflavík, og
Guðrún, móðir Hallgríms Dalbergs
ráðuneytisstjóra.
Móðir Jóhanns, Sigríður, er dóttir
Magnúsar Kjaran, stórkaupmanns í
Rvík., Tómassonar b. í Vælugerði í
Flóa, síðar verkamanns í Rvík., Ey-
vindssonar, afkomanda Eyvindar
Jónssonar duggusmiðs á Karlsá í
Svarfaðardal, síðar á Kirkjubæjar-
klaustri sem smíðaði einna fyrstur
manna haffæra duggu í byrjun 18.
aldar. Móðir Magnúsar Kjaran var
Sigríður Pálsdótir, b. og hreppsstjóra
á Þingskálum á Rangárvöllum, Guð-
mundssonar á Keldum, Brynjólfs-
sonar, af Víkingslækjarættinni.
Meðal afkomenda Guðmundar em
Ingvar Helgason stórkaupmaður,
Ingvi Ingvarsson sendiherra og Jón
Helgason prófessor.
Föðuramma Jóhanns, Soffía
Franzdóttir, sýslumanns í Hafnar-
firði Siemsen, og konu hans,
Þórunnar Ámadóttur Thorsteinson,
landfógeta í Rvík., bróður Stein-
gríms Thorsteinsonar skálds. Systir
Sigríðar, konu Páls Einarssonar
borgarstjóra.
Móðursystkin Jóhanns vom Birgir
Kjaran, fyrrv. alþingismaður, Þó-
mnn, giftist Pétri ðlafssyni, for-
stjóra ísafoldar, og Eyþór verslunar-
maður.
Afrnæli
Vilborg Ágústa Hafbeig
Vilborg Ágústa Hafberg, Þing-
holtsbraut 29, Kópavogi, verður
níræð í dag.
Hún var gift Friðriki Hafberg, kaf-
ara á Flateyri við Önundarfjörð, en
hann lést 2. ágúst 1966.
Vilborg vann, eftir lát manns síns,
í frystihúsinu á Flateyri til 76 ára
aldurs, uns hún fluttist til dóttur
sinnar í Kópavogi. Hún hefur haldið
fullu starfsþreki og fengist við
saumaskap, stundað sund og leikfimi
á rúræðisaldri.
Böm hennar em: Þorvaldur Krist-
inn, starfsmaður Fasteignamats
ríkisins, Sveinn, sem er látinn, skrif-
stofumaður , Ingibjörg, vinnur hjá
Pósti og síma, gift Tryggva Mar-
teinssyni,matreiðslumanni í Rvík.,
Ágústa, vinnur í Alþýðubankanum,
gift Ólafi Guðmundssyni, málara-
meistara í Kópavogi.
Systkini hennar sem komust upp
vom Guðrún Evfemía, saumakona í
Rvík., Halldór, b. á Kroppsstöðum í
Önundarfirði, Sigríður Kristín-
saumakona, Guðbjami, umboðs-
maður Ríkisskips á ísafirði, faðir
Halldórs, frv. bankastjóra Útvegs-
bankans, Andréw, sjómaður á
Flateyri, Þorbjörg, gift Ólafi Eggerti
Guðmundssyni, húsgagnasmiði í
Rvík., faðir Kristínar Ágústu, borg-
arfulltrúa og varaformanns Alþýðu-
bandalagsins.
Foreldrar hennar vom Þorvaldur
Þorvaldsson, b. á Vífilsmýrum í Ön-
undarfirði, síðast á Efstabóli, og
Vilborg Agústa Hafberg.
kona hans Kristín Helga Halldór-
dóttir, b. á Brekku í Ingjaldssandi,
Jónssonar, af Amardalsætt.
Föðursystir Þorvaldar, Ingibjörg,
er móður Guðbjargar Steinsdóttur,
sem er á lífi, 101 árs, á Elliheimilinu
á ísafirði.
Vilborg tekur á móti gestum á
heimili dóttur sinnar og tengdasonar
á Þingholtsbraut 29 í Kópavogi eftir
kl. 16.
Guðlaug Margrét Dahlmnann
Guðlaug Margrét Dahlmnann,
Birkimel 10 a, verður áttræð í dag.
Hún er ekkja eftir Sigurð Dahl-
mann, símstjóra og póstafgreiðslu-
mann á ísafirði, sem lést 19.
nóvember 1955.
Böm þeirra vom: Ebba Guðrún,
átti Gunnar Kristjánsson vélstjóra á
ísafirði, Jóhanna Ingibjörg, átti
Guðmund Ásgeirsson bókhalds-
mann í Neskaupstað, Jón, sölumað-
ur í Rvík., átti Dagnýju Kristjáns-
dóttur, Svanborg Dagmar, átti Öm
Amþórsson verslunarmann í Rvík.
Systkini Guðlaugar vom Guðrún
eldri, sem lést ung, Svanborg, lést
uppkomin, Herdís, átti Jósef Bryn-
jólfsson b. á Hraunsnefi í Norðurár-
dal, Einar, b. á Tannstaðabakka, nú
safnvörður byggðasafnsins á Reykj-
um í Hrútafirði, Jón, b. í Eyjanesi í
Hrútafirði, og Guðrún yngri, gift í
Noregi.
Foreldrar þeirra vom Jón Einars-
son, b. og söðlasmiður á Tannstaða-
bakka í Hrútafirði og kona hans
Jóhanna Þórdís kennari, Jónsdóttir,
b. á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal,
Bjamasonar.
Jón, faðir hennar, var sonur Ein-
ars, b. og gullsmiðs á Tannstaða-
bakka, Skúlasonar og konu hans
Guðrúnar Jónsdóttur, úr Staðar-
sveit.
Systir Jóns var Guðrún, móðir
Skúla Guðmundssonar, alþingis-
manns og ráðherra, á Hvamms-
tanga.
Aðalsteinn Siguijónsson
Aðalsteinn Sigurjónsson, elli-
heimilinu Garðvangi í Garði,
verður áttræður í dag.
Hann er fæddur og uppalinn í
Keflavík. Aðalsteinn tók bílpróf
1929 og var vörubílstjóri til 1940
en keyrði síðan áætlunarbíla fyrir
Ólaf Ketilsson á stríðárunum og
var áætlunarbílstjóri á Keflavíkur-
leiðinni frá 1944. Aðalsteinn vann
í síld á Raufarhöfn á sumrin
1957-1968 en hóf aftur áætlunar-
bílaakstur fyrir Ólaf Ketilsson 1959
og keyrði aðallega i Biskupstung-
urnar. Aðalsteinn hætti að keyra
1975 og dvelur nú á elliheimilinu
Garðvangi.
Aðalsteinn átti 8 systkini og
komust 6 til manns, af þeim er að-
eins á lífi auk Aðalsteins, Ólafur
Þórarinn, bróðir hans, bóndi á
Litla-Hólmi í Leiru, sem dvelst á
Elliheimilinu í Keflavík og verður
85 ára í ágúst. Hin vom Ingólfur
Einar, bílaviðgerðamaður í Rvík.,
Teitur Guðbjöm, bílstjóri í Kefla-
vík, Þorbergur Pétur, kaupmaður
í Bílabúðinni, faðir Freysteins, frv.
skákmeistara Norðurlanda, Sigur-
jóns, forstjóra Leturs, Braga
kennara, Einars, kennara á Húsa-
vík og Kristins, kennara á Vopnaf-
irði. Systir Aðalsteins var
Þorbjörg, gift Hilmari Þorbjarts-
syni, trésmiði í Hafnarfirði.
Foreldrar þeirra em Sigurjón
Einarsson, verkstjóra í Keflavík,
og kona hans, Kristín Brynjólfs-
dóttir. Sigurjón er sonur Einars
Einarssonar, jámsmiðs í Keflavík,
frá Moshvoli í Hvolhreppi, bróður
Guðjóns, b.þar, föður Guðjóns Ól-
afs, bókaútgefanda í Rvík., föður
Dóru konu Jóhannesar Nordals
seðlabankastj óra.
Móðir Sigurjón var Þórunn Ás-
björnsdóttir, systir Jón Ásbjörns-
sonar hrl., forseta Hins íslenska
fornritafélags.
Móðir Aðalsteins, Kristín, var
dóttir Brynjólfs, b. í Bæjarstæði á
Akranesi, Teitssonar, b. á Kúlu-
dalsá í Innri Akraneshreppi,
Brynjólfssonar. Meðal bræðra
Teits voru Guðbrandur, afi Sigurð-
ar Helgasonar borgardómara,
langafi Ásgeirs Ellertssonar yfir-
læknis, Gunnars Ólafssonar, for-
stöðumanns Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins, Gylfa Más lektors
og Helga, yfirlæknis, Guðbergsson-
ar og Ólafs Odds Jónssonar, prests
í Rvík. Annar bróðir Teits Bry-
njólfssonar var Magnús langafi
þeirra systkina, Sigurðar jarðfræð-
ings, og Gerðar Steindórsdóttur,
frv. borgarfulltrúa. Þriðji bróðir
Teits var Bjami en meðal afkom-
enda hans eru Þorsteinn Gunnars-
son arkitekt, Ólafur Bjarnason
prófessor, Sigurður Sigurðsson
listmálari og Sigurlaug Bjarna-
dóttir,frv. alþingismaður.
70 ára
Hjálmar Friðgeirsson, Mararbraut
9, Húsavík, er 70 ára í dag. Hann
verður ekki heima á afmælisdag-
Vigdís Einbjörnsdóttir, Borgar-
braut 63, Borgarnesi, er 70 ára í
dag.
60 ára
Guðbergur Ólafsson, Smáratúni 31,
Keflavík, er 60 ára í dag.
Sigurbjörn Magnússon, rafvirki,
Ásbyrgi, Hofsóshreppi, er 60 ára í
dag. Hann verður ekki heima á
afmælisdaginn.
50 ára
Hrafnkell Gislason, biffeiðasmiður,
Stigahlíð 16, Reykjavík, er 50 ára
í dag.
Guðmunda Halldórsdóttir,
Fagrabæ 18, Reykjavík, er 50 ára í
dag.
Ingibjörg Helgadóttir, Miðtúni 40,
Reykjavík, er 50 ár í dag.
Kristín Jóhannesdóttir, Skipa-
sundi 50, Reykjavík, er 50 ára í dag.
Sigurður J. Ingólfsson, Bakkastíg
9A, Reykjavík, er 50 ára í dag.
Sigurður Sigvaldason, húsasmiður,
Furugrund 68, Kópavogi, er 50 ára
í dag.
Þórdís Ágústsdóttir, Álakvísl 136,
Reykjavík, er 50 ára í dag.
Gísli Marteinsson, Skógarási 7,
Reykjavík, er 50 ára í dag.
Pálína Ágústa Jónsdóttir, Laufási
3, Garðabæ, er 50 ára í dag.
Kristinn Stefánsson, Birkigrund
60, Kópavogi, er 50 ára í dag.
40 ára
Sigurður B. Jónsson, Ásbúð 22,
Garðabæ, er 40 ára í dag.
Elísabet Magnúsdóttir, Tunguseli
5, Reykjavík, er 40 ára í dag.
Anna Gísladóttir, Barmahlíð 21,
Reykjavík, er 40 ára í dag.
Steinar Már Clausen, Krummahól-
um 2, Reykjavík, er 40 ára í dag.
Guðrún Bjarnadóttir, Þórufelli 10,
Reykjavík, er 40 ára í dag.
Anna G. Árnadóttir, Skarðshlíð
38E, Akureyri, er 40 ára í dag.
Hafsteinn Oddsson, Ríp III, Rípur-
hreppi, er 40 ára í dag.
Skúli Lýðsson, Keldum, Rangár-
vallasýslu, er 40 ára í dag.
Guðríður Siguijónsdóttir, hjúkr-
unarkona, Vesturbergi 26, Reykja-
vík, er 40 ára í dag.
Andlát
Úlfar Garðar Rafnsson fram-
leiðslumaður, Máshólum 6, lést
sunnudaginn 2. ágúst.
Þórður M. Hjartarson húsvörð-
ur, Blönduhlíð 4, Reykjavík, lést á
heimili sínu 4. ágúst.
Erlendur Klemensson frá Ból-
staðarhlið lést að Héraðshælinu,
Blönduósi, að kvöldi 4. ágúst.
Sigurður Benediktsson lést mið-
vikudaginn 5. ágúst að Dvalar-
heimilinu Hlíð, Akureyri.
Guðmundur Pálsson leikari er
látinn.
Björn Jónsson, fyrrum bóndi
Innri-Kóngsbakka í Helgafells-
sveit, lést á Fransiskuspítalanum í
Stykkishólmi miðvikudaginn 5.
ágúst.
Aðalsteinn Stefánsson ffá
Dvergasteini, Fáskrúðsfirði, and-
aðist á Landspítalanum aðfaranótt
fimmtudagsins 6. ágúst.
Hermann Snæland Aðalsteins-
son, bóndi Hóli, Tjörnesi, andaðist
í sjúkrahúsinu á Húsavík að kvöldi
miðvikudagsins 5. ágúst.
Skarphéðinn Gíslason frá
Bíldudal, vistmaður á Hrafnistu,
Hafnarfirði, andaðist 3. ágúst.
Einarína Sumarliðadóttir,
Laugalæk 25, lést í Borgarspítalan-
um 6. ágúst.
Hólmfríður Runólfsdóttir, Díla-
hæð 5, Borgamesi, andaðist
miðvikudaginn 5. ágúst.
Bjarni Sigmundsson lést í Dval-
arheimili aldraðra, Sauðárkróki,
fimmtudaginn 6. ágúst.