Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987.
43
NEW YORIC
1. (2) ISTILLHAVEN'TFOUND
WHATI’M LOOKING FOR
U2
2. (4) IWANTYOURSEX
George Michael
3. (1) SHAKEDOWN
Bob Seager
4. (6) HEARTANDSOUL
T'Pau
5. (8) LUKA
Suzanne Vega
6. (5) RYTHM ISGONNAGETYOU
Gloria Estefan & Miami So-
und Machine
7. (11) WHO STHATGIRL
Madonna
8. (7) CROSSMYBROKENHEART
The Jets
9. (3) ALONE
Heart
10. (10) WOT'SITTOYA
Robbie Nevil
1. (4) BARAEGOGÞÚ
Bjami Arason
2. (3) FRYSTIKISTULAGIÐ
Greifamir
3. (2) ITSASIN
Pet Shop Bbys
4. (1) SIMON
Súellen
5. (6) ÞJÓÐLAG
Bubbi Morthens
6. (5) THELIVING DAYLIGHTS
A-Ha
7. (10) SKAPAR FEGURÐIN HAM-
INGJUNA
Bubbi & MX21
8. (7) HRYSSAN MlN BLÁ
Skriðjöklar
9. (13) JUST AROUND THE CORN-
ER
Cock Robin
10. (9) TUNGLSKINSDANSINN
Stuðkompaniið
LONDON
U2 - nálgast toppinn á ný.
Bretland (LP-plötur
1. (1) HITS6..................Hinir&þessir
2. (2) THEHARDLINEACCORDINGTO
...................Terence Trent D’Arby
3. (5) THEJOSHUATREE..................U2
4. (6) SIXTIEXMIX...........Hinir&þessir
5. (4) WHO'STHATGIRL..........Úrkvikmynd
6. (3) WHITNEY............WhitneyHouston
7. (9) BADANIMALS..................Heart
8. (7) INVISIBLETOUCH............Genesis
9. (10) F.L.M.....................Mel&Kim
10. (-) ALEXANDERO'NEIL...AlexanderO'Neil
Beverly Hill Cop II - löggan komin á kreik á ný.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) WHITNEY.............Whitney Houston
2. (2) BADANIMALS..................Heart
3. (3) WHITESNAKE1987........Whitesnake
4. (4) THEJOSHUATREE..................U2
5. (6) BIGGERANDDEFFER........L.L.C00IJ.
6. (5) GIRLSGIRLSGIRLS.......MötleyCrue
7. (7) DUOTONES.................KennyG.
8. (9) BEVERLY HILLS COPII....Úr kvikmynd
9. (12) INTHEDARK...........GreatfulDead
10. (8) SLIPPERYWHENWET..........BonJovi
ísland (LP-plötur
1. (1) Á GÆSAVEIÐUM............Stuðmenn
2. (3) SVIÐSMYND/SKÝJUMOFAR
.........Greifamir/Stuðkompaníið
3. (5) WHITNEY...........WhitneyHouston
4. (2) ISLENSKALÞÝÐULÖG....Hinir&Þessir
5. (4) SVIÐSMÝND..............Greifamir
6. (6) HITS6...............Hinir&þessir
7. (8) SKÝJUMOFAR.........Stuðkompaniið
8. (13) FRELSITILSÖLU.......Bubbi Morthens
9. (17) SCOUNDREL DAYS..............A-Ha
10. (10) BLÚSDJAMM...............Centaur
1. (1) LABAMBA
LosLobos
2. (2) WHO'STHATGIRL
Madonna
3. (5) ALONE
Heart
4. (3) ALWAYS
Atlantic Stan
5. (-) IJUSTCAN'TSTOPLOVING
YOU
Michael Jackson
6. (13) LABOUR OF LOVE
Hue&Cry
7. (19) TRUEFAITH
New Order
8. (28) CALLME
Spagna
9. (7) JIVETALKIN'
Boogie Box High
10. (10) SHE'SONIT
Beastie Boys
11. (4) IT'SASIN
Pet Shop Boys
12. (9) JUSTDON'TWANTTO BE
LONELY
Freddie McGregor
13. (6) UNDERTHEBOARDWALK
BruceWillis
14. (8) F.L.M.
Mel&Kim
15. (14) IHEARARUMOUR
Bananarama
16. (34) ANIMAL
Def Leppard
17. (30) ROADBLOCK
Stock Aitken And Waterman
18. (16) IREALLY DIDN'T MEANIT
Luther Wandross
19. (12) A LITTLE BOOGIE WOOGIE
Shakin Stevens
20. (18) YOU CAUGHT MY EYE
Judy Bocher
m
Látúnsbarkinn var ekki lengi að
sló í gegn, aðeins rúmum mánuði
eftir að hann var kjörinn er hann
kominn á topinn með sitt fyrsta
lag. Og á lista rásarinnar er fátt
sem ógnar veldi barkans nema
Frystikistuhúmor Greifanna en ég
hef ekki trú á að það lag slái Bjarna
út. Síðar meir gætu Bubbi og MX21
sett svip sinn á toppsætin. Bandarí-
skir listamenn setja heldur betur
mark sitt ó toppinn í London, fimm
efstu sætin eru í höndum Ameríku-
manna og eflaust langt síðan
annað eins hefur gerst. Og það er
varla nein spuming að Michael
Jackson fer ó toppinn. Vestra er
dæminu svo snúið við. Þar eru
breskir listamenn í toppsætunum
tveimur og láta þau örugglega ekki
af hendi alveg strax. Ég hef trú á
að U2 nái að halda toppsætinu
aðra viku en síðan taki George
Michael við. Og svo er Madonna á
leiðinni.
-SþS-
Safnað hringinn
Stuðmenn - neita að yfirgefa toppinn.
íslendingar eru eflaust með gjafinildustu þjóðum heims ef
marka má allan þann aragrúa af samtökum og félögum sem
lifa hérlendis á ölmusunni einni saman og góðu lífi að því
er virðist. Happdrætti ýmiss konar hafa löngum gefið gott í
aðra hönd en einhver þreyta virðist vera að færast í þann
markaðinn enda sífellt fleiri að róa á miðamiðin. Þá tóku
ýmsir upp ó því að vekja á sér sérstaka athygli með því að
vaka lengi við dans, knattspymu, sund eða eitthvað og safiia
fé í leiðinni. Þetta gafst vel og þegar svo Reynir Pétur gekk
hringinn í kringum landið ætlaði allt vitlaust að verða. Fyrr
en varði var hringvegurinn undirlagður af fésöfhurum sem
ýmist vom hjólandi, akandi eða hlaupandi. Sumir óku hjólbör-
um á undan sér, aðrir spörkuðu bolta eða hlupu með boðkefli.
Útlendir ferðamenn, sem ekki vita af þessari söfhunaráráttu
þjóðarinnar og hafa mætt einhverjum af þessum hópum, halda
eflaust að hérlendis sé óvenju mikið um fólk sem er ekki með
öllum mjalla og hafa kannski þess vegna látið fé af hendi
rakna ef ske kynni að það kæmi að gagni. Hvað um það,
ekki er annað vitað en að allir þessir hringsólarar hafi hamp-
að digrum sjóðum að leiðarlokum svo að við má búast að enn
fjölgi á hringveginum næsta sumar.
Gæsaveiðar Stuðmanna ganga enn með afbrigðum vel og
var áhlaupi íslensku alþýðulaganna hrundið auðveldlega. Nú
eru Greifamir og Stuðkompaníið hins vegar sameinuð komin
í annað sætið og Whitney hækkar sig á nýjan leik en trauðla
víkja Stuðmenn fyrir þvi. Bubbi og A-Ha koma nú inn á topp
tíu eftir nokkra fjarveru en varla nema um stundarsakir.
-SþS-