Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987.
39 V'
Útvaip - Sjónvaip
Veður
I Heilsubælinu í Gervahverfi er setið á skurðarborðinu og skeggrætt.
Stöð 2 kl. 20.20:
íslenska læknamafían
- í Gervahverfi
Það verður spennandi að sjá hvem-
ig íslensku læknamafíunni reiðir af í
þáttaröðinni Heilsubælið í Gerva-
hverfi sem er víst léttgeggjuð. Hún er
um ástir og örlög í heilbrigðisgeiran-
um og er svona létt stæling á öðrum
læknamyndum sem voru mjög vinsæl-
ar á tómabili.
Höfundar Heilsubælisins eru marg-
rómaðir fagmenn, þeir; Gísli Rúnar
Jónsson og Þórhallur Sigurðsson og
leikendur em auk þeirra; Edda Björg-
vinsdóttir, Pábni Gestsson, Júlíus
Brjánsson og margir fleiri. Að gerð
þáttanna standa saman Gríniðjan og
Stöð 2.
Fimmtudagur
17. september
Stöð 2
16.45 Faðerni (Paternity). Piparsveini
nokkrum finnst líf sitt innantómt og
ákveður að eignast barn. Hann ræður
stúlku til þess að flytja inn á heimilið
og ala honum barn. Aðalhlutverk:
Burt Reynolds, Beverly D'Angelo,
Norman Fell, Paul Dooley og Lauren
Hutton. Leikstjóri David Steinberg.
Þýðandi Ágúst Ingólfsson. Paramount
1981. Sýningartími 90 min.
18.20 Fjölskyldusögur (All Farriily Spec-
ial). Vináttubönd. Fjórtán ára ungl-
ingspiltur myndar sterkt vináttusam-
band við þroskaheftan mann.
Multimedia International.
18.50 Ævintýri H.C. Andersen. Þumalina.
Teiknimynd með islensku tali. Leik-
raddir: Guðrún Þórðardóttir, Július
Brjánsson og Saga Jónsdóttir. (3:4)
Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Paramount
19.19 19.19
20.20 Heilsubælið í Gervahverfi. Lén-
geggjuð þáttaröð um ástir og örlög í
heilbrigðisgeiranum. Höfundar eru
þeir Gisli Rúnar Jónsson og Þórhallur
Sigurðsson. Leikendur auk þeirra;
Edda Björgvinsdóttir, Pálmi Gestsson,
Júlíus Brjánsson o.fl. Gríniðjan/Stöð 2
20.55 King-og Castle. (Flutningar.) Bresk-
ur spennumyndaflokkur um tvo félaga
sem taka að sér rukkunarfyrirtæki. Þýð-
andi Birna Björg Berndsen. Thames.
21.50 Rocky IV. Einvígi Rocky Balboa og
hins risavaxna mótherja hans, Ivan
Drago frá Sovétríkjunum, snýst upp í
eins konar uppgjör milli austurs og
vesturs. Aðalhlutverk: Sylvester Stall-
one, Dolph Lundgren og Birgitte
Nielsen. Leikstjóri Sylvester Stallone.
MGM/UA 1985 A 28/9 kl. 23.25
23.20 Stjörnur í Hollywood (Hollywood
Stars). Viðtalsþáttur við framleiðendur
og leikara nýjustu kvikmynda í
Hollywood. Þýðandi Ólafur Jónsson.
New York Times Syndication 1987.
23.45 Allt um Evu. (All about Eve). Sjald-
an eða aldrei hefur kvikmynd gefið
jafngóða innsýn í leikhúslíf og það sem
þar fer fram að tjaldabaki. Myndin
hefur hlotið 6 óskarsverðlaun. Aðal-
hlutverk: Bette Davis, Anne Baxter,
George Sanders og Marilyn Monroe.
Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz. Þýð-
andi Jón Sveinsson. 20th Century Fox
1950.
02.00 Dagskrárlok.
Útvarp rás I
12.00 Ðagskrá. Tilkynningar,
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í dagsins önn - Viðtalið Umsjón:
Ásdís Skúladóttir. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. mánudagskvöld kl.
20.40.)
14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jóns-
sonar frá Vogum.“ Haraldur Hannes-
son lýkur lestri eigin þýðingar á
sjálfsævisögu Voga-Jóns.
14.30 Dægurlög á milli stríða
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20Á réttri hillu Örn Ingi ræðir við Gísla
Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) (Aður
útvarpað í janúar sl.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á síðdegi. - Ludwig van
Beethoven a. „Egmont"-forleikur
op.84 Concertgebouw-hljómsveitin í
Amsterdam leikur. Stjórnandi: Eugen
Jochum.
b. Sínfónía nr.1 ÍC-dúrop.21 Fílharmóníu-
hljómsveitin í Vínarborg leikur. Stjórn-
andi Leonard Bernstein. (Af
hljómplötum)
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni
sem Guðmundur Sæmundsson flytur.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál-
efni.
20.00 j landi kondórsins. Þáttur um fólk
og náttúru í Bolivíu. Umsjón: Ari
Trausti Guðmundsson. Lesari: Ásgeir
Sigurgestsson.
20.40 „Malarastúlkan fagra". Seinni
hluti. Peter Schreier syngur, Steven
Zher leikur á pianó. Gunnsteinn Ólafs-
son les íslenska þýðingu á Ijóðum
Williams Mullers á milli laga.
21.30 Leikur aö Ijóðum Sjötti þáttur:
Ljóðagerð Jakobínu Sigurðardóttur
og Elíasar Mar. Umsjón: Símon Jón
Jóhannsson. Lesari með honum:
Ragnheiður Steindórsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „limurinn" og höfundur hans.
Kristján Arnason tekur saman þátt um
um þýska rithöfundinn Patrick Sus-
kind og skáldsögu hans „llminn", sem
Kristján hefur þýtt á íslensku.
23.00 Arabisk tónlist. Elias Daviðsson
kynnir hlustendum tónlist frá Araba-
löndum.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
-----morguns.--------------—— -----------
RÚV, ras 1, kl. 21.30:
LJóð Jakobínu Sig.
og Elíasar Mar
I þætti sínum, Leikur að ljóðum,
mun Símon Jón Jóhannsson huga að
ljóðagerð tveggja skálda, þeirra Jak-
obínu Sigurðardóttur og Elíasar Mar
en þau eru bæði mun þekktari fyrir
skáldsögur sínar en ljóð. Þau hafa þó
bæði sent frá sér ljóðabækur, Elías
Mar tvær en Jakobína eina.
Jakobína Sigurðardóttir byrjaði rit-
höfundarferil sinn með bamabók en
vakti verulega athygli þegar fyrsta
skáldsaga hennar fyrir fullorðna,
Dægurvísa, kom út 1965. Síðan hafa
allmargar skáldsögur komið út eftir
hana, auk smásagna, en hennar fyrsta
og eina ljóðabók kom út árið 1960 og
nefnist Kvæði.
Elías Mar hefur auk margra skáld-
sagna, smásagna og þýðinga sent frá
sér tvær ljóðabækur. Sú fyrri kom út
árið 1951 og nefhist Ljóð á trylltri öld
en sú síðari, Speglun, kom út 1977. í
þættinum les Elías Mar þrjú ljóða
sinna, upptökumar em úr segul-
bandasafni Ríkisútvarpsins.
Elías Mar les meðal annars úr Ljóðum á trylltri öld.
Utvarp rás n
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir og Sigurður Gröndal.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi
Broddason og Erla B. Skúladóttir.
17.45 Tekið á rás. Lýst leik Vals og aust-
ur-þýska liðsins Wismut Aue í Evrópu-
keppni félagsliða á Laugardalsvelli.
19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar
Svanbergsson og Georg Magnússon
kynna og leika 30 vinsælustu lögin.
22.07 Tiska. Umsjón: Katrin Pálsdóttir.
23.00 Kvöldspjall Þorgeir Ólafsson sér
um þáttinn að þessu sinni.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10 00
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvaxp
Akureyri
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrennl - FM 96,5 Umsjón:
Kristján Sigurjónsson og Margrét
Blöndal.
í spaugilega skuggabletti tilverunnar.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Stjaman FM 102,2
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir
við stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af
fingrum fram, með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ól-
afsson með blöndu af tónlist, spjalli,
fréttum og fréttatengdum viðburðum.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins.
19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104.
Ástarsaga rokksins i tónum, ókynnt í
einn klukkutíma.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið-
kveldi.
22.00 Örn Petersen.
22.30 Einar Magnús Magnússon. Einar
Magnús heldur áfram.
23.00 Stjörnufréttir.
00.00 Stjörnuvaktin.
(ATH: Einnig fréttir kl. 2.00 og 4.00 eftir
miðnætti)
í dag verður norðan átt á landinu víð-
ast kaldi eða stinningskaldi sunnan-
lands verður víðast bjart veður annars
skýjað og rigning á norður og austurl-
andi en slydda eða snjókoma á vest-
fjörðum og til fjalla norðanlands. Hiti *
á bilinu 1-7 stig.
ísland kl. 6 í morg-
un:
Akureyri rigning 2
Egilsstaðir rigning 1
Galtarviti snjóél 2
Hjarðames úrkoma 6
Keflavíkurflugvöllw alskýjað 3
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 4
Raufarhöfn rigning 2
Reykjavík skýjað 3
Sauðárkrókur rigning 1
Vestmannaeyjar léttskýjað 3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 10
Helsinki léttskýjað 7
Kaupmannahöfn skýjað 11
Osló léttskýjað 2
Stokkhólmur léttskýjað 2
Þórshöfn rigning 9
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve skýjað 26
Amsterdam mistur 16
Aþena heiðskírt 32
Barcelona heiðskírt 25
Berlín alskýjað 15
Chicagó rigning 21
Feneyjar heiðskírt 28
(Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 20
Glasgow skýjað 13
Hamborg skýjað 15
Las Palmas skvjað 28
(Kanaríeyjar) London rigning 17
LosAngeles mistur 23
Luxemborg skýjað 19
Madrid hálfskýjað 32
Malaga léttskýjað 25
Mallorca heiðskírt 29
Montreal skýjað 21
New York léttskýjað 26
Nuuk skýjað 6
París léttskýjað 24
Róm þokumóða 25
Vín skýjað 20
Winnipeg úrkoma 22
Valencia heiðskírt 27
Gengið
Gengisskráning nr. 175-17. september
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,840 38,960 38,940
Pund 63,834 64,031 63,462
Kan. dollar 29,513 29,604 29,544
Dönsk kr. 5,5490 5,5661 5,5808
Norsk kr. 5,8384 5,8564 5,8508
Sœnsk kr. 6,0830 6,1018 6,1116
Fi. mark 8,8293 8,8566 8,8500
Fra. franki 6,4090 6,4288 6,4332
Belg. franki 1,03023 1,0334 1,0344
Sviss. franki 25,7637 25,8433 26,0992
Holl. gyllini 18,9955 19,0541 19.0789
Vþ. mark 21,3759 21,4419 21,4972
ít. líra 0,02961 0,02970 0,02966
Austurr. sch. 3,0376 3,0470 3,0559
Port. escudo 0,2717 0,2725 0,2730
Spó. peseti 0,3191 0,3201 0,3197
Japansktyen 0,26991 0,27074 0.27452
írskt pund 57,324 57,501 57,302
SDR 50,0652 50,2201 50,2939
ECU 44,3825 44,5196 44,5104
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
AlfeFM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
19.00 Hlé.
20.00 Bibliulestur í umsjón Gunnars Þor-
steinssonar.
21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein-
þórsson.
22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan.
22.15 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum.
Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen.
22.30 Síðustu timar. Flytjandi: Jimmy
Swaggart.
01.00 Dagskrárlok.
Bylgjan FM 98£
12.00 Frétlir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir
kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og síódegispopp-
ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda-
listapopp í réttum hlutföllum. Fjallað
um tónleika komandi helgar. Fréttlr kl.
14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrimur Thorstelnsson I Reykja-
vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttlr kl. 17.00.
18.00Fréttlr.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvin. - Jóhanna fær
gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
17. septemberseldustalls101,7 tonn.
Magn I
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar tonnum Verð i krónum
16. september seldust alls 85,5 tonn.
Meðal Hæsta Lægsta
Magn i Hlýri 0,655 10,00 10.00 10,00
tonnum verð i kronum Karii 80.3 21,15 22,00 16.00
Langa 0.853 19.50 19,50 19,50
Meöal Haesta Laegsta Lúða 0,313 110,94 120,00 100,00
Hlýri 0,752 28,89 30,50 28,00 Steinbitur 0,370 12,00 12,00 12,00
Skötuselur 0,055 88,00 88.00 88,00 Þorskur 1,287 47,78 50,00 45,00
Karfi 42,283 22.35 23,00 22,00 Ufsi 17,6 27,03 28,50 23,00
Ufsi 7,244 23,46 23.50 16,00 Ýsa 0,225 37,78 40,00 35.00
Þorskur 25,945 47,85 48,50 47,50
Lúða 0,034 99,43 104,00 70,00
Ýsa 6,164 60,71 69.00 50,00 18. sept. verða boðin upp úr Engey
Langa 1,734 31,21 32,00 30.50 um 30 tonn af karfa oo 18 tonn af ufsa.
Kcila 1,340 21,84 27,00 21,00
17. sept. verða boðin upp af Ými um
150 tonn af karfa, 10 tonn af ufsa, 2
tonn af löngu og 10 stórlúður. Af
Vörðunesi verða boðin upp 4 /'. tonn
af karfa, 3 tonn af þorski, 1 tonn af
ufsa og 'A tonn af öðru.
Fiskmarkaður Suðurnesja
16. september seldust alls 17,8 tonn.
Magn i
tonnum Verð i krónum
Med.il Hæsta Lægsta Þ-
Ýsa 0,850 50,68 51,50 49.50
Ufsi 0,900 20,00 21,00 18,00
Þorskur 8.0 46,51 49,00 41,50
Karfi 7,2 21,45 21,50 21,00
Langa 0.500 14,00 14.00 14.00
Lúða 0,125 73,68 80,50 65,00
Koli 0,230 30.00 30,00 30,00
17. sept. verður boðið upp af Hrafni
GK og Hrafni II. GK.