Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 213. TBL. -77. og 13. ÁRG. - MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987. VERÐ I LAUSASOLU KR. 60 Fýlgi flokkanna svipað og í kosningunum í vor Guðmundur Torfason náði fram hefndum í Belgíu - sjá 16 síður um íþrottir bls. 21-36 Rómúlus mikli í Þjóðleikhúsinu i. 4 : r : ■ ; ■, ,, * V;7,; -.-í. m Kvikmyndahátíðin hafln - sjá bls. 39 Ólafsfirðingar kampakátir í fyrstu deild - sjá bls. 18-19 rinfffl'ifcTrwrnmitrwiMmifTm^^ iíhiiiiiiimmhiiiiMiimiiiihmiMMMiH'IWHIimh Hvað kostar að fara á námskeið? - sjá DV-könnun bls. 14-15 í i t Þrír hvalfriöunarmenn hlekkjuðu sig fasta um borð i Hval 9 á laugardag og brutu ekki hlekkina af sér fyrr en eft- ir hádegi á sunnudag. Þessi mynd er tekin á laugardag og sýnir einn hvalavininn, Ragnar Ómarsson, son Ómars Ragnarssonar fréttamanns, í tunnunni í mastri Hvals 9. Hjá honum blaktir sjóræningafáni sem þeir komu fyrir i mastrinu. Mynd: Magnús Skarphéðinsson Gat rétt bjargað sér frá fimmtán metra falli - sjá bls. 2 og 6 íslenskur piltur fékk bréf fra Europe - sjá bls. 52 ■OWM Hátt í helmingur vínsölunnar í Kringlunni - sjá Ms. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.