Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987. 55 Einn athygiisverðasti leikstjóri Tyrkja leikstýrir mynd kvöldsins. Sjónvarpið kl. 21.45: Tyrkneskt drama Vert er að vekja athygli á nýlegri tyrkneskri verðlaunamynd sem verður sýnd í sjónvarpinu í kvöld. Leikstjóri er Serif Gören sem einnig gerði mynd- ina Yol en hún var sýnd á kvikmynda- hátíð fyrir nokkrum árum við miklar vinsældir og einnig hefur hún verið sýnd í sjónvarpi. Yol (Vegurinn) var valinn besta kvikmyndin í Cannes 1982. Göran þessi hefúr oft mátt sætta ofsóknum í heimalandi sínu en eigi að síður náð að mynda nokkur verk sem falla svo sannarlega ekki yfirvöld- um í geð. Þrátt fyrir ungan aldur (fæddur 1944) þá hefur hann leikstýrt miklum fjölda mynda. Myndin segir frá ljósmóður einni sem ræður sig til þorps í Anatólíu. Á leið sinni þangað verður hún veður- teppt í nálægu þorpi. Þar gerast örlagaríkir atburðir. Útvarp - Sjónvarp Stöð 2 kl. 21.15: Heima er best í kvöld sýnir Stöð 2 annan þáttinn af þýska framhaldsmyndaflokknum Heimat sem hefur fengið íslensku þýðinguna Heima. Þættimir spanna hvorki meira né minna en mestalla sögu Þýskalands á þessari öld. Þættim- ir heíjast í fyrri heimsstyrjöldinni og segja síðan söguna fram á okkar daga. Þessir þættir hafa fengið geysilegt lof allstaðai- og þykja framúrskarandi. Utvarpið, rás 2, kl. 19.30: Sveifla Sveins í kvöld verður merkisþáttur fyrir djassgeggjara í umsjón Vemharðs Linnet. Þar mun hann meðal annars kynna Svein Ólafsson saxófón og lág- fiðluleikara. Sveinn var einn af frumheijum djassins á íslandi en hann er nú nýlátinn. Seinni þáttur Sveifl- unnar verður helgaður honum. Verða meðal annars leiknar upptökur sem vom teknar upp á Hótel Sögu og munu vera síðustu upptökur sem til em með Sveini. Sveinn Ólafsson. Mánudagur 21. september Sjánvaip 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Hringekjan. (Storybreak) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Lesari Karl Agúst Úlfsson. 18.55 Antilópan snýr aftur (Return of the Antelope). Sjötti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kvikmyndahátið Listahátiðar. 20.45 Góöi dátinn Sveik. Þriðji þáttur. Austurriskur myndaflokkur i þrettán þáttum, gerður eftir sígildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek. Leikstjóri Wolf- gang Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.45 Hjálparhellan (Derman). Nýleg, tyrknesk verðlaunamynd. Leikstjóri Serif Gören sem einnig gerði kvik- myndina Yol. Aðalhlutverk Hulya Kocyigit, Tarik Akan og Talat Bulut. Ljósmóðir ræður sig til þorps I Anatól- íu. Á leiðinni þangað verður hún veðurteppt í nálægu þorpi og kemst ekki þaðan vegna snjóþyngsla. Dvöl hennar meðal þorpsbúa reynist örlaga- valdur áður en snjóa leysir. Þýðendur ÞórhildurÓlafsdóttirog Necmi Ergún. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Stolt. Pride of Jessie Hallam. Bóndi og ekkill á fimmtugsaldri neyðist til þess að flytjast til stórborgar. Hann kemst að raun um að borgarlífið gerir aðrar kröfur til manna en sveitalífið. Lög i myndinni eru samin og flutt af Johnny Cash og konu hans, June Carter Cash. Aðalhlutverk: Johnny Cash, Brenda Vaccaro, Eli Wallach. Leikstjóri: Gary Nelson. Þýðandi: Björn Baldursson. Lorimar 1981. Sýningar- tími 95 mín. 18.30 Fimmtán ára. Fifteen. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga, þar sem ungl- ingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 18.55 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 19.19. 19.19. 20.20 Fjölskyldubönd. Family Ties. Alex biður foreldra sína um aö sýna ensku- kennara sinum sérstaka athygli á foreldrakvöldi í skólanum, þar sem hann er á höttunum eftir góðum ein- kunnum. Þýðandi: Hilmar Þormóðs- son. Paramount. 20.45 Ferðaþættir National Geographic. Sýningar Wayang götuóperunnar í Kína byggja á þúsund ára hefð og þjálfun frá blautu barnsbeini. I seinni hluta þáttarins verður sagt frá Sherp- unum í Nepal og áhrifum nútlma ferðamáta á starf þeirra. Þulur er Bald- vin Halldórsson. Þýðandi: Páll Bald- vinsson. International Media Associates. 21.15 Heima. Heimat. Nafli alheimsins. Þýskur framhaldsmyndaflokkur. 2. þáttur. Paul er hvergi finnanlegur og María reynir að gleyma honum. I Hunsrúck fagna þorpsbúar uppgangi Hitlers og vonast til að hagur þeirra fari að vænkast. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. WDR. 22.45 Dallas. Skuggar. Clayton lítur ekki á Southfork sem heimili sitt og skygg- ir það á hamingju Miss Ellie. Hún grípur því til örþrifaráða sem eru J.R. sist að skapi. Leikstjóri er Gwen Arn- er. Þýðandi Björn Baldursson. World- vision 1984. 23.30 I Ijósaskiptunum. Twilight Zone. Spennandi þættir um dularfull fyrir- bæri. Þýðandi Björgvin Þórisson. CBS. 23.55 Þrumufuglinn II. Airwolf II. Hröð spennumynd um mjög sérstaka þyrlu sem smíðuð er af Bandarikjamönnum og Sovétmenn vilja mikið gefa fyrir að ná á sitt vald. Aðalhlutverk: Jan Michael Vincent, Ernest Borgnine og Alex Cord. Leikstjóri: Donald Bellis- ario. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnars- son. Universal 1984. Bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 I dagsins önn - Réttarstaða og fé- lagsleg þjónusta. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þurið- ur Baxter byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Kristín Ólafsdóttir, Guðmundur Guð- jónsson, Kvennakór Suðurnesja, Guðrún Tómasdóttir og Hreinn Páls- son syngja íslensk og erlend lög. (Af hljómplötum.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristj- ánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siödegi. a) Forleikur að óperunni „Lucio Silla" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur. Stjórnandi: Neville Marriner. b) Konsert fyrir flautu og hljómsveit í D-dúr eftir Joseph Haydn. Lorant Kovács leikur með Fíl- harmóníusveitinni í Györ í Ungverja- landi. Stjórnandi Janos Sandor. (Af hljómplötum.) 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn. Sigurður E. Haraldsson kaupmaður talar. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 20.40 Viðtalið. Umsjón: Asdís Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu slna (25). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Brotin börn, lif i molum. Þriðji þátt- ur af fjórum um sifjaspell. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20.) 23.00 Tónlist að kvöldi dags. a) Þrír dúett- er eftir Franz Schubert. Janet Baker og Dietrich Fischer-Diskau syngja, Gerald Moore leikur á píanó. b) Strengjakvartett nr. 1 I A-dúr eftir Alex- ander Borodin. Borodin kvartettinn leikur. (Af hljómplötum.) 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 01.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús og leikur meðal annars upptökur frá hljómleikum Ellu Fitz- gerald og B.B. Kings og frá tónleikum Jazzklúbbs Reykjavíkur, þar sem Sveinn Ólafsson, saxófón- og lágfiðlu- leikari lék. Sveinn er nýlátinn en hann var einn af frumherjum djassins á Is- landi og verður síðari hluti Sveifiunnar helgaður honum. 22.07 Kvöldkaffið. Umsjón: Alda Arnar- dóttir. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ól- afur Ingvason. (Frá Akureyri.) 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvazp Akureyzi 18.03 Svæðisútvarp fyrlr Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Ut- sending stendur til kl. 19.00 og er útvarpaö með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Bylgjan FM 98ft 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt há- degistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson i Reykja- vík sfðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Asgeirssyni. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og simtölum. Símatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaman FM 102£ 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn, Jón Axel Ólafs- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir' viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins 19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á slð- kveldi. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. Fréttir einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 24.00 Stjörnuvaktin. A GOÐU VERÐI - BENSINDÆLUR AC Delco Nr.l BiLVANGURsff HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Veður í dag verður austan og norðaustan hvassviðri eða stormur og rigning víða um land, mest þó á Suður- og Austur- landi. Hiti 5-10 stig. ísland kl. 6 í morg- un: Akureyri skýjað 5 Egilsstaðir rigning 6 Galtarviti alskýjað 4 Hjarðames rigning 8 KefíavíkurílugvöUur alskýjað 9 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavik rigning 10 Sauðárkrókur háifskýjað 5 Vestmannaeyjar skýjað 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 6 Helsinki skýjað 7 Kaupmannahöfn þokumóða 10 Osló léttskýjað 2 Stokkhólmur léttskýjað 5 Þórshöfn rigning 9 Útlönd kl. 18 í gær. Algarve þokumóða 23 Amsterdam þokumóða 17 Aþena skýjað 26 Barcelona þokumóða 24 Berlín alskýjað 11 Chicagó alskýjað 17 Feneyjar þokumóða 26 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 22 Glasgow súld 12 Hamborg súld 12 LasPalmas léttskýjað 25 (Kanaríeyjar) London mistur 19 LosAngeles mistur 21 Luxemborg léttskýjað 21 Madrid hálfskýjað 22 Malaga mistur 25 Mallorca skýjað 29 Montreal rigning 15 New York alskýjað 17 Nuuk skýjað 6 París skýjað 25 Róm þokumóða 24 Vín skýjað 24 Winnipeg léttskýjað 18 Valencia þokumóða 26 Gengið Gengisskráning nr. 177-21 1987 kl. 09.15 . september Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,760 38,880 38,940 Pund 64,090 64,288 63,462 Kan. dollar 29,474 29,565 29,544 Dönskkr. 5,5694 5,5866 5,5808 Norsk kr. 5,8484 5,8665 5,8508 Sœnsk kr. 6,0943 6,1132 6,1116 Fi. mark 8,8503 8,8777 8,8500 Fra. franki 6,4268 6,4467 6,4332 Belg. franki 1,0319 1,0351 1,0344 Sviss. franki 25,8486 26,9285 26,0992 Holl. gyllini 19,0303 19,0892 19,0789 Vj). mark 21,4209 21,4872 21,4972 It.líra 0,02967 0,02977 0,02966 Austurr. sch. 3,0436 3,0530 3,0559 Port. escudo 0,2719 0,2727 0,2730 Spá. peseti 0,3204 0,3214 0,3197 Japansktyen 0,27072 0,27156 0,27452 írskt pund 57,549 57,727 57,302 SDR 50,1585 50,3138 50,2939 ECU 44,4945 44,6323 44,5104 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður: Næst auppboð verður 22. sept.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.