Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987. 43 ■ Atvinna í boði Erum að framleiða Don Cano vetrar- vörur og getum því bætt við starfsfólki til sauma, hálfan eða allan daginn, unnið er eftir bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika fyrir duglegan starfsmann, starfsmenn fá Don Cano fatnað á íramleiðsluverði. Uppl. gefa Steinunn eða Kolbrún Edda milli kl. 8 og 16 á staðnum eða í síma 29876 alla virka daga. Scana hf., Skúlagötu 26. Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar lag- ermenn á sérvörulager og matvöru- lager. Mikil vinna. Lágmarksaldur 18 ár. Nánari uppl. gefur starfsmanna- stjóri (ekki í síma) mán. og mið. frá kl. 16-18. HAGKAUP, starfsmanna- hald, Skeifunni 15. Saumastofan Hlin hf., Ármúla 5, Reykjavík, auglýsir eftir starfsfólki við saumastörf. Vinnutími kl. 8-16. Góð og björt vinnuaðstaða. Nýlegar vélar. Vinnustaður vel staðsettur í bænum. Uppl. í síma 686999. Hlín hf., Ármúla 5, Reykjavík. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Atvinna. Vantar starfskrafta fyrir við- skiptavini okkar, t.d. afgreiðslu í sölutumum, sérverslun, matvöru- verslun, bifvélavirkja, ráðskonu og kokk út á land o.fl. Landsþjónustan hf., sími 623430. Glóey hf., Ármúla 19. Vantar hresst og duglegt afgreiðslufólk til afgreiðslu- starfa. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Einnig vantar okkur rafvirkja. Uppl. í síma 681620 og 36426 til kl. 19, kvöldsími 39390. Sölufólk. Óska eftir harðduglegu sölu- fólki í þrjár til fjórar vikur. Um er að ræða dagvinnu, mjög góðir tekju- möguleikar fyrir duglegt fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5324. Sölumenn. Bókaforlag óskar eftir að ráða ungt og hresst fólk til að selja nýjan og auðseljanlegan bókaflokk. Háar prósentur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5350. Aðstoðarfólk við pipulagnir. Óskum eft- ir rösku fólki, góð laun fyrir góða starfsmenn, mikill vinna framundan. Uppl. í síma 673067 milli kl. 4 og 6 í dag og næstu daga. Erf þú einn af þeim sem geta unnið allt og sjálfstætt og látið afköstin ráða tekjum? Hringdu þá í okkur og at- hugaðu hvað við höfum að bjóða. Dagsími 651710, kvöldsími 54410. Fóstrur. Mig bráðvantar fóstrur, eða fólk sem hefur reynslu í uppeldisstarfi á dagvistarheimilum, á leikskólann Seljaborg. Uppl. gefur Álfhildur Er- lendsdóttir í síma 76680. Verkamenn óskast til starfa nú þegar í Keflavík, Grindavík og á Reykjavík- ursvæðinu. Mikil vinna, frítt fæði, möguleikar á húsnæði. Uppl. í síma 46300. Þið sem hafið áhuga á fjölbreytilegu og lifandi starfi í góðum starfsanda með virku fólki hafið samband. Sím- inn er 38545. Dagheimilið Austurborg, Háaleitisbraut 70. Dagheimilið Vesturborg óskar að ráða fóstru og aðstoðarmann á deild í fullt starf. Uppl. veitir forstöðukona í síma 22438. Fólk óskast til framleiðslustarfa í plast- iðnaði. Örugg, framtíðarstörf. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5329. Framreiðslunemar óskast. Okkur vantar framreiðslunema nú þegar. Hafið samb. við þjóna í síma 624045. Veitingahúsið Opera, Lækjargötu 2. Hlutastörf. Óskum eftir starfskrafti seinnipart dags, frá kl. 14 eða 15 til kl. 19, í söluturn í austurborginni. Uppl. í síma 31680 á milli 13 og 18. Lyftaramaður. Vanan lyftaramann með réttindi vantar við fiskverkun í Reykjavík, mikil vinna. Uppl. í síma 622343. Mötuneyti. Óskum eftir starfsmanni til að sjá um lítið mötuneyti í Kópavogi, vinnutími ca 6 tímar á dag. Uppl. í síma 42424 milli kl. 8 og 16. Skóladagheimilið Völvukot vantar fóstrur og/eða fólk með sambærilega menntun og ófaglært fólk. í boði eru heilsdags- og hlutastörf. S. 77270. Starfskraftur óskast, hálfsdags starf fyrir eða eftir hádegi kemur til greina. Sælgætisgerð KÁ, Skipholti 35, sími 685675. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfsmaður óskast á dagvistarheimil- ið Hálsakot, Hálsaseli 29, um er að ræða hálfa stöðu fyrir hádegi. Uppl. veita forstöðumenn í síma 77275. Trésmiðir - verkamenn. Vantar nokkra góða trésmiði og verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. i síma 74378 eftir kl. 17. Kristinn Sveinsson. Óska eftir góðri manneskju til að koma á heimili og hugsa um tvö böm, 4ra ára og 3ja mánaða. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 673117. Verkamenn óskast í handlang hjá múrurum, góð laun í boði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022.H- 5361. Afgreiðslufólk óskast nú þegar, Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 36370. Kárabakarí. Húsasmiði vantar strax, mikil og góð vinna inni. Góð laun fyrir góða starfs- menn. Uppl. í síma 29523 e.kl. 19. Kokkur eða matráðskona óskast á hótel á Austfjörðum vegna reksturs mötu- neytis í vetur. Uppl. í sima 97-88887. Starfsfólk óskast í verksmiðju okkar. Sælgætisgerðin Opal, Fosshálsi 27, sími 672700. Óskum eftir laghentum manni í skilta- smíði. Neon-Þjónustan, Nýbýlavegi 28. Heildverslun óskar eftir liprum starfs- krafti. Um er að ræða störf við afgreiðslu á lager, útprentun nótna, ferðir í toll og banka. Skilyrði er að viðkomandi hafi bílpróf og einhverja vélritunarkunnáttu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5360. Trésmiðir. 1-2 smiðir, vanir mótasmíði óskast. Uppl. í síma 686224. Góð laun. Fólk óskast í uppvask. Uppl. í síma 75176 og 671704. Sælkerinn. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa hjá rótgrónu iðnfyrirtæki, góð laun í boði og góður vinnuandi. Brauð og álegg í hádeginu. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-5330. ■ Atvinna óskast Atvinna óskast. Ég er 21 árs gamall piltur, er með bíl og bílpróf, öll at- vinna kemur til greina ef um góð laun er að ræða, vil helst vinna sjálfstætt og í akkorði. Uppl. í síma 75245 eftir kl. 19. Ungur, hraustur og heiðarlegur karl- maður óskar eftir vinnu við nætur- vörslu hjá traustu og góðu fyrirtæki sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5317. 23 ára stúlka, með próf úr ritaraskóla Mímis, óskar eftir skrifstofustarfi. Árs starfsreynsla. Vinsamlegast hringið í síma 16746. Sigríður. Tveir piltar á tvítugsaldri óska eftir kvöld- og helgarvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 43477 eða 41374. Óska eftir ræstingarstarfi í vestur- eða miðbænum. Uppl. í síma 20331 eftir kl. 17. Atvinnurekendur. 19 ára stúlka óskar eftir góðri vinnu. Uppl. í síma 42082. M Bamagæsla Unglingur - dagmamma. Óskum eftir unglingi eða dagmömmu til að gæta tveggja systkina, 1 og 5 ára, sem næst Grafarvogi frá kl. 15.30-19.30, 2-3 daga í viku. Uppl. í síma 675229. Óska eftir barngóðri manneskju til að annast tvær telpur, eins og tveggja ára, tvo daga í hverjum mánuði. Uppl. í síma 44479. Tek börn, eldri en 3ja ára, í pössun fyrir hádegi, er í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 641362. Óskum eftir að ráða barngóða konu til að gæta 5 mán. drengs fyrir hádegi. Uppl. í síma 36290. ■ Tapað fundið Úr tapaðist í sundlauginni í efra Breið- holti síðastliðinn föstudag, og er sár missir, mjög fallegt og vandað úr. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 75401. M Ýmislegt Ég er fluttur að Bankastræti 6, er eins og fyrr til skrafs og ráðagerðar um fjármál. Þorleifur Guðmundsson, sími 16223 og hs. 12469. ■ Kennsla Postulínsmálun. Námskeið eru að hefj- ast. Uppl. í síma 30966. Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema, innritun í síma 624062 og 79233 frá kl. 14-18 virka daga. Leið- sögn sf., Einholti 2 og Þangbakka 10. ■ Bækur Kaupum vel með farnar íslenskar vasa- brotsbækur og skemmtirit, einnig erlend tímarit, s.s. Höstler, Velvet, Club, Cich, Rapport o.fl. Fombóka- verslun Kr. Kristjánsonar, Hverfis- götu 26, sími 14179. ■ Skeirantanir Diskótekið Dollý. Bjóðum upp á eitt fjölbreyttasta úrval danstónlistar, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki. Stjórnað af fjörugum diskó- tekurum. Leikir, „ljósashow". Dískótekið Dollý, sími 46666. Ferðadiskótekiö Dísa. Bókanir á haust- skemmtanir eru hafnar. Bókið tíman- lega og tryggið ykkur góða skemmtun. S. 51070 og 50513. ■ Hreingerriingar Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Ath. Hreingerningaþj. Guðbjarts. Tök- um að okkur hreingemingar, ræsting- ar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. M Þjónusta Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Jarðvinna. Getum bætt við okkur verkefnum, fjarlægjum efni, gröfum gmnna, útvegum fylligarefni. Eyjólf- ur og Kolbeinn, sími 75836 og 671373. Laghentur maður getur tekið að sér allskonar smíðavinnu, gluggaísetn- ingar og viðgerðir. Uppl. í síma 53225 eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366, Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594, Mazda 626 GLX ’86. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST '88. 689487. Laugardalshöll 19.-23.september Tæplega 450 útlensk fyrirtæki ásamt 125 íslenskum aöil- um kynna vörur sínarog þjónustu fyrir sjávarútveg um víða veröld. Meö tveimur nýreistum sýningarskálum og stóru útisvæöi er sýningarsvæðið alls yfir 10.000 m2 - langtum stærra en viö eigum aö venjast hér á landi enda um að ræöaeina allra stærstu sýningu sinnartegundar í heiminum. Allt þaö nýjasta í heimi sjávarútvegsins er kynnt og þúsundir erlendra gesta koma hingaö til lands til þess aö sjá sýninguna og fylgjast meö á sínu sviði. íslenska sjávarútvegssýningin á erindi til allra lands- manna og enginn „í taginu“ má láta þennan heimsvið- burð fara framhjá sér. Opið alla daga kl. 10:00-18:00 laugard. 19. seþt.-miðuikudags 23. sept. Afsláttur á innanlandsflugi A meöan íslenska sjávarútvegssýningln stendur yfir bjoöa Flugleiöir sérstakan af- slátt a innanlandsflugi fyrir sýningargesti utanaflandi. ÆÆ FLUGLEIDIRÆm? $_________ Æ Alþjóðlegar vörusýni ITF Industriala. sf. TradeFairs man-’HJUUf'' |ntematiohaT1 Gómsætir sjávarréttir alla daga! í veitingasölu Laugardalshallar býöur Veitingahöllin sýningargestum upp á glæsilega sjávarréttaveislu gegn vægu veröi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.