Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Qupperneq 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987. Fréttir Sjóli HF 1: Fullkomnasta fiskiskip íslenska flotans Nýjasta fiskiskip íslenska flotans og jafnframt það fullkomnasta, Sjóli HF 1, er nýkcmið til landsins. Sjóli HF 1 sr 882ja brúttólesta frystitogari, búiim ölium nýjustu tækjum, bæði í brú og vinnslusal. Skipið er smíðað í Flekke- fjord í Noregi. í skipinu eru íbúðir fyrir 28 manns klefi hefur sitt eigið snyrtiherbergi með salemi, sturtu og vaski. Þá er í skipinu saunabað, sérstök setustofa og sjónvarpsherbergi, auk þess borð- salur með sérstakri setustofu. Skipið er sérstaklega styrkt fyrir siglingar í ís. Ganghraði þess eru 15 sjómílur. DV-mynd GVA EkM náðist samkomulag á fundi lagsráði að samþykfqa það. menn ailtaf viðmiðun við þá, enda Verölagsráðs sjávanitvegsins i gær Þær deilur niilli sjómanna og út- þótt Verðlagsráð ákveði lágmarks- og var fundinum frestað til klukkan gerðarmanna um fiskverðið, sem verð, eins og var fyrir 15. júní 14.00 á morgun að ósk fulltnía sjó- veriö hafa víöa um land að midanf- síðastliðirm. manna. ömu, eiga sinn stóra þátt í þvi að Búist er við að til úrslita dragi í Samkvæmt heimildum DV er ekki sumir efast um ágæti þess að hafa þessu máli á fúndi Verölagsráös einhugur innan Verðlagsráðs um að verðiö ftjálst. ^jávarútvegsms á fundinum á morg- hafa fiskverð frjáist áffam en til þess Aðrir benda á aö á meðan fisk- un. aösvoveröiþurfaalliraðilariVerö- markaöimir starfi í landinu hafi -S.dór Eriendu lánin 4.800 milljónir umfram áætlun: Stjómvöld skrifa 3.700 milUónir á einkaaðila Stjómvöld hafa lagt fram nákvæm- ar, nýjar upplýsingar um erlendar lántökur til langs tíma erlendis á þessu ári. Samkvæmt þeim aukast þessi lán um 4.762 milljónum króna meira en áætlað var. Jón Sigurðsson viðskipta- ráðherra endurtók í kynningu á þessum upplýsingum fyrri yfirlýsing- ar ráðherra um að langmest af þessari aukningu skrifaðist á einkaaðila. í gögnum frá Seðlabanka og Fjár- laga- og hagsýslustofhun kemur fram að 3.665 milljónir króna af aukning- unni lendi hjá einkaaðilum en 1.097 hjá opinberum aðilum og lánastofnun- um. Seðlabankinn segir að löng erlend lán í árslok verði 81 milljarður króna eða 40% af landsframleiðslu. HlutfaUið fór hæst í 51% 1985. Vaxtagreiðslur af þessum lánum verða 6 milljarðar króna í ár eða 16% af útflutningstekj- um. Hæstar urðu þær 24,3% 1984. Fyrstu upplýsingar um þessa gríðar- legu umframaukningu langra er- lendra lána bentu til þess að aukning hjá hinu opinbera væri miklu meiri en nú er greint frá. Er þá búið að færa undan hinu opinbera öll lán og allar skuldbreytingar sem skrifast á einka- aðila „samkvæmt hefðbundnum skilningi", samkvæmt upplýsingum Seðlabankans. Þetta eru meðal annars skipalán og hitaveitulán og lán sem einkaaðilar hafa fengið í gegrnun lána- stofnanir. Samkvæmt þessum nýju upplýsing- um verða lántökur til langs tíma á árinu 10.427 milljónir króna í stað 8.215. Þar viö bætast 2.000 miiljóna lán í fjármögnunarleigu og 550 milljóna króna minni afborganlr eldri lána en áætlað var. Þannig verða umframlán- in 4.762 milljónir króna eins og fyrr segir. -HERB í dag mælir Dagfari__________ Látið raula messuna Nokkur blaðaskrif hafa spunnist vegna þess að kristileg útvarpsstöð, Alfa, hefur sent út klukkutímaþætti á nmmtudagskvöldum með prédik- unum Jimmy Shaggart. Sá er bandarískur að þjóðerni og prédikar á sínu móðurmáÚ. Ræður hans hafa ekki verið þýddar jafhóðum, enda hlýtur það að vera erfiðleikum bundið og því hefur amerískan feng- ið að qjóta sin ótrufluð. Þetta athæfi er hins vegar talið brot á útvarpslögum þar sem segir aö allt talað efni skuli sent út á ís- lensku eða þýtt og engin heimild til undanþágu. Dagfari hefur ekki heyrt þessar prédikanir Jimmy Shaggart en efast ekki um að þar sé eingöngu kristilegur boðskapur fluttur þótt slíkt sé ekki mergurinn málsins. Það sem málið snýst um er hvort rétt sé að hafa svona ósveigjanlega reglu- gerð um flutning taiaðs máls. Hér í eina tíð var Björn Th. Bjömsson list- fræðingur með afbragösgóða þætti í Ríkisútvarpinu sem voru kallaðir Á hljóðbergi. Þar fluttu listamenn ýmissa þjóða sögur og leikrit á sínu móðurmáli og var sannkallaður menningarauki að þessum þáttum. En nú væri útvarpið að bijóta lög og rétt ef það endurflytti þessa þætti eða léti gera nýja. Fyrr má nú rota en dauðrota. Nú er það auðvitað sjálfsagt að hér verði ekki farið að útvarpa töluðu efni á útlensku lon og don. Ekki þar fyrir að það væri ef til ekki verra en að hlusta á þá bjöguðu íslensku sem alltof oft heyrist í útvarpsstöðv- unum. Það er ekki nóg að heimta aö íslenska sé töluð ef beygingar orða eru kolrangar og dagskrárfólk skilur ekki merkingar orða og orða- tiltækja. Slíkt er nokkurs konar afíslenskukennsla. Stundum hefur maður á tilfinninguimi að verið sé aö þýða enskan texta á íslensku en þýðandinn kunni hvorugt málið. En það er þetta með talaða orðið. Ekki treystir Dagfari sér til að telja þann fjölda dægurlaga með enskum texta sem útvarps- og sjónvarps- stöðvar hella í hlustir landsmanna á sólarhring. En óhætt er að fullyrða að lögin skipta hundruðum eða þús- undum. Á þetta hlustum við, nauðug viljug, og gaman væri að sjá þann sem þýddi ensku textana í huganum yfir á íslensku í hvert sinn sem hann leggur eyra að lagi. Slíkt gerir eng- inn. Við skiljum meininguna, ef á annað borð er um meiningu að ræða og enskukunnátta fyrir hendi, en þessi. síbylgja enskunnar fær fólk einfaldlega til að fara að hugsa á ensku í stað íslensku. Þetta nöldur Dagfara á ekkert skylt við kröfu um að Alfa skuli út- varpa prédikimum á amérísku. Telur hann sig hafa aðgang að ís- lenskumælandi prédikurum þegar hann þarf á að halda. En væri ekki ráð fyrir menntamálaráðherra að staldra aðeins við áður en hann skrúiár niður í þeim ameríska sem talar í stað þess að syngja. Hugsan- leg lausn væri auðvitað að forráða- menn Alfa færu þess á leit viö Jimmy þennan að hann raulaði sín- ar prédikanir í sérútgáfu fyrir íslendinga. Það þyrfti varla að vera merkilegur söngur svo allir yndu glaðir við sitt, sannfærðir um að þar með væri komið í veg fyrir hin hættulegu áhrif talandi Ameríkana. í Morgunblaðinu er haft eftir menntamálaráðherra innan gæsa- lappa: „Það er mín eindregna skoðun að útvarps- og sjónvarps- stöðvar eigi aö útvarpa og sjónvarpa á íslensku. Þetta eru stöðvar fyrir íslendinga á íslenskri grundu." Þar höfúm við það. Ef þessu á að fylgja eftir bókstaflega er hætt við að það verði ansi hljótt á útvarps- rásunum öllum og mikið um eyður í dagskrám sjónvarpsstöðvanna. Það verður kannski að stofna enn eina útvarpsstöð sem útvarpar ein- göngu á íslensku. Þar verði ekki aðeins töluð íslenska heldur engir söngtextar fluttir á öðru máli en ís- lensku. Þá gætum við fyrst státað af einni íslenskri útvarpsstöð, eða hvað? Dagfari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.