Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987.
5
Fréttir
Oikustofhun:
Samdráttur og uppsagnir
starfsfólks blasa við
- vegna niðurskurðar á Qáriögum til stofnunarinnar
„Þaö liggur fyrir að Orkustofnun
fær ekki þá fjárhæð á flárlögum sem
hún óskar eftir og því má húast við
að einhveijum starfsmönnum verði
sagt upp störfum. Málið er í athugun
hjá okkur og við munum fara á fund
fjármálaráöuneytisins til að reyna að
hæta þama úr. Þaö er alltaf alvarlegt
mál þegar þarf að segja fólki upp störf-
um sem hefur unnið jafnvel áratugum
saman hjá fyrirtækjum eða stofnun-
um,“ sagði Friðrik Sophusson iðnað-
arráðherra í samtaii við DV.
Hann var spurður hvort þaö væri
rétt sem heimildir DV herma að segja
þurfi upp 22 starfsmönnum Orku-
stofnunar. Hann sagöist á þessari
stundu engar tölur vftja staðfesta.
Friðrik sagði að ástæðumar fyrir
samdrættinum yæra augljósar. Orku-
stofhun hefði á sínum tíma unnið
mikið starf meðan mestur vöxtur var
í virkj unaráformum og framkvæmd-
um hér á landi. Nú hefði hægt á þar
sem ekki hefði ekki tekist að virkja til
mikiilar sölu til stóriðju. Þetta leiddi
til þess aö nú þyrfti að sníða Orku-
stofnun nýjan stakk sem væri nokkra
þrengri en verið hefði.
Loks benti Friðrik á að um leiö og
ætlast væri til að Orkustofhun drægi
saman seglin væri gert ráð fyrir því i
ftárlagafrumvarpinu að tekjur stofii-
unarinnar næsta ár yrðu hinar sömu
og í ár. Þetta væri dæmi sem gæti
ekki gengið upp og yrði án efa til
umræðu í rjárveitinganefnd á næs-
tunni.
-S.dór
Urriðafoss lestaði á dögunum brotajárn frá Sindra-Stáli. Járnið var tekið úr brotajárnshaug fyrirtækisins i Sunda-
höfn og þrátt fyrir að Urriðafoss væri kjaftfylltur af járni sást ekki högg á vatni á haugnum. Þar er allt járn í járn.
-JGH/DV-mynd S
Viðræður hafhar
- milli VMSÍ og VSÍ
Viöræöur era hafiiar milli Verita- in séu aöalástæða þess hve iLLa
mannasambandsins og Vinnuveit- gengur að manna frystihúsin.
endasambandsins.Fyrstifundurinn Þórarinn V. Þórarinsson, fram-
var síöasta Ðmmtudag og þá var kvæmdasljóri Vinnuveitendasam-
skipuð vinnunefiid beggja sem svo bandsins, sagði aö talsmönnum
fundar aftur á fimmtudaginn kemur. Verkamannasambandsinshefðiver-
Aö sögn þeirra Þórarins V. Þórarins- iö gerð grein fýrir því aö engin leið
sonar og Guömundar J. Guömunds- væri að taka fiskvinnslufólk út úr
sonar var fyrsti fundurinn innan Verkamannasambandsins og
gagnlegur og skýröi margt senýa viö þann hóp einan. Vinnu-
Það var 22ja manna hópur fisk- veitendasambandið væri tilbúið til
vinnslufólks sem raætti fyrir hönd viðræðna en þá meö því fororði að
Verkamannasambandsins á fyrsta samið verði við Verkamannasam-
fundinn. Lýsti hann manneklunni bandiö allt Haim sagðist hafa skilið
og ástandinu í frystihúsum landsins málflutning talsmanna Verka-
og orsökunum fyrir því hvernig mannasambandsins svo aö þeir
komið er. Aö sögn Guðmundar J. væra þessu sammála.
Guðmundssonartelurfólkiöaökjör- -S.dór
Eldurís í Bandaríkjunum:
Salan fer
vaxandi
Þau blöð í Bandaríkjunum, sem
kynnt hafa íslenska vodkann Eldurís,
láta vel af honum, að sögn Höskulds
Jónssonar, forsijóra ÁTVR. Búið er
að senda 33 þúsund flöskur út til
Bandaríkjanna. Það er hið þekkta vín-
fyrirtæki Glenmore sem annast dreif-
ingu á Eldurís vestanhafs.
„Vodkamarkaðurinn er ipjög harð-
ur í Bandaríkjunum og gífurleg
samkeppni en það er til mikils að
vinna að komast inn á hann, það er
það góð sala á vodka í Bandaríkjun-
um,“ sagði Höskuldur.
Að sögn Höskulds era forráðamenn
Glenmore bjartsýnir á að Eldurís fái
sölu vestanhafs og hafa þeir þegar
varið háum fjárhæðum í kynningar-
starf. Fyrirtækið hefur samið um kaup
á 180 þúsund flöskum á næsta ári og
240 þúsund flöskum á árinu 1989.
Þess má geta að ríflega milljón flösk-
ur af vodka era seldar á íslandi á ári
og er Eldurís í öðra sæti á listanum
með rúmlega 200 þúsund flöskur.
Framleiðslan á drykknum kemur því
til með að tvöfaldast vegna útflutn-
ingsins til Bandaríkjanna. -JGH
Þeim blööum, sem kynnt hafa vodk-
ann Eldurís í Bandarikjunum, likar
hann vel.
CHEROKEE 1988
PIONEER CHIEF LAREDO LIMITED
1.071,000 | | 1.120 yiTiTil I 1.220 IBTiTil | 1.660 liTiTil
VERKSMIÐJUÁBYRGÐ
n Jeep
er aðeins á
bílunum frá
okkur.
ÁBYRGÐ
er
ÖRYGGI.
n Jeep EGILL VILHJÁLMSSON HF,
EINKAUMBOÐ A ISLANDI
Smiðjuvegi 4. Kop . s. 7 72 00 - 7 72 02.