Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Page 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987.
Fréttir
Gæðaátak í iðnaði:
Fýrstulotu
lokið
„Segja má aö fýrstu lotu gæðaá-
taks í iönaði hafi lokiö með útkomu
þessa baeklings og næst liggur fýr-
ir aö ákveöa hvemig framhaldið
skuM verða,1' sagöi Ólafur Davíös-
son, framkvæmdastjóri Félags
íslenskra iðnrekenda, í samtaii við
DV. Tilefiiið var að fyrir skömmu
sendi félagið frá sér bæklinginn:
„Gæðaátak - alitaf - alls staðar.“
Ólaíur sagöi að þetta gæðaátak í
iðnaöi hefði byijað í fýrra m_eð
stjfnun Gæðastjómunarfélags ís-
lands. Fljótlega eftir stofnun fé-
lagsins voru sett í gang tilrauna-
verkefiii á þessu sviði í ýmsum
fyrirtækjum með aðstoð sérfræð-
inga í gaBÖamálum. Þá voru líka
skrifaöar fiölmargar greinar í blöð
um þetta efiii og útkoma bæklings-
ins nú em lok fyrstu lotu, sem fyrr
segir.
Ölafúr sagði að stefnt væri að því
aö hafa gæðamálin alltaf í gangi í
hveiju einasta fyrirtæki.
-S.dór
Mótun fískveiðistefnu:
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst
Sparisjóösbækur ób. Sparireikningar 14-17 Lb.Úb
3jamán uppsögn 15-19 Úb
6 mán. uppsögn 16-20 Úb.Vb
12mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél.
18 mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb
Tékkareikningar 6-8 Allir
nema Vb
Sér-tékkareikningar Innlán verðtryggð 6-17 lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsögn Innlán meðsérkjörum 3-4 14-24,32 Ab.Úb Úb
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 5,5-6,5 Ab.Vb
Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb, Vb
Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Ab.Vb
Danskarkrónur 9-10,5 lb
ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst
Almennir víxlar(forv.) 28-29,5 Bb.Lb
Viöskiptavixlar(fon/.)(1) 30,5-31 eöa kge
Almenn skuldabréf 29,5-31 Lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
. Hlaupareikningar(vfirdr.) Útlán verðtryggð 30 Allir
Skuldabréf 8-9 Lb
Utlán til framleiöslu
Isl. krónur 28-29 Vb
SDR 8-8,25 Bb.Lb, Úb.Vb
Bandaríkjadalir 8,5-8,75 Bb.Úb, Vb
Sterlingspund 11,25- 11,75 Sp
Vestur-þýsk mörk 5,5-5,75 Bb.Sp, Úb.Vb
Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 3,5 5-9
Dráttarvextir 42
MEÐALVEXTIR
överötr. sept. 87 29,9
Verötr. sept. 87 ViSITÖLUR 8.4%
Lánskjaravísitala sept. 1778 stig
Byggingavísitala 1 sept. 324 stig
Byggingavísitala 2 sept. 101,3 stlg
Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% 1. júlí
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestingarfélaginu):
Avöxtunarbréf 1,2375
Einingabréf 1 2,301
Einingabréf 2 1,356
Einingabréf 3 1,422
Fjölþjóöabréf 1,060
Gengisbréf 1,0295
Kjarabréf 2,296
Lífeyrisbréf 1,157
Markbréf 1.150
Sjóðsbréf 1 1,120
Sjóðsbréf 2 1.180
Tekjubréf HLUTABRÉF 1,251
Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennartryggingar 114 kr
Eimskip 278 kr.
Flugleiöir 196 kr.
Hampiðjan 118 kr
Hlutabr.sjóöurinn 119 kr.
Iðnaðarbankinn 143 kr.
Skagstrendingurhf. 182 kr.
Verslunarbankinn 126 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr.
Allt í lausu lofti
- eftir tvo fyrstu fundi hagsmunaaðila og sljóvnmálaflokkanna
Ekkert liggur íyrir um mótun nýrr-
ar fiskveiðistefnu þótt haldnir hafi
verið tveir fundir með hagsmunaaðil-
um í sjávarútvegi og fúlltrúum stjóm-
málaflokkanna. Fundimir hafa að
mestu farið í ræðuhöld þeirra sem þá
hafa setið.
Kristján Ragnarsson, formaður
Landssambands íslenskra útvegs-
manna, sagði að ekkert ákveðiö lægi
fyrir um fiskveiðistefnuna, enn væri
ekki farið að ræða neitt um það hvaða
breytingar yröu hugsanlega gerðar á
kerfinu frá því sem nú er.
Óskar Vigfússon, formaður Sjó-
mannasambandsins, sagðist ganga út
frá því að í grófum dráttum yrði nýja
fiskveiðistefnan lík þeirri sem nú er.
Hann sagðist þó búast við að verstu
agnúar kvótakerfisins yröu sniðnir af.
Óskar var sammáia Kristjáni Ragn-
arssyni um að nákvæmlega ekkert
.hefði gerst á þeim tveimur fúndum
sem haldnir hefðu verið með hags-
munaaðilum og fulltrúum stjóm-
málaflokkanna
Óskar var inntur eftir því hvort
rætt hefði verið um að setja kvóta á
rækjuveiðamar og sagði hann það
ekki hafa verið rætt. Sagðist hann
vera ósammála því aö setja kvóta á
rækjuna enda hefðu menn verið aö
finna ný rækjumiö og ekkert hefði
komið fram hjá fiskifræðingum sem
benti til þess að rækjan væri ofveidd.
-S.dór
Lúða var það, heillin. Ferskar og finar og fara beint til Boston.
Vatnamótin í Vestur-Skaftafellssýslu:
Besta hollið með
64 sjóbirtinga
„Sjóbirtingsveiðin hefur lifnað við í
Geirlandsá og Vatnamótunum í Vest-
ur-Skaftafellssýslu núna í september
eftir frekar rólegt sumar og síðustu
holl hafa veitt vel,“ sagði Sigmar Inga-
son, formaður Stangaveiðifélags
Keflavíkur, er við spurðum frétta af
keflvískum veiðimönnum. „Geir-
landsáin hefúr gefið 32 laxa það sem
af er og sjóbirtingurinn er allur að
koma til. Stærsti sjóbirtingurinn enn-
þá er 12 pund og veiddi Haukur Gígja
úr Njarðvik hann á spún. Við vorum
að koma úr Geirlandsá fyrir nokkrum
dögum og veiddum 30 sjóbirtinga. Af
Veiðivon
Gunnar Bender
Vatnamótunum er það sama að segja,
sjóbirtingurmn byriaöi ekki að gefa
sig verulega fyrr en í byijun septemb-
er og þetta hefur gengið vel þar síðan
þá. Besta hollið veiddi 64 fiska, önnur
fengu 42 og 32, sem ég veit um. Ég hef
ekki frétt af neinum laxi sem hefur
veiðst í Vatnamótunum."
-G. Bender
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um penlngamarkaö-
ínn hirtast j DV á fimmtudögum.
DV-myndir S
Lúða
beint til
Boston
- 230 krónur fyrir kílóið
Óskar Guðmundsson, skipstjóri og
eigandi Gunna RE 51, brosti breitt á
hafharbakkanum vestur á Granda á
sunnudaginn þegar hann var að verka
21 lúðu sem fór síðar um daginn í flugi
beint til Boston í Bandaríkjunum.
Lúðuna fengu þeir á Gunna RE í Fax-
aflóa, vestur af Mýrum. Verðið sem
fæst fyrir lúðuna er um 230 krónur á
kílóið þegar búið er að draga allan
kostnað frá.
„Við höfum veriö þijár vikur á lúðu-
veiðunum, þær eru svona meira
tilraun hjá okkur,“ sagði Óskar. „Það
fæst meira fyrir smáa lúðu.“
Óskar sagði ennfremur að þeir pökk-
uðu lúðunni á bryggjunni og sendu
hana síðan ferska í flugi til Boston.
„Mér skilst að þar fari hún rakleitt til
veitingahúsa."
-JGH
Metkartöfluuppskera í Eyjafírði:
Mikill áhugi fyr
ir útflutningi
Gyifi Kristjánssan, DV, Akuxeyri:
„Það er mjög mikill áhugi meðal
okkar að flytja út kartöflur og það
er vitað að tíl dæmis í Noregi og
Svíþjóð vantar kartöflur sem nemur
tugum þúsunda tonna," sagði Svein-
berg Laxdal, kartöílubóndi á
Túnsbergi á Svalbarðsströnd í Eyja-
firði, í samtaii við DV.
„Það er metuppskera héma hjá
okkur núna, ætU heildarappskeran
héma á Eyjaíjarðarsvæðinu verði
ekki um átta þúsund tonn en mest
hefúr hún áður orðið um sex þúsund
tonn,“ sagði Sveinberg. „Allar
geymslur eru orðnar yfirfúllar þótt
menn séu ekki búnir að taka allt upp
ennþá. Ég tel aö það láti nærri að
uppskeran sé þrítugfóld miðað við
þunga þar sem best er. Menn hafa
verið að verða sér útí um bráða-
birgðageymslur fyrir kartöflumar
en það em ekki hús sem hægt er að
geyma kartöflur í vetrarlangt.
Hvað varðar útflutninginn þá ligg=
ur það fyrir að það vantar kartöflur
erlendis og Svíar hafa tíi dæmis sýnt
því áhuga að kaupa kartöflur héðan.
Við teljum okkur vera með vöm sem
er fyllilega samkeppnisfáer erlendis
bæði hvað varðar gæði og verð enda
teljum við okkur eiga rétt á útflutn-
ingsbótum ef út í þetta verður fariö.
Við höfum horft upp á að það er
verið aö greiða niður sláturhross til
sölu erlendis, meðal annars fyrir
forstjóra í Reykjavík, og það hefúr
verið það mikil verðmætasköpun í
kartöfluframleiðslunni að við teljum
okkur tvímælalaust eiga þennan
rétt, ekki síst með tillití til þess að
stjómvöld hafa ekki vfijað taka fyrir
innflutning á unnum kartöflum."
Afengi stolið
Besti tfminn i sjóblrtingsveiðinni er að ganga í garð. DV-mynd G. Bender
■ • :■■».» v sííf'Í'ÍÍtÍÍI MtÍMÍ
i*%*f*%**»!Í£.í<|**%«**Síj %•*****»***»»
Brotist var inn í veitingahúsið Viö
Tjömina um helgina og áfengi stolið.
Þjófamir hafa ekki fundist.
Lögreglunni var tilkynnt um inn-
brotið um miðjan dag í gær. Viö
athugun kom í ljós að þijátíu flöskum
af léttvíni hafði verið stolið en engu
öðra að því er séð varð. Litlar
skemmdir urðu vegna innbrotsins.
-ATA