Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Qupperneq 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987.
Utlönd
Réðust á heitúðir
Um tvö hundruö skœruliöar réö-
ust á herbúðir og birgöastöö í San
Pedro Nonualeo í El Salvador í gær.
Felldu skæruliðamir einn þjoðvarö-
liöa í árásinni og héldu bænum, sem
er um sextíu kílómetra austur af San
Salvador, höfuðborg landsins,
skamma hríð.
Talið er að skæruliðamir hafi meö
árásinni ætlaö að afla sér samúðar
almennings áður en þeir ganga til
fyrirhugaðra friðarviöræöna við
stjómvöld landsins en þær eiga aö
hefiast um næstu helgL
Skæruhöamir héldu stjómmála-
ræöur yfir íbúum bæjarins og
máluðu slagorð á veggi áður en þeir
yíirgáfU hann aftur.
Lestar rákust á
Tvær lestar rákust saman skammt
frá bænum Lerida í norðausturhluta
Spánar í gær með þeim afleiöingum
að ökumaöur annarrar lestarinnar
lét lífiö og um tveir tugir farþega
slösuöust. Önnur lestanna var far-
þegalest en hin vöruflutningalest.
Það tók björgunarmenn nokkrar
klukkustundir aö ná hinum slösuðu
úr braki lestanna
Að sögn embættismanna er ekki
vitað hvað olli árekstrinum.
Rannsaka óróa í hemum
Argentískir þingmenn kröföust þess í gær af Raul Alfonsin, forseta lands-
ins, aö rfldsstjóm hans efhdi til rannsóknar á óróa innan hers landsins eftir
að yfirmaöur eixmar deildar landhersins var settur af.
Þá kröfðust stjómmálamenn í landinu þess að herinn beygði sig undir
yfirstjóm borgaralegra afla og að forsednn beitti meira valdi sinu sem æðsti
yfirmaður hersins.
Láðsforingjar í þriðju riddaraliðsdeild argentínska hersins tilkynntu síöast-
hðinn sunnudag aö þeir hygðust loka sig inni í herbúöum sínum til þess
að mótmæla því að yfirforingi þeirra hefði verið settur af. Að sögn yfirvalda
var foringinn, Dario Maguer ofúrsti, settur af vegna þess að hann neitaði
að taka þátt í að bijóta á bak aftur uppreisn herforingja gegn ríkisstjóm
Alfonsin i aprilmánuði síðasthðnum.
Seld í brotajám
Breska í'erjan Herald of Free Ent-
erprise, sem hvolfdi viö belgiska
hafnarbæinn Zeebrugge í marsmán-
uði síðastliðnum, hefur nú verið seld
í brotajám, aö sögn eigenda hennar.
Hundraö áttatíu og níu manns fór-
ust þegar ferjunni hvolfdi.
Aö sogn eigenda ferjunnar var
horfið ftá öhum áformum um að
endurbyggja hana, meðal annars
vegna harðrar andstöðu aðstand-
enda þeirra sem fórust gegn þvi að
hún yrði tekin í notkun aö nýju.
Söluverð feijunnar hefur ekki ver-
ið gefið upp en tahð er að þaö hafi
verið mjög lágt Þaö var hollenskt
fyrirtæki sem keypti hana og astlar
að rífa hana f brotajám.
Bush í Auschwitz
í dag lýkur fiögurra daga opinberri
heimsókn George Bush, varaforseta
Bandaríkjanna, til Póllands. Bush
mun veija síðasta degi heimsóknar
sinnar til heimsóknar i dauðabúðir
nasista í Auschwitz. Bush kom fram
í pólska sjónvarpinu í gærkvöldi og
hvatti þar til aukins stjómmálalegs
fijálsræðis i Póllandi.
Bush ætlar að halda fréttamanna-
fúnd í Varsjá i dag áður en hann
hverfúr úr landl Búist er við að
hann veröi þar aö sitja fyrir svörum
vegna ummæla sinna í sjónvarpinu
í gærkvöldi. *•
George Shuttz til
Miðausturianda
George Shultz, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, hefur ákveðið að
fara til Miðausturlanda. Tahö er að
tilgangur ferðarinnar sé að styrkja
stöðu Bandaríkjanna eftir vopnasöl-
una til írans.
Ráðgert er að ferðin taki þrjá til
fjóra daga og að utanríkisráðherrann
muni koma við í ísrael, Jórdaníu og
Egyptalandi.
Samkvæmt embættismanni utan-
ríkisráðuneytisins mun Shultz koma
við í þessum löndum á leið sinni til
Moskvu til viðræðna við Sé-
vardnadse, utanríkisráðherra Sovét-
ríkjanna. Þykir víst að athygli
manna beinist þá að afvopnunarmál-
um og þess vegna verði ekki eins
áberandi ef árangur af ferð Shultz til
Miðausturlanda verður htih.
Caspar Weinberger, vamarmála-
ráðherra Bandaríkjanna, hefur nú
lokið heimsókn sinni til Persaflóa-
svæðisins þar sem ohuflutningaskip
áttu í gær erfitt með að ákveða hvaða
sighngaleiðir ætti að velja. Úti á fló-
anum var hætta á að þau sigldu á
tundurduíl og nálægt íransströnd
Caspar Weinberger, utanrikisráðherra Bandaríkjanna, kom við i Egyptal-
andi eftir ferð sína til Persaflóasvæðisins. Átti Weinberger fund með forseta
Egyptalands, Rosni Mubarak. George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna, er væntaniegur til Egyptalands i næsta mánuði. Símamynd Reuter
var hætta á árásum frá orrustubát-
um írana. Tilkynningar höfðu borist
um „fljótandi hluti" úti á flóanum
og þijú tundurdufl höfðu fundist.
Talsmaður Hvíta hússins tilkynnti
í gær að tilraunir Bandaríkjamanna
til þess að einangra íran vegna
tregðu til þess að binda enda á Persa-
flóastríðið næðu ekki th banns á
innflutningi á ohu frá íran. Gaf tals-
maðurinn í skyn að Bandaríkin
héldu siglingaleiðum fyrir flutninga-
skip með ohu frá íran einnig opnum.
Ohuinnflutningur frá íran til Banda-
ríkjanna hefur aukist mikið á árinu
frá því sem var 1986.
Tilslakanir í Víetnam
Jón Omrar Halldóreson, DV, Landon:
I Kjölfar mikilla mannabreytinga
sést síðustu daga. Er hklegt aö mikl-
um íjölda fólks, sem með einum eða
öðrum hætti tengdist Bandarflga-
mönnum á timum Víetnamstríðsins,
í æðstu stjóm Vietnam og mikfllar
gagnrýni á stjómina á siðasta flokks-
þingi hafa sljómvöld í Hanoi á
síðustu vikum tilkynnt um ýmsar
breytingar á stefnu í þjóðmálum.
Fram til þessa hefúr einkum verið
um að ræða htíls háttar tilslakanir
á miðstýringu í efnahagsmálum en
um leiö hefúr umræðan í þjóðfélag-
inu veriö opnuð talsvert frá því sem
áður var þó aö stjómkerfi Vietnams
sé enn eitt hiö lokaöasta 1 heimL
Mest af gagnrýninni á stjómvöld
hefúr þannig komið frá helstu ráða-
mönnum landsins sjálfum sem
ýmist hafa stundað sjálfsgagnrýni
eða skrifaö greinar undir auðþekkj-
anlegum dulnefnum.
Fyrstu merki tflslakana, sem
varða sambúð við önnur lönd, hafa
verði gefin heimUd ttl að flytja úr
landL Bandarikjamenn hafa tekiö
talað um sex hundruð þúsund
raanns sem vUji Ðylja tíl Vestur-
landa en margt af þessu fólki á orðið
ættingja í Bandaríkjunum, Frakk-
landL Kanada, Bretlandi eða Ástral-
iu en þessi lönd tóku viö einni
raihjón flóttamanna frá Víetnam í
kjölfár Indókínastríðsins. TU muna
stærsti hópurinn er í Bandaríkjun-
um þar sem hátt í ein miltjón manna
af vietnömskum uppruna á nú
heima.
Óvfst er þó hversu stórum hópum
Bandaríkjamenn, Frakkar, Ástralir
og Kanadamenn eru tflbúnir að taka
hagur og tengsl Hong Kong við
breska samveldið auðveldar fólki
þaöan aö fá landvistarleyfi í löndura
samveldisins.
saman hsta með nær eitt hundrað viö á næstunni en í sumum þessara
þúsund nöfiium fólks sem þeir eru landaerörinnflutningurfólksnokk-
tilbúnir að taka við nú þegar en uð viökvæmt mál, ekki síst vegna
þama er um aö ræða böm banda- möguleika á miklum straumi fólks
rískra hermanna og víetnamskra fráHongKongánæstuárumenflest
kvenna og fólk sem vann fyrir þaö fólk sem hyggur á að yfirgefa
bandaríska herinn. Hong Kong mun halda til Bretlands,
Til viðbótar við þennan fjölda er Kanada, Ástrahu og Bandaríkjanna.
Tugþúsundir Kínverja frá Hong
Kong hafa þegar sent fjölskyldur sin-
ar tll þessara landa en góður fjár-
Sitiveni Rabuka ofursti gefur sér tima frá byltingarstörfum til þess aö fara átj-
án holur á sunnudag. Simamynd Reuter
Fiji
orðið
lýð-
veldi
Sitiveni Rabuka, ofursti og leiðtogi
byltingarmanna a Fiji-eyjum, skýrði
frá því á fréttamannafúndi í morgun,
að Fiji væri nú í reynd orðiö lýðveldi.
Rabuka, sem í morgun hélt fyrsta fund
sinn með fréttamönnum, eftir að hann
tók völdin í landinu á fóstudag, sagði
aö hann myndi fljótlega afnema form-
lega stjómarskrá þá sem gilt hefur í
landinu undanfarin seyiján ár. Kvaðst
hann myndu afnema embætti land-
stjóra á Fiji-eyjum. Sagði Rabuka að
landstjórastaðan væri í raun úr sög-
unni nú þegar, þar sem hersljóm hans
viðurkenndi ekki vald landstjórans,
sem fúhtrúa þjóðhöfðingja Fiji, Ehsa-
betar Bretadrottningar.