Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987.
9
Útlönd
Fuglar í hreyflum urðu
sprengjuþotu að grandi
Taliö er aö fuglar hafl oröið til þess
að B-lb sprengjuþota frá bandaríska
flughemum fórst í suðausturhluta
Coloradofylkis í gær. Þotan mun hafa
flogið í gegn um fuglager og mun hafa
sogað fugla inn í tvo af flórum þotu-
hreyflum sínum.
Að sögn fylkislögreglu i Colorado
munu að minnsta kosti þrír af sex
áhafnarmeðlimum þotunnar hafa
bjargað sér í fallhlífum áður en hún
hrapaði. Að sögn sjónarvotta virtist
þotan verða alelda rétt áður en hún
hrapaði á svæði þar sem mikið er um
gæsir, endur og aðrar tegundir far-
fugla sem á þessum árstíma flykkjast
frá Kanada áleiöis suður til vetrar-
dvalarsvæða sinna.
Þotan, sem kostaði um tvö hundruð
og áttatíu milljónir dollara í fram-
leiðslu, var að æfa lágflug og það
síöasta sem heyröist fiá áhöfn hennar
var að báðir hægri hreyflar hennar
væra alelda. Þetta er fyrsta B-lb þotan
sem ferst fiá því þær voru teknar í
notkun á síðasta ári. Mikil andstaða
var gegn því að þotumar væru teknar
í notkim á sínum tíma, meðal annars
vegna þess að talið var að rafkerfi
þeirra væri gallað.
Patricia Schröder
hættir við framboð
Patricia Schröder hefur hætt við að
taka þátt í keppninni um útnefningu
demókrataflokksins sem forsetaefni
flokksins.
Ber hún því við aö hún treysti sér
ekki til að ná upp allri þeirri skipu-
lagningu sem á þarf að halda til þess
að taka þátt í kapphlaupinu.
Þessi ákvörðun hinnar fjörutíu og
sjö ára gömlu þingkonu frá Colorado
veldur miklum vonbrigðum þeirra
stjómmálakvenna sem höfðu vonast
til að Schröder yrði fyrsta konan til
þess að keppa um útnefningu stórs
flokks sem forsetaefni.
Schröder hefur hvað eftir annað sagt
að hún muni aðeins gefa kost á sér ef
hún sæi möguleika á aö hijóta útnefn-
ingu flokksins.
Hún barðist við tárin í gær um leið
og hún kvartaði undan því að keppnin
um forsetaembættið hindraði mann-
leg samskipti við kjósendur. Kvaðst
hún hafa átt erfitt með að geta séð
fyrir sér hvemig hún ætti að taka að sér að notfæra sér samband sitt við
þátt og jafnframt halda sambandi við kjósendur með tilliti til að það gæti
kjósendur. Sagðist hún ekki geta hugs- orðið gott myndaefhi.
Bandariska þingkonan Patricia Schröder leitar huggunar i örmum eigin-
manns síns James eftir ræðu þar sem hún tilkynnti að hún ætlaði ekki að
sækjast eftir forsetaembættinu. Simamynd Reuter
Fjölmenni á fagnað
piparsvelnanna í Pajala
Gurmlaugur A. Járaaan, DV, Luudi:
Piparsveinamir í PgjaJa, sem er bær
nyrst i Svíþjóð, höfðu boðiö kven-
fólki ókeypis rútuferðir frá Stokk-
hólmi til bæjarins í tileftú hátíöar-
halda í bænum.
Piparsveinamir uröu iyrir nokkr-
um vonbrigðum er í Ijós kom að
fréttamenn vora mun íjölmennari í
rútunum er komu á staðinn heldur
en ógiftar konur.
Auglýsing piparsveinanna í Pgjala
vakið mikla athygli á alþjóðavett-
vangi og voru sjónvarpsfréttamenn
frá Englandi, Vestur-Þýskalandi, ít-
alíu og Spáni mættir á vettvang
ásamt tugum sænskra fréttamanna.
Þegar leiö á fyrsta dag hátíðarhald-
anna flölgaði þó konunum í Pajala
og vora margar þeirra langt að
komnar, til dæmis frá Englandi,
Hollandi og Þýskalandi.
Þaö er skortur á kvenfólki i P^jala
sem gerði það aö verkum að heima-
menn gripu til þess ráös að halda
vikulanga hátíð og kosta rútuferöir
fýrir kvenfólk frá Stokkhóimi á há-
tíðina í þeim tílgangi að reyna aö
auðvelda heimamönnum aö ná sér
fkvonfang,
KomJð hefur fram að hárskerar í
Pajaia hafa haft mikiö meira að gera
áöur en kvenfólkið kom á vettvang.
Enn er eftir að $já hver árangurinn
verður.
ÖRUGGARI
jafnvægisstilling
og fljótvirkari með
fullkominni tölvustýrðri
wheelforceI vél.
VIÐ AUKUM ENN ÞJÓNUSTUNA
MEÐ FULLKOMNARI TÆKJUM.
ELDHRESSIR STAgFSMENN OKKAR
TAKA VEL A MOTI ÞER.
NORÐDEKK
VINNU
STOFAN
HF
RÉTTARHÁISI 2 S. 84008/84009