Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Page 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987.
Utlönd
Sundurleít stjórnarand-
staða treystir setu hersins
Kim Yong-Sam og Sim Dae-Jung, aöalandstæöingar stjórnarinnar t Suður-Kóreu, hafa komið sér saman um að aðeins annar þeirra verði i framboði
sem forsetaefni Lýðræðislega sameiningarflokksins. Hvorugur vill þó víkja fyrir hinum. Simamynd Reuter
Kosningabaráttan í Suður-Kóreu
er nú hafin og um leiö og frambjóð-
andi stjómarflokksins, Roh Tae-
Woo, lagði upp í sitt fyrsta
kosningaferðalag tilkynnti fyirum
forsætisráðherra landsins, Kim
Jong-Pil, myndun nýs íhaldsflokks.
Hann tilkynnti þó ekki formlega
framboð sitt.
JP, eins og hann er kallaður, var
bönnuð þátttaka í stjómmálum eftir
að herinn tók völdin 1980. Hann var
tengdasonur Park Chung-Hee Who
sem stjómaði Kóreu með jámhendi
í átján ár, þar til hann var myrtur
1979. JP var forsætisráðherra á ár-
unum 1971 til 1975.
Kosningamar í desember verða
fyrstu beinu forsetakosningamar
frá þvi 1971 þegar Kim Dae-Jung,
aðalráðgjafi Lýðræðislega samein-
ingáíflokksins, var nálægt því að
sigra Park.
Óljós mynd
Ut á við viröist sem kosningamar
séu barátta milli tveggja ólikra afla.
Það er að segja á milli óvinsællar
herforingjastjómar og stjómarand-
stöðu sem hefur lýðræði sem
markmiö. En því meir sem þessir
tveir hópar era skoðaðir og því meir
sem skoðun Kóreubúa sjálfra er
könnuð því óljósari verður myndin.
Stjómin í Suður-Kóreu er herfor-
ingjastjóm jaínvel þótt háttsettir
meðlimir hennar séu ekki lengur í
einkennisbúningi. Stjómin hefur
ekki verið sérstaklega vinsæl þau sjö
ár sem hún hefur setið en ímynd
hennar batnaði aðeins við hina
óvæntu stefnubreytingu í sumar
þegar hún lét undan kröfum stjóm-
arandstöðunnar og samþykkti
beinar forsetakosningar.
Litið er á Roh Tae Woo sem hetju
og í vissum hópum er litið á hann
sem einu trygginguna fyrir þvi að
lýðræði verði endurreist í landinu.
Herinn er heldur ekki eins ósveigj-
anlegur og oft virðist. Þeim ungu
liðsforingjum fer fjölgandi sem vilja
að herinn einbeiti sér að því að verja
landiö. Sundrung er innan hersins
og þykir það harla ótrúlegt að hann
blandi sér í komandi kosningar.
Sundurleit andstaða
Sfjómarandstaðan spannar ailt frá
íhaldsöflum, sem aðeins vilja komast
í valdastöðu, til einfaldra stúdenta
sem vilja sameina Suður- og Norð-
ur-Kóreu undir forystu Kim II Sung.
Mikið ber á milli þessara hópa og
er ekki talið útilokaö að þeir sund-
rist áður en stjómarandstöðunni
tekst að fella stjómina í komandi
kosningum.
Aöalandstæðingamir innan
stjómarandstöðunnar hingað til,
Kim Young Sam, leiðtogi Lýðræðis-
lega sameiningarflokksins, og Kim
Dae Jung, aðalráðgjafi flokksins,
hafa komið sér saman um að aðeins
annar þeirra bjóði sig fram. Hvor
um sig segir reyndar að hinn verði
að vikja. Báðir era undir miklum
þrýstingi stuðningsmanna sinna um
að láta hvergi undan og stuðnings-
menn Kim Dae Jungs hafa meira að
segja gefiö í skyn að þeir myndi eig-
in flokk ef leiðtogi þeirra verður
ekki frambjóðandi stjómarandstöð-
unnar.
Það era meira að segja margir
Kóreumenn sem grunar einhvers
konar samsæri milli Kim Yong Sam,
hersins og Bandaríkjanna, í því
skyni að stöðva Kim Dae Jung.
Afgerandi áhrif
Bæði herinn og stjómarandstaðan
gera sér grein fyrir því að Bandarík-
in, sem era með fjöratíu þúsund
hermenn í landinu, komi til með að
hafa afgerandi áhrif á úrslitin. Roh
Tae Woo hefur heimsótt Bandaríkin
og þar segist hann hafa rætt yfirráö
Bandaríkjahers í Suður-Kóreu. Það
gæti veitt honum mörg atkvæði.
Bandarískur hershöfðingi ræður
yfir stórum hluta vamarliðs Suður-
Kóreu og er mörgum verr viö þaö
en sjálfa nærvera bandarísku her-
mannanna.
Stjómarandstöðunni er heldur
ekki svo illa við stuðning Bandaríkj-
anna þó að þeir róttækustu vilji að
bandarísku hermennimir taki sam-
an pjönkur sínar og fari. Sfjómar-
andstaðan veit að Bandaríkin geta
stöðvað íhlutun hersins og lítur á
Bandaríkin sem bandamann við
endurreisn lýðræðis í landinu.
Markmið stjómarandstöðunnar er
að binda enda á veldi herforingja-
sfjómarinnar en ósamkomulagið
milli stjómarandstæðinga getur orð-
ið til þess að herinn verði áfram viö
völd.
Stríðsaðilar
segja úrslHin ráðast
í Washington
Leiðtogar sandínistastjómarinn-
ar í Nicaragua og contraskæralið-
ar, sem beijast gegn stjóminni, eru
þeirrar skoðunar að úrslitaorrast-
an þeirra á milli verði háð í
Washington en ekki í fjallahéruð-
um í Nicaragua.
Báðir stríðsaðilar eru sammála
um aö barátta contraskæruliða líði
undir lok þegar þeir njóta ekki
lengur fjárhagslegs stuönings frá
Bandaríkjunum. Margir hemað-
arsérfræöingar Vesturlanda era á
sama máh.
Reagan Bandaríkjaforseti hefur
sagt að hann muni biðja um tvö
hundrað og sjötíu milljóna dollara
fjárveitingu handa contraskæru-
höum á nýju fjárhagsári sem er að
hefjast. Vhl forsetinn að greiðsl-
urnar fari fram á átján mánaða
tímabih.
Ef miðað er við upplýsingar hem-
aðarsérfræðinga, sem segja að
birgðir skæruhða endist til ára-
móta, myndi fjárveitingin enn fara
fram sex mánuðum eftir að nýr
forseti hefur tekið við. Forseta-
kosningamar eiga að fara fram í
nóvember á næsta ári og nýr for-
seti tekur viö embætti snemma á
árinu 1989.
Óviss úrslit
Óvíst þykir hver úrslit umræð-
unnar á Bandaríkjaþingi verða og
að því er embættismenn og stjórn-
málaskýrendur telja kemur hún til
með að mótast af friðaráætlun
Mið-Ameríkuríkja sem undirrituð
var í Guatemala þann 7. ágúst síð-
astliöinn. Samkvæmt friðaráætl-
uninni er gert ráð fyrir að
vopnahléi og lýðræðislegum um-
bótum hafi verið komið á í Nic-
aragua, E1 Salvador og Guatemala
þann 7. nóvember næstkomandií
í samræmi við áætlunina hafa
stjórnvöld í Nicaragua leyft þrem-
ur prestum í útlegð að snúa aftur,
ritskoðun hefur verið hætt, útgáfa
á blaðinu La Prensa heimiluð á ný
og kaþólsk útvarpsstöð opnuð aft-
ur.
Umbætur kallaðar áróður
Reaganstjómin hefur látið sér
fátt um finnast og kallað aðgerðim-
ar áróður. Að sögn sljómarerind-
reka hefur það sannfært marga
Contraskæruliðar í Nicaragua með vopnasendingu frá Bandaríkjamönn-
um. Símamynd Reuter
Mið-Ameríkumenn um að Banda-
ríkjaforseti hafi meiri áhuga á að
bola stjórn sandínista frá en að
koma á friði og lýðræði á svæðinu.
Embættismenn í Nicaragua virð-
ast sannfærðir um að Reagan tah
fyrir daufum eyram á þingi. Segja
sumir þeirra að Reagan geti ekki
lengur komið fram vhja sínum í
einu og öhu, hann hafi flækst í of
mörg hneykslismál auk þess sem
ekki sé langt eftir af kjörtímabili
hans.
Eftir að síðasta fjárveitingin th
contraskæruliða, upp á þijár og
hálfa mhljón dohara, var samþykkt
í fulltrúadehd Bandaríkjaþings í
síðustu viku sagði forseti fulltrúa-
deildarinnar og demókratinn Jim
Wright að hann væri þeirrar skoð-
unar að ef friðaráætlunin yrði
framkvæmd hefði þetta verið síð-
asta fjárveitingin th contraskæra-
hða.
Contraskæruliðar höfnuðu í síð-
ustu viku tilboði sandínista um
vopnahlé og segja að ekki sé hægt
að stöðva átök án samningavið-
ræðna.