Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Qupperneq 11
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987.
11
Útlönd
Óttast að 300
hafi graflst undir
Eitt fórnarlamba skriðufallanna grafið upp.
Simamynd Reuter
Þeir sem komust lífs af úr skriðuföllunum bjarga eigum
sínum um leiö og leit er haldið áfram í von um að
einhverjir finnist á lífi. Að minnsta kosti 158 manns
biðu bana og 79 hús eyðilögðust. Simamynd Reuter
nVOITa
Spandau fangelsið í Vestur-Berlín,
þar aem Rudolf Hess afþlánaði lífe-
tíðardóm sinn fyrir strífeglæpi, er
nú aö hverfa af yfirboröi jaröar.
Eftír dauða Hess, sem hengdi sig
þann 17. ágúst sföastliöinn, eför að
hafa dvalið í Spandau í fiörutíu og
eitt ár, var ákveðiö aö rífa bygging-
una, til að koma í veg fýrir aö hún
yröi nýnasfetum helgidómur. Byrjað
var aö brjóta fangelsiö niöur fyrir
liölega viku og nú standa aöeins ytri
múrar þess og varötumar eftír.
_ Giovanni Goria, forsætisráðherra
Ítalíu, sagði í gær, eítir fund meö
Helmut Kohl, kanslara Vestur-
Þýskalands, aö V-Þjóöverjar ihug-
uðu að senda herskip til að taka viö
hlutverki þeirra vestrænu flotaskipa
sem send hafa verið til Persaflóa
Sagði forsætisráðherrann aö
stiómvöld í Bonn hygöust styðja
aögeröir vestraenna rikja á Persaflóa
með því aö yfirtaka meira af hlut-
verkum Ðota þeirra annars staöar í
heiminum.
Að sögn v-þýskra embættismanna
bannar sfjómarskrá V-þýskalands
að hermenn þess verði sendir út fyr-
ir svæði þau sem Atlantshafebanda-
lagið nær til
Slæmt veður hindraði í morgun
björgunarstarf í Medeliin í Kolumbíu
þar sem að minnsta kosti hundrað
fimmtíu og átta manns hafa beðið
bana eftir skriðuföll sem þar urðu á
sunnudaginn. Talið er að tala látinna
eigi eftir að hækka mikið þar sem
hundrað manns er enn saknað. Sumir
telja að þijú hundruð hafi grafist und-
ir.
Fregnir hafa hermt að ekki sé útilok-
að aö svæðinu, þar sem skriðan féll,
verði breytt í kirkjugarð þar sem
ómögulegt geti reynst að finna öll líkin
sem liggja undir tólf metra háu mold-
arflagi.
Ekki hefur verið hægt aö nota
vinnuvélar við björgunarstörfin vegna
brattra hlíða og hafa björgunarmenn
notað skóflur og haka til þess að graía
gegnum aurinn sem hrundi niður úr
fjallshlíðunum. Sextíu lik voru grafin
upp í gær.
Hundruö heimiiislausra, sem í gær-
morgun voru á slysstaönum, fóru um
kvöldið í líkhúsið til að bera kennsl á
hina látnu. Eftir þaö sóttu þeir minn- Björgunarmaður virðir fyrir sér eyðilegginguna eftir skriðuföllin í Medellin f
ingarathöfn um þá. Kólumbiu. Simamynd Reuter
Bandaríski gamanleikarinn Bill Cosby, sem þekktastur er fýrir leik sinn
í hlutverki fyrirmyndarföðurins, hefur nú tekið höndum saman við borgar-
sljóra átta bandarískra borga og hyggst standa fýrir mMlli herferð gegn
kynþáttaaðskfinaðarstefhu safrískra sfjómvalda. Herferö þeirra miðar að
því að fá látna lausa mára en þtjátíu þúsund þeldökka S-Afrikana sem
þeir segja vera I haldi i fangelsum S-Afríku.
Cosby gegn adskilnaöarstefnunni
NÝINNFLUTTIR FRÁ USA
og til afhendingar strax á besta fáanlegu verði
'85 Toyota LandCrusier station disil, 5
gira, beinsk., veltistýri, vökvastýri og
bremsur, útvarp/segulband, krómfelg-
ur, ekinn 50.000 km. Verð 1.090.000 eða
970.000 staögreitt
1983 og '82 Blazer K-5, Silverado, 6,2
lítra disilvél, 4ra gira sjálfskipting með
overdrive, vökvastýri og bremsur,
veltistýri, útvarp, nýjar felgur og 33"
dekk. Verð 790-840 þús.
1985 og 1987, nýr Ford E 350 XLT Econ-
oline Van með 6,9 lítra dísilvél, sjálf-
skiptir, rafmagn f rúðum og
hurðalæsingum, veltistýri, háir stölar
með armpúðum. Verð 880-1.190.000.
1983 og 1985 Ford F 250 XL 4x4 Plckup
með 6,9 I dísil, 4ra gíra beinsk. Verð
880-930 þús., staögreiðsluafsláttur.
1980 og '81 Pontiac Trans-Am, 8 cyl.,
beinsk. og sjálfsk., T-toppar, rafmagn
i rúðum og hurðalæslngum, velti- og
vökvastýri, útvarp/segulband. Verð
580-640 þús., 520-550 þús. staðgreltt.
1979 og '81 2-28 Camaro, 8 cyl. beinsk.
og sjálfsk., T-toppar, ratmagn i rúðum
og hurðalæsingum, velti- og vökva-
stýri, toppbflar. Verð 390-580 þús.,
350-495 staðgreitL
1984 Grand Wagoneer, 8 cyl., sjálfsk.,
velti og vökvastýri, ekta leður á sætum,
rafmagn i rúðum, hurðalæsingum,
speglum og sætum, AM-FM útvarp/
segulband. Verð aðeins 790.000. Hver
veröur fyrstur?
litra disil (ný vél), rafmagn i öllu og
allir aukahlutir. Verð 550.000, 450.000
staögreitt.
1982 Buick Pork Avenu V-8 disil með
öllum lúxus, toppbill (ný vél). Verö
650.000, 570.000 staðgreitt.
Stað-
greiðslu-
afsláttur
EINNIG TIL MIKIÐ
AF ÖLLUM
GERÐUM
OG VERÐUM
VIÐ ALLRA HÆFI
Á LEIÐINNI
TIL LANDSINS
MIKIÐ AF BÍLUM
OG JEPPUM
Baldvinsson h/f Vogum.
Símar
9246641 og 9246700