Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987.
17
Lesendur
ömmu á Ásvallagötu ofbýóur umgengnin á Landakotstúninu.
Landakotstúnið hundaklósett?
Amma á Ásvallagötunni hringdi:
Við ömmumar í vesturbænum fór-
um ofl með yngstu bamabömin okkar
á Landakotstúnið en þar hefur borgin
látiö gera smáafdrep fyrir ungviðið
með rólum og leiktækjum.
Okkur ofbýður hvað umgengni um
túnið er slæm. Glerbrot og gos-
drykkjaumbúðir úti um allt og
ágengni hundaeigenda er furðuleg.
Þeir virðast líta á túnið sem hunda-
klósett.
Hafa ekki borgaryfirvöld sett reglur
í þessum efnum? Sé svo hverjar em
þær?
LITANIR, SKOL OG STRÍPUR FYRIR ALLA
VERIÐ VELKOMIN
V HÁRQREIÐSLUSTOFA
ÓÐinSGÖTU 2, REYKJAVÍK • SIMI:22138
JÖFUR HF
Bifreiðarverkstæðið verður lokað vegna
flutninga 1. og 2. október.
iÉJ
JÖFUR hf □
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600
Vinningstölurnar 26. september 1987
Um orðið úthald
Heildarvinningsupphæð: 4.457.256,-
1. vinningur var kr. 2.234.364,- og skiptist hann á milli 4 vinningshafa, kr. 558.591,- á mann.
2. vinningur var kr. 668.817,- og skiptist hann á 207 vinningshafa, kr. 3.231,- á mann.
3. vinningur var kr. 1.554.075,- og skiptist á 6.907 vinningshafa, sem fá 225 krónur hver.
H. Ólafsson skrifar:
í lesendabréfum DV hinn 24. þ.m.
skrifar Hávarður Bergþórsson um
laun sjómanna undir fyrirsögninni
„Drífiö ykkur bara á sjóinn". Þar
kemur hann inn á að sá er þetta rit-
ar hafi í lessendabréfi taiað um orðið
úthald en skilji ekki sjálfur það orð
en reyni aö skýra eftir orðabók.
Hávarður segir að orðið merki það
er bátur fer til vertíðar og kemur inn
að hausti. Orðið merki að vísu einn-
- svar til Hávarðar
ig úthald yfir árið. Hitt sé kallað
róðrar þegar bátur fari út að morgni
og komi að kvöldi.
Hávarði eins og mörgum öðrum
getur skotist þótt skýr virðist á köfl-
um í bréfi sínu. Þannig er nefhilega
mál með vexti að orðið úthald merk-
ir, er það tekur til sjómennsku; sá
tími sem verið er að veiðum án þess
að koma til lands.
Orðið úthald getur eins og áður
greinir einnig átt við lengri tíma, svo
sem alla vertíðina eða tíma svo sem
alla vertíðina eða tímabundnar veið-
ar á einhveijum sérstökum fiskteg-
undum.
Allt þetta breytir engu um það að
þeir menn sem róa á bátum (líka
plastbátum) svokallaða dagróðra,
eins þeir á Homafirði og víðar gera,
framkvæma ákveðið úthald, sam-
kvæmt almennri skilgreiningu og
raunar samkvæmt útskýringum
allra íslenskra orðabóka einnig.
Lögreglan ekki á villigötum
Maður í umferðinni hringdi:
Ég las í DV fyrir stuttu grein í les-
endadálknum sem var undir fyrir-
sögninni „Lögreglan á villigötum". Ég
er svo aldeilis ósammála þessu því ég
vil meina að lögreglan sé alls ekki á
villigötum með það að fara að vera á
ómerktum bílum.
Það er alveg sjáifsagt mál aö lögregl-
an sé basði í ómerktum bílum og án
einkennisbúninga þegar hún er að
rannsaka sum mál m.a. við hraðamæl-
ingar. Allir lögbijótar geta varað sig á
henni ef hún er merkt, því er það er
ekki nema fólk sem vill bijóta lögin
sem vill hafa lögregluna í merktum
bílum og í einkennisbúningi.
En það er ekki hægt að stjóma
landinu nema að hafa lög og fólk verð-
ur þá að fara eftir þeim. Hugsunar-
hátturinn er bara að svindla á þessu
og þess vegna er eins mikið um um-
ferðaróhöpp og raun ber vitni.
„Það er ekki nema fólk sem vlll brjóta lögin sem vlll hafa lögregluna
um bílum og í einkennisbúnlngi.“
merkt-
SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN.
Smáauglýsingadeild
EUOOCARO
- sími 27022.
Upplýsingasimi: 685111.
roin-x
ósýnilega vinnukonan sem hjálpar
þér afl halda bilrúflunum hreinum
hvernig sem viflrar og um leið sparar
rain-x bilþurrkurnar (þvi þær eru
óþarfar nema i mjög mikilli rigningu,
þá rennir þú þeim öflru hvoru yfir).
Gleymdu ekki afl bera rain-x á rúflurn-
ar áður en þú leggur af stafl i ferfla-
lagifl.
AUKIÐ ÚTSÝNIÐ, AUKIÐ ÖRYGGIÐ
MEÐ RAIN-X
RAIN X FÆST Á NÆSTU
BENSÍNSTÖÐ.
TIL SÖLU
1985 og 1987, nýr Ford E 350 XLT Econoline Van
með 6,9 lítra dísilvél, sjálfskiptir, rafmagn í rúðum
og hurðalæsingum, veltistýri, háir stólar með arm-
púðum. Verð 880.000 - 1.190.000. Einnig 1983
Chevrolet Van, gluggalaus, með 6,2 lítra dísilvél og
4ra gíra sjálfskiptingu. Verð 580.000.
BALDVINSSON H/F V0GUM,
SÍMAR 92-46641 00 92-46700.