Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Side 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987.
íþróttir
Körfuknattleikur:
Njarðvík hefúr
titilvöm-
ina gegn ÍR
útiit fyrir spennandi keppni í úrvalsdeildinni
Islandsmeistarar Njarðvíkinga í úrv-
alsdeildinni í körfuknattleik heíja
titilvöm sína á heimavelli sínum og
fá þá hið unga og efnilega lið ÍR í heim-
sókn.
Keppnin í úrvalsdeildinni hefst 16.
október og henni lýkur 27. mars. Leik-
ur Njarðvikinga og ÍR-inga fer fram
16. október, daginn eftir leika Haukar
og Þór í Hafnarfirði og sunnudaginn
18. október leika Grindvíkingar á
heimavelii sínum gegn KR. Valsmenn,
sem af mörgum era taldir mjög sigur-
stranglegir í mótinu, leika í fyrsta
skipti á sínum heimavelli að Hlíðar-
enda gegn Breiðabliki. Keflvíkingar
sitja hjá í fyrstu umferðinni.
Fyrirkomulag keppninnar í úrvals-
deildinni verður með öðra sniði en
verið hefur. AUs leika níu lið í úrvals-
deildinni, Framarar hafa sem kunnugt
er hætt í körfunni og Blikamir tóku
sæti þeirra í úrvalsdeildinni. Leikin
verður tvöfóld umferð og það lið sem
þá stendur hæst hlýtur útnefninguna
úrvalsdeildarmeistari. Fjögur efstu
liðin reyna síðan með sér í úrslita-
keppni og verður hún með sama hætti
og verið hefur undanfarin ár. Neðsta
liöiö í úrvalsdeildinni fellur beint í 1.
deild en næstneðsta Uðið leikur auka-
leiki við næstefsta Uðið í 1. deUd um
úrvalsdeildarsætið og hreppir það Uð
hnossið sem fyrr vinnur tvo leiki.
-SK
• Valur Ingimundarson, þjálfari og leikmaður Njarðvíkurliðsins, sésl hér skora
körfu i leik gegn ÍR.
Atli kom inn á
ogfórákostum
Bayer Uerdingen vann í gær-
kvöldi stóran sigur á Bochum,
1-4, á útivelU. AtU Eðvaldsson
kom til leiks á 75. mínútu og
stóð sig mjög vel - barðist sem
ljón og lagði meðal annars upp
eitt mark.
Þótt Uerdingen hafi unnið
leikinn í gær sótti Bochum ívið
meira. AtU og félagar vora hins
vegar miklu beittari í sínum
aðgerðum.
Mörk Uerdingen gerðu þeir
Kunz, 2, og Bommer, 2.
Heinemann minnkaði hins
vegar muninn fyrir Bochum
undir lokin.
-JÖG
FIRMAKEPPNI
GRÓTTU
Dagana 3., 4., 10. og 11. okt. verður haldin í íþrótta-
húsi Seltjarnarness firmakeppni Gróttu í innanhúss-
knattspyrnu. Ath. aðeins 3 leikmenn inn á í einu.
Verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin. Þátttöku-
gjald kr. 4.500. Þátttaka tilkynnist í síma 611133
milli kl. 10 og 12.
Þessir mæta
Norðurianda-
meisturum Svía
DrengjalandsUð íslands í knattspymu Nökkvi Sveinsson........Tý
mætir Norðurlandameisturum Svía í RíkharðurDaðason..........Fram
hádeginu á morgun á ValbjamarveUi. Sigurður Sigursteinsson.Akranesi
Lárus Loftsson, þjálfari Uðsins, hefur SteinarGuðgeirsson...Fram
vaUð eftirtalda leikmenn í leikinn: Valgeir G. Reynisson.Selfossi
Markverðir: Vilhjálmur Vilhjálmsson.Fram
yilberg Sverrisson.Fram Þorsteinn Bender.................Fram
Ólafur Pétursson.Keflavík Þorsteinn Þorsteinsson............KR
Knattspymu-
stjömur og
boltamir
Hér á myndinni sjást tvær kunnar knatt-
spymusfjömur ásamt fóngulegum kvenmanni
sem er með myndarlega bolta. Þetta era þeir
Diego Maradona, fyrirUði NapoU, og Hugo
Sanchez, markaskorarinn mikU frá Mexíkó,
sem leikur með Real Madrid. Þeir félagar mæt-
ast í Evrópukeppni meistaraUða í NapóU á
morgun. -SOS
Hörður var bestur allra
Aðrir leikmenn: Hörður Þorsteinsson varð sigurvegari í Stjömu
Amar Grétarssonfyrirl...BreiðabUki • Dómari leiksins kemur frá Lúx- Martin-Blue mótinu í veggjatennis (squash) sem
AxelVatnsdal..............Þór, Ak. emborg en UnuVerðir verða íslenskir. fram fór nýverið. Hörður keppti til úrsUta við
HaUdórKjartansson.......BreiðabUki Aðgangur er ókeypis og era fram- Sigurð Sveinsson. Frosti Siguijónsson hafnaöi í
HuginnHelgason..................Tý haldsskólanemar boðnir sérstaklega. þriðja sæti eftir keppni við Kristján Sigurðsson.
KarlKarlsson....................KA Leikurinn hefst eins og áður sagði Verðlaun vora glæsileg, íþróttavörur frá Martin
KjartanGunnarsson.........Selfossi klukkan tólf á hádegi á morgun. Blue sem Sportvöraþjónustan gaf. -SK
Siguriás skoraði og
Eggert lokaði markinu
- og IFK Malmö er í bullandi fallhættu í Sviþjóð
Gunnlaugur A. ]ótis9an, DV, Sviþóð:
Þrátt fyrir aö IFK Malmö hafi fengiö þrjú
stig úr síðustu tveimur leikjum er Uðið í
buUandi fallhættu í 2. deildinni sænsku
í knattspymu. Eins og kunnugt er leika
nokkrir Islendingar með Uðinu.
Ekki hefur enn verið dæmt í kærumál-
inu en eins og fram hefur komið notaöi
Uðið of marga útlendinga í einum leik í
deildinni. Framan af mótinu léku þrír
íslendingar með IFK Malmö, þeir Brypjar
Guðmundsson, Albert Guðmundsson og
Gunnar Gunnarsson, en Gunnar er hætt-
ur að leika með Uðinu.
IFK Malmö er í fimmta neðsta sæti með
19 stig og tapar að öUu líkindum tveimur
stigum í kærumálinu.
• Eggert Guðmundsson, markvörður í
Uði TreUeborg í 1. deUdinni syðri, hefur
átt mjög góða leiki aö imdanfómu. Um
helgina vann Uðið Oddevold, 0-2, á úti-
velU og fékk Eggert mjög góða dóma í
sænsku blöðunum.
• Sigurlás Þorleifsson, sem leikur með
Vasalund, skoraði mark um helgina í tap-
leik, 1-2, gegn Vesterás. Lið Sigurlásar
er um miðja deUd.
-JKS