Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987. 25 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Samkvæmiskjólar, skipti bill. Til sölu nokkrir nýir glæsilegir samkvæmis- kjólar úr Dömugarðinum, að verð- mæti ca 200 þús.,í skiptum fyrir bíl, helst jeppa . Uppl. í síma 77913 eftir kl. 20. Verslunarrekstur til sölu, hentugt aukastarf þeim sem hafa bíl til um- ráða. Áhöld og lager ca 500 þús. Örugg fjárfesting fyrir réttan aðila. Tilboð sendist DV, merkt „Aukastarf', fyrir 1. okt. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendufn. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Steikaraofn, Kupersbuch, 10 hillna, 27,5 kw, ársgamall, lítið notaður, verð 180 þús., mætti greiðast með skulda- bréfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5462. Eldhúsinnrétting til sölu (frekar stór), borðplötur úr beyki, verð kr. 35.000, einnig nýleg AEG Regina eldavél ásamt AEG viftu, verð kr. 15.000, allt vel með farið. Sími 621254 e.kl. 18. Kaupum og seljum lítið notaðar og vel með famar hljómplötur, hljómdiska (CD) og kassettur. Gerum tilboð í gömul söfn og lagera. Uppl. í síma 27275. Safnarabúðin, Frakkastíg 7. Prjónavél til sölu. Vel með farin Passap prjónavél með mótor, munsturstýr- ingu, 4ra lita skipti o.fl. selst á hálf- virði á 60 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 31710 eftir kl. 20 á kvöldin. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Örbylgjuofn, Samsung, með snúnings- diski, hálfs árs, verð 20 þús., stgr., kostar nýr rúm 24 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5461. Dökkbrún Novis hillusamstæða frá Kristjáni Siggeirssyni til sölu, 3 ein- ingar. Uppl. í síma 611818 eftir kl. 17,30.________________________________ Lager af auöseljanlegum fatnaði, heildsöluverð ca 400 þús., góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. gefur Jón í síma 15996 frá kl. 19 til 21 í kvöld. Miðstöðvarofnar (helluofnar), notaðir í fá ár, til sölu, einnig norskir flúr- lampar, selst ódýrt. Uppl. í síma 20466 daglega eftir kl. 17. Notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavél, viftu og vask til sölu, sæmilegt ástand, selst ódýrt. Uppl. í síma 35522 á dag- inn og 73154 á kvöldin. Radarvari. Til sölu nýr, ónotaður rad- arvari fyrir bíla, góð tegund, gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5482. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður Qöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099 og 39238, einnig á kvöldin og helgar. Billjarðborð. Vandað billjarðborð til sölu. Uppl. í síma 44300 á daginn og 656437 á kvöldin. Villtu kaupa ódýra Bond prjónavél, selst á ca 7.500 kr. Uppl. í síma 92- 13748.________________________________ Afruglari. Til sölu nýr afruglari. Uppl. í síma 673595 í kvöld og næstu kvöld. Lítið notaður 5 ha. Yamaha utanborðs- mótor til sölu. Uppl. í síma 97-58867. Sem nýr Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 23831. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá már eintak af r lHy W Tímarlt fyrir alla V llrval ■ Óskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. ljósakrónur, lampa, spegla, ramma, plötuspilara, póstkort, leik- föng, dúka, fatnað o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730, opið 12-18, laugardaga 11-16. Gott gólfteppi, um 50 m2 að stærð, ósk- ast. A sama stað óskast góð 3ja-4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 15059 í kvöld og næstu kvöld. Benz 300D disil árg. 78 og Lada station árg. ’86, 5 gíra, til sölu. Uppl. í síma 20328. Eldavél. Óska eftir að kaupa eldavél með ofni. Á sama stað til sölu ísskáp- ur. Uppl. í síma 42904. Gufudrifinn pottur óskast, 2-400 lítra. Uppl. í síma 99-6053 og 99-6650. ■ Fyiir ungböm Silver Cross kerruvagn, gærupoki, tví- hjól fyrir ca 6-8 ára og hátt rúm með hirslum undir til sölu. Uppl. í síma 27152 eftir kl. 17. Óska eftir ódýrum svalavagni, útlit að utan skiptir ekki máli en verður að vera góður að innan. Uppl. í síma 656561 eftir kl. 17. ■ Heimilistæki AEG. ný, ónotuð heimilistæki, veggofn, hellur og vifta. Uppl. í síma 38466 e. kl. 17. Atlas isskápur til sölu, 140 lítra, 90 cm á hæð, 55 cm á breidd. Uppl. í síma 15147 eftir kl. 13. Frystiskápur með hillum til sölu á 10 þús., einnig gamall ísskápur, tilboðs- verð. Uppl. í síma 40624 e.kl. 17. Ársgamall ísskápur til sölu, 185 lítra, með 2 stjömu frystihólfi, selst ódýrt. Uppl. í síma 28942. AEG þvottavél til sölu, aðeins notuð í eitt ár. Uppl. í síma 34587. Candy þvottavél á góðu verði til sölu. Uppl. í sími 31567. Hljóðfeeri Hljómsveitir ath. Óskað er eftir hljóm- sveit á sveitaball fyrir Fjölbrautaskól- ann Ármúla (FÁ). Ballið verður haldið þann 16/10. (Skilyrði: verða að geta spilað twist and shout ódrukknir). Uppl. í s. 687048, helst frá kl. 12.30-13. Ath. ath. ath. Vantar góðan bassaleik- ara og hljómborðsleikara í hljómsveit í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54862. Steini. Wox gitarmagnari og Morris rafmagns- gítar til sölu á góðu verði, lítið notað. Uppl. í síma 92-37838. Yamaha trommusett til sölu, gott fyrir byrjendur. Uppl. í síma 27505 eftir kl. 21. Píanó óskast. Óska eftir notuðu, vel með fömu píanói. Uppl. í síma 621825. Saxófónn til sölu, verð kr. 24 þús. Uppl. í síma 611137 e.kl. 14. Hljómlæki JVC plötuspilari, 2x50 vatta Akai magnari, 2 Marantz hátalarar. Á sama stað til sölu Mulinex djúpsteikingar- pottur, ónotaður. Sími 38249 e.kl. 18. Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Húsgögn Afsýring. Afsýmm öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, bórð, stóla, o.fl. Sækjum heim. Sími 28129 kvöld og helgar. Sófasett, sófaborð, eldhúsborð, bama- vagn og kerra til sölu, einnig óskast systkinastóll og svalavagn. Uppl. eftir kl. 15 í síma 78864. Ódýrt vegna flutnings: Til sölu ítölsk antik borðstofuhúsgögn úr hnotu, 6 stólar, borð og skenkur. Uppl. í síma 13038. Til sölu 2 svartir Klippan sófar og hvítt borð frá Ikea. Uppl. í símum 16975 og 651076. Vel með farið og lítið notað hvítt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa til sölu, stærð 2,00x1,70.. Uppl.-í gfma -76544. Skenkur og borðstofuborð til sölu, verð 10 þús. Uppl. í síma 99-3517. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Prentari, lítið notaður, 6 mán. gamall (Epson LX 86, 9 nála), með gæðaletri, upp- og niðursettu letri, grafískum eiginleikum o.fl. Pappírsupphalari og prentarasnúra fylgir prentaranum. Selst á aðeins 18 þús. kr. Aðalsteinn í s. 39844 milli kl. 18.30 og 23. Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem getur sparað þér mikla fjámuni, allt að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar tölvur. Kynntu þér málið, það borgar sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík, sími 686824. BBC Master 182 til sölu ásamt disk- drifi, litaskjá, prentara, töfluteikni, ísl. ritvinnlsu og leikjum. Möguleiki á keyrslu PC-forrita. Uppl. gefur Jón í síma 23245 e. kl. 19 næstu daga. Commodore 64 til sölu með diskettu- drifi, kassettutæki, tveimur stýripinn- um og fjölda forrita. Á sama stað til sölu tölvuborð. Uppl. í síma 75444 milli kl. 17 og 20. Commodore 128 K tölva m/diskettu- drifi, segulbandi og stýripinna til sölu, ásamt ótal leikjum á diskum og snæld- um. Verð 35 þús., greiðslukjör. Uppl. í síma 641298. Amstrad CPC 6128 tölva til sölu með 2 drifum, stýripinna, bókhalds- og leikja- forritum. Uppl. í síma 621600 á skrifstofutíma og hs. 672621. Apple IIE 128K til sölu, lítið sem ekk- ert notuð. Einnig mús og Appleworks fylgihlutir. Verð 40 þús. Uppl. í síma 96-41470. Commodore 64 til sölu með diskadrifi, kassettutæki, grænum monitor, 2 stýripinnum og yfir 100 diskettum. Uppl. í síma 72286 eftir kl. 17. Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni- legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki, samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Ný Commodore 128, Personal Com- puter, 2 stýripinnar og töluvert af leikjum fylgir. Uppl. í síma 73486 eftir kl. 19. Amstrad PC 464, 64 K tölva til sölu, með 15 leikjum, á 12-14 þús. Uppl. í síma 92-27052 eftir kl. 15. Apple II e með öllu til sölu, mikið af forritum, einnig Macintosh reflex. Uppl. í síma 28253 eftir kl. 18. Nýleg PC tölva með stýrikerfi og prent- ara, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 42873. Amstrad 128k tölva til sölu, lítið sem ekkert notuð. Uppl. í síma 27212. PC tölva til sölu, 640 K, kostar ný 86 þús., selst á kr. 52 þús. Sími 53540. ■ Sjónvörp Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. loftnet og sjónvörp, sækjum og send- ■ um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Notað Bang & Olufsen 22" litsjónvarps- tæki með fjarstýringu til sölu. Uppl. í síma 53768. ■ Ljósmyndun Nikkon FE-2 myndavél til sölu, fylgi- hlutir: SB 16 flass, 28-80 mm linsa, 80-200 mm linsa og aðrir fylgihlutir. Uppl. í síma 34430 eftir kl. 17. ■ Dýrahald 2 reiðhestar til sölu alhliða hvítur 10 vetra, faðir Góski fró Hofsstöðum og 7 vetra svartur klárhestur. Uppl. í síma 92-68419 frá kl. 19-20.30. Tveir poodle hvolpar til sölu, á sama stað rallýcross buggy bíll, aukamótor fylgir. Allt á góðu verði. Uppl. í síma 50118 e.kl. 19. 6 hesta hesthús við Hlíðarþúfur í Hafnarfirði til sölu, ekki fullklórað. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 39581. Hesthús til sölu. Til sölu hesthús fyrir 12 hesta við Hafnarfjörð, hlaða og stór blettur. Uppl. í síma 35417. eða 28444. 2 fjölskyldur óska eftir húsi fyrir 10 -hesta.- Uppl.-í síma-78479æ.kl. 20: 4 básar í góðu hesthúsi í Kópavogi til sölu. Uppl. í síma 689723 eftir kl. 18. Góð kaninubúr til sölu. Uppl. á kvöld- in í síma 99-8532. Hreinræktuð labradortík til sölu, 1 árs. Uppl. í síma 46099. Síamskettlingar óskast. Uppl. í síma 622998 eftir kl. 19. Tveir bliðir og góðir kettir fást gefins, þeir em 7 mánaða. Uppl. í síma 671486. islenskur hnakkur með öllu til sölu, einnig reiðhattur. Uppl. í síma 616032. Óska eftir að kaupa ca 300 lítra fiska- búr. Uppl. í síma 985-20988 eftir kl. 15. ■ Vetrarvörur Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Til sölu Indy 600 vélsleði, árg. ’84, fæst á mjög góðum kjömm, verð 275 þús. S. 13833 til kl. 18 og 74824 e.kl. 18. Hjól Toppfjórhjól. Til sölu er Kawasaki Mojave 250 ’87, hjólið er rautt og gjör- samlega ónotað, hjólið er mjög glæsi- legt ásýndar. Verð samkomulag. Uppl. í síma 17610 eftir kl. 17. Suzuki LT-F4WD fjórhjól, 250 kúbik, árg. ’87, til sölu í mjög góðu standi, vel með farið, ekið 3.500 km. Uppl. í síma 92-14836 eftir kl. 18. Honda 200 For Trax. Til sölu Honda For Trax, afturhjólsdrifið fjórhjól, á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 79972 eftir kl. 18. Fjórhjól. Kawasaki 300 ’87, lítið notað. Skipti á vélsleða koma til greina. Uppl. í síma 77828. Kawasaki KSF 250 Mojave til sölu, helst staðgreitt. Uppl. í síma 622884 í kvöld og næstu kvöld. Kawasaki Z 650 árg. '77 til sölu, verð 100 þús., skipti koma til greina á götu- hjób. Uppl. í síma 685381. Óska eftir skellinöðru ’81 eða vngri. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 51747 eftir kl. 17 næstu daga. Honda MT til sölu. Uppl. í síma 6859941. ■ Til bygginga Gott, ódýrt þakjárn, ýmsar sortir timb- urs, miðstöðvarpottofnar og raf- magnsofnar, vélageymsluhurðir ög aðrar hurðir, gluggar með gleri í, djúpur stálvaskur o.m.fl. Sími 32326. Byssur Verðbréf M Sumarbústaðir STJÁ, sem er félag starfsmanna ís- lenska járnblendifélagsins, óskar eftir að kaupa bústað á góðum stað. Skil- yrði er að hægt sé að nota bústaðinn allt árið og hann sé staðsettur á Vest- ur- eða Suðurlandi. Það kemur til greina að kaupa nýjan bústað af fram- leiðanda ef land er útvegað. Kaup eða leiga á landi kemur einnig til greina. Hafið samb. við Jóhannes Finn eða Vilhjálm í síma 93-13344 eða í hs. 93- 12122 og 93-12110. Fasteignir Alftamýri. Til sölu einstaklingsher- bergi ásamt góðri eldunaraðstöðu, laust strax. Uppl. í síma 688828 á skrif- stofutíma. Einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr til sölu á Hellissandi, laust 15. okt. Uppl. í síma 94-2263 eftir kl. 18. Rif - Hellissandur. Til sölu 130 m2 íbúð í kjallara á Rifi, góð greiðslukjör, gott verð. Uppl. í síma 93-61490 frá kl. 9-16. Fyrirtæki DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1 ‘A oz) koparh. högl, kr. 930,- 36 gr (1'/< oz) kr. 578,- SKEET kr. 420,- Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. Skotfélag Reykjavíkur. Inniæfingar með riffium verða í Baldurshaga þriðjudaga og föstudaga kl. 20.30, fyrsta æfing 2. okt. næstkomandi. Nánari uppl. hjá Þorsteini í síma 34793. Remington 1100, hálfsjálfvirk hagla- byssa, 3" magnum, til sölu, nýleg og vel með farin, lítur vel út. Hlaup með skiptanlegum þrengingum. Nánari uppl. hjá DV í síma 27022. H-5481. Byssur og skot, margar gerðir. Seljum skotin frá Hlaði, Húsavík. Tökum byssur í umboðssölu. Braga-Sport, Suðurlandsbraut 6, sími 686089. Remington 870 3" magnum. Takmark- að magn af Remington 870 pumpum á mjög hagstæðu verði, kr. 36.800. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Sako 222 til sölu, Heavy Barrel með 6-18x kíki, útskorið skefti, mikið af patrónum fylgir. Uppl. í síma 9641673 eftir kl. 19. Savagecal 222 til sölu með sérsmíðuð- um kíkisfestingum, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 92-13793 e.kl. 17. Skotfélag Reykjavikur. Inniæfingar með skammbyssum verða í Baldurs- haga mánudaga kl. 21.20. Fyrsta æfing 5. okt. Skammbyssunefnd. Winchester 22 LR lever action, 15 skota, 1 árs, m/kíki, til sölu. Uppl. í síma 41631 á kvöldin. Hef fasteignatryggt skuldabréf til sölu að upphæð 200 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5493. Kaupi vöruvixla. Tilboð sendist DV, merkt „Hagur“: - ■ - • * Fyrirtæki til sölu: • Söluturn og videoleiga í Kóp. • Sölutum í miðbæ, mikil velta. • Sölutum í Kópavogi, góð kjör. • Sölutum og grillstaður í vesturbæ. • Sölutum í miðbænum, góð kjör. •Sölutum í Hafnarfirði, góð kjör. •Sölutum í vesturbæ, góð velta. • Sölutum við Vesturgötu, góð kjör. • Söluturn við Skólavörðustíg. • Sölutum v/Njálsgötu, góð velta. •Tískuvömverslanir við Laugaveg. • Matvöruverslanir, góð kjör. • Fyrirtæki í matvælaframleiðslu. •Videoleiga í Rvk, mikil velta. • Ritfangaversl. í eigin húsnæði. • Fiskbúð í eigin húsnæði. •Blómabúð í Breiðholti. • Pylsuvagn með góðum tækjum. • Bamafataverslun í Breiðholti. • Fiskverkun í Rvk með útfl. • Bílapartasala í Reykjavík. • Snyrtistofa í Rvk, góð tæki. • Hárgreiðslustofa í Breiðholti. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Við- skiptafræðingur fyrirtækjaþjón- ustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fyrirtækja. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. Kaup sf„ fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50c, símar 689299 og 689559. Bátar Útgeróarmenn - skipstjórar. Eingirnis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, vinnuvettlingar fyrir sjó- menn, fiskverkunarfólk og frystitog- ara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjón- hæfni vegna sérstaks byggingarlags. Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á dekki, hagstætt verð. Landsverk, Langboltsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Plastverk, Sandgerði. Nýsmíði, höfum hafið framleiðslu á 4'/ tonna fiskibát- um. Fáanlegir á ýmsum byggingastig- um, einnig fram- eða afturbyggðir. Uppl. s. 92-37702 eða hs. 92-37770. 9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf- um hafið framleiðslu á 9,5 tonna plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla- hrauni 13, Hafnarfirði, sími 652146. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Til sölu net með 18 mm blýteini, 80 stk. baujur, drekar, netahringir og færi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5447. Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efhi í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Video-video-video. Leigjum út video- tæki, sértilboð mánud., þriðjud. og miðvikudaga, tvær spólur og tæki kr. 400. Ath„ við erum ávallt feti framar. VIDEOHÖLLIN, Lágmúla 7, s. 685333, og VIDEOHÖLLIN, Hamraborg 11, s. 641320. Opið öll kvöld til 23.30. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. , Ekkert veiýuleg yidepleiga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.