Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Lísaog
Láki
Flækju-
fótur
■ Varahlutir
Eigum eitthvað al varahlutum í jeppa,
tökum að okkur allar almennar við-
gerðir, önnumst einnig málningar-
vinnu. Dúbú bílapartasalan,
Dugguvogi 23, sími 689240. Opið frá
kl. 9-?
Bílapartar, Smiöjuvegi D-12, símar
78540 og 78640. Höfum fyrirliggjandi
varahluti í flestar tegundir bifreiða.
Ábyrgð á öllu. Sendum um land allt.
Daihatsu Charade. Notaðir varahlutir
til sölu, kaupum einnig Daihatsu
Charade til niðurrifs. Uppl. í síma
652105.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, sími 79920.
Eigum fyrirliggjandi varahluti i flest-
ar tegundir jeppa, einnig fólksbíla.
Kaupum jeppa til niðurrifs.
Mjög góð 6 cyl. Dodge vél og sjálfskipt-
ing til sölu, ekin ca 62 þús. mílur, er
í bíl. Verðhugmynd 18 þús. Uppl. í
síma 641477 e.kl. 20.
Notaöir varahlutir í M. Benz 300 D ’83,
vél, sjálfsk., boddíhl., öxlar, drif, felg-
ur, bremsukerfi, stýrisb., demparar,
spyrnur, innrétting o.fl. Simi 77560.
Varahlutir í Dodge van. Ýmsir vara-
hlutir, svo sem sver hásing, sjálfskipt-
ing og margt fleira til sölu. Uppl. í
síma 82354.
Varahlutir. Við rífum nýlega tjónab.,
vanti þig varahl. hringdu eða komdu
til okkar. Varahlutir, Drangahrauni
6, 'rlafnarf., s. 54816 og 72417 e.kl. 19.
4 stk. 37" Armstrong til sölu, verð kr.
30 þús. stgr., ath., 50 þús. nýtt. Uppl.
í síma 42155 milli kl. 18 og 20.
BMW 728. Er að byrja að rífa BMW
728 ’79, einnig Datsun Sunny ’84.
Uppl. í síma 99-1936, Selfossi.
C 6 sjálfskipting til sölu, einnig Cam-
aro ’74, þarfnast lagfæringar. Uppl. i
síma 76130 eftir kl. 19.
Subaru. Er að rífa Subaru ’81 og ’82
station, mikið af góðum varahlutum.
Uppl. í síma 52272.
Varahlutir i Volvo 343 '79. Er að rífa
einn góðan, reimdrifinn. Uppl. í síma
53717.
Vinstra frambretti og Ijós óskast í
Mözdu 323 1300 ’81. Uppl. í síma 99-
6881.
■ Vélar
Lister Ijósavél, 6 kw, lítið notuð, til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5483.
M Bflaþjónusta
Bifreiðaeigendur, athugið. Klæði að
innan sendiferðarbíla, þ.e. tek til á
allt boddí, hljóðeinangrun, einangrun
og klæðning. Vönduð vinna, sækjum
og sendum. Uppl. í síma 92-68319.
■ Vörubílar
Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
Man 19-280 4x4 árg. '78 til sölu, selst
með eða án Hiab Aw 650 krana. Uppl.
í síma 97-56637 eftir kl. 19.
TÆKI-
FÆRIN
eru
óteljandi
smáauglýsingum
Smáauglýsinga-
siminn er
27022.