Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Side 30
.30 ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý. Bjóðum upp á eitt fjölbreyttasta úrval danstónlistar, . spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki. Stjórnað af fjörugum diskó- tekurum. Leikir, „ljósashow". Dískótekið Dollý, sími 46666. ■ Hremgemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.___________________________ Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngiun, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Ath. Hreingerningaþj. Guðbjarts. Tök- um að okkur hreingemingar, ræsting- ar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-, " kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingemingar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma ^2595. Valdimar. ■ Bókhald Bókhaldsstolan BYR. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213 milli kl. 18 og 20. ■ Þjónusta Múrverk. Tveir samhentir menn í múr- verki. Getum bætt við okkur verkum, tilboð ef óskað er. Símar 4?ö08 og 84886 eftir kl. 18. Fyrirtæki til sölu: Sýnishorn úr söluskrá: Varsla hf., fyrirtæki til sölu. Sýnishorn úr söluskrá: Stór matvöruverslun í einu besta verslunar- hverfi borgarinnar. Lítil hárgreiðslustofa í Hafnarfirði. * Sérverslun m/fatnað í nýrri verslanamiðstöð. Góð kjör og gott verð ef samið er strax. Varsla HF Fyrirtækjasala, bókhalds- þjónusta Skipholti 5, símar 21277 og 622212 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Húsfélög - íbúðareigendur. Tek að mér að prenta nöfn í dyrasíma, gangatöflur og bjöllur, ýmsar leturgerðir. Uppl. í síma 21791 e.kl. 18 alla daga. ■ Lfkamsrækt Saunaklefi og Slenderton. Notaður saunaklefi, 2x1,50 m, 7,5 kw ofn, og Slenderton líkamsræktartæki til sölu. Uppl. í síma 93-12944 og 93-12246. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366, Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594, Mazda 626 GLX ’86. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST ’88. 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupe ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer GLX ’88. 17384, Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 '86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Guðm. H. Jónasson kennir á Subaru GL1800 ’87. Nýir nemendur geta byij- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Sími 671358. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964 og 985-25278. ■ Inruömmun Innrömmunin, Laugavegi 17, er flutt að Bergþórugötu 23, sími 27075, ál- og trélistar, vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. ■ Garðyrkja Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. M Klukkuviögerðir Gerum við flestar gerðir af klukkum, þ.m.t. lóðaklukkur og stofuklukkur, sækjum og sendum. Úra og skart- gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar- firði, símar 5Ö590 og 54039. M Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum alla málningu af veggjum sé þess ósk- að með sérstökum uppleysiefnum og háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, sílanhúðun útveggja. Verktak, sími 78822. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Traktorsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197. Húsprýði sf. Berum í steyptar þakrenn- ur og klæðum ef óskað er, sprungu- þéttingar, múrviðgerðir á tröppum, þakásetningar/bætingar. Sími 42449 e.kl. 18. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. B.Ó. verktakar sf., símar 74203, 616832 og 985-25412. Háþrýstiþvottur, sand- blástur, viðgerðir á steypuskemmdum, sílanhúðun o.fl. B.Ó. verktakar sf. ■ Verkfæri Notaðar trésmíðavélar til sölu. • Kantlímingarvél, fræsari, slípivél, afréttari, bandsög, spónsög, spón- pressa, spónlímingarvél, kílvél, heflar. • Fullkominn spónsugubúnaður. •Loftpressukeríi, 950 ltr/mín. m/öllu. • Allt vélar í fullkomnu ásigkomulagi og á mjög góðu verði. •ATH.: A söluskrá okkar eru hundr- uð mism. véla og tækja fyrir jám-, blikk- og tréiðnað. • Höfum kaupendur að ýmsum vélum. •Fjölfang, véla- og tækjamarkaður, S. 91-16930/623336, og bs. 985-21316. ■ Til sölu Nú er lögreglutoringinn kominn til ís- lands. BRAVESTAR, ný ævintýralína frá Mattel. 7 gerðir af körlum, hestur, vagn og fylgihlutir. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Nýjar gerðir af vesturþýskum fata- skápum. Litir fura, hvítt, eik og svart, með eða án spegla. Nýborg hf., Skútu- vogi 4, sími 82470. ■ Verslun Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.560 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. NEWNÆTURALCOUOUR htoothmakeup Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- fN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr. 490. T£Nira I svsíp systems 5AMEIND ZENITH býður yfir 20 mismunandi PC/AT tölvur, allt frá frábærum ferða- tölvum upp í Z-386. Verð frá kr. 42.300. Sameind, Brautarholti 8, sími 25833. Loksins eru Wildcat gallabuxurnar komnar til íslands. Hágæða gallabux- ur á góðu verði. Litla Glasgow, Skipholti 50C (við hliðina á Pítunni), sími 686645. OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í pósti. Stærsta póstverslun Evrópu, með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar- tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma 666375 og 33249. Verslunin Fell. DV Leðurval, Aðalstræti 9. Meiri háttar stjörnuútsala, rýmum fyrir nýjum vör- um. Leðurval, Miðbæjarmarkaðnum. Sími 19413. ■ Bátar Wosww-'i'tL Skipasala Hraunhamars. Til sölu eru þessir 5,7 tn., 9 tn. og 10,5 tn. bátar. Allir eru bátamir vel búnir siglinga- og fiskleitartækjum og í góðu ásig- komulagi. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavík- urvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. ■ Bílar til sölu Volvo 244 DL ’81 til sölu, gullfallegur, nýsprautaður, ljósbrúnn, vökvastýri, sjálfskiptur, álfelgur, útvarp og segul- band. Bíll í sérflokki. Verð aðeins 350 þús., skipti á ódýrari bíl og/eða skuldabréf (staðgrafsl.). Uppl. í símum 611633 og 51332. l'TIHt«W|inTIW'.Wi Ford Econoline 250 árg. '80 til sölu. Bíllinn er með sætum fyrir 15 og er í mjög góðu lagi. Til sýnis að Nýbýla- vegi 32, Kóp., sími 45477. ER SMAAUGLYSINGA BLAÐID II SIMINN ER 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.