Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Side 35
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987.
35
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Jón Baldursson fékk erfiða ákvörð-
un í eftirfarandi spili frá leik íslands
og Frakklands á EM í Brighton.
S/N-S
Norftur
4 G76
0? Á8652
Q D94
*KD
VMlur Aw'uv
4 1032 JJL, 4 K
<5 KG73 A <5 1094
0 A “ ❖ KG72
4 G7542 4 Á10983
Suftur
♦ ÁD9854
D
<0> 108653
1 *6
í opna salnum sátu n-s, Perron og
Chemla, en a-v Sigurður og Jón.
Frakkarnir reyndu þolrifm í Jóni:
Suður Vestur Norður Austur
pass pass 1H pass
1S pass pass dobl
2S 3L 3S pass
4S 5L dobl
Þaö er erfið ákvörðun fyrir Jón,
hvort hann eigi að passa við fjórum
spöðum, eða fórna í fimm lauf. Hann
veit hins vegar að fórnin er mjög
góð, en á hitt ber að líta, að frönsku
meistaramir höfðu stoppað í einum
spaöa.
Perron spilaði út spaða, suður drap
á ás og spilaði hjartadrottningu til
haka. Norður drap kóng Jóns og spil-
aði meira hjarta. Síðan fékk vörnin
annan trompslag og Frakkarnir
fengu 300.
í lokaöa salnum sátu n-s, Ásgeir
og Aðalsteinn, en a-v Soulet og
Cronier. Aðalsteinn opnaði á tveim-
ur tíglum, sögn sem hefur fimm
merkingar. Ásgeir var einum of
bjartsýnn:
Suður Vestur Norður Austur
2T pass 2H pass
2 S pass 4 S
Aðalsteinn gaf hina augljósu fjóra
slagi og Frakkland fékk 100 í viðbót
og 9 impa.
Skák
Jón L. Arnason
Á skákþingi íslands, sem nú stend-
ur yfir á Akureyri, kom þessi staða
upp í skák Karls Þorsteins, sem hafði
hvítt og átti leik, og Hannesar Hlífars
Stefánssonar:
! De5 27. Dfl! og svartur gaf.
á ekki vöm við hótununum 28.
og 28. Bxc6 ásamt Df7+ og
'.'l".......
.«*
:
.... ........
Það lá að. Akkúrat þegar ég var reiðubúin að hætta
þessum heimskulega leik þurfti ég að slá holu i höggi.
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabiíreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 25. sept. til 1. okt. er í
Laugavegsapóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Hefur þú ekkert annað takmark í lífinu en að lifa til 1990?
Lalli og Lína
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 911 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heiinsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15 17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miövikudaginn 30. september.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Allt gengur eins og vel smurð vél í dag, hvort sem það er
á vinnustað eða heima. Njóttu dagsins og farðu með els-
kunni út að borða.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Það er engin ástæða til að láta aðra ræna sig ánægjunni
vegna gleðilegra frétta. Fagnaðu tíðindunum, helst í
hópi annarra en ef ekki vill betur, þá í einrúmi.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Þú mátt eiga von á óvæntum útgjöldum. Eyddu því ekki
um efni fram. Skynsamlegt væri að leggja svolítið til
hliðar ef þú hefur tök á því.
Nautið (20. apríl - 20. mai):
Fyrri partur dagsins verður nokkuð æstur en allt róast
þó er á daginn líður. Láttu tilfinningavandann ekki taka
tímann frá því sem virkilega þarf að huga að.
Tvíburarnir (21t maí - 21.júní):
Reyndu að vinna það upp sem hlaðist hefur upp á borð-
inu hjá þér undanfamar vikur. Taktu á honum stóra
þínum. Þetta er ekki eins erfitt og þú heldur. Þú getur
svo verðlaunað þig í kvöld ef þetta tekst.
Krabbinn (22. júní - 22. júlí):
Gefðu þér góðan tíma í dag til að hugsa um lífsins gagn
og nauðsynjar. Þú getur svo notað næstu daga til þess
að koma einhverju í verk.
Ljónið (23. júlí - 22. ágúst):
Þú mátt eiga von á því að hitta langþráða kunningja á
ný. Reyndu að fá sem mest út úr fundi ykkar, þú gætir
búið að því lengi.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú ert í góðu formi, líkamlega jafnt sem andlega. Farðu
í leikfimi til að fá útrás fyrir alla þá orku sem í þér býr.
Sparaðu ekki hrósyrði öðrum til handa.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þetta er góður dagur fyrir ýmiss konar viðskipti. Vertu
ekki hræddur við að leika djarft í fjármálum. Það eru
allar líkur á því að áhættan borgi sig.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Hugsaðu ekki of mikið um liðna atburði. Einbeittu þér
að framtíðinni og skipuleggðu hana. Byggðu samt á feng-
inni reynslu.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þú munt gegna starfi sáttasemjara um hríð. Líklega er
um að ræða deilur tveggja aðila af gagnstæðu kyni.
Finndu þér samt tíma fyrir sjálfan þig.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Láttu ekki skapsmuni vinar þíns fara í taugarnar á þér.
Gefðu honum fyrst tækifæri á að jafna sig á erfiðri
reynslu.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogirr, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kt. 14-17. ;
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept-
ember kl. 12.30-18.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
BeUa
'Það er margt sem ég skil ekki...
stöðu himintungla, kvaðratrótina,
sálfræði og hvers vegna þessi
strandvörður hefur ekki boðið mér
út ennþá.
jl>