Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Page 36
36
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987.
Sviðsljós
Hér sýna þau Elísabeth Taylor og útgefandinn Malcolm Forbes hauskúpuhringa sína stolt á svipinn en ekki
eru þau þó gengin í hóp Hell-Angles. Forbes er mikill vélfákaaódáandi en um leið einnig mikill aðdáandi
Taylor. Hann hefur látið skrifa „Elizabeth Taylor’s Passion“ á tankinn á hjólinu en það er nýtt ilmvatn sem
heitir eftir Taylor. Simamynd/Reuter
Þegar litli Robin fæddist 1985 héldu allir að Björn Borg myndi gerast róleg-
ur fjölskyldumaður. Svo reyndist þó ekki. Hér er Jannike með Robin litla
á arminum.
Eins og kunnugt er þá er sænska
tennisstjarnan Björn Borg á leiðinni
til landsins - að vísu ekki til að spila
tennis heldur til að kynna fatnað
þann sem við hann er kenndur en
Borg er nú á kafi í fataiðnaði og hef-
ur að sögn gengið vel.
Það hefur hinsvegar ekki gengið
eins vel hjá Borg að fóta sig í einkalíf-
inu. Nú þegar á hann að baki tvö
misheppnuð hjónabönd og þykir nú
mörgum landa hans útséð með að
hann geti sætt sig við einkvæni -
allavega ekki næstu 30 árin.
Sérstaklega var það síðsti skilnað-
ur Borg sem hefur farið fyrir bijóstið
á góðborgurum í Svíþjóð enda yfirgaf
hann þar komunga konu sína, Jann-
ike og ungt barn þeirra hjónakorna.
Sambandið stóð aðeins í þijú ár en
það hafði í upphafi eyðilagt hjóna-
band Borg og rúmensku tenniskon-
unnar Mariönnu.
Jannike hefur þó borið sig vel eftir
skilnaðinn og vakið aðdáun landa
sinna. Hún hefur sagt að henni hafi
ekki fallið þetta lífemi hvort eð er
og nú muni hún reyna að standa á
eigin fótum. Jannike var fræg tísku-
sýningarstúlka þegar hún kynntist
Bimi og hefur fengið nóg af tilboðum
um að hefja feril sinn aftur á því
sviði.
Fjölskyldulífid hent-
aöi eldd Birni Borg
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Amarbakki 2, hl., þingl. eig. Hafeteinn
Sigmundsson, fimmtud. 1. október ’87
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Verslunarbanki íslands hf., Sigurður
G. Guðjónsson hdl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Auðarstræti 9, kjallari, þingl. eig.
Biynhildur Jensdóttir, fímmtud. 1.
október ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend-
ur em Landsbanki íslands og
Búnaðarbanki íslands.
Eyktarás 20, þingl. eig. Erla Ólafe-
dóttir, fimmtud. 1. október ’87 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hagamelur 21, neðri hæð, þingl. eig.
Stefán S. Stefánsson og Aima S.
Ólafed., fimmtud. 1. október ’87 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafur
Thoroddsen hdl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Hraunbær 90, 3. hæð f.m., þingl. eig.
Albert Kristjánsson, fimmtud. 1. okt>
óber ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Jón Egilsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Hringbraut 119,0105, þingl. eig. Stein-
tak hf., fimmtud. 1. október ’87 kl,
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Sigurður H.
Guðjónsson hdl.
Kleppsvegur 26,4.t.v., þingl. eig. Birg-
ir Helgason og Sigrún Guðmunds-
dóttir, fimmtud. 1. október ’87 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Ólafur Gústafsson hrl.,
Innheimtustofhun sveitarfélaga,
Biynjólfur Kjartansson hrl., Róbert
Arni Hreiðarsson hdl. og Klemens
Eggertsson hdl.
Langholtsvegur 75, þingl. eig. Guðni
S. Guðnason, fimmtud. 1. október ’87
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Langholtsvegur 176, hl. 1. hæð, þingl.
eig. Asgerður Garðarsdóttir, fimmtud.
1. október ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Reykjavík
og Hákon H. Kristjónsson hdl.
Laugamesvegur 82, hl., þingl. eig.
Kristján Knstjánsson, fimmtud. 1.
október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Leifegata 26,1. hæð, þingl. eig. Svan-
hOdur Jóhannesdóttir, fimmtud. 1.
október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðend-
ur em Veðdeild Landsbanka íslands
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Mjóahlíð 8, hluti, þingl. eig. Hallgrím-
ur S. Sveinsson, fimmtud. 1. október
’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Næfurás 10, íb. 0101, talinn eig. Ottó
Eggertsson og Rut Guðmundsdóttir,
fimmtud. 1. október ’87 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Rauðalækur 63, 2. hæð í austurenda,
þingl. eig. Sigurður G. Sigurðsson,
fimmtud. 1. október ’87 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðendur em Verslunarbanki
íslands hf, Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Hákon Ámason hrl., Sigríður
Thorlacius hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Verslunarbanki íslands
hf.
Reykás 22, 3. hæð t.h., talinn eig.
Sveinbjöm Bjarkason, fimmtud. 1.
október ’87 kl. 13.00. Uppboðsbeiðend-
ur em Ásgeir Thoroddsen hdl.,
Sigurmar Albertsson hrl., Ingólfur
Friðjónsson hdl., Klemens Eggertsson
hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Gísh
Baldur Garðarsson hrl. og Þorfinnur
Egilsson hdl.
Rofabær 29, 2. hæð f.m., þingl. eig.
Guðmann Hilmarsson, fimmtud. 1.
október ’87 kl. 13.15. Uppboðsbeiðend-
ur em Sveinn H. Valdimarsson hrl.,
Tómas Gunnarssön hrl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Skólavörðustígur 23, 3.h.m.m., þingl.
eig. Halldór B. Jakohsson, fimmtud.
1. október ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Sporðagrunnur 7, hluti, þingl. eig.
Sæmundur Guðmundsson, fimmtud.
1. október ’87 kl. 13.01. Uppboðsbeið-
andi er Tryggingastofhun ríkisins.
Torfufell 21, 2.t.h., þingl. eig. Rúnar
A. Ingvarsson og Elísa B. Sigurðar,
fimmtud. 1. október ’87 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðendur em Veðdeild Lands-
banka íslands, Landsbanki íslands,
Ólafur Thoroddsen hdl., Þorvaldur
Lúðvíksson hrl., Útvegsbanki íslands,
Iðnaðarbanki íslands hf., Jón Magn-
ússon hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl.,
Sigurmar Albertsson hrl., Ámi Ein-
arsson hdl., Gísh Baldur Garðarsson
hrl., Gialdheimtan í Reykjavík, Ævar
Guðmundsson hdl., Sigríður Thorla-
cius hdl. og Ámi Grétar Finnsson hrl.
VölvufeU 42, talinn eig. Sigþór Guð-
mundsson, fimmtud. L.október ’87 kl.
10.15. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki íslands.
ÞórufeU 16, 4.t.v., þingl. eig. Sesselja
Svavarsdóttir, fimmtud. 1. október ’87
kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) 1REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum
Hólaberg 48, þingl. eig. Valdimar
Jónsson, fer fiam á eigninni sjálfri
fimmtud. 1. október ’87 ld. 16.30. Upp-
boðsbeiðendur em Baldur Guðlaugs-
son hrl.j Bjami Ásgeirsson hdl.,
Guðjón Armann Jónsson hdl., Gjald-
heimtan í _ Reykjavík, VeðdeUd
Landsbanka íslands, Landsbanki ís-
lands, Ólafur Thoroddsen hdl., Ámi
Einarsson hdl. og Valgeir Pálsson hdl.
Krummahólar 8, 2. hæð F, þingl. eig.
Þorsteinn Jónsson og Kristjana
Sölvad., fer fram á eigninni sjálfri
fimmtud. 1. október ’87 kl. 16.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Verslunarbanki
íslands hfi, Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Gunnlaugur Þórðarson hrl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur
Thoroddsen hdl., Baldvin Jónsson
hrl., Bjöm Ólafur HaUgrímsson hdl.,
Landsbanki íslands og VeðdeUd
Landsbanka íslands.
Laugavegur 81, hluti, talinn eig. Jónas
Þorvaldsson, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtud. 1. október ’87 kl. 18.00. Upp-
boðsbeiðendur em Steingrímur
Þormóðsson hdl., Ólafur Gústafeson
hrl., Búnaðarbanki íslands, Sveinn
H. Valdimarsson hrl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Sigurður G. Guðjónsson
hdl.
SUfurteigur 1, ris, þingl. eig. Júlía
Guðlaugsdóttir, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtud. 1. október ’87 kl. 17.00.
Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Þórður Þórðarson hdl.,
Veðdeild Landsbanka íslands, Sigurð-
ur G. Guðjónsson hdl, Landsbanki
íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Útvegsbanki íslands, Jón Finnsson
hrl., Búnaðarbanki íslands og Baldur
Guðlaugsson hrl.
Sæviðarsund 35, kjaUari, þingl. eig.
Guðjón Eiríksson, fer fram á eigninni
sjálfii fimmtud. 1. október ’87 kl. 17.30.
Úppboðsbeiðendur em Hákon Áma-
son hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK