Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987.
7
dv___________________________________________________________________Atvmnumál
Fiskeldisstöðvum fjölgar ört:
Þrjátíu nýjar skráðar á árinu
Fiskeldisstöðvum á íslandi hefur
fjölgað mikið undanfarin ár. Fyrstu
eiginlegu eldisstöðvamar voru reistar
um 1950. Fram til ársins 1970 voru
mest 10 til 15 stöðvar og klakhús starf-
andi í landinu. í öUum þeim stöðvum
voru aðaUega framleidd laxaseiði fyrir
flskirækt. Fáeinar stöðvar stunduðu
þó UtiUega hafbeit og matfiskeldi.
Þessar upplýsingar og fleiri má flnna
í skýrslu eftir Ama Helgason um
framleiðslu í íslensku fiskeldi á árinu
1986.
Á áttunda áratugnum tekur stöðv-
unum að fjölga. 1979 vom þær orðnar
um tuttugu. Árið 1984 má segja að
bylting hafi orðið í fjölgun stöðvanna.
Á því ári fjölgaði þeim um níu. Árið
1985 fjölgar þeim um tuttugu og tvær
og 1986 um þrjátíu og eina. Það sem
af er þessu ári hafa verið skráðar um
þrjátíu nýjar stöðvar.
Verðmæti afurða
í fyrra varð heildarverðmæti í fisk-
eldi 266 milljónir króna. Þar af var
verðmæti laxeldisafurða um 234 millj-
ónir króna og silungsafurða 32 millj-
ónir. Sjötíu og fimm prósent
verðmætanna komu úr seiðaeldi, eða
um 200 milljónir króna.
Mesta aukningin í seiðaeldi
Á undanfómum árum hefur fjölgun
stöðva verið mest í seiðaeldi og eru
þær nú tæpur helmingur allra fiskeld-
Fiskvinnslan:
Hægt að
spara
milljarða
- með aukinni tæknivæðingu
Starfshópur á vegum Rannsókna-
ráðs ríkisins, undir forystu dr. Péturs
Maack, hefur gert úttekt á vanda fisk-
vinnslunnar á íslandi. Hefur hópurinn
komist að þeirri niðurstöðu að þörf sé
á mjög aukinni tæknivæðingu í fisk-
vinnslunni og muni hún kosta 150 til
200 miUjónir króna á ári næstu 3 árin.
Segir í skýrslu Rannsóknaráðs ríkis-
ins um málið að sá vandi sem blasi
við fiskvmnslunni sé lítil framleiðni,
hörð samkeppni um hráefni, lág laun
og mannekla en nægir markaðir. Ekk-
ert nema aukin tæknivæðing geti leyst
þessi vandamál.
í skýrslunni segir ennfremur að með
aukinni tæknivæðingu í fiskvinnslu
sé hægt að spara milljarða króna í
vinnslukostnaði. Þar þurfi að koma til
aukin sjálfvirkni og sérhæfing í
vinnslustöðvunum.
Talað er um að mikið breytingaskeið
standi yfir í sjávarútvegi hér á landi.
Með ákveðinni opinberri stjómun
fiskveiða, vaxandi vinnslu og fryst-
ingu afla um borð í veiðiskipum,
auknum ísfiskútflutningi og tilkomu
innlendra fiskmarkaða hafi nýjar að-
stæður skapast. Þá er bent á að enda
þótt hagur fiskveiðanna hafi batnað
verulega sé staða fiskvinnslunnar enn
erfið.
Varðandi þær 150 til 200 mjlljónir
króna árlega, næstu 3 árin, telur
starfshópurinn að þriðjungur þess fjár
eigi að koma frá opinberum aðilum,
en tveir þriðju frá atvinnufyrirtækj-
unum sjálfum. Hefur Rannsóknaráð
ríkisins hefur ritað ríkisstjóriiinni bréf
vegna þessa og lagt til að á fjárlögum
verði veittar 60 milljónir króna árlega
næstu 3 árin til þessa verkefnis.
-S.dór
INNRÖMMUN
22
SÍMÍ 31788
isstöðva í landinu. Fjöldi hafbeitar-
stöðva hefur lítið breyst undanfarin
þrjú til fjögur ár. Strandeldis- og kvía-
eldisstöðvum hefur fjölgað talsvert.
Aðeins UtiU hluti starfandi eldis-
stöðva setti afurðir á markað á árinu
1986. Skýringamar á því em að fram-
leiðslan tekur langan tíma. Það liða til
dæmis um 20 mánuðir frá því að hrogn
era tekin og þar til gönguseiði era til-
búin til sölu.
Það liða 16 til 30 mánuðir frá því
byrjað er að ala gönguseiði þar til slát-
urfiskur er tilbúinn á markað. Af þeim
sökum er ljóst að þær fjölmörgu stöðv-
ar, sem hafa hafið rekstur á allra
síðustu árum, hafa fæstar lokið einu
framleiðslutímabili.
ísnó og Laxalón með mesta
framleiöslu 1986 .
Laxalón framleiddi mest af seiðum
á árinu 1986, eða 550 þúsund smá-
seiði. ísnó í Kelduhverfi framleiddi
mest af sláturlaxi, eða 80 tonn. Laxeld-
isstöð ríkisins var með mesta fram-
leiðslu í hafbeit, eða 39 tonn.
í Reykjavík era 7 stöðvar. Þar vora
framleidd alls 565 þúsund seiði. í
Reykjaneskjördæmi era 11 stöðvar.
Þar vora framleidd 445 þúsund seiði
og 54 tonn í hafbeit. Á Vesturlandi era
11 stöðvar. í þeim vora framleidd
266.500 seiði, 19 tonn af sláturfiski og
6,5 tonn í hafbeit. Á Vestfjörðum era
12 stöðvar. Þar vora framleidd 221.500
seiði, 10,1 tonn af sláturfiski og hálft
tonn af því í hafbeit. Á Norðurlandi
vestra era 4 stöðvar. Þær framleiddu
602 þúsund seiði og 4 tonn af slátur-
fiski.
Mesta framleiðslan á
Norðurlandi eystra
Á Norðurlandi eystra era 8 stöðvar.
Þar vora framleidd 754.500 seiði, 90
tonn af sláturfiski og 4 tonn í hafbeit.
Á Austurlandi var ein stöð. Hún fram-
leiddi ekkert á síðasta ári. Á Suður-
landi era 19 stöðvar. Þar vora
framleidd 584 þúsund seiði.
-sme
REYKJAVÍK
OOOO
009
O ©
0®8.
REYKJANES
Jooo^
VESTRA
VESTFIRÐIR _ O
_ o or jío
0*0 #L OO
OOo ° © o®v °
A (NORÐURLA ND
UOROURLAHD ^
o©o °®
VESTURLAND _ ©
o© ->/ SUÐURLAND
oA
o®
oo
austfirðir
SUÐURLAND O
ÖO°Q°0
QQ o
Fískeldisstöðvar á íslandi 1986
REYKJAVÍK
1. Eldisstöðin við Elliðaár
2. Laxalón v/Vesturlandsveg
3. islenska fiskeldisfélagið
4. Borgareldi
5. Haflax
6. Fiskeldisst. ívars Friðjónssonar
7. Sveinbjörn Runólfsson
REYKJANES
1. Eldi hf.
2. Fiskeldi
3. Sjávargull
4. íslandslax
5. Atlantslax
6. Sjóeldi
7. Silfurgen
8. Kinnaberg
10. Atlantslax
11. Vogalax
12. Silfurlax
13. Lindarlax
14. Pólarlax
15. Fiskeldisstöðin Selskarð
16. Eldisstöð SVFR
17. Seleldisst. Hilmars Sigurðssonar
18. Laxeldisst. ríkisins
19. Laxalón hf.
VESTURLAND
1. Fiskeldisf. Strönd
2. Klakeldisst. Ferstiklu
3. Klakst. Fosstún
4. Fiskræktarst. Vesturlands
5. Seiðaeldisst. Húsafell
6. Hafeldi
7. Látravík
8. Snælax
9. Dalalax
10. Eldisst. Kverngrjóti
11. Hafbeitarst. Kleifum
VESTFIRÐIR
1. Silfursíli
2. Klak- og eldisst. Seftjörn
3. Vesturlax
4. Lax hf.
5. Þórslax
6. Eldisst. Búðareyri
7. Hafbeitarst. Botni
8. Hafbeitarst. Djúplax
9. Laxeldisst. Hveravík
10. íslax
11. Blælax
12. Dragás
13. Eldisst. Drangsnesi
NORÐURLAND
VESTRA
1. Hafrún
2. Hólalax
3. Fljótalax
4. Miklilax
NORÐURLAND
EYSTRA
1. Fiskeldi
2. Klakstöðin
3. Óslax
4. Ölunn
5. Norðurlax
6. Árlax
7. ísnó
8. Seljalax
9. Fiskhaldsst. Naustin
AUSTURLAND
1. Strandalax
2. Mánalax
SUÐURLAND
1. ísnó hf.
2. Klakhúsið Ytrahrauni
3. Eldisst. Vík í Mýrdal
4. Eldisst. Fellsmúla
5. Búfiskur
6. Vatnagull
7. Eldisst. Sumarliðabæ
8. Eldisst. Króki
9. Laxeldisst. Stokkseyri
10. Bakkalax
11. Vatnarækt
12. Fiskeldisst. Tungufelli I
13. Seiðaeldisst. Spóahólum
14. Laugarlax
15. Fjallalax
16. Veiðifélag Árnesinga
17. Klakhúsið Þurá
18. Laxalón sf. (Fiskalón)
19. Silfurlax (Núpum 3)
20. ísþór
21. islenska fiskeldisfélagið
22. Eldisst. að Núpum
23. Stórlax hf.
DV - kort: JRJ'