Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987. Útlönd__________________________x>v Vesturlönd hóta að draga sig út úr starfsemi UNESCO Marie-Claude Cabana hefur nú tekið við sem fulltrúi Frakka hjá UNESCO eftir að forveri hennar í embætti, Giséle Halimi, sagði af sér, frekar en að styðja framboð Sahabzada Yaqub Kahn. Þótt Vesturlönd séu ákaflega óá- nægð með frammistöðu MOBow í embætti framkvæmdastjóra stofnunar- innar styðja nokkrir af fulltrúum þeirra þar framboð hans til endurkjörs og telja að hann hafi unnið hið besta starf. Benda þeir í þvi sambandi á að UNESCO hefur, ólíkt öðrum stofnunum Sameinuðu þjóðanna, staðið við Svo gæti farið að nokkur Vestur- landa og þeirra sem lagt hafa hlut- fallslega einna mest af fjármagni til starfsemi UNESCO, Menningar- og fræðslustofnunar Sameinuöu þjóð- anna, dragi sig til baka úr stofnuninni ef Amadou Mahtar M’Bow, fram- kvæmdastjóri hennar, verður endur- kjörinn til sama embættis. Sem kunnugt er hafa bæði Banda- ríkin og Bretland hætt þáttöku í starfsemi stofnunarinnar, vegna óánægju með stjómmálalega stefnu hennar og ýmis atriði i rekstri aö auki. Hefur yfirstjóm stofnunarinnar veriö sökuð um að vera andsnúin vestræn- um ríkjum, auk þess að fara illa með fjármuni. Nú virðist líklegt að ef M’Bow verð- ur endurkjörinn feti nokkur önnur af auöugri ríkjum veraidar í fótspor Breta og Bandaríkjamanna. Þeirra á meðal em Japan, Holland, Belgia og Vestur-Þýskaland. Á góða möguleika Amadou Mahtar MÉow, sem er frá Senegal, hefur gegnt embætti fram- kvæmdastjóra UNESCO í tvö kjör- tímabil en hann var kjörinn til embættis með fulltingi Afríkuríkja og arabaríkja. Þessi ríki eiga tuttugu full- trúa í framkvæmdaráöi stofnunarinn- ar, en ráðið skipa fuiltrúar fimmtiu ríkja í allt. Tii þess að ná endurkjöri þarf M’Bow að tryggja sér stuðning tuttugu og sex fuÚtrúa, eöa einfalds meirihiuta ráðsins. Framkvæmdaráðið greiðir alis fimm sinnum atkvæði um það hver skuli verða framkvæmdastjóri stofnunar- innar næsta kjörtímabil. Tvær atkvæðagreiðslur hafa þegar fariö fram, hin þriðja fer fram í kvöld og náist ekki niðurstaöa í henni fara væntanlega tvær í viðbót fram síðar í vikunni eða í þeirri næstu. Þurfi til fimmtu atkvæðagreiðslu að koma verður hún aðeins milli þeirra tveggja frambjóðenda sem flest at- kvæði hafa fengið í hinum fiórum. Annar hvor þeirra hiýtur þá að fá meirihiuta. Talið er að M’Bow eigi mjög góða möguleika á þvi að hljóta kosningu. í þeim tveim atkvæðagreiðslum, sem fariö hafa fram, hefur hann hlotið átj- án atkvæði, sem er mun meira en nokkur annar frambjóöandi hefur fengið. Hann er jafnframt sá eini af frambjóðendunum sem hefur á bak við sig kjama af fostu fylgi og þarí pví að ná mun færri „lausum" atkvæðum en hinir. Veikir mótframbjóðendur Vesturlönd hafa lagt mikla vinnu í að finna frambjóðendur sem hugsan- lega mætti sameinast um og tefla gegn M’Bow. Fæstir þeir sem hugmyndir hafa komið fram um hafa náð nokkru fylgi. Spánveijinn Federico Mayor náði að vísu nægu fylgi til að teljast fram- bjóðandi en hefúr ekki náð að láta neitt að sér kveða við atkvæðagreiðsl- ur í framkvæmdaráðinu. Eini frambjóðandinn, sem virtist hugsaniega geta veitt M’Bow keppni, var Sahabzada Yaqub Khan, utanrík- isráðherra Pakistan. Mörg Vestur- landa sameinuöust um framboð hans og viö fyrstu atkvæðagreiðslur virtist hann hugsanlega geta felit M’Bow. Utanríkisráðherrann kom hins veg- ar fylgismönnum sínum verulega á óvart síðastliðinn fostudag þegar hann lýsti því yfir að hann væri hættur við framboð og hvatti stuðningsríki sín til þess að greiða M’Bow atkvæði í staö- inn. Þessi ákvörðun ráðherrans er ekki nær allar skuldbindingar sinar. Federico Mayor er einn þeirra sem taldir hafa verið koma til greina sem framkvæmdastjórar UNESCO. Ekki hefur náðst næg samstaða um May- or, sem er Spánverji, til þess að hann ógni möguieikum MOBow til endurkjörs. Símamynd Reuter Amadou Mahtar MOBow frá Seneg- al hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir störf sín í embætti fram- kvæmdastjóra. Hann hefur vísað gagnrýninni á bug og stuðningsríki hans neita aö taka hótanir Vestur- landa alvarlega. aðeins vatn á myllu M’Bow heldur verulegt áfall fyrir fuiitrúa Vestur- landa sem höfðu látið af leit sinni að öðrum frambjóðendum til að einbeita sér aö stuðningi við Pakistanann. Fulltrúar þessara ríkja í fram- kvæmdaráðinu segjast nú leita aö öðrum frambjóðanda, en viðurkenna að útlitið sé svart. Erfiðleikar mótframbjóðenda aukast einnig nokkuö við það að vestrænum ríkjum hefur ekki gengið of vel að fá fuiitrúa sína í framkvæmdaráðinu til þess að styðja þá. Fuiitrúi Frakka þar, Giséle Haiimi, sagði til dæmis af sér i síðustu viku fremur en að fylgja fyrir- mælum ríkisstjómar sinnar um að greiða Sahabzada Yaqub Khan at- kvæði sitt. Frakkar hafa nú skipað nýjan fulltrúa, Marie-Claude Cabana, en upphlaup Halimi hefur engu að síð- ur sýnt þann klofhing sem fyrir hendi er. Hótanir Þótt engar formlegar hótanir hafi borist frá neinu aðildarríki er ljóst að stjómvöld víða á Vesturlöndum íhuga alvarlega að hætta þátttöku í starfsemi UNESCO ef M’Bow verður endurkjör- inn. Segja þau tvennt koma til. Annars vegar slælegan rekstur framkvæmda- stjórans. Hins vegar það að hann reki innan stoínunarinnar áróður gegn Vesturlöndum og hvetji fuiitrúa ann- arra heimshluta til að taka afstöðu gegn þeim. Stuðningsmenn M’Bow neita alfarið aö taka hótanir þessar alvarlega. Telja þeir að þær séu liður í kosningabarátt- unni og muni hverfa eftir að kjöri er lokið. Það er þó ljóst að Japanir, Hollend- ingar, Belgíumenn og Vestur-Þjóöverj- ar íhuga alvarlega að hætta aðild sinni að UNESCO ef ekki verður sldpt um framkvæmdastj óra. Sahabzada Yaqub Khan, utanríkis- ráðherra Pakistan, kom stuðnings- mönnum sinum á Vesturlöndum verulega á óvart siðastliðinn (östu- dag þegar hann dró tramboð sitt til baka og lýsti yfir stuðningi við MOBow. Símamynd Reuter Kanadamenn hafa einnig tekið harða afstöðu gegn framkvæmdastjór- anum og munu að öllum líkindum endurskoða aðild sína að stofnuninni rækilega ef hann verðm endmkjör- inn. Þá hefrn Ronald Mott, sendiherra Ástralíu hjá UNESCO, lýst því yfir að nauðsynlegt sé að kjósa nýjan fram- kvæmdastjóra fyrir stofnunina og segir það ekki aðeins nauðsynlegt vegna framtíðar þeirrar stofhunar heldm einnig vegna framtíðar alþjóð- legs samstarfs af öliu tagi. Illbætanlegt tjón Ef þau ríki, sem hér eru taiin að framan, hætta þáttöku í starfsemi UNESCO verðm það illbætanlegt tjón fyrir stofnunina. Þegar Bandaríkin hættu aöiid sinni árið 1984 og svo Bretar 1985 missti stofnunin um þrjátiu prósent af tekj- um sínum og þótt henni hafi tekist að standa við nær allar skuldbindingar sínar þrátt fyrir missinn er ljóst að hann veldur miklum erfiðleikum í rekstri. Japanir hafa undanfarin tvö ár lagt fram mest fiármagn ailra aðildarríkja og þau ríki önnm, sem hyggjast draga sig út úr stofhuninni, leggja öli fram hiutfailslega mun meira en flest önn- m. Auk þess aö láta liggja að því að þeir kunni að draga sig út úr UNESCO hafa Japanir þegar lýst því yfir að þeir muni ekki leggja fram neitt auka- fiármagn til stofnunarinnar ef ekki verði beitt verulega auknum spamaði í rekstri hennar. Telja þeir meðal ann- ars starfsmarihahald of mikið en kostnaðm við það nemm nú um sjötíu af hundraði heildarveltu stofnunar- innar. Telja margir að með þessari yfirlýs- ingu séu Japanir í raun að opna sér leið til að ganga endanlega út úr UNESCO því nái M’Bow endmkjöri er ljóst að hann mun ekki beita þeim niðmskmði sem krafist er. Nú eiga hundrað fimmtíu og átta ríki aðild að UNESCO. Fæst þeirra hafa hins vegar bolmagn til þess að standa fiárhagslega undir starfsemi stofnun- arinnar og taiið er fulivíst að stórir þættir hennar leggist niðm hverfi fyrrgreind ríki á brott. í raun eru það ekki einungis fiár- framlög þeirra sem skipta máli í þessum efnum, því mikill hluti þeirrar þekkingar og tækni, sem býr að baki starfsemi stofnunarinnar, kemur einnig frá þessum ríkjum. Án þáttöku þeirra dregm því bæði úr fiárhagslegum styrk stofnunarinn- ar, svo og úr hæfni hennar til þess aö halda uppi því starfi sem henni ber. Byrjun á endalokum Fari svo sem horfir, að M’Bow verði endmkjörinn og nokkm fiársterk ríki til viðbótar hætti aðild að UNESCO, geta afleiðingamar orðið bæði alvar- legar og víðtækar. Margir þeir sem starfa á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna telja að þar með myndi byija að hilla undir endalok samtakanna og margra annarra stofnana alþjóðlegrar samvinnu. Ekki eru menn á einu máli um hvort sú þróun væri ill eða góð. Ýmsum þykir sem Sameinuðu þjóðimar hafi þegar gengið sér til húðar og hafi í raun aldrei gegnt þvi hlutverki sem þeim var ætlað. Því sé tímabært að heimiia risanum að riða til falls, í þeirri von að á rústum hans megi byggja nýjan grundvöli til samvinnu. Á hvem hátt slík endmuppbygging gæti þjónað hagsmunum heimsins betm er hins vegar spuming sem svör fást ekki við að sinni. Simamynd Reuter Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.