Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 27
27
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987.
Ég gerði það sem ég gat. Þetta var eina talan sem
ég fann.
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Svíar sneru vöm í sókn í 10. spili
leiksins við ísland á EM í Brighton.
Raunar skipti mestu máli í hvorri
hendi spihð var spilað.
A/ALLIR
742
Á72
G1064
G63
DG3 K6
85 KG1094
7532 ÁKD
Á542 K87
Á10985
D63
98
D109
í opna salnum sátu s-n Örn og
Guðlaugur en a-v Flodquist og Sund-
elin. Öm hefði betur strögglað á
einum spaöa:
Austur Suður Vestur Norður
1L pass 1T pass
1H pass 1G pass
2L pass 3G
Guðlaugur spilaði út tígultíu og
Sundelin fór strax í hjartaö. Stuttu
síðar var hann kominn með tíu slagi
og 630.
í lokaða salnum sátu n-s Lindquist
og Fallenius, en a-v Ásgeir og Aðal-
steinn. Gröndin lentu í öfugri hendi:
Austur Suður Vestur Norður
1L pass 1T pass
1H pass 1S pass
ÍG pass 3G
Fallenius spilaði út spaðatíu og
Ásgeir fékk slaginn á gosann í blind-
um. Hann svínaði strax hjartaáttu
og Fallennius drap á drottningu.
Hann hélt samganginum og spilaði
spaöaníu. Þar með var spihð tapað
og Svíar fengu 100 í viðbót og 12 impa.
Það kemur hins vegar á óvart að
Evrópumeistarinn í norður skyldi
ekki taka strax á hjartaás og spila
spaða ef suður hefði verið að spila
frá spaöakóng í upphafi.
Skák
Jón L. Árnason
Áskell Örn Kárason hafði hvítt og
átti leik í eftirfarandi stöðu frá Skák-
þingi íslands á Akureyri. Hannes
Hlífar Stefánsson haföi svart:
Eftir 44. Df2 eða 44. Dg2 er hvíta stað-
an í góðu lagi en Áskell rétti Hannesi
sigurinn á silfurfati: 44. Dd4?? Dc2+
og Áskell gaf. Eftir 45. Khl Bf5! er
hann varnarlaus.
Hannes vann sjö skákir í striklotu
á mótinu. Þessi var sú þriðja í röð-
inni.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 9. til 15. okt. er í Apóteki
Austurbæjar og Breiðholtsapóteki,
Mjóddinni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8', sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heiinsókiiartírni
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfxrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
,. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Loksins fattaði ég að það var ekki drykkja Lalla sem ég
hafði á móti það er hann sjálfur.
LaHiogLína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. október.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þú ættir að efla sjálfstraustið. Gerðu eitthvað fyrir
útlitið, þaö hressir þig alla vega andlega. Kvöldiö verð-
ur skemmtilegt.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Þú skemmtir þér konunglega í þínu rólega skapi. Þaö
kemur þér ekkert við hvað aörir aðhafast. Hresstu upp
á útlitið.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Þér gengur vel með fjármálin í dag, jafnvel svo að
hagnaður verður. Vertu á varðbergi gagnvart góðum
boðum, þaö er ekki víst að þau séu svo hagstæð þegar
allt kemur til alls.
Nautið (20. apríl - 20. maí);
Þú ættir að reyna nýjar leiðir. Þú ert vanafastur og
þarft töluvert til. Þú ert ekki í góðu sambandi viö ann-
aö fólk og ættir að reyna aö breyta þvi.
Tvíburarnir (21. maí - 21. júní):
Þú ert dálítið sér og láttu það bara eftir þér að hvíla
þig. Þú skalt þó ekki búast við að fá neitt næði, það
verður mikill umgangur.
Krabbinn (22. júní - 22. júlí):
Einhverjar sviptingar eru í ástarmálum. Þín verður
freistað og þú ættir að íhuga gaumgæfilega allar hliðar.
Ljónið (23. júlí - 22. ágúst):
Þú ert hálflatur og slæptur. Þú ættir að reyna að fá
þér frí til þess að hvíla þig og njóta tilverunnar.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú ert dálítið út úr og ættir að endurvekja áhuga þinn
á umhverfmu. Láttu ekki teyma þig eitthvað sem þú *
vilt ekki. Ræddu málin hreinskilnislega.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Einbeittu þér að einum hlut í einu. Þannig verður þér
best ágengt. Slappaðu af og njóttu kvöldsins í faðmi
fjölskyldunnar.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þú ert frekar dapur, hlutimir ganga ekki eins og þú
vildir. Slappaöu vel af og íhugaðu málin.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Gerðu eitthvað sem þú hefur ekki gert áður. Ástarmál-
in eru blómleg og þú ættir að vera glaður og njóta
lífsins.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þú ættir að gera eitthvað fyrir sjálfan þig og koma þér
upp úr lægð sem virðist vera umhverfis þig. Brostu,
brostu, brostu.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Kefiavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur, sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akurevri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi, Akurevri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-Iaugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept-
ember kl. 12.39-18.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16. '
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða. þá er sími samtak-
anna 16373. kl. 17-20 daglega.
Bella
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Jú, þú ert að trufla mig, ég var í
freyðibaði.