Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987.
Leikhús
Kvíkmyiidahús
Þjóðleikhúsið
Rómúlus mlkli
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag 24. okt. kl. 20.00
Siðasta sýning.
islenski dansflokkurinn
ásamt gestadönsurum
Ég dansa við þig
Aukasýningar:
Laugardag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Siðasta sýning.
Litla sviðið, Lindargötu 7:
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Leikmynd og búningar:Grétar Reynis-
son.
Lysing:Björn Bergsteinn Guðmunds-
son.
Leikstjórn:Þórhallur Sigurðsson.
Leikendur:
Arnar Jónsson, Árni Tryggvason,
Bessi Bjarnason, Guðlaug Maria
Bjarnadóttir, Jóhann Sigurðarson og
Sigurður Sigurjónsson.
Sunnudag kl. 20.30, frumsýning,
uppselt.
Þriðjudag 20. okt. kl. 20.30.
Miðvikudag 21. okt. kl. 20.30, uppselt.
Fimmtudag 22. okt. kl. 20.30.
Föstudag 23. okt. kl. 20.30.
Sunnudag 25. okt. kl. 20.30.
Miðasala opin alla daga nema mánu-
daga kl. 13.15-20.00. Forsala einnig i
síma 11200 mánudaga til föstudaga
frá kl. 10.00-12.00.
Sími 11200. Forsala einnig í sima 11200
mánudaga til föstudaga frá kl.
10.00-12.00.
E
Laugardag kl. 20.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Faðirinn
Bíóborgin
Nornirnar frá Eastwick
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Tin Men
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Svarta ekkjan
Sýnd kl. 7.05 og 9.05.
Tveir á toppnum
Sýnd kl. 5 og 11.10.
Bíóhúsið
Hjónagrin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hryllingsóperan
Sýnd kl. 11.
Bíóhöllin
Rándýrið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hefnd busanna II, busar i sumarfríi
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Hver er stúlkan?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Logandi hræddir
Sýnd kl. 5 og 9.
Bláa Betty
Sýnd kl. 9.
Lögregluskólinn IV.
Sýnd kl. 7 og 11.15.
Angel Heart
Sýnd kl. 5 og 7.
Blátt flauel
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
Beverly Hills Cops II.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Salur A
Fjör á framabraut
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Hækkað verð.
Salur B
Valhöll
Teiknimynd með íslensku tali.
Sýnd kl. 5.
Komið og sjáið
Bönnuð innan 16 ára.
Enskt tal.
Sýnd kl. 7 og 10.
Salur C
Eureka
Stórmyndin frá kvikmyndahátíð.
Enskt tai, enginn texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðaverð 250.
Regnboginn
Stjúpfaðirinn
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Omegagengið
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Samtaka nú
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15.
Vild'ðú værir hér
Sýnd kl. 9.
Herklæði Guðs
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Superman IV
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Herdeildin
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Stjömubíó
Hálfmánastræti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Steingarðar
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Óvænt stefnumót
Sýnd kl. 7.
eftir August Strindberg.
Miðvikudag kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt.
I síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10
og frá kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega i miðasölunni í
Iðnó kl. 14—19 og fram að sýningu þá daga
sem leikið er. Sími 1-66-20.
LUKKUDAGAR
14. okt.
38859
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800.
Vinningshafar hringi í sima
91-82580.
/-----------\
RÍS
Sýningar f Leikskemmu LR við Meist-
aravelli.
I kvöld kl. 20.
Fimmtudag kl. 20.
Föstudag kl. 20.
Laugardag kl. 20.
Miðasala I Leikskemmu sýningardaga kl.
16-20. Simi 1-56-10.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
Ferðtt stundum
á hausinn?
Hundruð gangandi manna slasast
árlega í hálkuslYSum.
A mannbroddum, ísklóm
eða negldum skóhlífum
ertu .^veHkaldur/köId".
Hehnsskttt skósmiðinn!
Slys gera ekki boð á undan sér! <£3'-
||U^FBROAR ÖKUM EMS OQ MENNt
Sfjömubíó/HáHmánastræti:
Doktor sem skyndikona
Kvikmyndir
Austurlanda og mikilsvirtur samn-
ingamaður. Með þeim tekst náið
samband bæði andlega og líkam-
lega og fljótlega er ljóst að þeim
þykir meira en bara vænt hvoru
um annað.
Bullbeck stendur í stórræðum
fyrir bresku utanríkisþjónustuna
og fyrir stafni er leynilegur fundur
hans með fulltrúum ísraelsmanna
og hófsamari Araba. Bullbeck hef-
ur ákveönar hugmyndir um drög
að friðarsamningi en þarf að leggja
sig í mikla hættu til að öðlast
traust.
Ýmsir eru lítt hrifnir af því að
samkomulag þetta verði að veru-
leika og því er setið um líf
Bullbecks. Hann nýtur þó öflugrar
öryggisgæslu en stefnumót hans
við dr. Slaughter vekja ugg hjá yfir-
boðurum hans. Fleiri vita þó um
samband þeirra tveggja og segja
má, að fylgst sé með Hálfmána-
stræti af athygli.
Bullbeck lofar að hitta dr.
Slaughter í íbúðinni á afmælisdegi
sínum, án öryggisvarða. Þegar dag-
urinn kemur og dyrabjallan hring-
ir er Bullbeck ekki fyrir utan
heldur maöur sem vill honum illt.
Hann nær yflrráðum yfir íbúðinni
þrátt fyrir hetjulega baráttu dr.
Slaughter og síðan sitja þau og bíða
eftir fórnarlambinu!
Myndin um Hálfmánastræti er
skemmtilegur og spennandi þriller
sem vel er þess virði er að sjá. At-
burðarásin er þó frekar hæg í
fyrstu en spennan ágerist eftir því
sem líður á. Michael Caine nýtur
sín vel í hlutverki Bullbecks lá-
varðar enda gífurlega fær leikari
sem virðist geta leikið hvaða
manngerð sem er. JFJ
Halfmoon-street.
Bresk frá RKO-pictures.
Aóalhlutverk: Michael Caine og Sigour-
ney Weaver
Doktor í hagfræði þykir ekki
beint líklegasta persónan til að
verða skyndikona en svo fer í
myndinni um Hálfmánastræti.
Sagan segir frá dr. Lauren Slaugh-
ter sem er sprenglærð en illa
launuð, hjá Menningarstofnun
Englands og Austurlanda.
Dr. Slaughter er vægast ifla stödd
fjárhagslega og þegar henni berst
tilboð frá „fylgdarkvennafyrirtæk-
inu“ Jasmin þá slær hún tíl. Fljót-
lega verður hún gífurlega vinsæl
fylgdarkona en viðskiptavinirnir
eru iðulega erlendir sendifulltrúar
eða viðskiptajöfrar, svo og breskir
aðalsmenn.
Einn viðskiptavina hennar er
Bullbeck lávarður, einn helsti sér-
fræðingur Breta í málefnum
Michael Caine nýtur sin vel í spennandi þriller og virðist vera sama
hvaða manngerð hann leikur, alltaf stendur strákurinn fyrir sínu.
BLAÐAUKI
ALLA LAUGARDAGA
BILAMARKAÐUR DV
er nú á fuUri ferð
Nú getur þú spáð í spilin og valið þér bíl í ró og næði.
Blaðauki með fjölda auglýsinga frá bílasölum og bílaum-
boðum ásamt bílasmáauglýsingum D V býður þér ótrúlegt
úrval bíla.
Auglýsendur athugið!
Auglýsingar í bílakálf þurfa aö berast í síðasta lagi fyrir kl. 17.00
fimmtudaga.
Smáauglýsingar í helgarblaö þurfa að berast fyrir kl. 17 föstudaga.
Síminn er 27022.