Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Side 9
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987. 9 Útlönd Fékk frelsi gegn friðar- för til Afganistan Það var dansað og sungið langt fram á nótt í gærkvöldi þegar sovéska and- ófskonan Ida Nudel kom til ísraels i gær. Friðarumleitanir í Afganistan voru með í dæminu þegar samþykkt var að leyfa henni að flytja frá Sovét- ríkjunum. Það var bandaríski iðnjöfurinn Ar- mand Hammer sem flaug með Nudel í vél sinni frá Sovétríkjunum til ísra- els. Sagði hann Sévardnadze, utanrík- isráðherra Sovétríkjanna, hafa lofað að veita Nudel heimild til að flytja ur landi ef Hammer færi í friðarfor til Kabul. Hammer sagði einnig að Sévardnad- ze hefði tjáð sér að Gorbatsjov væri reiðubúinn að draga til baka hundrað og fimmtán þúsund manna sovéskt herhð frá Afganistan um leið og sam- steypustjóm með þátttöku leiðtoga skæruliða hefði verið mynduð. Átti Gorbatsjov að hafa gefið í skyn að inn- an árs myndu þeir vera famir frá Afganistan. Forsætisráðherra ísraels, Yitzhak Shamir, og utanríkisráðherra lands- ins, Shimon Peres, tóku á móti Nudel sem látin var ganga eftir rauðum dregh í Ben Gurion flugstöðinni í Tel Aviv. Var henni afhent nafnskírteini og síðan var haldið samkvæmi henni til heiðurs þar sem nokkur þúsund stuðningsmenn hennar hylltu hana. Nudel hefur verið talin aðaltalsmað- ur þeirra gyðinga sem viljað hafa flytja frá Sovétríkjunum og sjálf sótti hún um leyfi til þess þegar árið 1970. Árið 1978 var hún dæmd til fiögurra ára útlegðar í Síberíu fyrir að hafa hengt borða fyrir utan glugga á heimili sínu þar sem á var letrað: „KGB, veitið mér vegabréfsárihm til ísraels!" Nudel hef- ur heitið því að halda baráthmni áfram fyrir þá gyðinga í Sovétríkjun- um sem vilja flytja þaðan. Sovéski gyðingurinn Ida Nudel kom tii ísraels í gær og var henni vel fagnað eins og sjá má. Það er andófsmaðurinn Anatoly Scharansky sem faðmar hana á Ben Gurion flugvellinum í Tel Aviv. Símamynd Reuter Huldumaðurinn fundinn? Gizur Helgason, DV, Liibedc Það lítur út fyrir að leynilögreglan í Kiel hafi fundið Rudolf Ruloff, huldu- manninn sem átti fund með fyrrver- andi forsætisráðherra Schleswig-Hol- stein, Uwe Barschel í Genf stuttu áður en hann fannst látinn á hótelherbergi sínu þar. Lögreglan telur að hér sé um að ræða blaðamanninn Bem Flugmann og braust lögreglan inn í íbúð hans í nótt. Verður hann yfirheyrður í dag. Bem Flugmann var áður yfirmaður Reiner Pfeiffers, fyrrum blaðafulltrúa Barschels, á meðan Pfeiffer vann í Bremen. Það var Pfeiffer sem hratt hneykslismálinu af stað með því að saka Barschel um að fyrirskipa per- sónunjósnir. Pfeiffer, sem er aðalvitnið í máhnu, segist eingöngu hafa verið að fram- kvæma fyrirskipanir Barschels er hann njósnaði um andstæðinga hans. Hann hefur nú opinberlega lýst því yfir að hann muni ekki mæta fyrir rannsóknarþingnefndinni í Kiél sem reynir að komast til botns í hneykslis- málinu. Fjölskylda Barschels hefur nú kraf- ist nýrrar krufningar og heldur fast við þá skoðun sína að Barschel hafi verið myrtur. Rikissaksóknarinn í Lubeck, sem rannsakar einnig þetta mál, mun sennilega krefiast þriðju krufningarinnar. Muni hún fara fram í Þýskalandi. Tvísýnt um úrslttin Stuðningsmönnum M’Bow, fram- og fræðslustofnunar Sameinuðu þjóð- kvæmdastjóra UNESCO, Menningar- anna, mistókst að fá atkvæðagreiðsl- Lokaatkvæðagreiðsla fer fram i dag um það hvort Spánverjinn Federico May- or verður kjörinn nýr framkvæmdastjóri UNESCO eða hvort Senegalinn M’Bow verður áfram i embættinu. Símamynd Reuter unni, sem fara á fram í dag, frestað. Sú atkvæðagreiösla getur leitt til þess að M’Bow nái ekki endurkjöri og þar með verði bundinn endi á þrettán ára embættistíð hans. Keppinautur hans, Spánveijinn Fed- erico Mayor, er kominn til Parísar á atkvæðaveiðar. Tuttugu og sex at- kvæði þarf til að hreppa embættið. í síðustu atkvceðagreiðslu, sem fram fór á miðvikudaginn, hlaut M’Bow tutt- ugu og eitt atkvæði en Mayor nítján. Heimildarmenn innan UNESCO segja að möguleikar Mayors á að ná kjöri séu töluverðir. Þeir segja einnig að stuðningsmenn M’Bows hafi reynt að koma þvi þannig fyrir að hann geti fengið að hætta sjálfviljugur í stað þess að verða fyrir þeirri niðurlæg- ingu sem fylgir tapi. Ef Spánverjinn sigrar gæti farið að birta í höfuðstöövum UNESCO. Þar hefur aðeins verið kveikt á helmingi allra ljósa í byggingunni til þess að spara rafmagn eftir að Bandaríkja- menn sögðu sig úr stofhuninni vegna óánægju með M’Bow. Helstu fiárfram- lögin til UNESCO komu frá Bandaríkj- imum. Skæruliöar kontrahreyfingarinn- ar, sem betjast gegn sfióminni í Nicaragua með fvdlöngi Bandarikja- manna, sögðust í gær hafa skotið niður sovéska herþyrlu af gerðinni MI-17, sem flogið var af sfiómar- hermönnum, í Chontales-héraði, austur af Managua, höfuðborg Nic- aragua. Embættismaður í vamarmála- ráðuneyti Nicaragua staðfesö síðar að sfiómarher landsins hefði misst þyrlu í gær en gaf ekki upp hverrar tegundar hun var né heldur hversu marpr sfiómarhermenn fórust meö hennl frekari samdráttar Hehnut Kohl, kanslari Vestur- Þýskalands, hvatö í gær þjóðir Austur-Evrópu til þess að styöja áætlanir um aö fiarlægja sovésk kiamorkuvopn af landsvæðum sín- um. Sagði kanslarinn að slík vopn, þótt vamarvopn væru, svo og hefð- bundið heriiö Sovétmanna í þessum rfifium, væri enn mikið áhyggjuefrú fyrir sfiómina í Bonn þrátt fyrir það afvopnunarsamkomulag sem nú er búist við að takist með stórveldun- um. Kanslarinn sagöi aö þess ótta gætö nokkuö aö þegar búið væri að fiar- lægja skamm- og meðaldræg lfiam- orituvopn frá Evrópu stafaði Vesttir-Þýskalandi ef til viU enn meiri hætta en áður af árás hefð- bundins herafla Varsjárbandalags- ins. Flugvélar saknað á Ítalíu Flugvélar, sera var á leið frá Mílanó öl Kölnar, var í gær saknað og taliö aö hún hefði hrapað á norðanverðri ítaliu. Leitarsveiör vom þegar kailaðar út en eftir sex klukkustunda lát höfðu þær hvorki fundið flak vélarinnar né nokkur ummerki um þá sem um borð voru. I vélinni vora þijáöu og sjö manns. Vélin, sem var af gerðinni Turbo Prop ATR 42, var í eigu fiugfélagsins ATI Airiine, sem er dótturfyrirtæki Alitalia. Hún hvarf af ratejárskermum flugumferöarsfiómarmanna um þrettán minútum efbr flugtak frá Linate flugvelli við Mílanó, eða um þrettán mínútur yfir sex í gærkvöld að íslensk- um öma. Það síöasta sem heyrðist til vélarinnar var neyðarkall frá flugsfióra henn- ar sem kvaöst vera aö glíma við neyðarástand. Fóru upp í sveit leiðtogafundi rflfia breska samveldisins fóra í gær frá Vancouver í Kanada, þar sem þeir hafa fundað undanfama dag, öl sveitaseturs þar sem þeir hyggjast ræða vandamál samveldisins í ró og næöi. Meðal þeirra mála sem leið togamir vifia ræöa í friði em vandamál í samskiptum kynþátt- anna tveggja á Ffii-eyjum, það er afkomenda frumbyggja og enda af indverskum uppruna, og hugsanlegar aðgerðir gegn Suður- Afríku. Vilja aftur tengsl við krúnuna Siöveni Rabuka, leiðtogi bylöngar- manna á Ffii, sagði í morgun að hann vonaðist til að tengsl rikis hans við bresku krúnuna yrðu endumýj- uð. Elísabet Bretadrottning skýrði frá þvi i gær að hún hefði tekið við og samþykkt afsögn landsfióra síns á Ffii-eyjum og engan skipaö 1 staðinn. Með þvl lætur hun af embætti sem þjóöhofðingi eyjanna og f raun setur þær út úr breska samveldinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.