Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Side 19
18
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987.
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987.
31
Iþróttir
„Hef hug á að feta
í fótspor Amórs“
- sem varð stjarna á einum degi, segir Júgóslavinn Krncevic
Forráðamenn Water*
schei óhressír:
Fá ekki pen-
m&a fvrír
Ragnará
meðan hann
er á íslandi
löistján Bemburg, DV, Belgiu;
Forráöamenn Waterschei eru
afar óhressir þessa dagana. Þeir
hafa sagt að það hafi veriö mjög
slæmt að missa Ragnar Margeirs-
son í áhugamennsku á íslandi
þannig að félagið hafl ekki fengið
peninga fyrir hann.
Þeir hjá Waterschei segja að litl-
ar likur séu á því að félagið fai
peninga fyrir Ragnar í bráð þar
sem hann kunni vel við sig hjá
Fram á íslandi og hafi hug á að
leika áfram með félaginu. Þess má
geta að Waterschei hefur sölurétt
á Ragnari ef hann fer aftur í at-
vinnumennsku. -SOS
ísiandsmót í
yngri flokkum
hefet í dag
i dag hefst íslandsmót yngri
fiokkanna í handknattleik og verð-
ur einnig leikið á morgun og á
sunnudag.
Mótið verður með sama sniði og
á siöasta ári en það er nokkurs
konar deildakeppni sem gefist hef-
ur mjög vel. íslandsmótið verður
geysilega umfangsmikiö. Leiknir
verða yfir 2000 leikir í flestum
íþróttahúsum landsins.
Um næstu heigi hefst í helgar-
blaöi DV ítarleg umtjöllun um
handknattleik unglinga og verður
slík umfiöllum í hverri viku í vet-
ur. Þar verður greint ftá úrslitum
og viötöl verða við leikmenn og
þjálfara. Umsjónarmenn mótsinsá
hverjum stað eru hvattir til að
senda úrslit sem allra fyrst til DV,
merkt „Unglingasíða DV“. Um-
sjónarmenn Unglingasíðunnar í
vetur veröa Brynjar Stefánsson og
Heimir Rikarðsson.
Þeir leikmenn, sem bijóta gróflega á
andstæðingum sínum á knattspymu-
vöUum í Evrópu, eiga þunga dóma
yfir höfði sér. Menn muna hvemig fór
fyrir Uli Stein, markverði Hamburger,
þegar hann sló leikmann Bayem
Múnchen í andfitið. Hann fékk sekt,
var settur í leikbann og útskúfaður
hjá félagi sínu.
Enskir taka einnig hart á fúl-
mennsku leikmanna. Steve Walsh,
leikmaður Leicester, var nú í vikunni
dæmdur í sex leikja keppnisbann. Það
er þyngsta bann sem leikmaður í Eng-
landi hefur verið dæmdur í lengi.
Kristján Bembuig, DV, Belgíu:
„Ég hef ákveðið að taka Amór Guðjo-
hnsen mér til fyrirmyndar - hann
varð stjama á einum degi, skoraði
mörk á færibandi,“ sagði júgóslav-
neski landsUðsmaðurinn Eddy
Kmcevic hér í blaðaviðtaU í gær. „Ég
gerði mér Ijóst fyrir þetta keppnis-
tímabU að ég yrði að breyta um leikstil
ef mér ætti að takast að skora fleiri
mörk en 12, eins og ég skoraði sl.
AUt bendir nú tU þess að enski lands-
Uðsmarkvörðurinn Chris Woods hjá
Glasgow Rangers sé á leið tíl Old Traf-
ford. Nokkrir mánuðir gætu þó Uðið
áður en að því kemur. Woods fer ekki
frá Rangers meðan félagið er í Evrópu-
bikamum, keppni meistaraUða. í
fyrstu umferð sigraði Rangers Dyn-
amo Kiev og leikur í 2. umferð við
pólsku meistarana, Gomik. Fyrri leik-
urinn verður 21. október.
Stjóri Man. Utd, Alex Ferguson, hef-
ur boðið Rangers 650 þúsund sterUngs-
pund fyrir Woods. Markvörðurinn
hefur hug á að leika á ný með ensku
Uði. Rangers keypti hann frá Norwich
eftir heimsmeistarakeppnina í Mexíkó
1986 á 600 þúsund sterlingspimd. Eftir
að Gary BaUey, enski landsUðsmark-
vörðurinn hjá United, varð að hætta
keppni yegna meiðsla, hefur 19 ára
strákur, Gary Walsh, staðið í mai kinu
við misjafnan orðstír. Skortir enn ör-
yggi sem skUjanlegt er. Hins vegar
mikið efni. Ferguson er ákveðinn í að
láta strák standa í markinu þar tU
hann fær Chris Woods. Varamark-
vörðurinn, Chris Tumer, hefur mikla
reynslu en stjóranum finnst hann of
Walsh var dæmdur fyrir að hafa gefið
David Geddis hjá Shrewsbury oln-
bogaskot í leik. Geddis kjálkabrotnaði
og var frá keppni í þijá mánuði.
Sex ára leikbann
Frá Finnlandi bámst þær fréttir í
vikunni að hinn skapstóri Jari Paukk-
unen, sem leikur með (réttara sagt lék
með) 4. deUdar Uðinu Otavana Viesti,
hafi verið dæmdur í sex ára keppnis-
bann fyrir að ganga í skrokk á dómara
og leikmanni. Jari varð óður þegar
vítaspyma var dæmd á Uð hans. Rauk
hann að dómaranum og gaf honum
keppnistímabU. Sem miðheiji hjá
Anderlecht er það ekki nægUega gott.
Ég leit tíl Amórs sem er miðvaUarspU-
ari. Hann skoraði 18 mörk sl. keppnis-
tímabU og það nægði honum til að
verða markakóngur Belgíu," sagði
Krencevic.
„Það má segja að Amór hafi á einum
degi orðið stórstjama sem flestir
knattspymumenn í Evrópu tóku eftir.
Ef Amór hefði skorað 10 mörk eða
minna hefði Köln ekki reynt að kaupa
UtUl - um 180 sm. Newcastle vUl kaupa
Tumer en Ferguson viU ekki selja
hann erns og staðan er í dag.
Þá hefur Ferguson boðið Notting-
ham Forest 500 þúsund sterUngspund
í Stuart Pearce, sem leikur sem vinstri
bakvörður í Uði Forest. Brian Clough
viU ekki selja Pearce en verður senni-
lega þvingaður tU þess. Leikmaðurinn
hefur neitað að skrifa undir nýjan
samning hjá Forest og Uklegt að Clo-
ugh taki frekar tilboði United en mál
Pearce fari fyrir dómstóla. Man. Utd
er með þijá landsUösbakverði á sínum
snærum nú, svo þetta tUboð í Pearce
kom verulega á óvart. Þess má geta
að danski landsUðsbakvörðurinn
John Sivebæk var í sumar seldur frá
félagmu tíl St. Etienne í Frakklandi.
Whelan frábær
írski landshösmaðurinn, Ronnie
Whelan, hefur leUúð frábærlega vel
með Liverpool í haust. Sfióm félagsins
hefur boðið honum nýjan samning til
fjögurra ára eða þar til hann verðm
31 árs. Hann hefur leUtið um 300 leiki
fyrir Liverpool, mjög fjölhæfur leik-
maður, sem getiu leikið nær hvaða
enm á lúðurinn. Dómarinn kjálka-
brotnaði. Þá sló Jari, sem er nú
kaUaður „Jaki“, einn leikmann HUrol-
an Hakaholdet, þannig að hljóðhimna
leikmannsins sprakk.
• Það eru ekki aðeins leUcmenn sem
fá bönn. ítalski dómarinn Bergomi var
dæmdur í eins mánaðar bann í vik-
unni, fyrir að láta leikmenn Verona
og Juventus komast upp með nöldur
í leik Uðanna. Bergomi þessi hefur
áður verið í banni vegna slæglegrar
framkomu.
-SOS
hann. Einnig hefði hann ekki fengið
forráðamemi Anderlecht til að ganga
að kröfum sínum þegar samningur
hans rann út sl. vor og Amór settist
aftur við samningaborðið. Amór gerði
ýmsar kröfur sem forráðamenn And-
erlecht samþykktu.
Þessi árangur Amórs gerði mér ljóst
að ég verð að leika meira fyrir sjálfan
mig tU að ná árangri og komast í sömu
spor og Amór,“ sagði Kmcevic.
-SOS
stöðu sem er á vellinum. Litlu munaði
að Liverpool missti af Whelan. Hann
ætiaði að taka boði frá Glasgow Celtic
íyrir átta árum þegar Bob Paisley bauð
honum samning hjá Liverpool. Whel-
an lék þá með Home Farm í Dyflini -
var 18 ára.
• Enski landsUðsmaðurinn Steve
Hodge er á fórum frá Tottenham. Iik-
ar ekki í LUndúnum og vUl komast til
Miðlandanna á ný. Tottenham keypti
hann frá Aston VUla á 600 þúsund
sterUngspund og LundúnaUðið vUl fá
þá upphæð aftur. Mestar líkur á að
Coventry nái í leikmanninn. Nottm.
Forest, sem Hodge lék fyrst með, og
Derby County em þó enn í myndinni.
-hsím
Siguivissa
í Frankfurt
Sigurvissa er svo mikU hjá Frank-
furt fyrir leik Uðrins gegn Köln á
laugardaginn að í gær var þjálfara fé-
lagsins gefin þvottavél til að þvo
sigursvitann úr fötunum sínum eftir
leikinn.
Udo Lattek, ráðgjafi KölnarUðsins,
mætir þá til leiks í ljósbláu peysunni
srnni eins og aUtaf áður. Hann segist
ekki ætia að þvo hana fyrr en eftir
fyrsta tapleik Kölnar. Þjálfari Frank-
furt getur boðist til að þvo hana eftir
leik Uðanna ef Köln tapar. -SOS
Enginstig
gefin fyrir 0-0
leiki í Noregi
Norðmenn hafa gefist upp á að vera
með vítaspymukeppni eftir jafnteflis-
leUti í 1. deUdar keppninni. Þetta nýja
fyrirkomulag gafst ekki vel og laðaöi
ekki fleiri áhorfendur á völlinn.
Þeir hafa ákveðið að taka upp annaö
fyrirkomulag sem lengi hefur verið tU
umræðu í Noregi. Þeir leikir sem fara
0-0 gefa ekki stig á næsta keppnistíma-
biti. Vonast Norðmenn til að leikmenn
Uðanna komi þvi til leiks næsta keppn-
istímabU á vel pússuðum skotskóm -
skori mikið af mörkum. SOS
Ofbeldi á knattspymuvöllum:
Dómari og leik-
menn kjálkabrotnir
- Finni dæmdur í sex ára keppnisbann fyrir að ganga berserksgang
Alex Ferguson bíður
eftir Chris Woods
- til að verja mark Manchester United
Iþróttir
• Sigurður Jónsson iandsliðsmaður í herklæðum Sheffield Wednesday.
Ymis lið hafa spurst fyrir um
Sigga Jóns hjá Wednesday
Sigurður Svemsson, stórskytta Lemgo og ís-
lenska landsUösins, er nú meiddur. Hann féU í
gólfið í leik Uðs síns viö Dússeldorf um síðustu
helgi.
Kennir kappinn sárlega til í mjöðminni og á
erfitt með gang.
Ekki eru meiðsU þessi talin alvarleg en þau
kunna þó að setja stein 1 götu Siguröar. Lands-
tiöið keppir á sterku handknattleUcsmót í Sviss
síðar í þessum mánuöi og má því illa við að
missa Sigurð.
Þess má geta að PáU Ólafsson er einnig meidd-
ur en hann hefúr þó bitið á jaxtinn og sptiaö
með félagi sínu, Dússeldorf, til þessa
PáU teygði ræktiega á Uðböndum í ökkla í
leik fyrir skemmstu.
-JÖG
• Sígurður Sveinsson.
Rússlandsferðin
stefnir í að verða
Sigurður Jónsson, landsUðsmaður í
knattspymu, mun ekki leika með ís-
landi gegn Sovétríkjunum við Svarta-
haf síðar í þessum mánuði.
„Ég er tognaður nærri náranum.
Það eru vöðvafestingar sem hafa
trosnað í lærinu og það er bölvanlegt
að eiga við þetta," sagði Sigurður í
spjatii við DV í gærkvöldi.
„Það er ljóst að ég kemst ekki í leik-
inn við Rússa vegna meiðslanna. Ég
hlakkaði mikið til að spUa í Rússlandi
en svona er knattspyman, maður ræð-
ur tila viö meiösUn."
Ýmis lið hafa spurst fyrir um
Sigurð hjá Wednesday
Aðspurður um framhaldið hjá Wed-
nesday sagði Sigurður að hann hygðist
skipta um félag með vorinu enda yrði
samningur hans þá úti.
Sigurður kvaðst þó vita til þess' aö
Sigurður spilar ekki gegn Rússum vegna þrálátra meiðsla í læri
nokkur félög heföu spurst fyrir um sig „Forgangsatriöið er að ná sér af inu, „síðan sér maður bara til hvað
hjá forkólfum Shefiield-Uðsms. meiðslunum," sagði Sigurður í spjaU- verður úr“. „IÖG
sú dýrasta sem íslenskt
lið heftir lagt upp í
- svo getur farið að KSi þurfi að greiða upp undir tvær millj. kr. í ferðakostnað
„Það hefur verið geysUega erfitt að
fá svar frá Rússum vegna ferðar
okkar frá Moskvu suður að Svarta-
hafi. Það getur farið svo að við
verðum að leita tti Knattspymusam-
bands Evrópu, UEFA, og láta
sambandið skerast í leikinn," sagði
Sigurður Hannesson, framkvæmda-
stjóri Knattspymusambands ís-
lands.
Sigurður hefur leitað eftir ýmsum
leiðum til að koma íslenska landsUð-
inu sem ódýrast suður að Svartahafi.
Hann hefur kannað hvort best sé
fyrir landsUðshópinn aö koma sam-
an í London, Zúrich, Kaupmanna-
höfn og víða. AUtaf rekst hann á
sama vegginn. Það er Utið mál að
koma landsUðshópnum til Moskvu
en aftur á móti er það bölvanlegt aö
finna ferðir til og frá Sevastopol þar
'sem leikurinn fer fram suður við
Svartahaf. „Það virðist eini mögu-
leikinn fyrir okkur að fara með
leiguflugi suður til Svartahafs,“
sagði Sigurður sem er orðirrn óhress
með fyrirgreiðslu Sovétmanna í
sambandi við ferð íslenska Uðsins.
„Það getur vel farið svo að þetta ■
verði dýrasta ferð sem íslenskt Uð I
hefur farið. Kostnaður vegna ferðar- 1
innar getur farið upp í tvær mitijón |
króna sem er rosalegur kosnaður .
við einn landsleik,“ sagði Sigurður. |
KSÍ er ekki eina knattspvrnusam- ■
bandið í Evrópu sem hefur lent í *
erfiðleikum með að sækja Rússa I
heim. Þeir leika landsleiki sína niðri ■
viðSvartahafþegarveturkonungur |
ræður ríkjum í norðurhéruðum
Rússlands.
-SOSj
- segir AHreð Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik
Ekki er enn fuUvist hvort allir atvinnumenn okkar
í handknattleik eiga heimangengt þegar landshðið
glímir á stórmóti í Sviss í lok þessa mánaöar
„Ég er ekki búinn að fá mig lausan. Raunar ráða
margir þættir því hversu skammt á veg mín mál
eru komin hvað landsleikina í Sviss varðar. Ég
óttast þó einna mest að Essen haldi í mig vegna
mikhvægra leikja sem fara fram skömmu eftir aö
mótinu í Sviss lýkur. Við þurfum meðal annars
að spha Evrópuleik í Rostok í A-Þýskalandi.“
Þetta sagði Alfreð Gíslason, einn burðarása ís-
lenska Uðsins, í spjaUi við DV í gær.
Flestir lykUmanna Essen eru frá vegna meiðsla
og kann þvi að reynast torsótt að fá Aifreð lausan
í fyrrgreinda leiki af þeim sökum.
Alfreð hefur sphaö frábærlega vel með félagi sínu
þaö sem af er leikárinu og hefur mikið mætt á
honum bæði í sókn og vöm.
Það er því óneitanlega áfaU ef hann fær sig ekki
lausan í keppnisferöina með íslenska landsUöinu.
„Ég reyni hvað ég get til að mæta í landsleik-
ina,“ sagði Alfreð í spjaUinu, „ég mun gefa HSÍ
endanlegt svar nú eftir helgina."
-JÖG
Handknattleiksmótið í Sviss:
Jón Þórir
til ÍR?
Gyifi Krisfiánsaav DV, Akureyii'
„ÍR-ingar hafa haft samband við
mig og eitt Uð að auki en ég hef
enn enga ákvöröun tekið um hvað
ég geri næsta sumar,“ sagði Jón
Þórir Jónsson, knattspymumaður
í BreiðabUki, í samtaU við DV.
Jón Þórir verður á fullri ferö
meö BUkunum i handboltanum í
vetur en sl. suraar var hann einn
besti maður BreiðabUks í 2. detid-
inni í knattspvma
-SK
MR-nemar
áhiaupumíkringum
Ijömina í nótt
Tíu nemendur úr MR verða á
fúllri ferð í alla nótt á hlaupum í
kringum Tjömina í Reykjavik. í
dag kl. 17 hefst áheitamaraþon-
hlaup sem mun standa yfir í einn
sólarhring. Nemendur MR eru
raeö því aö saíha peningum tíl að
efla íþróttaUfið við skólann.
Þeir sera hafa hug á að styrkja
íþróttastarfiö i MR geta lagt fram
áheit í síma 1 54 70 til kl. 3 i nótt
Karl-Heinz Rummenigge gat engu bjaigað fyrir Servette
Þrátt fyrir að Servette skartaði nýju
stjömunni sinni, Karl Heinz Rummenigge,
mátti þaö þola tap, 1-4, fyrir Xamax.
Rummenigge kom inn á eftir leikhlé. „Þaö
er til of miktis ætlast af Rummenigge að
hann gerbreyti leik Uðsins í sínum fyrsta
leik eftir langt hlé vegna meiðsla. En ég er
ekki í nokkrum vafa um aö hann á eftir aö
gera góöa hluti í mínu Uði,“ sagöi Choud-
ens, þjálfari Servette.
-SK
Alfreð gerði
átta mörk
Alfreð Gíslason og félagar hans hjá Essen
héldu í fyrrakvöld tU Kiel og öttu þar kappi
við Uö staðarins. í Kiel þjálfaði Jóhann Ingi
Gunnarsscn um nokkurt skeið en hann
hefur nú verið ráðinn hjá landsmeisturun-
um í Essen.
Kielar-kempur tóku vasklega á móti Jó-
hanni og félögum og unnu sigur, 21-20.
Alfreð Gíslason fór hamförum að vanda
og gerði hann 8 mörk fyrir Essen.
-JÖG
• Alfreð Gislason
hefur veriö i bana-
stuði i V-Þýskalandi.
Hann hefur skorað
mörg mörk með sín-
um frægu fallbyssu-
skotum.
DV-mynd Lindemann
„Er ekki búinn
að fá mig lausan“