Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Síða 26
38
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hreingemingar
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Ræstingar. Önnumst almennar
hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer-
metragjald, tímavinna, fost verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími
78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
rugg þjónusta. Sími 74929.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingemingar, gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun, ræstingar í stiga-
göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Þrit, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein-
gerningar, gólfteppa- og húsgagna-
hreinsun, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 77035. Bjarni.
TÆKI-
FÆRIN
eru
óteljandi
r
1
smáauglýsingum.
Smáauglýsinga-
síminn er
27022.
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sém hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
■ Bókhald
Bókhaldsstofan Fell hf. aulýsir. Getum
bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum
í bókhald, veitum einnig rekstrarráð-
gjöf. Uppl. í síma 641488.
Vantar þig bókara í hlutastarf, sem
kemur til þín reglulega og sér um að
bókhaldið sé í lagi?
Bergur Bjömsson, sími 46544, e. kl. 17.
Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við
okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213
milli kl. 18 og 20.
M Þjónusta_______________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Símþjónusta. Tek að mér að svara í
síma fyrir iðnaðarmenn og verktaka,
tímabundið eða til langframa. Uppl. í
síma 72186.
T.B. verktakar. Allar viðgerðir og
breytingar á stein- og timburhúsum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5634.
Tveir liprir og ábyggilegir málarar geta
bætt við sig verkefnum, stórum sem
smáum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5668.
Verktaki getur útvegað húsasmiði í
nýsmíði og viðhald, úti sem inni, einn-
ig múrara í múrverk og flísalagnir.
Sími 6522% virka daga frá kl. 9-17.
Getum bætt við okkur verkefnum: flísa-
lagnir, málningar- og múrvinna. Uppl.
í síma 17225 og 667063.
Málari getur bætt við sig vinnu. Tilboð
eða tímavinna. Uppl. í síma 12039 eft-
ir kl. 17.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366,
Valur Haraldsson, s. 28852-33056,
Fiat Regata ’86.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Kristján Kristjánsson, s. 22731-
Subaru 1800 ST ’88. 689487.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupe ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer GLX ’88. 17384,
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Nissan Sunny ’87.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda
323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek
einnig þá sem hafa ökuréttindi til
endurþjálfunar. Sími 78199.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
R-860, Honda Accord. Lærið fljótt,
byrjið strax. Sigurður S. Gunnarsson,
símar 671112 og 24%6.
■ Líkamsrækt
Líkamsnudd. Konur - karlar, erum
með lausa tíma í nuddi, ljós og sauna.
Gufubaðstofa Jónasar, Austurströnd
1. Ath., pantið tíma í síma 617020.
■ Irmröinmun
Innrömmunin, Laugavegi 17, er flutt að
Bergþómgötu 23, sími 27075, ál- og
trélistar, vönduð vinna, góð aðkeyrsla
og næg bílastæði.
M Garðyrkja
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
M Húsaviðgerðir
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum, tilboð.
Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715.
Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með
vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum
alla málningu af veggjum sé þess ósk-
að með sérstökum uppleysiefnum og
háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu-
skemmdum og sprungum, sílanhúðun
útveggja. Verktak, sími 78822.
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilb. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir
og viðhald á húsum, t.d. járnklæðn-
ingar, þak- og múrviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og
22991.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
■ Til sölu
EFLA LOFTRÆSTIVIFTUR. Borðviftur,
loftviftur, mjög hagstætt verð.
Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28,
sími 16995.
Útsala - útsala. Frábært úrval af gami,
einnig takmarkaðar birgðir af gard-
ínu- og bómullargami. Zareska húsið,
Hafnarstræti 17, sími 11244.
GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. Örfá
eintök eftir, fást ókeypis í verslun
okkar, burðargjald kr. 110, pantana-
tími 10-17 dagar, pantanasími 621919.
GRATTAN JÓLAGJAFALISTINN er
kominn, fæst ókeypis í verslun okkar,
burðargjald kr 110, pantanatími 10-17
dagar, pantanasími 91-621919.
GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör-
ur úr Grattan listanum fást í öllum
númemm og stærðum í verslun okk-
ar, Hverfisgötu 105.
lV^
íBURQ4
OLLUM
ALDRI
VANTARI
EFTIRTALIN
HVERFI
AFGREIÐSLA
Þverholti 11, sími 27022
DV vantar blaðbera víðs vegar um bæinn.
Kópavogur
Alfhólsvegur 64-95
Digranesvegur 90-125
Melaheiði
Lyngheiði
Tunguheiði
Skálaheiði
■ Verslun
Kays pöntunarlistinn ókeypis, bgj. 123
kr., 1000 síður. Nýjasta fatatískan á
alla fjölskylduna, leikfong, sælgæti,
búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega
fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman-
burð. B. Magnússon verslun, Hóls-
hrauni 2, Hfj., sími 52866.
LITLA
GLASGOW
Skipholti 50C (við hliðina á Pítunni)
Sími 686645
Okkar verö er eins og útsöluverö allt
árið, samt bjóðum við 20% afslátt
vegna flutnings í nýtt húsnæði.
Rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Ath. breitt símanúmer. Boltís sf., sími
667418.
■ Bflar til sölu
Frammbyggöur Rússajeppi árg. 74 með
Perkings dísilvél til sölu, bíllinn er í
toppstandi, innréttaður með eldunar-
og svefnaðstöðu -!- hitara, bílnum
getur fylgt Dankaisími og CB talstöð
ásamt öðm lausu dóti. Uppl. í síma
98-2189.
Pontiac Firebird '85 til sölu, V6, 5 gíra,
ekinn 24 þús. mílur, vökvastýri o.fl.,
bein innspýting. Verð aðeins 695 þús.
Uppl. í símum 686407 og 46807 e.kl. 16.
Ford Fairmont '79 til sölu, 6 cyl., sjálf-
skiptur, vökvastýri, vel með farinn,
einn eigandi. Verð kr. 200.000, góð
kjör.
BMW 520i '83 til sölu, gullsans., 5 gíra,
ekinn 73 þús. km, topplúga. Mjög fall-
egur bíll. Uppl. í síma 92-11462.
Mazda 929 HT '82 til sölu, allt í raf-
magni, nýtt lakk, ný ryðvöm, ný
sumar- og snjódekk, gijótgrind. Uppl.
í símum 75649 og 30913.