Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Page 27
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987.
39
dv Fólk í fréttum
Pálmi Gíslason
Pálmi Gíslason, formaður Ung-
mennafélags íslands, hélt því fram í
DV-fréttum á miðvikudaginn að
ungmennafélagið yrði að leggja nið-
ur starfsemi sína vegna niðurskurð-
ar á opinberum fjárframlögum.
Pálmi fæddist 2. júlí 1938 á Bergs-
stöðum í Svartárdal í Húnavatns-
sýslu. Pálmi var þriggja ára þegar
hann missti föður sinn en fimm
árum síðar giftist móðir hans aftur
Kristmundi Stefánssyni, b. í Grænu-
hlíö í Torfalækjarhreppi. Páimi
útskrifaðist úr Samvinnuskólanum
1959 og var kaupfélagsstjóri hjá
Kaupfélagi Húnvetninga í tvö ár.
113101 starfaði við verslunarstörf í
Danmörku í tvö ár og var verslunar-
stjóri hjá KRON í fimm ár. Pálmi
hefur unniö hjá Samvinnubankan-
um frá 1968 og hefur verið útibús-
stjóri bankans á Suðurlandsbraut
frá því það tók til starfa.
Pálmi gekk í ungmennafélag þrett-
án ára og var formaöur fijálsíþrótta-
deildar Breiðabliks og gjaldkeri
félagsins í nokkur ár. Hann var
gjaidkeri UMSK og formaður UMSÍ
frá 1979. Hann var í stjóm Norrænna
samvinnufélaga og.í framkvæmda-
stjóm Landssambands íslenskra
samvinnustarfsmanna frá 1973-79.
Kona Pálma er Stella Guðmunds-
dóttir, f. 25. apríl 1941, skólastjóri
Foreldrar hennar: Guðmundur Þor-
láksson náttúrufræðingur, sem nú
er látinn, og kona hans Elisabeth
Þorláksson.
Pálmi og Stella eiga þrjú böm:
Gísli, f. 2. apríl 1962, tölvunarfræði-
nemi við H.Í., giftur Hjördísi Ás-
geirsdóttur, en hún átti eitt bam
fyrir og þau eiga eitt bam saman;
Guðmundur Atli, f. 17. júlí 1963, er
við nám í Garöyrkjuskólanum í
Hveragerði; Elísabet, f. 6. september
1965, gift Pétri Guðmundssyni, kúlu-
varpara og lögreglumanni, og eiga
þau tvö böm.
Hálfsystir Pálma samfeðra er
Margrét, kona Halldórs E. Sigurðs-
sonar, fv. ráðherra. Háifsystkini
Pálma sammæðra em Einar, b. í
Grænuhlið, f. 1947; Guörún, hús-
móðir á Sauðárkróki, f. 1948; Anna,
starfsmaður hjá SKYRR, f. 1950;
Helga, húsmóðir í Reykjavík, f. 1953,
og Bergdís, kennari á Svalbarðseyri,
f. 1958.
Foreldrar Pálma: Gísli Pálmason,
b. á Bergsstöðum, og kona hans,
Helga Einarsdóttir. Faðir Gísla var
Pálmi, b. á Æsustöðum í Langadal,
Sigurðsson. Móðir Pálma var Guð-
rún, systir Jóns, alþingismanns á
Sólheimum, langafa Pálma alþingis-
manns á Akri, bróðir Guðrúnar var
Erlendur, langafi Örlygs Sigurðs-
sonar listmálara. Guðrún var dóttir
Pálma, b. á Sólheimum í Svínavatns-
hreppi, Jónssonar, b. á Sólheimum,
Benediktssonar, af Eiðsstaðaættinni.
Móðir Páima á Sólheimum var Ingi-
ríður Jónsdóttir, af Skeggstaðaætt-
inni. Móðir Gísla var Sigríður
Gísladóttir, b. á Eyvindarstöðum í
Blöndudal. Móðir Sigríðar var Elísa-
bet Pálmadóttir, hálfsystir Guö-
rúnar, móður Pálma á Æsustöðum.
Móðir Pálma, Helga, er dóttir Ein-
ars, b. á Grjóti í Þverárhiíð, Helga-
sonar, b. á Ásbjamarstöðum í
Stafholtstimgum, Einarssonar, b. á
Ásbjamarstöðum , bróður Jóns á
Svarfhóh, langafa Haildórs H. Jóns-
sonar arkitekts. Einar var sonur
Halldórs „fróða“, b. á Ásbjamarstöð-
um, Pálssonar. Móðir Helgu var
Helga Jónsdóttir, b. á Háreksstöðum
í Norðurárdal, Eyjólfssonar, b. og
skálds í Sveinatungu, Jóhannesson-
ar. Móðir Jóns var Helga Guð-
Pálmi Gislason.
mundsdóttir, b. á Sámsstöðum í
Hvítársíðu, Guðmundssonar, af
Háafellsættinni, bróður Sigurðar á
Háafelii, afa Jóns Helgasonar, skálds
og prófessors.
Afrnæli
Jakobína Anna Magnúsdóttir Olsen
Jakobína Anna Magnúsdóttir 01-
sen, Hólagötu 31, Njarövík, er sextug
í dag. Jakobína fæddist á Strandgötu
17, Olafsfirði, og ólst upp í foreldra-
húsum en þegar hún var átta ára
missti hún móður sína. Fljótlega eft-
ir fermingu fór Jakobína til Siglu-
fjarðar og var þar í vist og
vinnumennsku.
Þar kynntist hún manni sínum,
Karli Hiiiriki Olsen. Karl er fæddur
29,9.1926, sonur Norömannsins Olav
Olsen sjómanns, sem hingað kom
sextán ára að aldri, og konu hans
Magdalenu Olsen. Karl vann í vél-
smiðju foður síns á Siglufirði, en á
árunum eftir stríö fluttu þau Jakob-
ína og Karl til Njarðvíkur og hafa
starfrækt þar vélsmiðjuna Óla Ols-
en. Þau bjuggu fyrst að Þómstræti 1
í Njarðvík en fluttu 1957 á Hólagötu
og hafa búið þar síöan.
Jakobína og Karl eiga níu böm
sem öfi bera ættamafnið Olsen. Þau
em: Jenný Emelía skrifstofustúlka,
f. 1944. Hún er gift Gunnari Jónat-
anssyni skipasmið. Þau búa í
Njarðvík og eiga tvö böm. Magda-
lena gjaldkeri, f. 1948, er gift Valgeiri
Þorlákssyni bakarameistara. Þau
búa í Njarðvík og eiga tvö böm.
Karl Hinrik verkstjóri, f. 1949, er gift-
ur Jónínu Ólafsdóttur húsmóður.
Þau eiga tvö böm og búa í Njarðvík.
Rósbjörg Sigríður húsmóðir, f. 1953,
er gíft Hrafni Guðbergssyni fram-
kvæmdastjóra. Þau búa í Garði og
eiga þijú börn Olav Ingveld sjómað-
ur, f.1954, býr á Höfn í Homafirði.
Hann á þrfú böm. Guðrún, kona
hans, er skrifstofustúlka. Jakobína
Anna húsmóðir, f. 1956, er gift Tóm-
asi Guölaugssyni vörubílstjóra. Þau
búa í Keflavík og eiga þrjú böm.
Sólbjört húsmóðir, f. 1959, býr í Kali-
fomíu í Bandaríkjunum og er gift
Richard Campbell, starfsmanni hjá
bandaríska hemum. Þau eiga tvö
böm. Sara verkakona, f. 1963, er gift
Pálma Hannessyni bifvélavirkja.
Þau eiga eitt bam og búa í Njarðvík.
Agnar Már námsmaður, f. 1969, býr
í Njarðvík og er ógiftur og bamlaus.
Jakobína átti fjögur systkini og er
önnur systir hennar látin. Systkinin
era: Jóhann Sigurbjöm sjómaður, f.
1922. Hann er ógiftur og býr á Ólafs-
firði. Sigríður, f. 1923. Hún lést ung
kona en átti eitt bam. Rósbjörg
Kristín húsmóðir, f. 1924, er gift Jón-
asi Stefánssyni verkstjóra. Þau búa
á Siglufirði og eiga íjögur börn. Jón
William framkvæmdastjóri, f. 1940,
'\iSh
Jakobína Anna Magnúsdóttir Olsen.
er giftur Unni Steindórsdóttur hús-
móður. Þau eiga íjögur böm og búa
í Keflavík.
Foreldrar Jakobínu vora Magnús,
sjómaður á Ólafsfirði, og Jenný
Emeha. Foreldrar Magnúsar vora
Jón skipstjóri Magnússon og Lísabet
Friðriksdóttir frá Kálfsá. Foreldrar
Jennýjar vora Þorsteinn Bjömsson
og Sigríður Þorkelsdóttir.
Ami Þórðarson
Þórður
Þórðarson
Þórður Þórðarson múrarameist-
ari, Seiðakvísl 36, Reykjavík, er
sjötugur í dag. Þóröur og kona
hans, Gyða Jónsdóttir, ætla að taka
á móti gestum í OddfeUowhúsinu
við Vonarstræti mfili klukkan 17
og 19 á afmæhsdaginn.
HaUdóra Ingunn Guðmundsdóttir,
Tunguvegi 74, Reykjavík, er sextug
í dag. Hún fæddist í Hafnarfirði og
ólst þar upp, en foreldrar hennar
bjuggu aö Hlíð í Hafnarfirði.
HaUdóra giftist 31. desember 1949
Ingimar Jónssyni rafvirkjameistara,
en þau hófu sinn búskap í Hafnar-
firði, þar sem þau bjuggu í eitt ár,
en fluttu síðan til Reykjavíkur og
hafa búið þar síðan. Ingimar fæddist
12. október 1922, sonur Bjamveigar
Friðriksdóttur og Jóns Magnússon-
ar sem bjuggu í Fögrabrekku á
Gjögri í Strandasýslu.
Böm HaUdóra og Ingimars era sjö:
Þórunn Matthfidur, f. 1949. Fyiri
maður hennar var Jóhann Kr.
Gunnarsson, vélstjóri í Grindavík,
og eiga þau einn son. Seinni maður
hennar er Ludvig Hraundal sölu-
maður og eiga þau tvær dætur.
Bjamveig, f. 1952, lést sama ár.
Bjamveig, f. 1953, er gift Magnúsi
Ágnarssyni og búa þau í Vest-
mannaeyjum. Þau eiga fjögur böm.
Guðrún Ingunn, f. 1954, er starfs-
stúlka á dagheimili og á hún eina
Þórður Þórðarson.
888
Halldóra Ingunn Guðmundsdóttir.
dóttur. HaUdóra, f. 1956, á einn son.
Bergþóra Vigdís, f. 1957, er gftt Ein-
ari Jónssyni bifvélavirkja. Þau búa
í Hafnarfirði og eiga tvö böm. Jón,
f. 1963, er rafvirki. Sambýhskona
hans er Maria Ósk Steinþórsdóttir
kennaranemi.
HaUdóra á tvo bræður: Gunnar,
verksljóra í Hafnarfirði, f. 1925, og
Þorstein, matreiöslumann í Mos-
fellsbæ, f. 1931.
Foreldrar HaUdóra: Guömundur
Bergmann Guðmundsson og fyrri
kona hans, Þórann Matthildur Þor-
steinsdóttir.
Ámi Þórðarson, Aðalgötu 11,
Keflavík, verður áttræður á mánu-
daginn.
Ami er fæddur á Ölversstöðum í
Borgarhreppi og ólst upp á Leiti á
Skógarströnd og síðan í Hrossholti
en var á Brúarhrauni í Kolbeins-
staðahreppi frá um 25 ára aldri og
þar til harrn fór að búa á Flesjustöð-
um í Kolbeinsstaðahreppi 1942 en
þar bjó hann til 1976. Kona Árna er
Gíslina Haraldsdóttir. Böm þeirra
era níu en þau era Jóhanna, f. 3.
júh 1945, gift Guðmundi Jóhannes-
syni, bílstjóra í Njarðvík; Guðrún,
f. 4. nóvember 1946, gift Pétri Kristj-
ánssyni, vélstjóra í Rvík; HaUa, f. 13.
nóvember 1947, gift Jóhannesi Egg-
ertssyni, bfistjóra í Vogum; Elísabet,
f. 8. ágúst 1948, sjúkrahði á Akra-
nesi; Þórður, f. 30. maí 1951, verk-
stjóri í Fiskanesi í Grindavík, giftur
Kristínu Hjálmarsdóttur; ÞorkeU, f.
17. ágúst 1952, sjómaður í Vest-
mannaeyjum, giftur Málmfríður
Sigurðardóttur; Guðmundur, f. 10.
júh 1955, b. í Skaftárdal í Vestur-
SkaftafeUssýslu, giftur Maren
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir, Brún-
um, Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði,
er fertug í dag.
Brynja er fædd og uppalinn á
Brakanda í Hörgárdal. Hún giftist
9. september 1972 Kristjáni Helga
Theódórssyni, f. 13. september 1949,
hreppstjóra í Öngulsstaðahreppi og
starfsmanni þjá DNG á Akureyri.
Þau vora fyrst húsverðir í Freyvangi
1972-1974 en bjuggu síðan á Tjam-
arlandi í Öngulsstaðahreppi
1974-1979, þau byggðu nýbýhö á
Tjamarlandi í Öngulsstaðahreppi
1979 og hafa búið þar síðan. Brynja
er nú skólabUstjóri í Öngulsstaða-
Böðvarsdóttur; Haraldur. f. 26. júní
1956, verkamaður í Rvík, sambúöar-
kona hans er Helga Einarsdóttir, og
Sigurvæig, f. 6. mars 1958. bókagerð-
armaður.
Systkini Áma era ehefu, þau sem
upp komust era Sigríður. gift Bjama
Markússyni. smið í Borgamesi:
Kristín, gift Jóni Bjamasyni. sjó-
manni í Keflavik; Ingibjörg, gift
Guðmanni Haraldssyni: Elinborg.
gift Sigurði Hahbjömssyni, b. á Brú-
arhrauni: Arehus. b. á Stórahrauni.
giftur Kristinu Hahdórsdóttur;
Kristján, b. á Flesjustöðum en haim
er látinn; Jón, dó ungur. Lúðvik. gift-
ur Halldóra Guðmundsdóttur; Ásta.
gift Guðjóni Valdimarssyni, neta-
gerðarmanni í Keflavik. og Ehn. gift
Jóni Ámasyni. blaðamanni í Kópa-
vogi.
Foreldrar Áma; Þórður Ámason.
b. á Ölversstöðum í Borgarhreppi.
og kona hans, Sigríður Davíðsdóttir.
Ami tekur á móti gestum 17. okt-
óber frá kl. 15 í Vogagerði 22 í
Vogum, hjá dóttur sinni og tengda-
syni.
hreppi.
Brypja á átta böm, þau era: Þor-
steinn Hlynur, f. 23. ágúst 1967,
Guðmunda Valdís, f. 27. apríl 1973,
Steingerður Berglind, f. 15. aprfl
1974, Kristín Hlíf, f. 11. mars 1976,
Theódór, f. 2. júh 1978, Margrét
Hrund, f. 28. febrúar 1981, Trausti
Snær, f. 15. desember 1983, og Fan-
ney Hólmfríður, f. 30. desember 1985.
Foreldrar Brynju era Þorsteinn
Jónsson, f. 21. maí 1914, b. á Brak-
anda í Hörgárdal, og kona hans,
Steingeröur Jósavinsdóttir, f. 6. júh
1919.
Halldóra I. Guðmundsdóttir
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
90 ára________________________
Einar Steinþór Jónsson, Selbraut
86, Seltjarnarnesi, er niræður í dag.
Hann ætlar að taka á móti gestum
í félagsheimilinu Seltjarnarnesi
milli kl. 16 og 19 á afmælisdaginn.
80 ára__________________________
Sigurður Jónsson. Njálsgötu 47,
Reykjavík, er áttræöur í dag.
Sigurbjörg Kristófersdóttir, Tjalda-
nesi 3, Garðabæ, er áttræð í dag.
Guðrún Árnadóttir, Efri-Ey I, Leið-
vallarhreppi, er áttræð í dag.
Jón Björnsson, Stórhólsvegi 6, Dal-
vík, er áttræður í dag.
75 ára_________________________
Þorsteinn Þorleifsson, Ægisgötu
20, Akureyri, er sjötíu og fimm ára
i dag.
Hermann Valgeirsson, Hrafnagils-
stræti 34, Akureyri, er sjötiu og
fimm ára í dag.
70 ára_______________________
Ingibjörg Björnsdóttir, Stóru-
Seylu, Seyluhreppi, er sjötug í dag.
Ólafur Júliusson, Hávegi 3, Kópa-
vogi, er sjötugur í dag.
60 ára_______________________
Guðrún Jóhannesdóttir, Hrísholti s
2, Garðabæ, er sextug i dag.
Helga Baldursdóttir, Hólmavaði,
Aðaldælahreppi, er sextug í dag.
50 ára_______________________
Elfar Andrésson, Vatnsdal, Fljóts-
hlíðarhreppi, er fimmtugur í dag.
Þórunn Ármannsdóttir, Myrká,
Skriðuhreppi, er fimmtug í dag.
40 ára
Egill Gunnar Ingólfsson, Giljalandi
18, Reykjavík, er fertugur í dag.
Elínborg Hólmgeirsdóttir, Byrgis-
holti, Aðaldælahreppi, er fertug í
dag.
Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hraun-
braut 4, Grindavík, er fertug í dag.
Gunnar Örn Ólafsson, Melási 3,
Garðabæ, er fertugur í dag.
Anton Helgason, Heiðmörk 9,
Stöðvarfirði, er fertugur í dag.
Gunnar Karlsson, Faxabraut 31B,
Keflavík, er fertugur í dag.
___________________Andlát
Skapti Skaptason lést á heimili sínu,
Frakkastíg 12,14. okt.
Helgi J. Halldórsson, fyrrverandi
kennari, andaðist á Landakotsspítala
þriðjudaginn 13. okt.
Anna Ólafsdóttir frá Landamótum,
Seyðisfiröi, lést aö Hrafnistu í
Reykjavík 14. okt.
Jarþrúður Karlsdóttir, Tunguseli 7,
Reykjavík, lést 14. okt.
Sigríður Sigurðardóttir, Skeiðarvogi
77, lést á Borgarspítalanum 14. okt.,.