Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987. 43 Nafnbreyting hefur átt sér stað á lista Bylgjunnar og heitir hann hér eftir íslenski listinn. Og þar er allt við það sama í efstu sætunum frá í síðustu viku en Terence Trent D’Arby mun ábyggilega hrista upp stöðuna á toppnum í næstu viku. Síðar munu Hooters koma við sögu í efstu sætunum. Þeir eru nefnilega í mikilli sókn hérlendis um þessar mundir, eru til dæmis komnir á topp Rásarlistans. Þar munu þeir í næstu viku fá að glíma við Bee Gees-bræðurna, Bruce Springsteen og Mick Jagger. Ekki slorlegt kompaní. Gibb-bræðurnir svífa á toppinn í London en þar vekur mesta athygli að lögin í sjöunda og níunda sætinu bera bæði sama nafn. Þegar þetta er skráð er ekki vitað hvort um sama lagið er að ræða eða tvö mismunandi með sama nafni. Það kemur í ljós. Lisa Lisa skýst á toppinn vestra en Prince fylgir fast á eftir og síðan Michael Jackson og Madonna í humáttina þar á eftir. Mikill slagur í næstu viku. -SþS- NEW YORK LONDON i. (2) LOSTIN EMOTION 1. (6) YOU WIN AGAIN Lisa Lisa & Cult Jam Bee Gees 2. (5) U GOTTHE LOOK 2. (2) 1WANNA BE YOUR DRILL Prince INSTRUCTOR 3. (3) CARRIE Abigail Mead 8i Nigel Gold- Europe ing 4. (8) BAD 3. (1) PUMPUPTHEVOLUME MichaelJackson M/A/R/R/S 5. (11) CAUSING A C0MM0TI0N 4. (5) CROOKERS THEME Madonna Jan Hammer 6. (1) HEREI GOAGAIN 5. (12) CRAZY CRAZY NIGHTS Whitesnake Kiss 7. (7) WHOWILLYOU RUNTO 6. (3) BAD Heart Michaei Jackson 8. (10) CASANOVA 7. (15) 1 FOUND LOVIN Levert Fatback Band 9. (9) PAPERIN FIRE 8. (9) 1 NEED LOVE John Cougar Mellancamp L.L. CoolJ 10. (4) I HEARD A RUMOUR 9. (22) 1 FOUND LOVIN Bananarama Steve Walsh 10. (4) NEVER GONNA GIVE YOU UP Rick Astley RAS n I ÍSLENSKI LISTINN 1. (3) JOHNNYB. 1. d) BAD Hooters Michael Jackson 2. (D WHERETHESTREETS 2. (2) WHATHAVE1 DONETO HAVENONAME DESERVE THIS U2 Pet Shop Boys & Dusty 3. (2) BAD Springf ield Michael Jackson 3. (3) NEVER CONNA GIVE YOU 4. (7) YOU WINAGAIN UP Bee Gees Rick Astley 5. (5) CAUSING A COMMOTION 4. (4) CAUSING A C0MM0TI0N Madonna Madonna 6. (4) WHATHAVEIDONETO. 5. (11) DANCE LITTLE SISTER DESERVE THIS? Terence Trent D’Arby Pet Shop Boys & Dusty 6. (8) GLAD l'M NOTA KENNEDY Springfield Shona Laing 7. (10) BRILLIANT DISGUISE 7. (7) IDONTWANTTOBEA Bruce Springsteen HERO 8. (21) LET'SWORK Johnny Hates Jazz Mick Jagger 8. (6) í RÉTTÓ 9. (8) GIRLFRIEND IN A COMA Bjarni Arason Smiths 9. (5) WISHING WELL 10. (6) NEVER GONNA GIVE YOU Terence Trent D'Arby UP 10. (21) JOHNNYB. Rick Astley Hooters Bee Gees - sigra enn á ný. Þunglyndi og stagl Stundum, þegar hlustað er á stjómmálamenn í fjölmiðlum eða eitthvað eför þeim haft í blöðum, dettur manni í hug að einhversstaðar hafl einhveijum orðið á í messunni; um gamla upptöku sé aö ræða eða að gömul ræða hafi óvart slæðst inná síður blaöanna. Talsmáti margra þessara manna er með þeinf hætti að ekki verður hjá því komist að menn velti því fyrir sér hvort um manneskju af holdi og blóði sé að ræða eða fyrir- fram forritaða maskinu. Ennfremur er öll umræða þessara manna á svo alvarlegu plani að halda mætti að eymingja mennimir hafi aldrei litið glaðan dag. Og það merldlega er að þjóðin hefur horft uppá margan hressan manninn og kon- una fara í framboð til þings og hugsað með sér; „Þessi á eftir að hrista uppí durgunum á þinginu". En viti menn, þetta Def Leppard - móðursýkin magnast. Bandaríkin (LP-plötur Bruce Springsteen - toppmaður. hressa fólk er ekki fyrr komið inn fyrir þinghúsdymar en að uppúr þvi rennur sama gamla jarmið og öllum hinum sem fyrir era á þinginu. Verst af öllum virðast þessi örlög leika þá sem verða ráðherrar; það er engu líkara en innifalið í embættinu sé krónískt þunglyndi og stagl á stofiianamáilýsku. Brace Springsteen er kominn í bæinn og þá þarf ekki að spyrja að leikslokum; hann fer rakleitt í efsta sætið. Ekki kemur það ýkja á óvart en hins vegar koma verulega á óvart vinsældir kjöthleifsins í kjölfar tónleikanna í Reiðhöllinni. Tvær plötur kappans fara inná listann, önnur í fimmta sætið, hin í það tíunda. Ein ný plata er á listanum til viðbótar, spönsk samsuða á ýmsum smellum, sem Max Mix kallast. -SÞS- Depeche Mode - tónlist fyrir múginn. Bretland (LP-plötur) 1. (1) BAD.......................Michael Jackson 2. (2) WHITESNAKE1987...............Whitesnake 3. (3) WHITNEY...................WhitneyHouston 4. (5) HYSTERIA.....................DefLeppard 5. (8) A MOMENTARY LAPSE OF REASON....Pink Floyd 6. (7) DIRTYDANCING.................Úrkvikmynd 7. (4) LABAMBA......................Úrkvikmynd 8. (8) THE LONSOME JUBILEE .John Cougar Mellancamp 9. (9) THEJOSHUATREE........................U2 10. (10) BAD ANIMALS......................Heart (-) TUNNELOFLOVE (D ACTUALLY (2) BAD (5) INTRODUCING (-) BATOUTOFHELL Meat Loaf (4) A MOMENTARY LAPSE OF REASON Pink Floyd (6) HUGFLÆÐI HörðurTorfason (-) MAXMIX5 Hinir & þessir (7) AFTER HERETHROUGH MIDLAND Cock Robin (Al) HITSOUTOFHELL Meat Loaf 1. (1) BAD......................Michael Jackson 2. (-) STRANGEWAYS...................Smiths 3. (2) POPEDINSOULEDOUT...........WetWetWet 4. (6) THECREAMOFERICCLAPTON .....................Eric Clapton & Cream 5. (7) NOWSMASH HITS...........Hinir&þessir 6. (3) WONDERFULLIFE..................Black 7. (4) DANCING WITH STRANGER......Chris Rea 8. (5) ACTUALLY.................PetShopBoys 9. (8) ALWAYSGUARANTEED........CliffRichard 10. (-) MUSICFORTHE MASSES........Depeche Mode

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.