Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987. Útlönd Hátt settur embættismaður í utanríkisráðuneyti Bandarikjanna sagði í gær aö vissulega væri mögulegt að tU verulegra styijaldarátaka gæti dregið mili Bandarikjamanna og írana á Persaflóa og íranir ættu ekki að draga þennan möguleika í efa. Sagðist embættismaðurinn enn telja aö íranir gætu haldið aftur af sér og kvað ólíklegt að þeir myndu ögra Bandaríkjamönnum nægilega til að stofna til fiilis óiriðar milli ríkjanna. Kuwait hefur hótað að endurskoða stjómmálatengsl sín við íran, eftir að íranski herinn geröi eldflaugaárás á olíuhöfii í Kuwait í gær. Um- hverfismálasérfæðingar börðust 1 gær við aö hefta mikinn oliuleka sem nú breiðist út frá höfninni sem í gær varð fyrir eldflaug frá írönum. Verðbréflækkaaftur Verölækkun varð enn á verð- bréfamörkuðum i Asíu í morgun, í kjölfar áframhaldandi verölækk- ana bæöi í London og á Wall Street í gær. Fallið á verðbréfamarkaðinum í Tokýo i morgun var um tjögur hundruö stig, veröbréf í Sydney féllu um áttatíu stig og ennfremur varð verðfall á markaði á Nýja-Sjá- landi. Allt þetta fýlgdi í kjölfarið á enn einum verðlækkunardeginum á Wall Street, en þar fóru verðbréf niður um sjötiu og sjö stig í gær. Hershöfðingjar fórust Dagblað sovéska hersins skýrði frá þvi í morgun að fimm sovéskir hers- höfðingjar heföu farist í þyrluslysi síðastliðinn mánudag. Blaðið skýröi ekki frá því hvernig slysið varö en í minningargreinum um mennina fimm var þess getið, í hveiju tilviki fyrir sig, að viðkom- andi heföi látiö lifið í flugslysi í þjónustu við föðurlandið. Að sögn blaðsins létu flugmaður þyrlunnar og vélamaöur einnig lífið í slysinu. Hershöföingjamir fimm voru VladimJr Shutov, Erlen Porfiryev, Vladim- ir Bardashevsky, Kirtiil Trofimov og Yuri Ryabinin. Segja átökin geta harðnað Nancy Reagan, forsetafrú Banda- ríkjanna, sneri í gær heim af flotasjúkrahúsinu í Bethesda þar sem annaö brjóst hennar var fjar- lægt vegna krabbameins nú í vikunni. Forsetafrúnni heilsast að sögn heimilda vei og læknar eru bjart- sýnir á að tekist hafi aö komast fýrir krabbameinið. Hóf skothríð við Vopnaður maöur hóf skothríö á hóp fólks þegar til átaka kom mifli fylgismanna rikisstjómarinnar i Nicaragua og andstæðinga hennar, í Managua, höfuðborg landsins, í gær. Maðurinn særði tvo meö skot- ura sínum áöur en tókst aö yflr- buga hann. Atökin brutust út þegar mæður póhtískra fanga i landinu og aðrir stjómarandstæðingar söfnuðust saman til mótmælaaðgerða við markaðstorg í Managua. Til slags- mála kom milli mæðra fanganna og „mæðra“ sem fylgjandi em stjóm sandinista í Nigaragua. Að sögn lögreglu var byssumað- urinn í hópi sljómarandstæðinga. Dó úr hræðslu Tæplega fimmtugur maður, Barry Cowem, dó úr hræðslu í stól á tann- læknastofu í bænum Wolverhampton í Englandi, þar sem hann beið þess að fimmtán tennur yrðu dregnar úr honum. Að sögn svæfingarlæknis- ins, sem sá um að deyía Cowem, var hann afskaplega taugaóstyrkur og þótt ekki væri vitað til þess að hann væri veill fyrir hjarta lést hann úr hjartaslagi á stofunni Reagan á blaðamannafundi í gær. Símamynd Reuter Skammaði þingið Ólafur Amarson, DV, New York; Reagan Bandaríkjaforseti hélt í gær- kvöldi þriðja blaðamannafund sinn á þessu ári. A fundinum ræddi Reagan aöallega íjárlagahallann, verðbréfa- markaðinn, ástandið á Persaflóa og meðferö þingsins á Robert Bork. Forsetinn lýsti því yfir að hann myndi hitta fulltrúa þingsins til að ræða við þá um leiðir til að minnka fjárlagahallann. Sagðist forsetinn vera tilbúinn til að leggja allt undir nema þjónustu almannatrygginga en iagði áherslu á að bæði skattar og eyðsla ættu að vera í lágmarki. Reag- an tilkvnnti ennfremur að sam- kvæmt fjárlögum næsta árs yrði fjárlagahallinn 148 milljarðar dollara sem þýðir lækkun upp á 73 milljarða frá því í ár. Forsetinn lagði mikla áherslu á að hann myndi aldrei samþykkja lög sem fælu í sér hömlur á viðskiptum við önnur lönd og sagði það grund- vallarskUyrði að verslun væri frjáls. Reagan sagðist ætla að skipa rann- sóknarnefnd sem ætti að meta ástandið á veröbréfamarkaðnum og koma með leiðir til úrbóta ef meö þyrfti. Forsetinn sagði ekkert benda til samdráttar eða kreppu í banda- rísku efnahagslífi nú. Það eina sem gæti valdið slíku væri það að fólk yrði hrætt og héldi aö sér höndum í fjárfestingum. Reagan sagðist telja að hrunið á mánudag heföi verið tímabær leiðrétting og að hún væri takmörkuð við verðbréfamarkaðinn einan. Reagan réðst á þingmenn og sakaði þá um að vera valdir að fjárlagahaU- anum. Sagöi hann að tekjur af sköttum næmu nú sama hlutfaUi af þjóðarframleiðslu og fyrir fimm árum eða 19 prósentum. Þingið hefði hins vegar aukið eyðslu á hverju ári og næmi hún nú 23-24 prósentum af þjóðarframleiðslunni og þarna lægi vandamálið. Sagði forsetinn að þing- menn, sem ekki hefðu hundsvit á rekstri ríkisins, virtust hafa þá stefnu að eyða alltaf meiru en aflað væri. Um Persaflóa sagði Reagan að Bandaríkin myndu hafa flota sinn þar eins lengi og með þyrfti og sýna Irönum að of kostnaðarsamt væri fyrir þá að standa í erjum við Banda- ríkin og ráðast á skip frá hlutlausum þjóðum. í gærkvöldi var greinUegt að Reag- an hefur sætt sig við þá staðreynd að Robert Bork verður ekki stað- festur sem hæstaréttardómari af öldungadeild Bandaríkjaþings. Sagði forsetinn alla meðferð þingsins og hagsmunahópa á þessu máh svívirði- lega og að það heföi ekki verið hugmynd þeirra sem skrifuðu stjórn- arskrá Bandaríkjanna að kosið yrði um hæstaréttardómara. Sagði Reag- an að svona lagað mætti aldrei koma fyrir aftur. Rússíbanaferðin á Wall Street held- ur áfram. Eftir tvo metdaga kom bakslag og Dow Jones vísitalan lækkaði um 77 stig í gær. Sveiflurnar í gær voru miklar og á tímabili í gærmorgun virtist stefna í nýtt hrun er vísitalan lækkaði á skömmum tíma um 180 stig. Hlutimir löguðust er leið á daginn en þrátt fyrir það var tapið í gær eitt það mesta í sög- unni þótt mönnum þyki htið til þess koma eftir atburði undanfarinna daga. Færustu sérfræðingar hrista haus- inn þegar þeir eru beðnir um að spá um það hvaða stefnu Dow Jones taki næst. Það hefur verið verslað með gífur- legt magn af verðbréfum á Wall Street undanfarna daga. Magnið er svo mikið að tölvuútbúnaður verð- bréfamarkaðarins hefur engan veginn haft undan og verið á eftir áætlun. Af þessari ástæðu var í gær ákveöið að verðbréfamarkaðnum myndi næstu þrjá daga verða lokað tveimur klukkustundum fyrr en venjulegt er. Sporvagn vatt í Osló Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló: Einn maður lést og ehefu slösuöust þegar sporvagn fór út af teinunum og valt í Osló síðdegis í gær. Tveir hinna slösuðu hggja ennþá meðvit- undarlausir á sjúkrahúsi. Það voru hemlarnir í sporvagnin- um sem bhuðu en hann var á leið niður til bæjarins frá Holmenkohen í úthverfi Osló. Hvorki varabremsur né neyðarhemlar virkuðu heldur og rann vagninn stjórnlaust mörg Bræðumir Soh Suyng og Soh Jo- on-Shik sitja í fangelsi í Suður- Kóreu, sakaðir um njósnir í þágu Norður-Kóreu og að hafa hvatt til mótmælaaðgerða gegn stjómvöld- um í S-Kóreu, að undirlagi N- Kóreumanna. Þeir vom handtekn- ir árið 1971. Bræðumir vom búsettir í Japan en vom við nám í háskóla í Seoul, höfuðborg Kóreu, þegar þeir vom hundmð metra m.ður brekku á sí- feht meiri ferð áður en hann hentist út af sporinu og valt. Margir far- þeganna klemmdust undir vagnin- um. Vagnstjóranum sagðist svo frá að hann heföi reynt við ahar bremsur án árangurs en hann var htið meidd- ur eftir slysið og hæfur th frásagnar strax á eftir. Neyðarkallkerfi Oslóborgar var sett af stað strax eftir slysið og á sex mínútum vom tólf sjúkrabílar handteknir. Soh Sung var upphaflega dæmd- ur th dauða en dómurinn síðar mhdaður í" lífstíðarfangelsi. Soh Joon-Shik var hins vegar dæmdur til sjö ára fangelsisvistar. Hann lauk við að afplána fangelsisdóm sinn árið 1978 en hefur ekki verið látinn laus enn, nær tíu ámm síð- ar, þar sem hann neitar að undir- rita yfirlýsingu um að hafa snúist komnir á slysstað. Slys eins og þetta eiga alls ekki að geta átt sér stað og tæknideild spor- vagnanna er það huhn ráðgáta hvemig það gat vhjaö th að ahar bremsumar bhuðu samtímis. Rann- sókn málsins er þegar hafin og allir sporvagnar af þessari gerð hafa veriö teknir úr umferð. Slysavagninn var af eldri gerðinni og ekki margir slík- ir enn á göngu um bæinn. gegn kommúnisma. Amnesty Intemational mæhst til þess að einstakhngar skrifi og fari þess á leit að bræðumir verði látn- ir lausir án skhyrða. Skrifið: His Excehency Chung Hae-chang; Min- ister of Justice; Ministry of Justice; 1 Chungang-dong; Kwachon-myon; Shihung-gun; Kyonggi Province; Repubhc of Korea. Langtímafangar Sakaðir um njósnir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.