Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Page 10
10
FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987.
IMönd
Stefhubreytkig vegna hmnsins?
Bjami Hinriksson, DV, Bordeaux:
Eftir óðagot og hræðslu síðustu
daga virðist nokkur ró vera komin
yfir verðbréfamarkaðinn í París. AU-
ir sérfræðingar eru þó sammála um
að ekki megi líta svo á að erfiðleik-
amir séu yfirstaðnir. Ástand verð-
bréfamarkaðarins geti brugöist til
beggja vona næstu daga þótt það
versta sé yfirstaðið og að langan tíma
þurfi svo eðblegt ástand komist á.
Flestir telja að ef Bandaríkjamenn
breyta ekki um stefnu í skatta- og
fjármálum sínum hijóti svipaðir örö-
ugleikar að koma upp aftur. Þótt
engum detti í hug að líkja verðfafii
síðustu daga við hrunið mikla í
Bandaríkjunum 1929 er samanburð-
urinn engu aö síður til staðar.
Spenna
Allir fjölmiðlar eru uppfullir af
fréttum um stöðu markaðanna og
sem dæmi má nefna aö á þriðjudag
var um það bil fjórum fimmtu hlut-
um fréttatíma sjónvarpsstöðvanna
varið til að fjalla um þetta mál.
Eftir átta prósent verðhrun á
markaðnum í París á mánudaginn,
sem var töluvert meira en síðastlið-
inn fóstudag, reyndist þriðjudagur-
Með 10%hreinum
eplasafa
I
1
Sanitas
stöðugsókrt
Mitterrand Frakklandstorseti sagði undir rós i Vestur-Þýskalandsheimsókn sinni að verðhrunið hefði orðið vegna
fjárlaga- og viðskiptahalla Bandaríkjanna. Á opinberum vettvangi gerir Frakklandsstjórn lítið úr vandamálunum
heima fyrir en þau gætu orðið til að stjórnin breytti um stefnu fyrir forsetakosningarnar í vor. Á myndinni er Mit-
terrand ásamt Weizsácker, forseta V-Þýskalands. Símamynd Reuter
inn mun betri. Verðbréfin hækkuðu
um 0,8 prósent að meðaltali en and-
rúmsloftið var hlaðið spennu og
taugaveiklun. Vildu sumir meina að
hækkunin segði lítið um raunveru-
lega stöðu mála, aðrir voru bjartsýn-
ir.
Viðbrögð
Viðbrögð stjórnmálamanna voru á
tvo vegu. Sósíabstar réðust harka-
lega á Bandaríkjamenn og sögðu
fjárlaga- og viðskiptahalla helstu or-
sök hrunsins. Fabius, fyrrverandi
forsætisráðherra, sagði það berum
oröum í sjónvarpsviðtah en Mitter-
rand Frakklandsforseti sagði það
undir rós við opinbert tækifæri í
Þýskalandsheimsókn sinni. Chirac
forsætisráðherra gerði hins vegar
minna af því að skamma Bandaríkja-
menn en lagði þess í stað áherslu á
ýmis merki um batnandi hag
franskra fyrirtækja.
Ríkisfyrirtæki
Fjármálaráöherrann, Edouard
Balladur, hefur allt frá því verðfalhð
hófst varað menn við aö gera meira
úr þessum atburðum en efni standa
til og hann hefur sagt franskt efna-
hagslíf standa traustum fótum.
Einnig segir hann að sölu ríkisfyrir-
tækja verði haldið áfram þótt eitt-
hvað verði kannski hægt á ef
markaöurinn krefst þess.
Andstæöingar sölunnar á ríkis-
fyrirtækjum telja hana hafa alltof
mikil áhrif á fjármagnsflutning og
hækkun vaxta í landinu, auk þess
sem verðbréfamarkaðurinn hafi ver-
ið viðkvæmari fyrir vikið.
Stefnubreyting
Hrunið fyrstu daga vikunnar hefur
í bih gert að engu gróða hins al-
menna borgara. Þegar hafa miklir
peningur farið í þessi kaup en nú
má búast við að minna fjármagn sé
til reiðu og að menn haldi að sér
höndunum. Hærri vextir þýða minni
fjárfestingu fyrirtækja og minni
framleiðslu.
Annað vandamál stjómarinnar, að
mati sérfræðinga, er of há skráning
frankans gagnvart þýska markinu.
Þótt þetta sé ekki aðkallandi vanda-
mál enn sem komið er gæti reynst
erfitt fyrir stjómina að halda gengi
ffankans stöðugu fram að forseta-
kosningunum í maí.
Þannig er augljóst að verðhrunið
nú í kringum helgina dregur fram í
dagsljósið vandamál sem gætu verið
stjóminni skeinuhætt. Á opinberum
vettvangi lætur stjórnin htið yfir
þessum vandamálum en markaður-
inn gæti neytt hana th að breyta um
stefnu.
Haukur Ji. Hauteson, DV, KaupxnannahiÆu
Veröfalhð í New York hefúr að
sögn Berhngske Tidende kostað
danska hlutafláreigendur minnst
fhnmtán milljaröa danskra króna.
HefUr verð hlutabréfa á markaðn-
ura í Kaupmannahöfn fahið um
rúm tiu prósent er samsvarar
þrettán mihjörðum danskra króna.
Tap vegna erlendra hlutahréfa
nemur siöan tveimur mihjörðum.
Seðlabankinn áhtur að Danir eigi
erlend hlutabréf að verömæti tutt-
ugu og flram miiflarðar danskra
króna. Seðlabankasflóri segir rangt
að bera veröfah síöustu daga við
veröhrunið 1929. „Hér er um við-
brögð við ailt of háu hlutabréfa-
verði að ræða. Verðfalhð mun ekki
hafa neina raunveruiega þýðingu
fyrir efiiahagslífiö.
Pahe Simonsen, flármálaráð-
herra Dana, segir enga ástæðu til
að gera of mikið úr verðbréfaM-
inu. Ástæðu fahsins sé að finna i
minni alþjóölegum hagvexti. sem
hindri dönsk fyrirtæki er seija vör-
ur
Þar sem vextir í Danmörku séu
háðir alþjóðlegum vöxtum yrði
afar slæmt ef Bandaríkin og V-
Þýskaland bækkuðu sína vexti.
Þessi lönd ættu heldur að gera ráð
stafanir til að auka hagvöxtinn.
Nfis Wilhjelm, iðnaðarráðherra
Dana, hvetur til rósemdar enda séu
veröbréfavextir nær óbreyttir.
Veröfah hlutabréfa í Danmörku á
þriöjudag hafi veriö sálfræðileg
áhrif veröhrunsins í New York á
mánudag.
Verkfall ógnar kvik-
myndasýningum
Bjami Hinriksson, DV, Bordeaux:
Svo til aht erlent sjónvarpsefni og
flestallar erlendar kvikmyndir, sem
Frakkar berja augum, er búið aö tala
inn þannig að í stað erlendu radd-
anna heyrist í frönskum leikurum.
Fyrir utan mjög nákvæma þýðingar-
vinnu fer mikill tími og fyrirhöfn í
hljóöupptökuna. Viö þetta starfar
flöldi manns en nú síðustu daga hafa
leikararnir verið í verkfalh.
Ástæðan er sú að yfirvöld hafa
ákveðið aö. leyfa fyrirtækjum í
frönskumælandi hluta Kanada aö
vinna aht að tuttugu prósent af þvi
efni sem þarf fyrir franska innan-
landsmarkaöinn. Þetta er hður í
meiri samvinnu landa þar sem
franska er tungumálið en franskir
leikarar telja ákvörðunina fráleita
og vilja ekki gefa eftir þessa vinnu
til kanadískra kollega sinna.
Ef þetta verkfall stendur lengi yfir
gæti það komið í veg fyrir markaðs-
setningu margra stórmynda þegar
jólin nálgast og sjónvarpsstöðvamar
hafa í mörgum tilvikum ekki meira
en sjö til tíu daga birgöir af vinsæl-
ustu sápuóperanum og framhalds-
þáttunum.