Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Síða 18
18 FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987. Iþróttir • Axel átti góöan leik i vörn. Öruggur sigur IBK Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: „Sigurinn er ágætur en þaö þarf aö bæta margt fyrir næsta leik,“ sagði Gunnar Þorvarðar- son, þjálfari ÍBK, eftir sigur hars manna gegn Haukum, 77-65, í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. i hálfleik var staöan 35-25 fyrir ÍBK. Sigur ÍBK var öruggur allan leiktímann, vörn þeirra var sterk. Haukar léku illa og voru langt frá sínu besta. Stig ÍBK: Guðjón 19, Sigurður 14, Hreinn 10, Axel 9, Magnús 8, Jón 8, Falur 7, Matti 2. Stig Hauka: Pálmar 23, Henning 15, ívar 11, ívar 10, Ingimar 3, Ólafur 3. -JKS Aðeins ein brauðsneið með sultu Stefán Kristjánsson, DV, Sviss: , Vegnahávaðaogskortsásvefn- friði fyrstu nóttina hér i Aarau var mjög góð mæting hjá íslensku leikmönnunum í morgunmat í gær. Eins og flestum er eflaust kunn- ugt þá boröa íþróttamenn mikið og án efa meira en gerist og geng- ur. En ekki fengu landsliösmenn- irnir mikið aö borða þegar þeir mættu í morgunmatinn. Starfs- menn hótelsins skömmtuðu á diskana og hver leikmaður fékk eina brauðsneið með sultu. -JKS Vöknuðu upp við loftpressu- hávaða og læti Steön Kristjánsson, DV, Sviss: Þaö er hætt við þvi að margir íslensku landsliðsmannanna verði nokkuð syfjaöir þegar þeir koma heim af handboltamótinu hér í Sviss ef svo heldur fram sem horfir. Eftir erfitt og langt feröalag frá íslandi hugsuðu menn sér gott tii glóðarinnar og rúmin á hótel- herbergjunum hér í Aarau voru ofarlega í hugum margra. Menn sofnuðu síðan hver af öðrum en ekki leið á löngu áöur en mikil læti upphófust. Viögerð- ir standa yfir á hótelinu og þeir sem viö þær vinna taka daginn snemma. Flestir íslensku leik- mannanna vöknuðu um klukkan sex í gærmorgun við mikinn há- vaða og gátu litið sofiö. Páll Ólafsson og Júlíus Jónason, sem eru saman í herbergi, sögðu í samtali við D V í gær að þeir heföu átt von á lofpressun og borum inn um herbergisvegginn á hverri stundu. -JKS Amór líklega úr leik - „tjáði Held að ég kæmist líklegast ekki til Sovétríkjannau „Ég var á gífurlegri sighngu enda ætlaði ég að koma í veg fyrir inn- kast. Ég náði síðan ekki að stöðva mig vegna hraðans og stefndi á aug- lýsingaskilti nærri hliðarlínunni. Eg náði þó að stökkva yfir skiltið en handan við það tók ekki betra við. Þar beið mín steinsteyptur skurður sem var raunar meðfram öllum vell- inum og ég lenti illa niðri í honum.“ Þetta sagði Amór Guðjohnsen landshðsmaður sem meiddist í leik með Anderlecht í Prag á miðviku- dagskvöld. „í hita leiksins hélt ég áfram sem ekkert hefði ískorist en er ég fór út af var ég gjörsamlega búinn. Núna er ég draghaltur enda mjög slæmur í hælnum og ristinni. Það eru mjög litlar líkur á að ég spih með And- • Guðmundur Steinsson fer líklega til Svartahafs. erlecht um helgina og ennþá minni líkur á að ég leiki með íslenska lands- liðinu gegn Rússum á miðvikudag. Ég talaði viö Sigfried Held, landslið- þjálfara íslands, og sagði honum hvernig lægi í máhnu. Ég tjáði Held að ég kæmist hklegast ekki til Sovét- ríkjanna," sagði Arnór. Það er gífurlegt áfall fyrir ísland að missa Arnór úr liðinu. Haim gerði mark okkar gegn Sovétmönnum fyr- ir rúmu ári á Laugardalsvelhnum. Það er þó enginn aukvisi sem hleypur í skarðið fyrir kappann. Guðmundur Steinsson kemur inn í íslenska hðið sem varamaður. Hann skoraði mark í sínum síðasta lands- leik, gegn Portúgal, fyrir fáeinum vikum. -JÖG Stöðvast sigurganga Liver- pool á plastinu í Luton? „Ég veit að Liverpool hefur á að skipa stórkostlegu hði en að því kemur að það tapar. Vona bara að Liverpool- hðið leiki illa á laugardag en við vel,“ sagði Ray Harford, stjóri Luton, í gær við fréttamann Reuters. Li- verpool á erfiðan leik í vændum ef að líkum lætur. Liðinu hefur ekki gengið vel á plastvehinum í Luton, tapaði þar 4-1 í 1. dehdinni á síðasta keppnistímabhi og Luton sló Liver- pool einnig út í bikarkeppninni, sigraði 3-0 á plastinu á Kenilworth Road. Hinn hávaxni miðheiji Luton, Mick Harford, sem er tæplega 1,90 m á hæð, neitaði nýlega að fara th West Ham. Lundúnaliðið hafði boðiö eina milljón sterlingspunda fyrir leik- manninn. Luton hefur fullan hug á að halda Mick Harford og hefur gert honum thboð sem er hið hagstæðasta fyrir leikmann í sögu félagsins. Har- ford hefur enn ekki tekið ákvörðun í málinu. Luton hefur hins vegar selt Mike Neweh sem reyndist Liverpool mjög erfiður á síðasta leiktímabih. Skoraði flögur mörk gegn Liverpool, þrennu í deildaleiknum í Luton. Hann fór til Leicester í sumar. • Stórleikur verður á sunnudag í Glasgow, úrslitaleikur í dehdabik- arnum skoska á Hampden Park. Þar leika Aderdeen og Rangers og verður Glasgow-liðið án þriggja þekktra leikmanna, þeirra Graeme Souness, leikmanns og stjóra, og ensku lands- liðsmannanna Térry Butcher og Chris Woods. Þeir eru í leikbanni. -hsím Landsliðsmennimir í Sviss: Þeir spá íslandi sigri Stefan Kristjánsson, DV, Sviss: Á meðal íslensku landsliðsmann- anna eru nokkuð skiptar skoðanir um hvort íslandi muni takast að vinna sigur hér á mótinu í Sviss. Af tólf leikmönnum, sem spáðu um röð hðanna fyrir DV, voru sex - eða helmingur - á þeirri skoðun að ísland myndi sigra á mótinu. Fimm töldu að Austur-Þjóðveijar myndu bera sigur úr býtum og einn leikmannanna af tólf spáði því að Svisslendingar, sem leika hér á heimavelli, myndu vinna þetta mót. Ahir leikmennimir, sem spáðu um röð liðanná, voru hins vegar á því að Austurríkismenn myndu hafna í neðsta sætinu. Spá leikmannanna var annars þessi: • Sigurður Sveinsson: 1. ísland, 2. Austur-Þýskaland, 3. Sviss, 4. Austurríki. • Páll Ólafsson: 1. Sviss, 2. ís- land, 3. Austur-Þýskaland, 4. Austurríki. • Geir Sveinsson: 1. ísland, 2. Austur-Þýskaland, 3. Sviss, 4. Aust- urríki. • Júlíus Jónasson: 1. Austur- Þýskaland, 2. ísland, 3. Sviss, 4. Austurríki. • Sigurður Gunnarsson: 1. ís- land, 2. Austur-Þýskaland, 3. Sviss, 4. Austurríki. • Þorgils Óttar Mathiesen: 1. Austur-Þýskaland, 2. ísland, 3. Sviss, 4. Austurríki. O Jakob Sigurðsson: 1. ísland, 2. Austur-Þýskaland, 3. Sviss, 4. Aust- urríki. • Kristján Arason: 1. Austur- Þýskaland, 2. ísland, 3. Sviss, 4. Austurríki. • Karl Þráinsson: 1. ísland, 2. Austur-Þýskaland, 3. Sviss, 4. Aust- urríki. • Guðmundur Hrafnkelsson: 1. Austur-Þýskaland, 2. ísland, 3. Sviss, 4. Austurríki. • Gísli Felix Bjarnason: 1. ísland, 2. Austur-Þýskaland, 3. Sviss, 4. Austurríki. • Einar Þorvarðarson: 1. Aust- ur-Þýskaland, 2. ísland, 3. Sviss, 4. Austurríki. -JKSj Kaiserslautem víll kaupa tvo leikmenn frá Bröndby - vamarieikmanninn Olsen og sóknarieikmanninn Nielsen Sigurdur Bjömasom, DV, V-Þýskalandi: Kaiserslautem er nú á höttunum eft- ir tveimur leikmönnum danska hðsins Bröndby, vamarleikmannin- um Larse Olsen og sóknarleikmann- inum Klaus Nielsen. Ef samningar nást á milh félaganna er tahð hklegt að þeir komi th Kaiserslautem um miðjan nóvember. Ef Bröndby held- ur áfram á sigurbraut í Evrópu- keppninni koma þeir ekki th V-Þýskalands fyrr en að lokinni þátt- töku Bröndby í keppninni. Ef þessir tveir leikmenn koma til Kaiserslautern em þrír útlendingar hjá félaginu. Lárus Guðmundsson er þar fyrir. Aðeins tveir útlendingar mega leika með hðinu hverju sinni. Láras fékk mjög góða dóma fyrir leik sinn með Kaiserslautern gegn landshði Thhands og er reiknað með að hann leiki í byijunarhði Kasiers- lautern gegn Blaa-Weiss Berhn í bikarkeppninni á morgun. O Þess má geta að ferhl vamar- leikmannsins Dusek hjá Kaiserslaut- em er á enda. Hann meiddist á hné fyrir stuttu. -sos I>V • Bjarni Guðmundsson. Bjami er í þriðja sæti yfir leikjahæstu menn Steön Kristjánsson, DV, Sviss: íslenska landshðið, sem leikur hér á 4 landa mótinu í handknattleik er áber- andi leikreyndasta lið mótsins. Sam- kvænt leikskrá, sem gefin hefur verið út fyrir mótið, hafa íslensku leikmenn- irnir leikið samtals 1605 landsleiki sem eru nákvæmlega 107 leikir að meðaltali á leikmann. Austur-Þjóðveijar koma næstir en leikmenn þeirra hafa leikið samtals 1348 landsleiki og meðaltahð á leikmann er 89,8 leikir. Austur-Þjóðveijar hafa á að skipa tveimur leikreyndustu leikmönn- um mótsins. Það eru þeir Frank Wahi, sem leikið hefur 253 landsleiki, og mark- vörðurinn heimsfrægi, Wieland Schmidt, sem á að baka 247 landsleiki. Bjarni Guðmundsson er í þriðja sæti yfir leikreyndustu leikmenn mótsins með 201 landsleik. O Þriðja leikreyndasta hð mótsins er hð Sviss en leikmenn þess eiga að baki 641 landsleik sem er aö meðaltah 45,7 leikir á mann. O Landshð Austurríkis er nokkuð sér á parti hvað leikjafjölda leikmanna við- kemur. Leikmenn hðsins hafa aðeins leikið 307 landsleiki og 21,9 leiki að með- altah á hvem leikmann. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.