Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Síða 29
FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987.
41
Skuldafangelsið - Herbert talar!
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
íslendingar voru óneitanlega heppn-
ir í þessu spili, sem er frá leiknum
við Svía á EM í Brighton. Lándquist
spilaði niður geimi sem Jón og Sig-
urður misstu.
A/A-V
Horður
♦ G1082
<?D3
0 G953
*Á62
Vntur Austur
♦ Á743 J1 ♦ D6
Y 92 fli V KG1087654
V Á862 ” ó -
* K98 * G54
SuAur
♦ K95
©Á
<> KD1074
♦ D1073
í opna áalnum sátu n-s Guðlaugur
og Örn en a-v Lindquist og Fallenius.
Svíamir renndu sér í geimið:
Austur Suður Vestur Norður
3H pass 4H pass
pass pass
Öm spilaði út tíguldrottningu, ás
og spaði að heiman. Síðan tromp,
Örn drap á ás og spilaði meiri tígh.
Það er ótrúlegt að Lindquist skuli
hafa tapað spilinu því hann þarf að-
eins að spila laufið upp á einn slag.
Það virðist nokkuð augljóst hvernig
það er hægt. Hann spilaði hins vegar
laufi á kónginn og þar með var spilið
tapað.
I lokaða salnum sátu n-s Gullberg
og Göthe en a-v Sigurður og Jón. Jón
var óþarflega svartsýnn:
Austur Suður Vestur Norður
2G dobl 3H pass
pass pass
Jón fékk tíu slagi og 7 impa.
Skák
Jan Timman varð efstur á stórmót-
inu í Tilburg á dögunum, með 8'A
v. af 14 mögulegum. Næstir komu
Nikolic og Hubner með 8 v., Kortsnoj
fékk 7 'á v„ Jusupov 7 v., Andersson
6‘Á v„ Sokolov 6 v. og Ljubojevic rak
lestina með 4 ‘A v.
Timman, Kortsnoj, Nikolic og
Ljubojevic tefla nú allir á Investa-
banka skákmótinu í Belgrad, þar
sem Jóhann Hjartarson er meðal
þátttakenda.
Þéssi staða kom upp í skák sigur-
vegarans í Tilburg, Timmans, sem
hafði hvítt og átti leik, og Jusupovs:
abcdefgh
28. Rxd4 Dxd4?? Byrjendamistök! Eft-
ir 28. - Hxd4 29. Hc6! Dxc6 30. Dxd4
á hvítur þó betri færi, því að d-peðið
fellur. 29. He8+! og svartur gaf. Ef
29. - Hxe8, þá fellur drottningin en
ef kóngurinn víkur sér undan skiptir
hvítur upp á d4 og Ha8 fellur.
Slökkviliö Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkviiið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 23. til 29. okt. er í
Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið yirka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
simi 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilisiækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 oé 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. AlJa daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls lieimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30 -20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Er ekki dálítið snemmt að fara í kuldadrykkjuna.
Lalli og Lína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. október.
Vatnsberinn (20. jan.-20. febr.):
Skemmtu þér og vinum þínum með hlátri og gaman-
semi. Ekki er víst að allt gangi upp í ástarmálunum.
Taktu það rólega í kvöld.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Varastu að láta leiðast út í deilur. Slíkt getur leitt til
stórátaka. Reyndu að komast í frí um sinn til hvíldar.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Persóna af hinu kyninu lofar einhverju sem hún getur
ekki staðið við. Láttu það ekki á þig fá. Þú hittir mann
sem þig hefur lengi langað til að hitta.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Góð hugmynd er að bjóða vinum og kunningjum heim.
Það má alltaf finna tilefni. Þó er ekki rúðlegt að bjóða
of mörgum í einu.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ættir að reyna að fá þér meiri frítíma á næstunni.
Þennan tíma má nota tíl þess að sinna áhugamáli sem
þú hefur vanrækt að undanförnu.
---------- =11 pau veruur 01 er-
ritt. Enn er það ekki of seint. Þú hittir óvænt gamlan
kunningja.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Fréttir af gömlum vini koma þér í uppnám. Þær er i'
þó ýktar og ekkert er að óttast. Þú mátt eiga von á
óvæntri heimsókn.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):'
Vertu heima í dag og sinntu heimilinu. Það er langt
síðan þú hefur gert það. Farðu snemma í rúmið og lestu
góða bók.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú átt annríkt vegna félagsstarfa en vanræktu þó ekki
fjölskylduna. Þetta er góður dagur til að skipuleggja
ferðalag.
Sporðdrekinn (24. okt-21. nóv.l:
Þú ert fremur þreyttur og vit’egast væri því að slappa
af um stund. Úthvíldur kemurðu meira í verk en eins
og þú ert á þig kominn nú.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Slettu ærlega úr klaufunum eftir erfiði undanfarinna
daga. Þér gefst ekki kostur á því í bráð. Ástarmálin
ættu að ganga vel.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Talsverðar brevtingar í ástarmálum eru sjáanlegar.
Notaðu tímann til að kvnnast nýju fólki. Vinsældir
þínar eru miklar um þessar mundir.
BOanir
Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akurevri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa-
vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. §ími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík,
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi, Akureyri. Keflavik og
Vestmannaevjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud. fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept-
ember kl. 12.30-18.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða. þá er sími samtak-
anna 16373. kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
7* T~ n -1 ■pMMI b
? n j r 1
/0 j
h \
/3 1 /V- )S
)b 1 18
)<f □ 'r
Lárétt: 1 skepna, 4 snjókoma, 7 fyrir-
lestur, 9 lykt, 11 kyrrð, 12 sauð, 13
flan, 14 kom, 16 karlfugl, 17 gljúfur,
19 hæðirnar, 20 mynni.
Lóðrétt: 1 bana, 2 bogi, 3 grindumar,
4 sorgmædd, 5 hlífði, 6 dugi, 8 kletta,
10 hangsa, 15 rennsli, 16 húð, 18 hest.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 vöntun, 8 án, 9 einir, 10
dugnaði, 11 ógleði, 13 fagurt, 15 alin,
17 róa, 19 rá, 20 laust
Lóðrétt: 1 vá, 2 önug, 3 negla, 4 tin,
5 unaður, 6 niði, 7 þrist, 10 dónar, 12
egna, 13 flá, 14 rós, 16 il, 18 at.