Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Side 35
FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987. 47 Útvarp - Sjónvarp Sjómaðurinn og sonur hans, Hardy. Stöð 2 kl. 18.15: Hvunndagshetja t - nýr myndaflokkur Myndaflokkurinn Hvunndagshetja gerist í litlu áströlsku sjávarþorpi á fjórða áratugnum. Þátturinn íjallar um strák sem heitir Hardy og býr í þorpinu ásamt frænkum sínum en faðir hans er ekkill og sjómaður. Faðir Hardys hefur alla tíð verið á sjó og þeir hittast því sjaldan. Hardy kynnist pabba sínum aöeins úr fjar- lægð og lítur á hann sem mikla hetju. Þegar faðirinn svo leggur sjó- mennskuna á hilluna kynnast þeir feðgar betur og Hardy sér fóður sinn í nýju ljósi. Sjónvarp kl. 22.50: Sótt á brattann Bíómynd kvöldsins heitir Sótt á brattann og er frá árinu 1968. Clint Eastwood leikur þar harðsnúinn og myndarlegan lögreglumann frá Ariz- ona sem vanur er að fá sínu fram- gengt hvort sem er við skyldustörf eða í kvennamálum. Hann er sendur til New York til að elta uppi morð- ingja. Þetta er fyrsta ferð kappans til stórborgarinnar og þar beitir hann aðferðum villta vestursins við störf jafnt sem á heimaslóðum. Aðferðir hans faUa ekki í góðan jarðveg hjá lögregluyfirvöldum í New York. Lögreglumaðurinn (Clint Eastwood) með moröingjann (Don Stroud) hand- járnaðan við sig. Bylgjan kl. 16.00: Rikshaw í beinni útsendingu Liösmenn hljómsveitarinnar Riks- haw verða í beinni útsendingu á Bylgjunni milli kl. 16.00 og 17.00 í dag í þætti Ásgeirs Tómassonar. í dag er útgáfudagur nýrrar breiðskífu hijómsveitarinnar og ætlar hún að kynna hana. Leikin verða lög af plöt- unni auk þess sem hlustendum gefst kostur á að hringja og leggja spurn- ingar fyrir fimmmenningana í Rikshaw. Kvikmyndahús Bíóborgin Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Tin Men Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Svarta ekkjan Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5 og 11.10. Bíóhöllin Rándýrið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hefnd busanna II, busar i sumarfrii Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Logandi hræddir Sýnd kl. 5 og 9. Bláa Betty Sýnd kl. 9. Lögregluskólinn IV. Sýnd kl. 7 og 11.15. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Háskólabíó Beverly Hills Cops II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Særingar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 250. Salur B Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. Salur C Komið og sjáið Sýnd kl. 5, 7.35 og 10.10. Regnboginn Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Malcom Sýnd kl. 3, 5 og 7. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herklæði Guðs Sýnd kl. 9 og 11.15. Omegagengið Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Vild'ðú værir hér Sýnd kl. 7. Supermann IV Sýnd kl. 3 og 5. Gullni drengurinn Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Stjömubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hálfmánastræti Sýnd kl. 5 og 11. Steingarðar Sýnd kl. 7 og 9. I myrkri # gildir ^ að sjást. /V. UMFEROAR RÁÐ Föstudagur 23. október Sjónvazp 18.20 RltmálsfrétUr. 18.30 Nilll Hólmgeirsson. 38. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Bleiki parduslnn. (The Pink Pant- her). Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.15 Á döflnni. 19.20 Fréttaágrlp á táknmáll. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops). Vikulegur þáttur með efstu lögum bresk/bandarlska vinsældalistans, tek- inn upp viku fyrr I Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. Umsjónarmaöur Helgi E. Helgason. 20.55 íslensk löL Kynning á Islenskri fata- framleiðslu átján fyrirtækja. Kynnir Heiðar Jónsson. 21.50 Derrlck. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Sótt á brattann. (Coogan's Bluff). Bandarísk bíómynd frá árinu 1968. Leikstjóri Donald Sieger. Aðalhlutverk Clint Eastwood, Lee J. Cobb, Susan Clark og Tisha Sterling. Harðsnúinn lögreglumaður frá Arizona er sendur í leiðangur til New York eftir morðingja. . Þetta er fyrsta ferð kappans til stór- borgarinnar en hann beitir aðferðum villta vestursins til þess að ná markmið- um sínum. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 00.25 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. Stöð 2 16.55 Morðgáta. A Talent for Murder. Grín- og sakamálamynd, gerð eftir samnefndu leikriti sem hlotið hefur Edgar verðlaun sem besta sakamála- leikrit á Broadway. Konu nokkurri reynist örðugt að sanna sakleysi sitt i flóknu morömáli. Aðalhlutverk: Angela Lansbury og Laurence Olvier. Leik- stjóri: Alvin Rakoff. Framleiðandi: James Rich Jr. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. ITC Entertainment 1984. Sýningartími 85 min. 18.15"Hvunndagshetja. Patchwork Hero. Astralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Örnólfur Arnason. ABC Australia. 18.45 Lucy Ball tekur völdin. Þýöandi: Sig- rún Þorvarðardóttir. Lorimar. 19.19 19.19. 20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine On Harvey Moon. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Central. 21.30 Ans - Ans. Umsjónarmenn: Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Kynnar: Óskar Magnússon lögmaður og Agnes Johansen. Stöð 2. 21.55 Hasarfelkur. Moonlighting. Afbrýði- samur eiginmaöur myrðir konu slna. Skömmu slðar fær hann upphringingu frá hinni látnu og þegar hann snýr aft- ur á moröstaöinn er likið horfið. Hann biður Maddie og David um aöstoö við að finna eiginkonuna, lifandi eða dauða. Þýðandi: Ólafur Jónssoa ABC. 22.45 Ránsmenn Reivers. Aöalhlutverk: Steve McQueen, Justin Henry og James Coburn. Leikstjóri: Mark Ry- dell. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. CBS 1969. Sýningartimi 107 mln. 01.25 Max Headroom. Sjónvarpsmaðurinn vinsæli Max Headroom stjórnar rabb- þætti og bregður völdum myndbönd- um á skjáinn. Þýðandi: Iris Guðlaugs- dóttir. Lorimar. 01.55 Árásin á Rommel. The Rald on Rommel. Spennandi og hröð kvik- mynd um yfirmann I bresku leyniþjón- ustunni sem dulbýst sem nasistaforingi og laiðir „herdeild" sína I orustuna við Tobruk gegn yfirburða herafla Romm- els. Aðalhlutverk: Richard Burton og John Colicos. Leikstjóri: Henry Hat- haway. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Universal 1971. Sýningartlmi 99 min. Bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Miödeglssagan: „Dagbók góórar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þurið- ur Baxter les þýðingu sína (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúfllngs'ög. Svanhildur Jakobs- dóttir sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 „Ég skrifa þetta fyrlr sjálfa mlg.“ Þáttur um skáldkonuna Guðrúnu Árnadóttur frá Lundi og skáldsögu hennar „Dalallf". Umsjón: Sigurrós Erlingsdóttir. (Aður útvarpað 19. júll sl.) 15.45 Þingfréttlr. 16.00 Fréttlr. Tllkynnlngar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónllst á siðdegi. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Teklö til fótanna. Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 9.30.) 18.20 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Þlngmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars- son kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. „Veturinn kemur" Trausti Þór Sverrisson bregður upp vetrarstemningu I Ijóðum og tónum. b. Þegar Salómon snjókóngur fæddist á Hnjúkshlaðl. Frásöguþáttur eftir Jón Helgason ritstjóra. Sveinn Skorri Höskuldsson byrjar lesturinn. c. Svarta skútan. Sögukafli eftir Magnús Finn- bogason. Edda Magnúsdóttir les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka. Þáttur I umsjá Pálma Matthíassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás n 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Magnús Einarsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftlrlæti. Umsjón: Rafn Ragnar Jónsson. 22.07 Snúnlngur. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagöar klukkan 7.00,8.00,9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Akuzeyzi 18.03-19.Ö0 Svæðlsútvarp fyrir Akureyrl og nágrennl - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttlr. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 1.3.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- popplö. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson I Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttlr. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur I helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnai - Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Stjazuazi FM 102^ 12.00 Hádeglsútvarp Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af flngrum fram með hæfilegrl blöndu af nýrri tónlisL Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 St|örnufréttlr(fréttaslmi 689910). 16.00 Mannlegl þátturlnn. Jón Axel Ölafs- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjömufréttlr (fréttaslmi 689910). 18.00 islensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjömutiminn. Gullaldartónlistin ókynnt I klukkustund. 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn I helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. Og hana nú... kveðjur og óskalög á vlxl. 03.00 Stjömuvaktln. Útras FM 88^ 17-19 Kvennaskóllnn sér um þáth 19-21 Skýjaglópur, Helga Rut MH. 21- 22 Slggi, Ottó og Ingvar, MS. 22- 23 Elli og Emml spila múslk fyrir eldri bekkinga. Ath. Busum er bannað að hlusta. MS. 23- 01 Jóhann, Jens og Björgvin, FB. 01-08 NæturvakL Veöur í dag verður norðan- og norövestan- átt á landinu, sums staöar kaldi eða stinningskaldi framan af degi en annars gola. Skúrir eða él verða um landið norðanvert en á Suður- og Suðausturlandi verður bjart veður. Vestanlands léttir smám saman til. Hiti 0-4 stig norðanlands en 4-8 stig syðra. tsland kl. 6 í morgun: Akureyrí rigning 2 Egilsstaðir súld 5 Galtarviti rigning 1 Hjarðarnes alskýjað 6 Keflavíkurflugvöllur rigning 4 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 8 Raufarhöfn rigning 4 Reykjavík skýjað 4 Sauðárkrókur rigning 3 Vestmannaeyjar léttskýjað 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rign/súld 8 Helsinki þokumóða 4 Kaupmannahöfn rigning 9 Osló skýjað 7 Stokkhólmur þokumóða 7 Þórshöfn skýjað 7 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 14 Amsterdam léttskýjað 8 Aþena léttskýjað 17 Barcelona alskýjað 15 Berlín þokumóða 9 Chicago skúr 7 Feneyjar þokumóða 16 (Rimini/Lignano) Frankfurt lágþokubl. 10 Glasgow úrkoma 6 Hamborg rigning 9 LasPalmas skvjað 24 (Kanaríevjar) London léttskviað 11 Los Angeles alskýjað 20 Luxemborg léttskvjað 7 Madrid rignintí 10 Malaga aiskýjað Mallorca alskýjað 'ZU Monnval skúr 15 Xe«' York léttskýjað 12 Xuuk alskýjað 2 París léttskýjað 8 Róm þokumóða 19 Vín þokumóða 10 Gengið Gengisskráning nr. 201 - 1987 kl. 09.15 23. október Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.700 38.820 38.010 Pund 63,942 64,140 63.990 Kan.dollar 29,424 29.515 29,716 Dönsk kr. 6.5840 5,6013 5.5653 Norsk kr. 5.8349 5.8530 5.8499 Ssnskkr. 6,0758 6,0947 6.0948 Fi.mark 8.8823 8.9098 8,8851 Fra.franki 8.4099 6.4298 6,4151 Belg. franki 1,0267 1,0298 1,0304 Sviss. frank 25.8293 25.9094 25,7662 Koll. gyllini 19.0336 19.0926 18.9982 Vþ. mark 21.4102 21,4766 21,3830 it. lira 0.02967 0.02976 0.02963 Aust. sch. 3.0419 3.0513 3,0379 Port. escudo 0,2709 0,2718 0,2718 Spá. peseti 0,3313 0,3323 0.3207 Jap.yen 0.26867 0.26950 0,27053 irskt pund 57,359 57,537 57,337 SDR 50.0303 50.1851 50,2183 ECU 44,4373 44,5751 44.4129 Fiskmarkaðiriúr Fiskmarkaður Suðurnesja 22. október seldust alls 27,3 tonn 1 Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Hajsta Lægsta Þorskur 3.5 41,50 34.00 43.50 Ýsa 4.8 53,52 50.00 55.50 Karfi 14.5 29,74 15.00 30.50 Keila 1.8 15.29 12,00 18.40 Langa 1,3 31,79 24,50 35.00 Lúða 0.1 106,34 104.00 116,00 Ufsi 1.0 28.57 27,00 29,00 Blandað 0.3 46.00 30.00 60.00 Boðið verður upp af Skarfi GK 17 tonn af þorski, 3 ‘i tonn af ýsu, 1 11 tonn af keilu og 1 tonn af löngu. Einn- ig verður boðið upp af linubátum úr Sandgerði og Grindavik. Uppboð á laugardag hefst kl. 14.30. Faxamarkaður 23. október seldust alls 37,2 tonn Karfi 32,9 24,12 23.00 26.00 Þorskur 1,1 45.10 39,00 47,00 Ufsi 1.1 26.58 15.00 27,00 Ýsa U 49,17 45.00 51.00 26. október verða boðin upp úr Engey 45 tonn af ufsa, 25 tonn af karfa. 2 tonn af ýsu og 1 tonn af þorski. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 23. október seldust alls 128 tonn Steinbitur 0.4 28,72 28.00 34.00 Blálanga 2,1 29,00 29.00 29.00 Langa 0.6 27,76 25,00 31.50 Ýsa 6.2 58.44 45,00 70,00 Ufsi 35,4 25.83 24.50 29.00 Þorskur 8.4 48.04 42.00 49.00 Koli 1,3 30.00 30.00 30,00 Keila 4,1 12.93 12,00 13.00 Karfi 68.5 20,97 20,00 25.50 Lúða 0.9 138,92 102.00 160.00 Skótuselur 0.026 88.53 81.00 100.00 Skata 0.6 27,76 25.00 31.50 26. október verður væntanlega boðinn upp bátafiskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.