Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987. íþróttir UEFA ákvað kaup- verðið á Johnston Nantes þarf að greiða Celtic 23 milljónir „Við höfum orðið að bíða í fimm mánuði eftir greiðslu frá Nantes fyr- ir Maurice Johnston og við fáum enga vexti af upphæðinni, þó svo Nantes hafi notað leikmanninn í leikjum sínum,“ sagði Jack McGinn, formaður Celtic, eftir að skoska fé- laginu barst sú frétt í gær að UEFA, knattspymusamband Evrópu, heíði ákveðið að Nantes skylth greiða Celtic 598 þúsund dollara fyrir John- ston, tæplega 23 milljónir króna. Samningur Maurice Johnston við Celtic rann út í vor og í júní gerðist hann leikmaður hjá Nantes. Ekki náðu félögin samkomulagi um kaup- verðið og það kom því í hlut UEFA að ákveða það. Johnston, sem um tíma stóð sig mjög vel hjá Watford, hefur leikið mjög vel í Frakklandi. Hann hefur skorað níu mörk fyrir Nantes og er þar markahæstur ásamt Þjóðveijanum Klaus Allofs, Marseille, Patrice Garande, St. Eti- enne, og Jean-Pierre Papin, Mar- seille. Þeir hafa allir skorað 9 mörk. Síðan koma Mark Hateley, Monaco, og Philippe Fargeon, Bordeaux, með átta mörk. -hsím Það stefnir í spennandi keppni á íslandsmótinu í blaki sem hófst 24. október. Eftir 5 fyrstu keppnisdagana hafa 5 lið ekki tapað leik, tvö í 1. deild karla og 3 lið í 1. deild kvenna. Að þessu sinni leika 7 lið í 1. deiid kvenna: íslandsmeistarar Vikings, ÍS, UBK, Þróttur, HK, KA og svo nýliðamir í deildinni, lið Þróttar frá Neskaupstað. í l. deild karla eru 8 hð eins og tvö undanfarin ár: íslands- meistarar Þróttar, Fram, Víkingur, ÍS, HK, KA, HSK, og Þróttur frá Neskaupstað. í ár munu fimm kínverskir þjálfarar starfa hérlendis og þjálfa 10 af þessum 15 hðum sem taka þátt í íslandsmót- inu. rluu......i • Útvarpsmaðurinn Samúel örn Erlingsson smassar á íslandsmótinu. Fyrirkomulag mótsins verð- ur með nokkuö öömm hætti en áður. Leikin veröur tvöföld umferð í 1. deild karla og er deildarmeistari. Þá veröur liöunum skipt í úrvalsdeild og 1. deild. 4 efstu hðin leika 1 úrvalsdeild en hin í 1. deild. Leikin veröur tvöfold umferö í hverri deild og veröa sigur- vegarar úrvalsdeilda karla og kvenna Islandsmeistarar. Landsliðin á mót Kvennalandshðið í blaki mun taka þátt í móti sem fer fram i Lúxemborg 18.-20. desember og hefur það þegar hafiö æf- ingar. Einnig er áætlaö aö það fari á Noröurlandamótið sem haldið verður í Noregi 13.-15. maí 1988. Þá mun karlalands- hðiö fara á Norðurlandamót- iö í Danmörku þessa sömu helgi og til Lúxemborgar á smáþjóðamót um svipað leyti. -B I ISteinn Guöjónsson gekk í gær | frá félagaskiptum yfir í sitt * I gamla félag, Fram, og mun I * hann leika með félaginu á * | næsta keppnistímabih. Steinn | I lék með norska liðinu Vardar á . I siðastakeppnistímabihenhann | Ihafði ekki áhuga á aö fram- « lengja dvöl sína þar. ■ I Framhöinu er styrkur að fá I 1 Stein til baka og er ekki aö efa 1 | að dvöl hans í Noregi hefur | J færthonumreynslusetnkemur ! | Fram til góða næsta surnar. | . -JKS , • Maurice Fjórða umferð enska deildabikarsins: Aðeins einn innbyrðisleikur 1. deildar liða! Þaö verður ekki mikið um stórleiki í fjórðu umferð enska deildabikarins sem háö verður 18. nóvember næst- komandi. Aöeins í einum leik af átta leika 1. deildar lið innbyröis. Ekki beint stórlið þó, Oxford - Wimbledon, á heimavelli Oxford í Headington í Oxfordshire. Nú í vikunni fengust úrsht í fjórum leikjum úr 3. umferðinni. Watford sigraði Swindon, 4-2, og leikur við Man. City á Maine Road í Manchester í 4. umferð. 13. umferðinni vann Man. City þar stórsigur á Nottingham For- est. Leicester tapaði á heimavelli, 2-3, fyrir Oxford og Reading sigraði Pet- erbrough, 1-0. Reading, sem er í næstneösta sæti 2. deildar, leikur í 4. umferð á heimavelli við efsta lið deild- arinnar, Bradford City. í fyrrakvöld sigraði svo Oldham undir stjórn Joe Royle, fyrrum miðherja Everton, Leeds, 4-2, og fær í verðlaun leik við Everton á Goodison Park í Liverpool. Joe Royle var mjög vinsæll hjá Ever- ton um og eftir 1970. Hann var markakóngur liðsins, skoraði 23 mörk þegar Everton varð enskur meistari 1970 eða helmingi fleiri en sá sem varð í öðru sæti. Arsenal, sem sigraði Liverpool í úr- slitaleik keppninnar í vor, 2-1, leikur á Highbury við Stoke í 4. umferð. As- ton Villa, sem þrívegis hefur sigrað í deildabikamum, fær Sheff. Wed. í heimsókn á Villa Park. Leikmenn Man. Utd fara í stutta ferð til Bury. I 3. umferð kom 3. deildar lið Bury mjög á óvart og sló QPR, sem þá var í efsta sæti í 1. deild, úr keppninni. Irski landsliðsmaðurinn Sammy Mcllroy, fyrrum leikmaðurMan. Utd, átti stór- leik gegn QPR. Áhugi borgarbúa í Bury er gífurlegur á leiknum viö Un- ited. Þar var vart rætt um annað. Þá er einn leikur eftir í 4. umferðinni, Ipswich leikur á heimavelli við Luton Town. -hsím Trevor Steven, einn landsliðsmanna Everton, sést hér i vináttu- leik Everton og Betar frá Israel á dögunum sem lauk með jafntefli, 1-1. Steven og félagar mæta Oldham i 4. umferð deildabikarsins enska. Simamynd/Reuter • Diego Maradona hefur þurft að segja eitt og annað í símaann á meðan hann dvaldist í Englandi á dögun- um. Rauðglóandi sími hjá Maradona í London Kr. Bemburg, DV, Belgíu: Þeir á Englandi eru afar óhressir með símareikning þann sem Maradona lét þeim eftir í sumar. Eins og margir eflaust muna lék Maradona með heimsliðinu er það mætti úr- vah enskra félagsliöa fyrir nokkru. Dvaldi hann þá tvo daga í Lundúnum og hefur eitthvað rætt í símann því reikningur- inn nemur 15 þúsund krón- um. Hótehö sem stjaman dvaldi á sendi knattspymusam- bandinu reikninginn en forvígismenn þess sendu hann um hæl til Ítalíu. Vonast þeir til að Maradona fari í budduna og bjargi mál- um sínum fyrir hom. Hreinn Þorkelsson reynir hér íþróttahúsinu í Keflavík i gærkvöldi og „sl leiðinni. Hreinn átti ágætan leik í liði ÍBK Úrvalsdeildin í körfi „Hrik hjá ol - sagði Gunnar Þorv< Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Þetta var hrikalegur leikur hjá okkur. Grindvíkingar komu á óvart með mjög góðum leik og þeir eru greinilega á réttri leið í deildinni,“ sagði Gunnar Þorvarðar- son, þjálfari Keflvíkinga í körfuknattleik, eftir að ÍBK hafði unnið frekar nauman sigur á Grindvíkingum í íþróttahúsi Kefla- víkur í gærkvöldi. Lokatölur urðu 80-73 eftir að Grindvíkingar höfðu haft yfir í leikhléi, 44-45. Keflvíkingar, sem greinilega söknuðu Axels Nikulássonar, sem er í Bandaríkj- unum þessa dagana, áttu í hinu mesta bash með Grindvíkinga og fyrri hálfleik- urinn var mjög jafn. Liðin skiptust á um forystuna en þegar blásið var til leikhlés höfðu Grindvíkingar skorað einu stigi meira. Staðan, 44M5 eins og áður sagði. Keflvíkingar tryggðu sér sigur á síðustu mínútunni Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri og spennan í hámarki. Grindvíkingar börðust af feiknalegum krafti og komu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.